Alþýðublaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.05.1956, Blaðsíða 6
I 6 AIþýgu b:a d I S Föstudagur 25. maí 1S5S ) GAMLA BIÓ | I Sími 1475 ! I Gullna hafmeyjan I í (Mill.’Dn. Dallar Mermaid) | I Skerrux tileg og íburðarmikil j I aý bandarísk litkvikmynd. S I Esther Williams ! ÍVictor Mature Walter Pidgeon Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Aðgöngumiðasala frá kl. 2. ! AUSTUR- SÆJAR BIÓ „Ó, pabbi mmn“ OIÍ, M'EIN PAPA BráSskemmtiIfig og fjörug ný | þýzk úrvalsmynd í litum. —j Ríynd þessi hefur alls staðar| verið sýnd við metaðsókn. T. 1 d. var hán sjmd í 2 Vi mánuð | t sama kvikmyndahúsinu í { Kau.pmannahöfh. í myndinni j er sungið hið vinsæla lag „Ðh, í mein Ps.pa1". Btenskur skýring! artexti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumíðasala frá kl. 2. j l=E=~.*~^=E=^j I TRIPOLlBtö í — 1182 — ] Maðurinn frá Keníudky Stórfengleg ný amerísk stór- mynd, tekin í cinemascope og titum. Sýnd kL f, 7 og 9. Bönnuð börmim. NTIA 810 ~ 1544 — „Mislitt fé“ ' (Bloodhonnds of Broadvsoy) Fjörug og skemmtileg ný am- srísk músík- og gamanmynd ( litum, byggð á gamansögu eftir Damon Runyon. j Mitzi Gaynor | Scott Brady | Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBlð Með bros á vör Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd f Teihnicolor. Fjöldi þekktra dsegr flaga leik ia og sungin a£ Fra ,kie Laine og sjónvarpsstjöruunni Con- gtasce Towers auk þeirra Keefe Brassellé ög Nancy Marlow. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fílahjörðin Stórfengleg ný amerísk lit- tnynd eftir samnefndri sögu eftir Robert Standisk, sem komið hefur út á íslenzku sem framhaldssaga í tímarií- inu Bergmál 1954. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Æskuár Caruso Stórbrotin og hrífandi ítölsk söngmynd um æskuár söngv- arans mikla. Aðalhlutverk: Gina LoIIohrigida Ermanno R -ndi Aðalsöngvari: Marlo dsl Monaco Endu? ýnd kl. 7 og 9. Pfís’NStNN AF BACMD _ Spennandi ævintýramynd í I lítum. Sýnd ki. 5. eric BAUME ALLTAFHJÁÞÉR s J s DJÚPIÐ BLATTN S sýning laugardag kl. 20.00. S ^ Næst síðasta sinn. ^ •> ÍSLANDSKLUKKAN s ^ sýning sunnudag kl. 20.00. S : Næst síðasta sinn. S J S b Aðgöngumiðasalan opin frá; Skl. 13.15—20.00. Tekið á móti' Spöntunum, sínii: 8-2-345 tvær? S iínur. f S ? (.Pantanir sækist Aaginn fyrir j i'sýningardag, annars seldarS ' öðrum. S S Kjarnorka og kvenhylSi sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. \Aðgöngumiðasala í dag íráS kl. 14. — Sími 3191. 111. DAGUR s s HAFNAR- FJARETARSIÖ — 8248 — I I Stúlkan með hvíta | hárið ! Ný kínversk stórmynd, hríf- }andi og mjög vel leikin af jErægustu leikurum Kínve"ja: Tien Hua j Chang Shou-wei jFyrsta kínverska niyndin, Sem synd er á Islandi | Danskur texti. Bönnuð börn !.um. Sýnd kl. 7 og 9. -----M-----------------.Æ Ný amerísk stórmyað í lit- um, sem segir frá sagnahetj- unni Arthur konungi og hin- um fræknu riddurum hans. Aðalhlutverk: Allan Ladð, Patrici Medina, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 1. Sendibílastoð Hafnarfjarðar Vesturgötti ®, Sími 9941, Heimasímart «192 og 892L Húseípnduf I HEir e, Önnumst allskonar vatnc- ' m og hitalagnir. \ m m , Hitalagnir sJ\ \ Akurgerði 41. ■ Camp Knox B-5.; tlGltllllll. 'IIIIIR KTi iliEtlíiiiltftl! Verð frá kr. 65.00 Frelsi? Henni þótti að minnsta kosti sem hún væri laus úr þjakandi viðjum. Frelsi frá hverju? Öllum þeim persónu- bundnum hugðunum, sem fjötra anda manna og kvenna, unz sál þeirra er orðin nægilega sterk til að brjóta af sér fjötráná. Og hún sagði við sjálfa sig: nú óttast ég ekki frarnar þótt svo kunni að íara, þótt mér takizt aldrei að finna það, sem veitt getur lffi mínu tilgang og fullnægingu. Nú er ég frjáls, ég hef komizt yfir Jórdan, og á aðeins eftir að þerra fætur mín- ar. Það er furðulegt, hugsaði hún enn, að í sál minni skúli ekki finnast snefill af hatri til mannsins sem ég elskaði í raun og veru, — og sem ég elska enn. Klukkan var orðin hálffjögur að ; nóttu, þegar hún kom heim aftur. Þau hjónin sátu í eldhúsi og biðu liennar, eins og hún hafði í raun og veru búizt við, þótt hún vissi ekki hvers vegná. Þau spurðu hana einskis. Mína gekk hægt að henni og vafði hana að heitum og þrýstmim barmi sér. Hún ætláði aldrei að sleppa takinu., greip síðan báðum höndum um vangá henrji og lagði höfuð hennar að vanga sér. Þannig- stóðu þær riókkra stund, og augu Zoramfans urðu tárvot að venju. Það var ef til vill þess vegna, að Mína sleppti Ioks takinu og Ieiddi Mereiu til sætis við arininn. „Þá hefur þú gengið yfir Jórdan,“ varð Mínu að orði. Andlit Merciu liómaði af þakklátssemi, sem hún ekki gat látið í liós með orðum. ,,Mína,“ sagði hún, „þú veizt allt, án þess þér sé sagt það.“ Og þá gerðist það, sem sialdan skeði, — að Zöramyan tók til máls, áður en konu hans hafði uimizt tími til að svara. — ..Fjandinn hafi það,“ varð honum að orði. „Á þessu heimili þarf enginn að segia neitt. Hér er ekkert að gera nema að borða og drekka. Og ef Mína gæfi þér nú kaffisopa .. . . “ Kona hans snéri sér skyndilega að honum. „Tröllkjáriinri þinn,“ sagði hún. „Hvenær setti ég könnuna á helluna?11 „Fyrir tveim tjrnum síðan,“ svaraði hann. „Ög um hvaða leyti sagði ég að Mercia mundi koma aftur?“ Hann leit á úr sitt. „Fjandinn hafi það,“ sagði hann. „Það skakkar ekki um fimm mínútur Mercia fann sælu hamingjunnar streyma um sig. Hún gat ekki gert sér ljósa grein fyrir því, hversu djúp sú sælukennd var. Henni var allri funheitt, þótt ekki væri hún menguð af sótthita, hugur hennar var þrunginn jafnvægi, sem var þenni þó algerlega ósjálfrátt. Þar ríkti órofafriður. Hún hafði íund- ið, — en ekki endurunnið — það, sem dýrmætast leyndist með henni. „Og nú fáum við okkur kaffi og tertu,“ sagði Mína. „Þú hefur verið mér svo óumræðilega góð, Mína,“ sagði Mercia, „að mér er ómögulegt að vera hér lengur um kyrrt. Ég vil ekki fyrir nokkurn mun verða þér til birgði“. Það færðist örvæntingarsvipur yfir andlit Zöramyans. „Á morgun heimsækium við Sneiser gamla lyfsala og konú hans,“ sagði Mína. „Einkasonur þeirra, Ágúst, féll í heims- styrjöldinni, og þau langar svo til að spyrja þig um margt úr Evrópu.“ „Hvenær samþykki ég áætlanir annarra, ef ég tr.á spyrja?'* svaraði Mercia. „Þetta er bláberjaterta," sagði Mína. ,,Þú hlýtur að vera. svörig eftir gönguna og nú skaltu borða vel. Eftir gönguna yfir Jórdan,“ bætti hún við og hló. „Á eftir skal ég steikjá handa þér egg.“ Zoramyan til mestu undrunar vafði Mercia hann örmurn og kyssti hann. Síðan faðmaði hún konu hans að sér og grét. En að þessu sinni var það hljóður konugrátur, en ekki örvænt- ingarþrungin ekkasog. „Á morgun skal ég sýna þér myndirnar sínar úti í vinnu- stofunni,“ sagði Mína. Þau sátu og ræddu saman allt til morguns. Mereia borð- aði vel með kaffinu, síðan tvö egg, sem Mjna steikti handa henni. Og þegar Zoramyan kom að síðustu með konfektöskj- una, boðaði hún það, sem eftir var í henni, af beztu Ivst. Og morgunsóiin reis upp yfir Jórdan. . . Samúðarkort j Slysavarnafélags íslai'ds) kaupa fiestir. Fásí hjá ■ slynavarnadeildum am ? land allt. í Reykjavík i ^ Hannyrðaverzluninnl i \ Bankastr., 6, Verzl. Gurm- þórunnar1 Halldórsd. og i i skrifsto.fu félagsins, Gróf- \ in 1. Afgreidd j sfma 4397. \ Heitið á Slysavamafélag- S ið. — Það bregst ekki. — $ láœMEEZÉm U V/B AQHA8//ÓL T Seljum í dag nokkur pör af karlmannaskóm, lítið eitt gallaða, fyrir óírúlega lágt verð. Garðastræti 6. X X X i H 3N K>K HCIIÍ SMSJS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.