Alþýðublaðið - 25.05.1956, Side 7

Alþýðublaðið - 25.05.1956, Side 7
Föstudagur 25. 1958 fllþygublagia fl maí 4. VIKA. Kona læknisins Frönsk-ítölsk stórmynd. — Kvikmyndasagan kom sem framhaldssaga í ,.Sunnudagsblaðinu.“ Aðalhlutverk: Þrjú stærstu nöfnin í franskri kvikmyndalist: Michele Morgau — Jean Gabin — og Daniel Gelin. Danskur skýringartexti. — Myndin hei'ur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd klukkan 9. EINVÍGIÐ í FRUMSKÖGINU.M Geysispennandi og viðburðarík. ný_, amerísk kvik- mynd í litum. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Karlakórinn Fóstbræður. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. Samsönau í Austurbæjarbíói, laugardaginn 26. maí kl. 5 s. d. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Einar Kristjánsson, Kristiim Hallsson, Sigurður Björnsson. Aðgöngumiðar dagsettir 22. maí, gilda að þessari söng- skemmtun. — Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir í Bóka verzlun Sigfúsar Eymundssonar og hjá Lárusi iilön- dal. íslenzk-ameríska félagið. r ■ blandaður kór, einsöngvarar og hljómsveit. Stjórnandi: ROBERT SHAW lónleikar miðvikudaginn 30. maí kl. 9,15 síðd. í Austurbæjarbíói Tölusettir aðgöngumiðar verða seldir í Austurbæjar bíói eftir kl. 2. Tónleikarnir verða ekki endurteknir. Nemendatónleikar (Frh. af 8. síðu.) sveitinni tríó fyrir blásturs- hljóðfæri eftir einn nemand- ann, Jón S.. Jónsson. SÍDARI tónleikarnir. I Á síðari tónleikunum koma fram sex píanóleikarar, Sverrir Bjarnason, Guðrún Frímanns- dóttir, Sigríður Einarsdóttir, Halldór Haraldsson, Kristjana Pálsdóttir og Hildur Karlsdótt- ir. Þá leikur einn nemandinn, ísak Jónsson, einleik á klarin- ettu, og loks leikur Árni Arin- bjarnarson, sem er að ljúka burtfararprófi, fiðlukonsert í g-moll eftir Max Bruch, með undirleik Hildar Karlsdóttur. j j Af burtfararprófsnemendun- um er fiðluleikarinn nemandi Björns Ólafssonar, en söngvar- inn nemandi Kristins Hallsson- ar. Barnadagur ! (Frh. af 8. sífto.} Hafnarfjarðar í broddi fylking- ar. ! I Inniskemmtunin í Bæjarbíói hefst kl. 3. Snorri Jónsson kennari setur skemmtunina, sýndir verða þjóðdansar, Sig- ríður Hannesdóttir leikkona les upp og þriggja til fimm ára börn af dagheimilinu skemmta. Þá verður Brúðuleikhúsið hans Jóns E. Guðmundssonar og skemmtileg kvikmynd. I Verkakonur vænta þess, að Hafnfirðingar styrki dagheim- ilisstarf íélags síns og kaupi merki dagsins. j -------------------------- Þing SIBS Fyrri nemendaíónleikar Tónlistarskólans verða haldnir á morgun, laugardag, kl. 3 síðd. í Austur- bæjarbíói, Aðgöngumiðar verða seldir eftir kl. 2 í dag í Aust- urbæjarbíói. Síðari nemendatónleikar verða haldnir laugardaginn 2. júní. Framhald af 1. síðu. og flest verða dauðsföllin árið 1925, 21,7 af 1000, en það ár dóu 232. Á síðustu 25 árum hafa berkl ar verið á hröðu undanhaldi og dánartalan lækkað stórkost- lega. 1935 var hún komin í 12,9, ,1945 í 6,5 og 1955 er hún að- ! eins 0,3. eða langsamlega lægsta tala í heimi. ,,Aldrei hefur verið eins bjart 'framundan og nú“, sag'ði Marí- (us Helgason, ,,og þó eru nóg j verkefni framundan og í vænd- I um hörð barátta fyrir loka- sigri“. Röntengenskoðunin 1945, er allir íbúar Reykjavíkur voru I skoðaðir, vakti heimsathygli. j Konungshjónin dönsku luku í ,vor miklu lofsorði á starfsemi j Reykjalundar og oft hefur S.í. jB.S. fengið viðurkenningu fyr-' (ir afrek sitt, sem unnizt hefur j vegna áhuga og þátttöku alþjóð ar í baráttunni við berklana. j Maríus minntist sxðan félaga, }er látizt hafa á tveim síðustu járum, og risu fulltrúar úr sæt- um. ■ Að lokum skýrði Maríus frá því, að hann myndi ekki gefa kost á sér til endurkjörs þar eð hann flyttist búferlum til ísa- fjarðar. Færði hann þingheimi þakklæti fyrir ánægjulegt sam- starf og einlæga samvinnu á liðnum árum. Fuxxdir héldu áfram í gær- kvöldi. Forsetar þingsins voru kjörnir Jónas Þorbergsson Rvk, : Steindór Steindórsson Akur- j eyri og Böðvar Ingvarsson Vest j mannaeyjum. — Fundir halda áfram í dag. Þakpappi fyrirli Ó. V. Jóhanrisson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 2363 „Gangleri tímarit Guðspekifélags íslands. 1. hefti, 30. árg. er nýkominn út. 1. „Guðmann hinn ungi“ (um ísl. heimspeki) 2. Táknfræði leikja. 3. Spurningar og svör (um Guðspeki), 4. Hinn forni arfur (um dulspeki). 5. Leynirök styrjalda. 6. Til Kjarvals (kvæði). h. Veganesti vizkunemans. „Gangleri“ leitar frétta og flytur fréttir úr heimi and- ans. Hann er því tímarit þeirra, er þrá sem mest útsýni og vængjarúm í andlegum efnum. Afgreiðshxmaður er Einar Sigurjónsson, Laufásvegi 20. Ritstjóri er Gi’etar Fells, Ingólfsstræti 22 (sími 7520). Oss vantar deildarstjóra við ehia a f ma tvöruhúðum vorum. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Kaupfélag Suðurnesja.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.