Alþýðublaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.05.1956, Blaðsíða 2
A Ifr ý ð *j b i a & i ð Miðvikudagm- 30. jnai 1058. Hofum nú aftur fengið þessa eftirspuröu sem aettu að vera til á hverju heimiiL Kelyú'afor kæliskápurinn er rúmgóSut og örngg »n a t væiagc yníslá. ' 8 rúmfetá Kelvinator kæliskápurinn ruihar í fyrstt- g.eymslu 56' pund (lbs.) og er það stærra frystirinn en í. nokkrum öðrum kæliskáp af sömu stærð, 5 ára áby.rgð á frystikerfi. . Hillupíáss er mjög mikið og haganlega fyrir komið. Stór grænmctisskúffa. — Stærð 8 rúmfeta Kelyina- toi'. Hreidd 62 cm. — Dýpt 72 cm. Hæð 136 cm. —- Eigum fyririiggjandi 3 inismunandi ge'rðir af 8 rúm- feta Kelvinator skápum. : . Kelvinalor 8 rúmfel Kelvinator verksmiðjurnar eru elztu framieiðendur rafknúinna kæliskápa til heimilisnotkunar og hafa alltaf verið í fremstu röð með allar nýjungar. 10,6 rúmfeta Kelvinator kæliskápurinn heí'ur 70 punda (Ibs.) frystigeymslu, tvær rúrngóðar grænmet- isskúffur og' mikið hillurými. Stærð hans er: 72 cm. Dýpt 76 cm. Hæð 150 cm. Örfáir skápar fvrirliggjandi Pantana óskast vitjað strax. Kelvinator 10,6 rúmfeí Stærsti knatispymuviðburður ársins: Heimsókn þýzku knaltspyrnusnillingana Miðasala í dag kl. 5—7 og á morgun írá ki. 4. Hægt er að fá keypta miða á alla leildna í einu. ÞÝZK KNATTSPRNA — GÖÐ KNATTSPYRNA S V' Ingéifscafé lngéifscafé ) \ Gömlu dansarnir ( í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. 5 manna hljómsveit S SÖNGVARI: JÓNA GUNNARSDÖTTIR. S ^ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. \ Keivinator ér prýði eidhússins og stoít húsmóðurinnar. I Keivinator er alltaf hægt að kynnast hjá okkor. í ÐAG er miðvikudagurinn 30. maí 1956. FLCGFEEÐIB «- Gjörið svo ve! og íítiið inn. — Sjón er sögu ríkarh }{Ma Áusturstræti 14 - Sími 1687 Loftleiðir h.f. •Saga millilandaflugvél Loft- leiðá er væntanleg i. kvöld frá New. York. Flugvélin fer eftir stutta viðstöðu áleiðis til Stav- angurs, Kaupmannahaínar og Hamborgar. óianum í Reykfavl verður sagt upp finimtudaginn 31. þ. in. kl. 14 í skólahúsinu við Skólaviirðustíg. Skólastjórinn. j Sendibílastöð ^ Eaínarfjarðar j ¥esturgötn S. Sími 9941, Heimasimai't 1102 <ig 99ZL ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÖ3ÐI SKIPAFRETTIR Eimskip. Brúarfoss fer frá London 30.5. til Rostock, Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 29.5. til Akraness og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Keflavík í dag 29.5. til Akraness og Hafnar- fjarðar. Goðafoss fer frá Reykja- vílt 30.5. til Vestur- og Norður- landsins. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 2.6. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 23.5. til Reykjavrk- ur 23.5. frá Hull. Reykjafoss fór frá Rotterdam 26.5. til Reykja- víkur. Tröllafoss fór frá New Tungufoss fór frá Hamina 26.5. til Reyðarf jarðar og þaðan aust- ur og norður uni land til Rvík- ur. Helga Böge kom til Reylcja- víkur 23.5. frá Rotterdam. Hebe. kom til Reykjavíkur 26.5. frá Gautaborg. Canopus lestar £ Hamborg 31.5. til Reykjavíkur, Troíines lestar í Rotterdam um 4.6. til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell fór 28. þ.m. frá Halin- > stad til Leningrad. Jökulfell er væntanlegt til Leningrad 31. þ. m. Dísarfell er á Djúpavogíni Litlafell ■ er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer frá Kot- ka í dag áleiðis til íslands. Karin Cords er í Borgarnesi. Cornelia B I fór 26. þ.m. frá Rauma á- leiðis til íslands. Dýrfirðingafélagið efnir til gróðursetningarferðar í Heiðmörk laugardaginn 2. júní. Lagt verður af stað frá BSÍ kl. 2 e.h. Félagar fjölmennið! Kvenfélag Laugarnessóknar F n-t L s U T 0 o m iR A m Ð u U ft R Enn skýrði Valdun fyrir hon- ‘iim: ýmiss tæknilg atriði, sem Jón haiði verið að brjóta hexl- xnn um. Og enda þótt sumar ■skýrmgarnar nægðu honunrx ekki til fulls skilnings, var þetta allt fróðlegt mjög og talaði því meir til hans, að hann var sjálf- «r þaulreyndur flugmaður og nákunnugur allri þeirri tækni, sem um var að ræða á jörðunni á því sviði. Shor Nun kom nú inn í stjórnklefann ásamt ein- um tæknisérfræðinganna. „Gor dan segir mér, að flaggskipinu muni reynast lendingin mjög torveld með laskaða geimfarið mitt í eftirdragi4', hóf hann máls, „og það er þvx tillaga hans, að við reynum fyrst lend- ingu á einhverjum gerfihnatt- anna og látum fara fram við- gerð á því, áður en við lend- um.“ Valdun aðmíráll kinkaði kolli. „Rétt er það. Gordan veit áreiðanlega hvað hentar bezt, þegar um slíkt er að ræða, En fer í Heiðmörk í kvöld. Farið verður frá Laugarneskirkju kl. 7.30. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnud'ögum og mið- vikudögum. kl. 1,30—3,30. Sparúsjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. 5—7„ nema láugardaga, kl. 1.30—» 3.30. Útvarpið þá verður að hraða viðgerðinni eins og unnt er, því að við höf- um þegar tafizt allt of lexxgi“. Síðan voru fyrirmæli gefin um að breyta stefnu og lenda við nánar tiltekið gerfitungl, og um leið var hraði geimfarsins auk- inn, unz hann var sami og' gerfi tunglsins, sem nálgaðist nú óð- unx. 20.30 „Langs og þvers“, kross- gáta með upplestri og tónleik- um (Jón Þórarixxsson). 21.25 Richard Tauber syixgur. 21.40 íþróttir (Sig Sigurðssoxx). 22.00 Fréttir og veðurfregnii1. 22.10 , ,Baskerville-liuiidurinn“, saga eftir Sir Arthur Conan Doyle; V. 22.30 Björn R. Einarsson kynnir djassplötur. 23,00 Dagskrárlok. ............„...j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.