Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 3
Föstudagur 15. j úní 1955. A t þ ýSu bIað i 5 wr a BANNES Á HORNINU VETTVAlSGm DAGSINS Fylkingarnar enn tvær — Hreinni og skýrari línur — Káta ekkjan og sænska söngvadísin. FYLKINGARNAB eru tvær: Samfylking bænda og' verka- manna og Sjálfstæðisflokkurinn. Þjóðin þarf á samhentri stjórn að halda, þaff er öllum Ijóst. Svo verffa menn aff velja á milli, hvort þeir vilja heldur, aff um- bótastefna verkamanna og bænda fái aff ráffa, effa hvort þeir vilja fela Sjálfstæffisflokkn- ua, eins og hann er samansett- ur og eins og honum er síjórnað toak viff tjöldin, aff fara meff völdin. FÓ AÐ ENN sé of mikil stétta- skipting í landinu, þá er hún ekki mikil á borð við það, sem er víðast hvar annars staðar. Þetta leiðir það af sér, að ný viðhorf myndast, því að mikil stéttaskipting veldur flokkaskip unum. Þessi nýju viðhorf eru nú fyrir hendi. Verkamenn og bsend ur-, það fólk, sem raunverulega vinnur að framleiðslunni •— og þeir, sem miða stefnu sína við þessar stéttir, eiga að ráða því, hvernig varið er þjóðarauðnum. ÞEIR, SEM EKKI á nokkurn hátt vinna að frarnleiðslunni, eigendur lúxusbúðanna upp á milljónir, sem nær ailir eru milliliðir, eiga hvorki að hafa vald yfij: atvinnulífinu, bönkun- um eða örlögum fólksins. — Það verður engin breytine á, þó að Þjóðvarnarmönnum ykist fylgi. Breytingin kemur því aðeins að samfylking verkamanna og bænda: Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn fái hrein an meirihluta. GESTUK SKRIFAR: „Káta ekkjan vfekijt mikla hrifningu borgarbúa og ailra, sem þess eiga kost að sjá hana og heyra, enda alltaf uppselt að þrem og jafnvel fleiri sýningum fyrir- fram. Þetta þarf þó engan að undra, því að bæði er þetta hríf- andi skemmtileg ópera og hríf- andi skemmtilega flutt. Eiga flestir söngvararnir þar óskipt mál, en fyrst og fremst hvílir þó hiti og þungi dagsins á þeim, sem flytja aðalhlutverkin og fer þar ekki á milli mála að öll eru þau vandanum vaxin. Skal þar ekki neinn sérstakur eða sérstök fram yfir aðra tekin. ' EN VEGNA UMMÆLA, sem komið hafa fram um það, að sænsku söngkonunni, Stínu Brittu Melander, sem syngur hlutverk ekkjunnar, myndi heppilegra að syngja á sænsku en íslenzku, þar sem framburð- ur hennar fullnaegi ekki ýtrustu kröfum, langar mig til að leggja nokkur orð í belg. Fyrst og fremst er það ekkj nema lítill hluti leikhússgesta, sem skilur sænsku, og mundi fara margs á mis varðandi gang leiksins, ef aðalhlutverkið væri flutt á því máli, í öðru lagi ber, samkvæmt því er í sjálfum leiknum segir,. söngkonunni að tala með erlend um hreim, svo að það verður ekki nein sök talin, — og í þriðja lagi megum við vera söng konunni innilega þakklát fyrir það, að hún skuli hafa lagt á sig þá miklu fyrirhöfn að læra text- ,ann á íslenzku, aðeins til þess að koma þar til móts við íslenzka leikhússgesti. Mættu jafnvel ís- lenzkir söngvarar nokkuð af þeirrx tillitssemi hennar læra, því að talsvert vantar á að þeir verði sér úti um íslenzka texta við vinsæl erlend lög. — sem mundu þó enn vinsælli, ef fólk- ið skildi textana. HINS VEGAR'væri til ofmik- ils mælzt af erlendri söngkonu hún JLIytti Jgftgan, íslenzka{i óperutexta á lýtalausum fram- burði. Og síðast en ekki sízt, — enda þótt íslenzk söngkona hefði ef til vill getað flutt þetta hlut- verk, breytir það engu um það, Stína Britta Melander, er syng ur það og leikur með miklum og taer að láta hana 1 “ Ilannes á horninu. vantar að ! SÓLVANGl ■ « ■ Hafnarfirði. í Uppl. í síma SSfil. Fischesundi. Vér framleiðum síeina í súrheysgeymslur allt að 12 m. háar. 4 m. í þvermál Gerið paníanir sem fyrst. Höfðátúni 4 — Sími 7848 Áusfursfræii EMíIBI«EBVBBia*KBBia| á morgun, laugai'dag, að Ægisgötu 4, járnvöruverzlun og afgreiðslu verksmiðju vorrar. Höfum á boðstólum, auk framleiðsluvöru verksmiðjunnar, ýmsa hyggingar- vöru, verkfæ-ri og margt fleira. urssoit Blikksmiðja og stáltunnugerð Ægisgötu 4 og 7. fngólfscafé Ingóifscafé > í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. 5 manna hljómsveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. KROSSGÁTA NR. 1052. B I (Paintcrete) í ýmsum litum. (Liliinoid) ÁLMENNÁ BY6GINGAFÉLÁGIÐ Borgartúni 7 — sími 7490 H.F. Lárétt: 1 Frón, 5 pil, 8 tágar, 9 bókstafur, 10 lítið bitvopn, 13 drykkur, 15 sækóng\.r, 16 rugga, 18 færi. Lóðrétt: 1 spendýr, 2 veiði- aðferð, 3 á hurð, 4 bit, 6 gráða, 7 binda, 11 dans, 12 veldi, 14 eyðsla, 17 ryk. Lausn á krossgátu nr. 1051. Lárétt: 1 inntak, 5 ögur, 3 Láfi, 9 Sl, 10 lala, 13 nn, 15 usli, 16 dæma, 18 Márar. Lóðrétt: 1 illindi, 2 Njál, 3 nöf, 4 aus, 6 Gils, 7 riðir, 11 aum. 12 alfa. 14 næm, 17 ar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.