Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 6
AlþýgubiaSið Fösíudagijlr 15. júní 1356. QAAfSLA BlÚ Sími 1477« Litla dansmærin ÐANCE LI'FTLE LADY Hrífandi ensk úrvalskvik- mynd í Eastman-litum. Mai Zetterling, Terence Morgan og Mandy Iitla. Áukamynd með íslenzku tali: Fjölskylda manna (The Family o£ Man) Sýna kl. 5, 7 og 9. AU&iUR- &ÆIAR SÍ& Söngkonan Grace Mcare J"Mjög skennntileg Og falleg, j ný, amerísk söngvamynd í lit- um, byggð á sjálfsævisögu 1 hinnar þekktu cperusöng- I konu og kvikmyndastjörnu í Grace Moore. Eathryn Grayson Merv Griffin, .Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBIÓ — 1182 — Barnaránið (VICE SQUAD) Afar speixnandi, viðburðarílc og vel gerð ný amerísk saka- málamynd. Edward G. Robinson Paulette Goddard Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. miA mo — 1544 — Nílar^rinsessan. Spennandi og skemmtileg amerísk ævintýramynd, í lit- um, um ástir egypzkrar prins essu. Debra Paget Jeffrey Huntcr Michaeí Rennie Aukamynd: Neue Deutsche H’ochenst-hau Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönruð börnum innan 12 ára. 5T«ÓRMUBI0 Á valdi eiturlyfja UNG FRUE FORSVUNNET Mjög áhrifamikil norsk mynd am ungt fólk á valdi eitur- lyfja. — Aðalhluíverk: Astri Jaeobsen Espen Skjiinberg Wenche Foss Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnurn. GUÐRÚN BRUNBORG Hættulegur eiginmaður (WÖMAN IN HiDING) Efnismikil og afar spermandi amerísk sakamálamynd, gerð eftir skáldsögunni ,,Fugitive from Terror“. Ida Lupino Stephen McNalIy Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÚSID Káta ekkjan '-,Sýningar föstudag klukkan 20 Sog laugardag kl. 20. ^ Uppselt. V SNæ^tu sýningar mánudag og Sþriðjudag kl. 20. • Aðgöngumiðasaian opin frá Vkl. 13.15—20.00, Tekið á móti Vpöntunum, sími: 8-2345 tvær • lírur. ^ Fántnmr sækist daginn fyrir ^sýni gardaff. Annars seldar : öðrum. HAFMAfl- ! FJAR&ARBIÓ ! — 8248 — { Landnemarnir 1 (THE SEEKERS) jógnþrungin og viðburðarík i brezk litmynd, er fjallar um |oaráttu fyrstu hvítu landnem janna í Nýja Sjálandi. Aðal- íhlutverk: 1 Jack Hawkins Glýiiis Johns jog þokkagyðjan heimsfræga j Laya Raki. ■Bönnuð börnum. I Sýnd kl. 7 og 9. !u= _____T=S^=S í Rauða sléítan jFrábærilega vcl leikm brezk | litkvikmyr.d, er gerist í j Bunr.a. — Þessi mynd hefur jhvarvetna hlotið einróma lof. i Aðalhlutverk: Gregoi'3' Peck {og hin nýja fræga stjarna Win Min Than Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Fegurðarsamkeppnin í Tivoli. ÝTekin af Óskari Gíslasyni. Vor og sumar fjölbreyttu úrvali. þýzkar, tvöfaldar, tvílitar eru komnar aftur. Hagstætt vei'8 Peysufatafrakkar; fallegir litir, vönduð efni. ^ Einnig mikið urval af ^ kvenpeysum, biússum og ^ pilsum. s S S Kápu- og iömu-; Laugavegi 15. EálC BAUME Bráðskémmtileg dans- söngvamýhd í litum með B-etty Hutíon og Fred Astaire. I ( ý Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Sala heíst kl, 4. < ogS S s s s s V s ms&ÉzjnÉzza, U V/Ð ABHAKNÓL V V V s s s s c S S S s N S Sa-múlsrkört Slysavariiaíélags íslaiwds, kaupa fjastir. Fást hjá slynavarnadeildum ani Iand allt. í Reykjavík í Eannyrðaverzloninnl f Bankastr. 6, Verzl. Gunn- þórunnar, Halldóísd. og i skriístofu félagsios, Gróf-S In 1. Afgreidd í síma 4897 < Heitið á Sljrsavamafélag-S ið. — Það bregst ekki. —S Júseigendur Ónnumst a-Hskonar vatn°- og hitalagnir. Hitalagnir s»f, Akurgerði 41. Camp Kflox B-5. ALLTAF HJÁ ÞÉR 128. DAGUR. Hafnarfjaiðar Vesturgötu €. Sími 9941. Heimasímar; f!82 og 8921. ræddi við hann um óperur. Hann var bezti maður, þau drukku konjakk og minntust aldrei á neitt, er kom kynferðishvötum við. Svo fór hún til Kent um tíuleytið. 5. Kent Freer vann langt fram á nótt að grein sinni. Hún átti að taka vfir alla forsíðu blaðsins. Hann hafði orðið sér uti um Ijósmvndir af Negraverzlunum, þar sem rúður höfðu vefið brotnar með grjótkasti. Hann tilkynnti Wilson lögreglustjóra að hann fýsti að fá yfirlýsingu frá honum um hvað liann hygð ist hafast að, ef þessari ritlingaútgáfu héldi áfram. Wilson áf- sakaði sig á allan hátt. ..Ég get ekkert um málið sagt- að svo komnu“, sagði hann. „Við höfum talað við borgarstjórann, og hann kveðst ekki vilja hafa neítt kjaftæði eða hneyksli í sambandi við það, sem hér er að gerast. Hann segir að okkur beri fyrst og fremst að halda fullu hlutleysi“. „Jæja,, — þá prenta ég greinina“, sagði Kent. ..Eg ræð þér eindregið frá því,“ sagoi lögregiustjórinn. „Það verður ekki til annars en valda okkur öllum óþægindum. Og ég skal segja þér, að ég held að þú sért að gera úlfalda úr mýflugu, Kent ritstióri. Þú ert haldin einhverju ofnæmi gegn þessu, sem sumir kalla kynþáttahatur. Og hvernig hyggst: þú koma í veg fyrir að andstæðingar þínir fylki liði? Og þegar allt kemur til alls valda þeir okkur ekki hinum minnstu vand ræðum. Ritstjórinn hallaði sér aítur á bak í stólnum. ,,Ég veit hvað ég er að gera“, sagði hann við lögreglustiórann. Wilson virtist dálítið taugaóstyrkur. ,,Þú talar um naz- isma“, sagði hann. ,,Ég get þá sagt þér, að svo einkennilega vill til, að þetta byrjaði í þann mund er þessi brezka kona kom hing að. Weiztu að ég hef rannsakað fortíð hennar?11 „Já, það hefur hún siálft sagt mér“, svaraði Kent ritstjóxi. „Það er í sjálfu sér henni siálfri að kenna. Hún hefði áít ,a5 koma ótilkvödd á þinn fund, er hún sótti til þeirra í W-ashing- ton um framlengingu dvalarlevfis síns. Þér er velkomið að rann saka fortíð hennar. Næst mun hún sækja um framlengingu á dvalarleyfi sínu venjum samkvæmt". Hann hallaði sér fram x sætinu og lagði hönd sína á hné lögreglustjóranum. „Heyrou mig nú“, sagði hann. „Við höfum lengi verið vinir, eða síðan við komum hingað báðir. Ég veit vel hvað fólk'e-r að pískra um mig og Merciu. Það sanna er hins vegar að ég hef aíráðið að kvænast henni, þegar ég hef gengið frá skilnaðinum við nú- verandi konu mína. Og það breytir engu þótt þið hafið eí •til vill í hyggju að reyna að koma að koma í veg fyrir það“. Lögreglustjórinn reis á fætur. „Það má vel vera, ao -þú hafir rétt fyrir þér. En viljir þú hlíta ráðum mínum, þá skaltu hafa auga með starfsstúlku þinni. í einlægni og okkar á m’illi sagt er ég. sömu skoðunar og þú hvað alla kynþáttafordóma snertír. En ég hef mínar fyrirskipanir, sem ég verð að virða skilyrðíslaust. Og þeir, sem völdin hafa telja, að ekki sé neia hætta á ferðinni. Þar af leiðir, að ekki er nein hætta á íeroinni. Og farí svo að eitthvað alvarlegt: gerist, verður þú að fc.ra gætilega að öllu, svo að þeir revni ekki að korna allri sökinni á þíg vegna þessarar greinar þinnar11. Lögreglustjórinn kvaddi og fór og næstu tvær klukku- stundir sat Freer ritstióri önnum kafinn við að endursemja grein sína og leiðrétta. Hann strikaði út öll nöfn. Taldi óþarfí að Veita háttsettum persónum ástæðu til að skipa svo fýrir að lögregluliðið skyldi aukið eða að þeir færu að leggja fé af mörkum til baráttunnar. Mercia kom til hans um tólfleytið. Hún kyssti hann eins og veniulega. „Jæja, hvað líður svo meistaraverkinu?11 spurði hún. „Ég held að ég sé að komast að. raun um að réttlæiis- kennd þín sé ríkari en mig óraði fyrir11. Hann tók hana í fang sér. ,,Það er gott að heyra11, sagði hann. „Ég hef einmitt. vcrið að spyrja s.iálfan mig hvort ég mundi, þrátt fyrir allt ekki vera að ganga sjálfsblekkingunni á vald“. „Að hvaða leyti?11 spurði hún. „Já. við skulum athuga þetta nánar“, sagði hann. „Það er í siálfu sér gott og blessað, að manni skuli detta eitthvao snjgllt í huga. Að maður skuli hafa aukun opin fyrir ýmsu. sem .af- laga fer. En andartaki áður en þú komst,, datt mér það aljt í einu í hug, að ég mundi standa unni eins og.glópur, ef það ætti eftir að sannast að í rauninni væri alls engin hætta á ferð- um“. " ..Þú veizt það eins vel og ég“, sagði hún, „að hvorugt okk ar tekur sér nærri þótt þú gerir þig opinberlega að flóni á þánn hátt“. „Jú“, svaraði hann, „það er hverium gott að eiga sínar hugsjónir. Það hljómar að vísu ósköp sveitalega, en satt’ er það engu að síður11. „Húgsjónir?11 endurtók hún. „Þeir .eru margir sein met a þær mun meira en við gerum., Kent. Meira en þú að minrista kosti. Við, sem höfum glatað þeim og höfum enga hugrnynd urn hvort við munum nokkru sinni finna þær aftur, — Hver heláurðu að afstaða okkar niuni vera? Þetta er raunar dálitið Uftfi i oi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.