Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 15.06.1956, Blaðsíða 7
T jFöstudagur 15. júní 195«. Alþý^ub laBIB orðinn ÓDYSSEIFUR Itölsk litkvikmynd. Byggð á frægustu sögu Vesturlanda. Dýrasta kvikmynd, sem gerð hefur verið í Evrópu. Aðalhlutverk: SÍLVANA MANGANO, sem öllum er óglevmanleg úr kvikmyndinni Önnu, Kirk Douglas — Rossanna Podesta Anthohy Quinn — Franco Interlenglii Myndin hnekkti 10 ára gömlu aðsóknarmeti í New York. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd aðeins klukkan 7. HLJÓMLEIKAR KL. 9,15. Hljómlistarmenn úr Bostonarsinfóníuorkestrinu. og KR Fram (Frh. aí 4. síðu.) sigur úr býtum í mótinu með síp 6 stig. En með sigri annars hvort í þessum leik kæmi hins vegar til úrslita við Val. :KR’ ge.kk með sigur af hólmi, sigraði Fram með 2:0. Verða.því Valur og KR, hinir gömlu keppinaut- ar, að berjast til úrslita síðar. Lið beggja var nokkuð breytt í leik þessum frá því sem áður var. Með Fram lék t.d. ekki H^ukur Bjarnason, Reynir Karlsson eða Eiður Dalberg, all- ir forfallaðir vegna meiðsla. Og með KR léku hvorki Sigurður Bergsson eða Hörður Felixsson. Hjns vegar lék Þorfojörn Frið- riksson nú aftur með l-llí sefn miðherji eins og áður. 'LEIKURINN. Ekki verður annað sagt, en að lítið var gaman að þessum leik. Lítið um samleik eða nákvæmar sendingar. Heildarsvipur var eiiginn á leiknum, allt sundur- slitið, meira eða minna af óná- kvænium sendingurn éða stutt- um og hörðum kýlingum. Á 10. mínútu leiksins átti Fram tækifæri, sem yel hefði mátt nýtast til skorunar. er Gúðmundur Óskarsson var í skotfæri, en hann var þessu dýr mæta.broti úr sekúndu of seinn, þeSsu broti, sem svo iðulega ræður úrslitum um sigur e'ða ó- sigur í knattspyrnuleik. Annars vqru tækifæri Fram í leiknum, til' þess að skora,, næsta fá. Á 16. mínútu skara svo KLR,-ingar sit't fyrra márk, gerði Reynir þáð, eftir sendingu frá Gretari fyrir markið, og 4 mínútum síðar kom seinna markið, er márkvörður Fram hljóp úr xnarkinu og skildi það eftir autt og' yfirgefið, og skaut h. innh. KR í það föstu skoti og skoraði auðveldlega. Þetta mark má skrifa á reikning markvarðar. Þegar í byrjun seinni hálf- leiks lá við að Frarn ’iæklst að skora, eftir fasta spyrnu, þar sem markvörðyr heldur. ekki knettinum, e'ftir að hafa varpað sér, en hornspyrna varð úr, sem þó nýttist ekki vegna óná- kvæmni. Yfirleitt nýttust engar hornspyrnur í leiknum. enda flestar illa framkvæmdar. Fyrsta tækifæri KR í þessum hálfleik var,’ er Keyriir „kiks- aði“ heldur illilega inni á víta- teig fyrir opnu marki, var það á 6. mínútu leiksins. Upp úr einni sóknarlotu KR- inga fær Dagbjartur knöttinn sendan langt fram, hann komst fram hjá Herði miðframverði KR, hleypur sem fætur toga rneð knöttinn á undan sér, en Hörð á eftir, með stefnu beint á KR-markið. Dagbjartur hljóp rétt- eins, og hann væri að forða lífi sínu og hann fór sannarlega mikinn, eins og menn gjaman gera undir slíkum kringumstæð um. Engirin kom honum heldur til áðstoðar. Allir hinir leik- mennirnir, bæði. samherjar og mótherjar stóðu og horfðu á og biðu hvorir tv.eggja í ofvæni, hvör myndi hafa það, En hér voru hlaup en engin kaup, því endalokin.á sprettinum varð að vísu skot, en sem sendi knöttinn langt fyrir ofan markið. Þetta var eitt. bezta tækifæri .Fram í þessum hálfleik, sem með jfoaéfi legri' aðstoð héfði sannaplega mátt nýt.a betur en hér var gert. Þófið qg þumbið hélt syö á- fram út hálfleikinn, sem Jauk án þess áð nokkurt mark yrði skorað. Hins vegar sigre/I KR méð sínurn tveim fyrrihálfleiks i mörkum eins og áður segir, . Ingi Eyvinds dæmdi ierkinn. Ahorfendur voru allmargir, 1 enda veður gott. EB Frá r Utvegsbankans AÐALFUNDUR Útvegsbanka íslands h.f. var haldinn 1. þ. m. í húsi bankans. Formaður fulltrúaráðsins, Stefán Jóh. Stefánsson, fynrv. forsætisráðherra, setti fundinn )g kvaddi til Lárus Fjeldsted ræstaréttariögmann sem fund- .rstjóra, en Stefán Sturla Stef-; nsson viðsksptafræðingur var ilnefndur sem dundarritari. Á undinum fór Þórhallur Ásgéirs on ráðuneytisstjóri méð umboð íkissjóðs. Formáður fulitrúaráðsins kýrði reikninga bankans iyrir irið 1955 og' gerði samanburð á )eim og reikningum ársins á tndan. Hagur bankans er nú mjög ;óður. Varasjóður banl i ns er 2-2 millj. króna og af- skrif tarreikn i ngur nemur nú 12 millj. króna. Samþykkt var ið greiða hlúthöfum 4-', arð. Inrilán í bankanum höfðu lukizt á árinu um.37 rriiíij. kr. )g námu inrilán í sparisjóði o.g í hlaupareikningi í. árslok sam- tals 280 millj. kr. Á árinu 1855 var lokið xúð að fullgera nýbyggingu bankans í Vestmannaeyjum, og hefur bankinn nú þegar tekið það húsnæði í notkun fvrir starf- semi sína. Á árinu lét Helgi Guðmunds- son af störfum.sem bankastjóri, eftir 22ja ára starf við bankann, en við tók í hans stað Gunnar Viðar, sem verið hefur banka- stjóri við Landsbanka íslanas. Fyrir fundinum lá að kjósa í fulltrúaráð1 bankans 3 aðalmenn og 3 varamenn og voru endur- kosnir þeir Gísli Guðmundsson alþm., Björn Ólafsson fyrrv. ráðherra, Eyjólfur Jóhanns.son forstj. og varamenn þeirra Magnús Björnsson ríkisbókarí, dr. Oddur Guðjónsson. í fulltrúaráðinu voru fyrir sem aðalmenn þeir Stefán Jóh. Stefánsson og Lárus Fjeldsted og varamenn þeirra Guðmund- ur R. Oddsson forstjóri og Lár- us Jóhannesson hæstaréttarlög- maður. Endurskoðendur fyrir árið 1956 voru endurkjörnir tlarald ur Guðmundsson forstjóri og Björn Steífensen endurskoðr andi. Tolialækkun (Frh. af 8 siðu.) fyrir ísland, þar sem yfirgnæf- andi meirihluti fisks af þess- um tegundum, sem fluttur er inn til Sambandslýðveldisins . á fyrrgreindu tímabili, kemur frá íslandi. Tollalækkanir þessar þurfa samþykkis Sambandsþingsins, en tali'ð er öruggt, að þingið fall ist á þær fyrir lok þessa mán- aðar. F orsætisráðuney tið, 14. iúní 1956.“ lil kosninga. (Frh. af 8. síðu.) skynsemi sína til sjálfstæðrar yfirvegunar og greiði atkvæði eftir þeim niðurstöðum og .eig- in sannfæringu þegar í kjörklef ann kemur. Alþýðuflokkurinn treystir því að svo verði. Þess vegna ríkir bjartsýni méðal alþýðufólks til sjávar og sveita. Þess vegna gleðjast fleiri og fleiri í tilefni dagsins. Eftir 9 daga missir ihaldið völd og áhrif í landinu. Eftir 9 daga þurrkast Þjóð- varnarflokkurinn út. Eftir .9 daga opinberast fylg- isleysi kommúnistanna. Eftir 9 daga hefst nýtt blóma skeið í sögu þjóðarinnar, er vinnandi stéttir taka höndura saman um sterka meirihluta- stiórn. SKOGASKOLl Eramh. aí 2. síðu. og árvekni í námi og góða fram komu. Ráðskona mötuneytis skólans var ungfrú Gúðrún Sigui’ðar- dóttir. Döfnuðu nexnendur vel og þyngdust ao ;meSaltaÍi 4 kg. yfir veturinn. Nemendur unnu við trjáplönt un í skóg'rækt skólans að lokn- um prófum.eins og' undangengirt vor og var plantað. að þessu sinni rúmlega 3900 plöntum. LÁ6SLÍF ÁRMENN'ING'AR! Yngvi og éldri úr öllúm í- ■þróttaflokkum félagsins. Mæt- ■ið vinsamlegast á gönguæf- ing.u í kvöld kl. 9 í íþrótta- ihúsi Jóns Þorsteinssonsr vegna skrúðgöngu íþrótta- manna 17. júní. — Stjórnin. Verð kr. 25.90. : Fischersundi. iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiiitHiiniiiiniiimmiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiiiniiiimiiiiiiimiiiiiiimiiiiimiimniiimmiiiHiimimmmiiiiinmiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiinimimiimji *oJ0 oro» er komin út. í handbókinni eru mjmdir af öllum frambjóðendum og • margs konar < \ upplýsingar. Kaupiö glæsile.gustu kosningahand- •.{ bókina. — Handbók kjósenda kost- ar aðeins 15 kr. zjn Tiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimmiimiiimmmmmiimmiiiiiiiminiiiiimiimmmm iiiiiniiiiiiiniiiHiiiiiniininiiiniimiiiiiitiiiitiiiimiimimiiiimHmiHiiiimmmwn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.