Alþýðublaðið - 08.07.1956, Side 7

Alþýðublaðið - 08.07.1956, Side 7
Stmauáagur 8. -júH 1Ö5S A 8g» ý 8 II b I a % i S ítölsk litkvikmynd. Byggð á frægustu sögu Vesturlanda. Ðýrasta 'kvikmynd, sem-gerð-hefur verið í Évrópu. kom brátt í ljós að þær dugðu vonum frámar. Sums staðar burfti að vísu nokkurrar við- gerðar, en að mestu leyti var vegurinn þó óskemmdur. Á fyrsta starfsári skólans var fenginn nægur kostur viðgerð- artækja og vélaviðgerðarhús- næði reist. IIin nýja heimavist rúmar fimmtiu nemendur, og skólinn er nú auk kennslunnar eins konar viðgerðamiðstöð fyrir nálæg héruð. Og nýjar ltennslu- og stai'fsgreinar bæt- ast við að sama skapi og þörf krefur fy’rir auknar fram- kvæmdir. Aðalhlutverk: SÍLVANA MANGANO, sem öllum er ógleymanleg úr kvikmyndinni önnu. Kirk Dougías---líossanna Podesta Anfhony Quinn — Franco laterlenghi Myndin hnikkti 10 ára gömlu aðsóknarmeti í New York. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Drengjakór KFUM í Kaupmanrtahöfii syngur kl. 5. FRUMSKÖGASTÚLKAN III. hluti. — Sýnd kl. 3. skyni að geta bætt um það, i þeim leizt ábótavant. er (Frh. af 4. síðu.) forstöðu. Hann er sérfræðingur éinmitt á þessu sviði vélfærð- innar, meðferð stórvirkra vinnuvéla. Hettir hann Edwyn McDonald. • Þegar hann kom til Janisho- i'o var þar ekkr efnilegt um að Jitasf. Áður en skólinn gæti hafið starfsemi sína varð .að leggja vegi, vátnsleiðslu og raf piagn að staðnum, reisá.við- gerðarvinnustpfur og innrétta kennslustofur, Hann kom þessu þó furðulega xljótt í lag og fyrstu nemendurnir komu til ■pkólans 1954. Ári ríðar var skólastarfsemin í fullum gangi pg nú hefur heimavistarhús yerið reist til viðbótar. j Fyrsta vandamálið ' var að yerða sér úti um hæfa,.innlenda þennara, sem orðið gætu skóla- ftjóranum til aðsíoðar við þennsluna. Til þess voru valdir jiokkrir innlendir, verkfræðing- prí og voru þeir síðarí látnir stunda sérnám úm skeíð sv.o að beir yrðú hæfari til að .annast kennslustörfin. Kvikmyndir eru mikið notaðar-við kennsluna, éndá kom það bráít í Ijós að á* þann hátt náðist mun meiri árangur en með fyrirlestrum. Þá tóku og hinir ríýju iníifæddu kennarar skólans kennslustund- ir sínar upp á segtilband í því ; VEGALAGNINGASTARFIÐ ■ ERFITT VIÐFANGS Til þess að veita fyrstu nem- endunum nokkra verklega þjálfun jafnframt bóklega .nám inu lét skólastjórinn stofnunina ;.kaupa talsvert af vinnuvélum, : sem áður höfðu ve'rið fluttar inn, en eyðilagzt skjótt í h.önd- um liinna imifæddu, er ekkert kunnu með þær að fara. Til dæmis höfðu bæði dráttarvélar af öllum stærðum og jarðýtur verið látnar, standa úti hverju sem viðraði,. og fóru þannig gíf- urleg gjaldeyrisverðmæti í súg- inn á skömmum tíma. Lét skóla Stjórinn nemendurna síðan taka vélarnar í sundur, lagfæra þær og setja saman aftur svo að þær urðu aftur starfshæfar, og varð ekki á betri verkþjálfun kosið. Og innan skamms höfðu nem- endurnir sjálfir lagt þann bezta og ódýrasta veg, sem nokkru sinni.hafði verið lagður þar I iandi,'120 km. á lengd. En sú dýrð stóð skammt. Ind- úsfíjotið tókað flæða yfir bakka sína og fyrr sn varði urðu þess ekki nein mérki séð að þar hefði nbkkruisinni verið vegur lagðr úr. Skölastjórinn og nemendúrn ir biðu þess nú með eftirvænt- ingu að flóðið sjatnaði til þess að koöiast að raun um hvernig framkvsemdirnar höfðu staðizt þessa þungu prófraun. Og það (Frh. af 8. síðu.). ur Th. Björnsson, sem var end- urkosinn og Ásgeir Daníelsson, en hann er ríú fluttur af félags svæðinu og var Svavar Árna- son í Grindavík kosinn í hans stað. í tilefni ,af brottför Ás- geirs, sendi aðalfundur honum kveðju með þakklæti fyrir vei unnin störf í þágu félagsins. Endursköðendur voru endur- kjörnir, en þeir eru Jón Tómas- son, aðalmaður og Hermann Eiríksson vai'aendurskoðandi. Fulltrúar til að mæta á aðal- fundi S.Í.S. voru kjörnir: Gunn ar Sveinsson, Ragnar Guðleiís son og Hallgrímur Th. Bjc.-ss- son. Á fundinum ríkti mikill áhugi félagsmanna fyrir vexti og við gangi félagsins. í fundarlok var öllum fundarmönnum boðið til kaffidrykkju, en undir borðum flutti formaður erindi um sam virinumál. ^☆☆^ ☆☆☆☆☆■£? ☆☆☆☆☆■* * AuglýsiS í Alþýðublaðinu 50 ára á morgurs Á MORGUN, mánudaginn 9. júlí, fyllir einn mætur Hafnfirð ingur fimmtugasta aldursárið, Finnbogi Ingólfsson, Hlíðar- braut 1. Hann er fæddur í Mið firði í Húnavatnssýslu, sonur merkishjónanna Ingólfs Þor- kelssonar og Guðrúnar Bene- diktsdóttir ættaðri úr Húna- vatnssýslu. Ungur að árum fluttist hann með foreldrum sín um að Hvassahrauni á Vatns- leysuströnd og þaðan til Hafn- arfjarðar. Hann tók ungur að stunda alla almenna vinnu, bæði á landi og til sjós, og varð eftirsóttur til hverskonar verka, því Finn- bogi er prýðilegasti verkmaour, duglegur og verklaginn. Finnboði er kvæntur hinni á gætustu konu„ Guðrúnu Jak- obsdóttur, úr Miðfirði. Eiga þau fimm börn öll hin mannvæn- legustu: Aðalstein stýrimann, Karl bryta. Jakobínu Helgu Ijós móðir, Rúnar Inga og Braga sem enn eru á unga aldri og búa hjá foreldrum sínum, Hafa þau hjónin lagt sig mjög fram um að búa börn sín sem bezt undir lífið og stutt þau á allan hátt til mánndóms og þröska. Heimili þeirra er rómað fyrir myndarskap, enda ber það merki, smekkvísi og ráðdeild- ar húsmóðurinnar. Hin síðári ár hefur Finnbogi veitt forstöðu alifuglabúi í Hafnarfirði, sem hann hefur verið meðeigandi að. Finnbogi Ingólfsson er mað- ur traustur og áreiðánlegur. Honum hafa verið falinn trún aðarstörf innan flokks síns, Al- þýðuflokksins, en þar er hann hinn ötulasti liðsmaður. Hann héfur og gegnt trúnaðarstörfum á vegum bæjarstjórnar Hafnar fjarðar, og er nú formaður Krýsuvíkurneíndar. Finnbogi Ingclfsson A þessum tímamótum í hans munu vinir Finnboga ættingjar óska blessunar í framtíðinni. S. (Frh. af 8. síðu.) varðveizlu vestra, en hina send ir Manitobaháskóli Þjóðminja- safni íslands að gjöf í minningu tveggja sögulegra viðburða: 100 ára afmælis landnáms íslend- inga vestanhafs (1955) og níu alda afnxælis biskupsdóms og skóla í Skáíholti (1956). Gjöf þessari fylgir safn segul- banda, er geyma viðtöl við um 50 íslendinga vestanhafs, flest þeirra tekin upp í fyrrgreindri ferð sumarið 1955. ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ÚTBREÍÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ! Elisabet Englandsdrottning sést hér á myndinni á leið til St. George‘s kappellunnar í Winsorhöli inni, þar sem fara á fram veitingarathöfn sokkabandsorðunnar. Þar voru þrír sæmdir sökka- bandsorðúnni, Sir Anthony Eden, jarlinn af Icaghe og Attlee jarl. í 7. flokki mii

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.