Alþýðublaðið - 05.08.1956, Blaðsíða 1
Bílferð um sex lönd,
Hættan af kjarn
Annar liluti.
orlíuge isltmu m
Sunnudagur 4. ágúst 1956
SarSpkjan með miki
um bléma í sumar
Á laugardagskvöldið var Guðrún Magnúsdóttir kosin blóma-
drottning Hveragerðinga, hún er 17 ára gömul og á heima í
Hveragerði en kom frá Engiandi kvöldið áður en hún var kos-
•in blómadrottning. Hún situr hér í fögrum lund á bakka sund
laugar í garðyrkjustöðinni í Fagrahvammi, hún ber liósbláa
ilju í hári og hjalar við blóm í fangi.
Hvergerðingar kjósa sér
blómadrotttningu á hverju
sumri. Var það kvenfélag stað
arins, sem fyrst tók upp þá
íaýbreytni í þessu formi. Blóma
ballið varð strax svo vinsælt,
að þessum sið hefur verið hald-
ið á hverju sumri.
Hvergerðingar kalla það
blómaball, Hótel Hveragerði er
allt blómum skrýtt og hljóm-
sveitin leikur í rómantísku
rjóðri meðal suðrænna pláma
og pílviðargreina. Allir herrar
ganga með hvítar rósir eða nell
ikku í barmi sér ,en stúlkur
bera rauða rós í hári.
Hápunktur blómaballsins er
Ikosning blómadrottningar. Að-
■ur var sá háttur á hafður, að
;fimm manna nefnd valdi bJéma
drottningu, en nú er hún kosin
©f öllum gestum á dansieikn-
íum.
Blómaballið var á laugavdag
:inn var. 5 stúlkur voru valdar
:í úrslit, og meðal þeirra var
undanfarið og kom heim á íöstu
dagskvöldið, kvöldið áður en til
standið var. Ég íbr til Englands
í ágústmánuði í fyrra og var í
verzlunarskóla í London í vet-
ur, lærði aðallega ensku og vél-
ritun.
Gaztu ekki ferðast víðat?
— Jú, ég fór í páskalevfinu
til Ítalíu og Frakklands og
dvaldist í nokkra daga í Par-
ís ,annars var ég sína vikuno í
hvoru landi.
Hvernig kunnir þú við þig í
Englandi
— Ljómandi vel, annars er
margt öðruvísi en ætla mætti,
til dæmis þótti ensku stúllrun-
um óaðlilegt, hvað ég bar mig
illa stundum í vetur vegna
kulda, — ég sem var .frá ís-
landi.
Ég eignaðist góða félaga. og
stúlkan, sem var herbergisfélagi
minn í vetur, kom með mér
hingað. Hún er búin að vera hér
í nokkra daga, en er ákaflega
íFrh. a 2. siðu.l
KOM TIL LANDSINS
KVÖLMÐ FYEIK.
— Ég hef verið í Engiandi
kosin blómadrottning. I þettn hrifin af íslandi og sérstaklega
rsinn var kosin ung stúlka úr
Hveragerði ,hún heitir Guðrún
iMagnúsdóttir, dóttir héraðs-
iæknisins, Magnúsar Ásgústs-
sonar og Magneu Jóhannssdótt
•ur honu hans. Guðrún er 17 ára
'gömul. FréttamaSur blaðsins
':ræddi stundarkorn við hana í til
’efni kjörsins. Hún er ljóshærð
og ljós yfirlitum, 169 cm á hæð.
— Ég tek þetta allt sarnan
hæfilega hátíðlega, þetta hefur
ætíð verið meinlaust gaman
meðal Hvergerðinga en blóma-
ballið er samt skemmtileg til-
’breyting frá öðrum dansleikj-
um.
EITT STÆKSTA gróðurliús
hcims rís nú af grunni í Hvera
gerði. Garðyrkjuskóli Ríkis-
ins að Reykjum byggir
húsið, en það er 2000 fermtrar
að stærð. Stærstu hús, seni fyr
ir voru á landinu eru 100 fer-
metar og eru á Garðyrkjustöð-
inni í Fagrahvammi í Hvera-
gerði. I þessu nýja húsi verður
allur nýtízku útbúnaður, sjálf
virkt viktunarkerfi og loftræst
ing hin fullkomnasta. I húsinu
verða sennilega eingöngu rækt
aðir tómatar. Það er nú í glerj
un en verður tilbúið til notk
unar í haust, þannig að fyisti
afrakstur hússins kernur næsta
vor.
Mikil framtakssemi ríkir í
sumar meðal garðyrkjubænda.
í Hveragerði eru nokkur gróð-
urhús í smíðurn, og sala afurða
hefur gengið mjög vel í sumar.
Formaður Garðyrkjufvlagsins,
Guðjón Sigurðsson í Gufudal,
skýrði blaðinu frá því, að sala
tómata hafi aldrei gengið eins
vel og í sumar. Gúrkur eru
einnig vinsælar meðal neyt-
enda, en nú er farið að vinna
úr þeim gúrkum, sem ekki selj-
ast. Eru þær saltaðar niður eða
súrsaðar í glös til sölu síðar
meir. Þannig er fyrirbyggt, að
þessir heilnæmu ávextir fari til
spillis. Enn sem komið er er
ekki mögulegt að vinna úr tóm
ötum, sem ekki seljast, en
næsta sumar mun Sölufélag
garðyrkjumanna ráðast í að
reisa vinnsluhús til að vinna
úr tómötum tómatsósu og ann-
að, sem úr þeim má framleiða.
Heíur lengi verið þörf á slíkri
vinnslustöð. Til Reykjavíkur
kemur daglega um tonn af tóm
ötum, þar af kemur meira en
helmingur frá Hvergerði, en þó
er þar lögð meiri stund á blóma
rækt.
BANANARÆKT BLÓMLEG
Á garðyrkjustöðinni á Reykj
í bananahúsinu eru 180 bananaplómar og ávextirnir haga niður
í stórum klössum. Þeir eru tíndir af daglega og sendir ferskir
á markaðinn. Það er hressandi teygja sig eftir einum og
borða í hitanum. Garðyrkjumaðurinn, Guðmundur Valgeir
Ingvarsson, er að huga að uppskerunni þarna inn á milli, stærð
pálmanna má greina í samanburði við manninn. Liósm:. U.S.
renyslu. í einu húsi eru um 180
bananapálmar, og hver planta
gefur af sér allt að 20 kílóum á
dag. Eru bananarnir skornir
daglega og sendir á markaðinn.
Verð íslenzku banananna er
svipað og á innfluttum bönun-
um. Heilsuhæli Náttúrlækn-
ingafélagsins í Hveragerði meg
inið af framleiðslumagninu.
Ýmsar nýjungar eru í sumar
á döfinni á garðyrkjuskólanum.
Hefur stöðin nýlega fengið ný-
(Frh. á 3. sífu.)
Mesti annadagur í sögu F.Í.
í FYRRADAG var mesti annadagur í sögu Flngfélags ís
lands a.m.k. hvað innanlandsflug snerti. Frá Reykjavík til
Eyja var flogið á hálftíma fresti frá hádegi, alls 18 ferðir og
fluttir yfi 500 farþegar en einnig voru ferðir frá Hellu, Skóga-
sandi og fleiri stöðum til Eyja svo að alls voru fluttir yfir
800 farþegar í innanlandsfluugi þennan dag.
Eins og Alþýðublaðið hefur til Vestmannaeyja. Veður var
áður skýrt frá, var ætlunin að
fljúga á klukkutíma fresti
um að bananaræktunin komin | bæði á fimmtudag og föstudag
í fullan gang og hefur gefið*-------------------------
Hér séz( hið nýja gróðurhús í byggingu. Það hef ur verið glerjað að hálfuó Stærð þess má marka
með samanburði við hin húsin, e n þau þóttu stór fyrir.
liins vegar svo óhagstæít, að
allt flug lá niðri til Vestmanna
eyja á fimmtudag.
HÓFST Á HÁDEGI Á FÖSTU
DAG Á NÝ
Á hádegi á föstudag gat f’ug
til Vestmannaeyja loks haxizt
á nýý. Höfðu þá að vísu niargir
tekið sér far með bátr.um frá-
Þorlákshöfn til Eyja og xór bát
urinn 4 ferðir á firnrntudag.
Flugfélagið varð þó að fliúga-.lS
ferðir til Eyja í íyrradag til
þess að anna eftirspur.iinm og.
flutti í ferðum þessum yfir J00
hundruð farþega. Einnig :oru
ferðir frá Hellu og Skógasandi
til Eyja eins og fyrr segir Var.ð
að hafa 3 vélar í þessu Vest-
mannaeyjaflugi og voru það vél
arnar, Gunnfaxi, Glófaxi og
1 Gljáfaxi. . j