Alþýðublaðið - 05.08.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.08.1956, Blaðsíða 8
Undrafeekninigar fyrir austan fjalí: — Ég held að íslendingar ættu alllr að fara í leirböð, -- segir maður, sera stund að hefur Jeirböð i 7 sumur Guð almáttugur! Er vigtin virkilega rétt. Ég hef létzt-um 9' kíló frá því í vor. Myndín tekin í búningsklefa við leir- böðin í Hveragerði. Ljósm. U.S. IISiísIu dapr nor- ræna preslamótsins í DAG kl. 10.30 verður guðs- þjónusta í Ðómkirkjunni, og prédikar þar theol. lic. Yngve Back frá Helsingfors. Síra Jón Auðuns dómprófastur og síra Jón Auðuns, dómprófastur og síra Óskar J. Þorlksson, dóm- kirkjuprestur, þjóna fyrir alt- ari. Kl. 14.00 flytur dr. theol Ove Hassler fr Linköping er- indi um „Nordens kyrkor í j.iutidens kulturkamp11. Eir.nig taka til máls Richar Damm, sóknarprestur í Rögen og Sven Sorthan, kapellán í Bortgá. Kl. 16.00 hafa forsetahjónin 'á Bessastöðum móttöku fyrir Itina norrænu presta. Verður bænastund í Bessastaðakirkju, ,og stýrir henni sr. Garðar Þor- Oteinsson. í kvöld kl. 19.30 bjóða svo biskupshjónin móts- gestum til kvöldverðar á Hótel Borg. I leirböðunum í Hveragerði liefur fjöldi manns fengið mik inn bata meina sinna og enn aðrir styrkjast í trú sinni á lækningamátt leirsins. Tíðindamaður blaðsins skrapp austur í Hveragerði einn dag- inn til að kvnna sér star.fsemi leirbaðanna í sumar. Þau Iiafa nú verið rekin á hverju sumri í nokkur ár og árangur af þe.irn er slíkur, að í haust verður ráð ist í að reisa stórt hús yfir starf semina til að mögulegt verði að sjá sífellt fjölgandi sjúkling um fyrir viðunandi aðstæðum til að stunda böðin. Þau eru ern þá rekin í sama húsinu og fyrst var reist í tilraunaskyni, aðal- lega fyrir forgÖngú Jóhanns heitins Sæmundssonar, en hann hafði mikla tru á mætti leirs- ins til lækninga. LÆKNAKANDIDAT UMSJÓNARMAÐUR. I sumar er ungur læknastúd- ent„ Þórir Guðnason, umsjón- armaður með leirböðunum, en héraðslæknirinn í Hveragerði, Magnús Ágústsson heíur eftir- lit með heilsufari alla sjúkl- inga. Þegar sjúklingarnir koma eru þeir vigtaðir og mældir, mældur er blóðþrýstingui- og að öðru leyti gengið úr skugga um, að þeim sé óhætt að stunda leirböð, og þoli hitann, sem þar er. Sjúklingarnir eru svo aftur rannsakaðir er þeir fara heim og þá kemur í Ijós hinn skilgreinanlegi árangur dvalarinnar. GÓÐUR LEIR HÉE Þórir Guðnason er að lesa bæklinga um leirböð á ítalíu, en á undangögnum árum hafa ítalir komið sér upp mjög mynd arlegum hótelum við hveri sína og byggja jafnvel húsin yfir hverina og hafa þá leirböðin í kjallaranum, þannig háttav t.d. í Abano Term einu frægasta hótelinu. Margar heilsuhælis- stöðvar eru umhverfis Feneyjar og Þórir er með kort sem sýnir heilsuhælin. „Eg sé, segir Þórir, að efnasamsetning ítalska ieirs ins er hér um bil hin sama og hér hjá okkur, og einmitt hin æskilegu efni leirsins eru hér í ríkum mæli.“ fimm dögum Sextán og tuttugu puoda laxar I.AXVEIDI hefur yfirleitt gengið vel í sumar og var hún með langbezta móti í síðustu viku. 8 menn, sem veiddu í Norð-, veiði framan af sumri, en þó urá fyrir síðustu hélgi, fengu t rættist úr henni er ganga kom . 80 laxa í fimm daga. Áður í í árnar, og nú hafa flestir veiði sumar höfðu 5 ménn fengið menn komið með dágóðan afla jrnest 65 laxa á jafn löngum ' yfir daginn. ííma. 'Stærsta laxinn í þessu holli1 .. , 'veiddi Skapti Jósepsson, lax sá ( OLFUSA var 16 pund. Flesta laxana1 í Hvítá er mikil veiði og •veiddi Haukur Baldvinsson, eða jókst verulega í fyrri viku. Ö- 14 fiska. í Norðurá veiddust áð- ur í sumar 19 punda lax og 161/2 unds. lax. HVÍTÁ í Hvítá í Borgarfirði hefur veiðzt mikið undanfarið. Áin treg, því að áin virðist full af hefur stöðugt verið á leigu og laxi, það sannar netaveiðin, stærsti laxinn veiddist fyrir hún gengur frábærlega vel. venjulega lítið rennsli var í án- um fram eftir sumri vegna kuldanna í vor, en er á leið fór vatnsmagn í ánni og veiðin ört vxandi. Stangaveiðin er þó undarlega skömmu. Var hann 20 pund. EIXIÐAARNAR Sömu sögu er að segjá frá Soginu og Þingvallavatni. Veiði er þar mikil, en silungur- Sunnudagur 4. ágúst 1056 I Elliðaánum var heldur treg inn er heldur smár. — Viltu ekki segja okkur eitt hvað um árangurinn í sumar? En Þórir segir: —'Ég hafði heyrt fjöldann allan af krafta- verkasögum úr Hveragerði áð- ur en ég kom hingað og lagði misjafnan trúnað á þær. Ég er nú sjálfur farinn að segja „kraftaverkásögur", en ég verð var við að fóik trúir þessu var- lega, þess vegriá vil ég helzt ekkert segja, aðeins vísa á .fólk ið sjálft, það getur sannast frá sagt. Það eru nokkrir þarna inni ,reyndu að tala við þá. KONA LÉTTIST UM 14 PUND Á o DÖGUM Framan við búningsklefann eru konur að vigta sig og segja hver annarri frá. — Ég hef ver- ið hér á hverju sumri í nokkur ár, segir Elisabet Daugaarde frá Njarðvíkum, og mér finnst ég búa að dvölinni hér fram yfir miðjan vetur og hinn helming vetrarins lifi ég Við tilhlökk- unina að komast aftur í leir- inn. Myndin á forsíðu er af El- isabet á vigtinni. Hún léttist um 9 kíló frá því í vor. Þetta er ekkert einsdæmi, segir Þórir, kona kom hingað á föstudegi — á miðvikudag hinn næsta var hún 14 pundum léttari, hún hafði létzt um 14 pund á 5 dög- um. VAR VEIKUR í ALLAN VETUR — HAMAST NÚ í FÓTBOLTA Inn kemur ungur piltur, á að gizka 10—12 ára. Hann kveðst heita Árni Jón Árnason og á heima í Skeiðavogi í Reykja- vík. — Ég var veikur í allan vet- ur og hef verið nokkuð lengi með liðagigt, ég var alveg drag- haltur og gat varla gengið, ég var oft hjá læknum og hafði al- veg full af meðulum og margar aðgerðir — en ekkert batnaði mér. Ég hugsaði oft þegar ég sá strákana í fótbolta, hvort ég myndi aldrei geta verið með. Mamma var oft að tala um Hveragerði, hún hafði heyrt um svo marga, sem batnaði þar og hún vildi að ég skyldi reyna. Ég kom hingað fyrir 7 dögum alveg draghaltur og allur ó- mögulegur, en í gærkveldi ham aðist ég í fótbolta allt kvöldið, ég ætla að vera í 20 skipti og fer nú í fótbolta á hverju kvöldi. Og það er gaman að geta það. Kvennatímanum er lokið og karlmennirnir tínast inn. Kon- ur eru í meirihluta í leirnum, en þær eru aðallega seinni hluta dagsins, því að leirinn er heit- astur nýr á morgnana og þá byrja hinir hraustari karlmenn frá 8—9, konur eru frá 9—-10, en karlmenn aftur milli 11 og 12. ALLIR ÍSLENDINGAR f LEIRBÖÐ Er einn þeirra sér komumann taka upp blað og rita niður nafn stráksins, kemur hann og segir: „Ef þér hafið aðgang að ein- hverju dagblaðanna, þá skilið til þjóðarinnar, að hér sé gott að vera. Og skilið til nýju rík- isstjórnarinnar, að ef hún vilji láta verulega gott af sér leiða þá skuli hún koma austur í • Hveragerði og kynnast okkur Það myndi opna augu margra (Frh. á 2 síðu.) Þó að leirböðin séu holl, þá er sólbaðið þó þægil baðagestir liggja tíðum í garðinum við Hótsl Hve sumar konurnar hafa þá með sér hannyrðir sír. Bjarnason hótelstjóri situr á bekknum til hæyri. — ?• Island eina Sandið, sem w Lrxr- • Og: ■ íkur- U.S- tii€ m fisksölu til U sölur til Bandaríkjanna á fyrra helmingi þcssa árs. Hi x.u- op» söslur til Bandaríkjanna á fyrra helmingi þessi árs. Hinar op» inberu innflutningsskýrslur Bandaríkjanna sýnn, rð á úma— bilinu janúar til júní 1956 hafa verið flutt i m til Bmul-mkj- anna frá íslandi 15,2 milljónir punda af fiski, samanhcrið v@ 11,2 milljónir punda a sama tíma í fyrra. Innflutningurinn á þessum sína í Aemríkyi, að þeir stand- sex mánuðum nálgast nú heild arinnflutninginn frá íslandi á öllu síðasta ári, sem nam 19,8 milljónum punda. Er ljóst ef ekkert óvænt kemur fyrir, að fisksala íslendinga til Banda- ríkjanna á þessu ári verður miklum mun meiri en sl. ár. Það kemur í Ijós af innflutn ingsskýrslum Bandaríkjanna, að heildarfiskinnflutningur á fyrra árshelmingi hefur aukizt um 4 milljónir punda miðað við jafnlengd árið áður. Nam hann á fyrstu sex mánuðum þessa árs 66,5 milljónum punda, en á sama tíma í fyrra 62,5'milljónum punda. NÆR ÖLL AUKNING ÍSLENZKUR FISKUR Nær öll innflutningsaukingm kemur á íslenzkan fisk. Er það vissulega gleðilegt, að íslend- ingum skuli hafa tekizt að koma slíkri skipulagningu á fisksölu ast vel harða samkeppni. Fiskinnfiutningur helztu fisk: sölulandan xa til Bandaríkjanna. var sem hér sagir fyrstu sax mánuði 1936 og 1955. ! Pund C mán 1956 millj. 44,7 15,2 2,2 1,8 Pund'. 6 mánt 1956j millj.. 44,1 ii, a 2,2 3,2 44,1 Frá Kanatla Frá.íslant'ii Frá Nor :gi Frá Danmörlíu Frá V.-I'ýaknlandi 1,2 Frá Græiil. 157 þús. 148 þ« Til marks um aukna fisksÖlut íslendinga til Bandaríkjanns má að lokum gsta þess, að í júni mánuði sl. r.am liún 2,2 millj* punda, sem er nretsala íslenzks fisks í Bandaríkjunum á peina tíma árs, því a5 ella er venjat að fiskn-yzla dragist saman i, Bandaríkjunum yfir sumari mánuðina. 'j Alþjóðasambaod flutningavei mólmælir gerræði kommúni: VINARBORG. — í lok 24. ráðstefnu Alþjóðsambands flutningsverkamanna — ITF —, sem haldin var hér í borg, var samþykkt ályktun, þar sem lýst var yfir stuðningi við hina kúguðu pólsku verkamenn í Poznan og fordæmt „gerræði ríkisstjórnar, sem gefur vverka- mönnum kost á að velja aðeins mill volæðis og dauða“. Ályktunin, sem samþykkt var á lokafundi ráðstefnunnar, var xvohljóðandi í megindráttum: „24. ráðstefna Alþjóðasam- bands flutningsverkamanna >endir verkamönnum í Poznan bróðurkveðjur .. . og fullvissar bá um fullan og óskiptan stuðn ing sambandsins . .. og samúð með fórnardýrum skothríðar- innar og þeim, sem nú sitja i fangelsi. 'Rússneskum skrið-i drekum var beint gegn verka* mönnum í Poznan hinn 28. júnf 1956, á sama hátt og í Austur* Berlín og um allt Austur-Þýzk^. land hinn 17. júní 1953. ■{ Ráðstefna þessi fordæmir geiý ræði ríkisstjórnar, sem gefus? verkamönnum kost á að velja; aðeins milli volæðis og dauðaj. . . . Alþjóðasamband flutnings«> verkamanna tekur það fram, aS þeir, sem stóðu að óeirðunum f Poznan og sömuleiðis þeir, sems stóðu að óeirðunum í Austur- Berlín og um allt Austur-Þýzká ■ land árið 1953, hafi borið vitni | um eftirfarandi: Þeir , hafa,' hvorki brauð né frelsi. Þei^ (Frh. á 3. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.