Alþýðublaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.08.1956, Blaðsíða 2
Föstudagut 17. ágúst .1956' mælagöngur og uppsteit. í Tri- poli lögðu allir verkamenn, aðrír en þeir, er starfa að lífs- nauðsynlegum störfum, niður vinnu. Lögreglan notaði táragas gegn mótmælagöngumönnum í nokkrum af aðalgötunum. í Li- ^ byu gerðu þjóðernissinnar annars og er um Mau mau j kiukkutíma samúðarverkfall með Egyptum. TJARNAÍtBIO: ( Horror, horror, horror...1 JSg gef þessari mynd ekki þrjár j Ætjörnur, heldur þrefaldan! „HORROR“. Simba heitir hún! vandamálið í Afríku. Mau mau flokkurinn hefur .svarið sig úr lögum við hvíta inenn og ekki aðeins þá, heldur -einnig sína eigin menn, er ekki vtlja vinna gegn hinum hvítu. Eftirtektaverðastur er leikur Earl C.ameron, afríkanska læknisins og Dirk Bogarde, sem leikur ungan Englending er kemur að bróður sínum nayrtum af Mau mau, þegar hann kemur til Afríku frá Bretlandi. Ást og öilu þar tilheyrandi er auðvitað fléttað inn í mynd- ina, en hún er fyrst og fremst lirvllileg. Það ríkir ótti alla myndina út. Ótti nútímamaiinsins við vandamál þau er hann hefur ííkapað sér. Þessi ótti ríkir núna u.m allan heim. Við höfum öll ;skapað okkur vandamál er ork- ar á okkur lamandi og hroll- vekjandi. Ef það er ekki kyn- þáttavandamálið í Afríku þá er það Súezdeilan, eða ótti við Atvinnuminnkun, að kalda stríðinu Ijúki með öðru heitu o. s. frv. í þessari mynd eru viðbrögð mannsins við vandamál sýnd á átakanlegan, en fyrst og fremst hryllilegan hátt. Þeim sem fara að sjá mynd- ina ráðlegg ég að gleyma aldrei að þeir sitja í bíói. S. >. (Frh. af 1. síðuj -.ins, en opinber störf lörhuðust ekki. í Beirut gengu þúsundir rnanna um göturnar með spjöld, sgm á var letrað: „Palestína eft ir Súez.“ í Karachi voru göturnar auð ar og flest fyrirtæki voru lok- uð, en yfirvöldin bönnuðu mót- EKKIVEEKFALL VIÐ SKUKÐINN Þrátt fyrir verkfallið trufl- u.ðust skipaferðir um Súezskurð ekki. Hinir 15 000 starfsmenn nýja félagsins .voru að vinnu eins og venjulega. EVRÓPSKIR KOMA EKKI AFTUR ÚR LEYFUM Egypzka sendiráðið í London tilkynnti í dag,-að frá þeim degi verði aðeins eitt skipasamflot suðúr skurðinn á dag í stað tveggja á dag áður. Veldur hafnsögumannaskortur þessu. Það hefur komið í ljós, að ev- rópskir hafnsögumenn hafa ekki komið aftur til starfa eftir sumarleyfi sín í Evrópu. Á mið vikudag fóru 43 skip um skurð- inn. Framhald af 1. siðu. Bretar hefðu sýnt hyggindi og einlægan vilja til að koma tii móts við skoðanir annarra þátt- tökuríkj a. DULLES OG SJEPILOV Helzta tillag til mála kom í gær frá Sjepilov, utanríkisráð- herra Rráðstjórnarríkjanna, og Dulles, utanríkisráðh. Banda- ríkjanna. Voru skoðanir þeirra á öndverðum meiði eins og endranær. Sjepilov endurtók fyrri afstöðu ráðstjórnarinnar um að boða hefði þurft fleiri ríki til ráðstefnunnar, henni væri of þröngur stakkur skor- inn, en þó lagði hann ekki fram neina tillögu um að fjölga full- trúum ráðstefnunnar. Dulles veitti fulltingi skoðun vestur- véldanna um að setja beri skurðinn undir alþjóðlega stjórn. Fulltrúar höfðu orð á að Duiles hefðá lagt hlutlaust og hóflega til mála og gott eitt, lagði ríkulega áherzlu á að fundin yrði friðsamleg lausn málsins. AUKAATRIÐIN GEYMD Meginorsök þess hve fyrsti fundurinn fór friðsamlega íram er talin sú, að ráðstefnan sam- þykkti í upphafi að geyma sér þar til síðar að ræða um við- kvæmustu atriði deilunnar, en ráðast heldur fyrst til atlögu við aðalvandann, en koma síð- ar að aukaatriðum. LANGE RÆÐIR VIÐ KRISHNA MENGN Halvard Lange, utanríkisráð- herra Noregs, átti í gær langt viðtal við Krishna Menon, for- mann indversku nefndarinnar, en eigi er ólíklegt að hann muni koma mjög við sögu Súezdeil- unnar áður en yfir lýkur, því Indverjar reyna að miðla mál- um á einhvern hátt. I gær- kveldi sátu fulltrúar ráðstefn- unnar boð Selwyn Lloyds, ut- anríkisráðherra Bretlands. DULLES BER FRAM TILLÖGUR Dulles hefur lagt frarn tillög ur sínar, sem eru í þá átt að yf- irstjórn skurðarins verði sett undir Sameinuðu þjóðirnar. Talið er að Frakkar og Bretar hafi samþykkt tillögur Dullesar í þessiirn efnum, en þær eru í höfuðatriðum sem hér segir: 1. Alþjóðleg stjórn skal bera á- byrgð á stjórn skurðarins, slíkri, stjórn sé komið á fót með samn ingi og skal vera innan SÞ. Eg- yptar eiga fulltrúa í slíkri stjórn, en aðrar þjóðir skulu. ekki hafa þar sérstakt áhrifa- vald. 2. Egyptar skulu hljóta sanngjarnan hluta . af tekjum skurðarins. 3. Súezfélagið skal hljóta sanngjarnar skaðabætur vegna töku skurðarins. 4. Mála miðlunarnefnd tilnefnd af al- þjóðadómstólnum í Haag skal skera úr þeim ágreiningi, sem rísa kann vegna framkvæmdar tillagna þessara. Brezka stjórnin hefur verið harðiega gagnrýnd fyrir að hafa ekki viljað leggja deiluna fyrir SÞ, en brezkir álíta að ekki sé um nokkurn ágreining að ræða milli Dullesar og Selwyn Lloyd, þegar um er að ræða að setja stjórn skurðarins undir alþjóð- lega nefnd. 500 kennarar íaka þáít í alþjóðleg- um kennaraskiptum á vegum USA Washington. — SKÓLAÁRIÐ 1956—57 munu yfir 500 kenn- arar taka þátt í alþjóðlegum kennaraskiptum á vegum banda ríska menntamálaráðuney tisins. Á tímaTsilinu frá 11—20 ág. munu 156 kennarar frá Banda- ríkjunum fara í skiptum fyrir jafnmarga kennara frá Austur- ríki, Belgíu, Frakklandi, Þýzka landi, Ítalíu, Hollandi, Noregi, Bretlandi, Ástralíu og Nýja Sjá landi Stærsti hópurinn — 100 kennarar frá Bretlandi — mun koma til Bandaríkjanna 21. ág. Bandarísku kennararnir, sem fara í skiptum fyrir hina brezku, lögðu af stað frá Banda ríkjunum 4. ág. s.l. Annar hópur, sem í eru 103 bandarískir kennarar munu leggja af stað I ágúst og í byrj- un september. Innflutningur jóksf um 16 prósenf á WASHIN GTON. — Heildar-’ innflutningur Bandaríkjanna á f járhagsárinu, sem lauk 30. júní sl., nam 12 207 200 000 dollur- um, en það cr 16% hærri upp- hæð en nokkru sinni fyrr, Viðskiptamálaráðuneyti USA skýrði nýlega frá því, að heild- arverðmæti innflutts varnings í júnímánuði hefði numið 1 032 400 000 dollurum, en þaS er 5% lægri upphæð en heild- arupphæðin fyrir maímánuð. Heildartalan fyrir júnímánuð var samt sem áður hærri en fyr ir júnímánuð á sl. ári, en sú, upphæð var 936 800 000 dollar- ar, og 9% hærri en meðalmán- aðarupphæð á árinu 1955, sera. var 948 500 000 dollarar. Úr öllum áffuiTi í DAG er íöstudagurinn 17. ágúst 1956. FllIGFERSiR Loítleiðir. Edda er væntanleg ki. 22.15 3. Kisulóra og töfrakúlan. Kisulóra sér að henni þýðir ekki að ræða þetta meira við ‘Lalla á laginu, enda er karlinn hálf heyrnaVaus og hreinasta kvalræði að tala við hann. Hún liraðar sér út úr verzluninni og sér að Árni apaköttur stendur á tali við Frikka fíl. „Það er nú það,“ segir Frikki. „Ég mundi ráðleggja þér að fara með strák greyið upp í fjöllin til Gríms galdrakarls. Það er ekki að vita nema hann geti orðið ykkur að liði. Hann veit margt, karlinn sá.“ Kisulóra ekur sem mest hún má. „Mér líður svo kjána- lega í þessari bannsettri ekki frá Luxemborg og Gautaborg, fer kl. 23.30 til New York. SKIPAFRÉXTIR Ríkisskip. Hekla er í Gautaborg á leið til Kristiansand. Esja fór frá Reykjavík í gærkveldi vestur Myndasaga bamanna um land í hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreíð er væntanleg til Reykjavíkur á morgun að vest- an og norðan. Þyrill er á leið frá Rottérdam til íslands. Skaftfell- ingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er í Ábo. Arnarfell er á Norðurlandshöfnum, fer frá Siglufirði annað kvöld áleiðis til Finnlands. Jökulfell er í Ham- borg. Dísarfell fór 15. þ. m. frá Bergen áleiðis til Faxaflóahafna. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er væntán- legt til Stettin í dag. Reili er £ Reykjavík. Leo fer væntanlega frá Rostock í dag til íslands.. Vormann Rass fór væntanlega í gær frá Rostock til íslands. í bílinn. „Vertu ekki alltaf með þetta sífur,“ segir hún, „ég geri allt, sem ég get til að hjálpa þér. Það er verst að ég rata ekki upp í fjöllin. Ég verð víst sen bólu,“ segir Stebbi, þegar, að spyrja lögregluþjón til veg- Kisulóra bambrast með hann út' ar. Áhorfendurnir æptu sig hása aðdáun og hrifningu. Ófreskj >, sem bersýnilega var nú að, dauða komin, reyndi að hrista af öllu afli á vegginn. Jón féll manninn af baki sér. Það var (til jarðar og hlaut fall mikið. síðasta tilraun hennar að renna j Marc stökk honum til aðstoðar, en þes3 purfti ekki með freskjan var steindauð. Útvarpið 19.30 Tónleikar: Harmonikulög- !0.30 „Um víða veröld“ (Ævar Kvaran leikari flytur þáttinn). 10.50 Tónieikar: Snjólaug Sig- urðsson leikur á píanó, 11.10 Upplestur: „SelsvarartröII ið“, kafli úr bókinni „Fólk“ eftir Jónas Árnason (höfund- ur les). 11.30 íslenzk tónlist: Lög eftir Kristin Ingvarsson (plötur). 11.45 Náttúrlegir hlutir (Guð- mundur Kjartansson jarðfræS ingur). 12.10 „Róbinson“i saga eftir Sig- fried Siv/ertz, IV (Helgl Hjörvar). 22.30 Létt lög (plötur).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.