Alþýðublaðið - 06.09.1956, Síða 6

Alþýðublaðið - 06.09.1956, Síða 6
 AlþýgMbiagft Fimmtudagur 6. sept. 1956. OAMLA BlÚ Sími 1475. Heitt bíóð Afar spennandi og áhrifa- mikil ný bandarísk kvik mynd í litum. Comel Wilde Yvonne deCarlo Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sala hefst kl. 2. AUSTUR- BÆIAR BIÖ Lokað TRtPOLIBlö — 1182 — Sígaunabaróninn Bráðfjörug og glæsileg, ný þýzk óperettumynd í litum, gerð eftir samnefndri óper- ettu Jóhanns Strauss. Margií Saad, Gerhard Riedmann, Paul Hörbiger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝiABlÖ . — 154J — Kvenlæknir í Kóngó Afburða spennandi og til- komumikil ný amerísk mynd í litum, um baráttu ungrar hjúkrunarkonu meðal viltra kynflokka í Afríku. Aðalhlutverk: Susan Hayward Robert Mitchum. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Sala hefst kl. 1. STiðRNliBiÖ Orustan um Sevastopol Spennandi og gamansöm ný amerísk mynd í Tecnicolor, sem lýsir hinni frægu orustu um Sevastopol. Paulette Golddard og Jenan Pierra Crumont. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Bak við fjöllin háu Afar spennandi og viðburða rík ný amerísk litmynd er fjallar um landkönnun og margvísleg ævintýri. Aðalhlutverk: Fred Mac Murray Charlton Heston Donna Reed. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 82075. Erfðaskrá hers- höfðingjans. Afarspennandi amerísk mynd í litutn gerð eftir sam nefndri skáldsögu F. Slaugt- her. Fernando Lamas og Arlena Dahl. Sýmd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. HAFNAR- FiARÐARBlð — 8248 — Fyrir syndafíóðið Heimsfræg ný frönsk stór- nynd, gerð af snillingnum A.ndré Cayatte. Myndin var verðlaunuð á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes 1954. Mynd þessi er talin ein sú bezta, er tekin hefur verið í Frakk- íandi. Marine Vlady Cíément-Thierry Jacques Castelo o. fl. Sýnd kl. 6,30 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Glötuð ævi Spennandi ný amerísk kvik- mynd, gerð eftir bókinni ,,Anatomy of a Crime“, um ævi aíbrotamanns, og fræga „Boston rán“ eitt mesta og djarfasta peningarán er um getur. Tony Curtis Julia Adams Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ) ið. — ÞaC bregst ekkL — ^flXfltSVIIBCltSXKIMI ItBtÖl ■ ■■* ■ örniumst sllskonar vatn«- ■ og hitalagnir. m ■ [ Hitalngnir s.f. :AkargerSi 41. C«mp Knox K-5. MARGARET BELLE HOUSTON II 2D rd ® ýning annað kvöld kl. 20. j ■ ■ ■ ■ ðgöngumiðasala í dag frá« 1. 14. — Sími 3191. ■ Seljum á meðan birðgir; endast mjög sterkt [ DRENGJA- j FATAEFNI \ Einnig hentugt í pils og« stakar buxur, 140 cm.: breytt, á aðeins : Kr. 50,00 mír. • H. Toft Skólavörðustíg 8. Sími 1035.* SamúSarkort , Blysavamaíélags Ma«d8 f kaupa fífstir. Fáat hjá j \ slysavamaéeildum om ( S land allt. í Reykjavfk fi Kannyrðaverzlunixmi £ i Bankastr, 6, VerzL Gunn- þórunnar Kalldórsd. og i \ skrifstofu félagsins, Gróf-' in 1. Afgreidd í síma 4897, | Heitið á Slyeavaraafélag-; mÉégbwSzai U WÞ Al?AfAX?MÓl — 26 „Hann vafði mig örmum og ég spurði hann hvað við ætt- um til bragðs að taka. Hann kvað ekki um annað að gera en segja Jóhönnu upp alla söguna. Hún hlyti að skiija tilfinn- ingar okkar. „Það var auðheyrt að hann þekkti ekki Jóhönnu. Mér varð hugsað til örlaga Selims. Hún hafði reynt að beria hann misk unnarlaust til hlýðni við sig og síðan skotið hann. Nú var hún komin heim með allt brúðarskartið og sagði að Skee væri hið eina sem hún þráði á þessari jörð. Ég vildi samt sem óður ekki að hann segði henni hvernig komið væri og að lokum fékk ég hann til að heita því að við sk^ddum flýja . . .” „Dag nokkurn sigldum við ú. í ditlu eyna. Pabbi var ekki, heima og Jóhanna ekki heldur svo að enginn var til að spyrja eftir mér og við áttum daginn sjálf. Einhver hafði byggt veiði- kofa á eynni og þegar tók að rigna fórum við þar inn, kveiktum á kerti og dvöldumst þar til kvölds. Við ræddum flóttann og hvernig við ættum að haga honum. Það hugboð ásótti mig að við mundum aldrei sjást framar, en þegar hann kyssti mig hvarf mér allt — nema hann. Þarna vorum við alla nóttina og sigldum fyrst heim í sólarupprás. Þegar við .lögðum bátnum að bryggiunni varð ég þess vör að litla skektan mín lá ofar viu bryggjuna en ég hafði bundið hana. Ég skildi ekki hver hefði dirfst að taka hana að mér forspurðri. Skee kvað það ekkert gera til fyrst henni hefði verið skilað aftur. Ég vissi ekki hvernig á því stóð en ég varð skyndilega gripin áköfum ótta. Hann fylgdi mér heim og þegai' ég hafði orð á því að ég væri hrædd við að láta hann fara einan um skóginn til baka, hló hann og sagði að ég gæti séð til sín úr glugganum. Eg stóð úti við gluggan cg beið þess að ég ’sæi hann ganga um borð í bátinn og svo sigldi hann út á sundið“. „Þetta var í gær, og þegar leið á daginn kom Jóhanna heim áður en búist var við henni og hún vissi allt. Og þegar pabbi kom heim sagði hún honum allt. Hún vissi allan sam- drátt okkar Skee, iafnvel nóttina í veiðikofanum. Pabbi vildi ekki trúa neinu en hún sannaði honum mál sitt. Einhver hlýt- ur að hafa niósnað um okkur. Sennilega einhver af þjónustu- fólkinu og þó hef ég alltaf verið því öllu góð. Það var hræði- legt að heyra það sem Jóhanna sayði. Vegna þess aö hún kom. heim fyrr en búist hafði verið við hafði ég ekki tekiö af mér úrið. Hún krafði mig sagna hvar ég hefði fengið það. Ég kvaðst hafa keypt það í Washington. „Þú hefur orðið að láta laglegan skilding fyrir það“, Sagði hún en trúði mér þó. Annars mundi hhún hafa tekið það af mér“. „Hún nefndi mig öllum þeim skammarheitum sem hún kann verst. Páfagaukurinn sem Skee hafði fært henni var á flögri um herbergið og settist öðru hvoru á höfuð henni eir.s og til þess að erta hana. Allt í einu sló hún hann til jarðar og, sparkaði á honurn unz hann var orðinn blóðug fjaðraklessa á. gólfinu“. „Þá stökk ég út úr herberginu og upp til mín, lokaði að. mér dyrunum og gekk fram og aftur um gólfið. Jóhanna kom einu sinni upp og reyndi á dyrnar en sneri við er hún íann- að þær voru lokaðar. Enginn sagði orð frá vörum við miödeg- isverðarborðið, ég var bólgin í andliti af gráti, þegar ég kom upp til mín á eftir, hafði lykillinn verið tekinn úr skránr.i og síðan hef ég ekki getað fundið hann. Ég e,r viss um að Jó- hanna he-fur tekið hann“. „í nótt la-umaðist ég út í skógargilið og hitti Skee. í dae flýjum við í bátnum til Flavanna, en Skee hefur fengið atvinnu, við hljómsveit þar. Þar ætlum við að gifta okkur. Ég sagði. honum ekki að Jóhanna væri komin. heim. Ég vildi. ekki eiga. á hættu að hann ræddi við hana eða pabba. Við hvísluöumst á því að mér fannst alltaf sem einhver stæði á hleri. Og einu sinni þótti mér sem ég heyrði grein bresta.“ „Skee fylgdi mér út úr gilinu og snéri síðan aftur .í skóg-. arþykknið. Og þá heyrði ég . . . þá hélt ég mig hevra radd-. 3r . . . Ég hlióp inn í gilið og þá . Það birti yfir svip hennar. sagði hún. „Það er einmitt í dag . . .“ „Nú hef ég sagt þér allt sem rnér hefur ekki unnist tími til að skrifa í bókina sagði hún eftir stundarþögn. ,,En nú rcá ég ekki vera að þessu lengur. Skee bíður eftir mér — annað hvort sundmeginn eða fram undan klöppinni undir pálmun- um. Jóhanna sér ekki þangað úr gluggunum sínum, Komdu, Óiíva, við megum ekki láta hann bíða . . „Hvað á ég að gera við bókina?“ „Geymdu hana fyrir mig. Ég veit að pabbi fyrirgef'ur mér, . . “ Hún minntist aldrei framar á hókina. Hún hafði klætt sig af óveniulegri vandvirkni og fest úr- ið, sem hún mundi alltaf eftir að draga upp á barm sér. Þegar við gengum niður akbrautina, sleit hún upp mangroveblóm og festi, í hár sér. Eins og venjulega bað hún mig að ganga með sér sundveginn, samkvæmt veniu fann ég upp á einhverri' ástæðu til að neita því, og eins og venjulega gleymdi hún því . . Nei„ ég man það ekki.“ „Skee hefur séð fyrir öllu flC ■■■■■■ ■ *■•■■■■ ■■■■■■■■■■■■■RBIIB RHi IIMICCVCtVtCBIinililCBKdl'llf IIIRIVIIB*’ IIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIEHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIHIHIIIII Vt9RBlRIBI',KlllltiVit,fl

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.