Alþýðublaðið - 06.09.1956, Blaðsíða 7
Finumtudagur 6. sept. 1956.
Aljiýgublagjg
HAFNABFlRÐf
r r
eítir hinni frægu skáldsögu Earonessu D,OECZY*S..
Nú er þessi mikið umtaláða mynd nýkomin til landsins.
Raftaugar
Aðalhlutverk:
Lcslie Howard — Merlo Oberon.
Danskur skýringar texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
(Frh. aí ö. síðu.)
áhuga og skapa traust heldur
og til að veita þá fræðslu sem
kemur að beztum notum þannig
að sjón verði þar sögu ríkari.
1 I
(Frh. af 4. síðu.)
og hafi þó aðeins verið um tvö
hundruð rúblur á mánuði að
ræða.
'E'KKl A-LLÍR
Á EFTIRLAUNUM
Margir sósíaldemókratar, sem
gegndu ábyrgðarmiklum störf-
um, voru dæmdir í útlegð eða
bauðungarvinnu árið 1941. Ný
ofsókn á hendur þeim hófst
1943—9, og sættu einkum þeir,
sem fyrr voru teknir, illri með-
ferð, — til dæmis lifði aðeins
einn af þeim 13 þingmönnum,
sem þá voru teknir, þá meðferð
af. Hins vegar komu 13 lifandi
aftur af þeim 15 þingmönnum,
sem teknir voru 1948—9. Það
er rétt, sem kommúnistar hafa
haldið fram, að þeir fara n.ú
frjálsir ferða sinna, — en kom-
múnistar gleyma því, að þeir
voru um skeið í nauðungar-
vinnu.
Svipuðu máli gegnir um
þingmenn lettnesku borgara-
flokkanna. Fæs.tir þeirra lifðu
það að njóta þess frelsis, sem
sovétborgurum er veitt.
þeirra er þýzku útsendingarnar
frá BBC.
(Frh. af ,8. síðu.I
raforkuskoriur yfir .sumarmáiv
uðina, en meira en nóg raforka
á veturna. A Bretlandi er raf-
orkan framleidd með gufuaíii
og iöfn framleiðsla alian árs-
ins hring, svo að orkan er meira
en nóg á sumxin, og kemur
þetta bvi báðum að notum.
Belri friðarhorlur
íFrh. af 8. síöu.)
stjórnartaumunum. Hann hélt
því fram, að Bandaríkin gerðu
nú miklar breytingar á stjórn-
arfyrirætlunum sínum til þess
að geta svarað hinni nýju
stefnu Rússa.
BREYTT ÁSTAND
í ALÞJÓÐAMÁLUM
Hann kvað engan geta neitað
því, að ástandið í alþjóðamálum
hefði batnað síðan repúblíkanar
tóku við stjórnartaumunum. í
þessu sambandi benti Eisen-
hower m. a. á vopnahléið í In-
dó-Kína. sem hann sagði að
hefði gefið hinum frjálsa heimi
örugga fótfestu á indókínverska
skaganum og gert lýðum ljóst,
að aðstoð Bandaríkjanna við
Indó-Kína hefði ekki stafað af
neinni nýlendustefnu.
Enn fremur benti Eisenhow-
er á lok Kóreustríðsins, sem
hvorugur aðilinn hefði getað
unnið, eins og ástatt var, fall
kommúnismans í Guatemala,
lausn Trieste-deilunnar og fr'ið
arsamningana við Austurríki
Sákkulaðiierksmiðjan Linda h.f. Akineyri liefur
nú frá 1. september tekið að sér að dreifa og selja
framleiðsluvöru sína í Reykjavík og nágrenni.
Viðskiptavinir vorir eru vinsamlega beðnir að
snúa sér til afgreiðslunnar.
ræðu. Eden hefur svarað, að Auk spönsku er hægt að
stjórnin muni ekki kalla saman leggja stund á margar aðrar
„ALLT BETRA EN ÞETTA“
; En tali maður við almenning,
er hins vegar venjulegt, að mað
ur ekki segi venjulegast, að
heyra það álit, að styrjöld sé
eina vonin um frelsi. Margir
segja: „Allt er betra en þetta.“
Rúsasr gætu ef til vill sann-
fært fólk þarna um hið gagn-
stæða. Til dæmis með því að
leyfa meira frjálsræði hvað
skoðanaskipti snertir. Einangr-
unin nær að rninnsta kosti ekki
lengur tilgangi sínum. Það er
furðu’legt hve fólk í Riga fylg-
íst vel með öllu, er gerist er-
íendis. Flestir vissu til dæmis
hvað gerzt hafði í Poznan —og
um fyrrnefnda veizlu í Lundún uk:
um. Bezta fréttasamband í skóli.
(Frh. af 5. uiðu.)
keypt fyrir 30 þúsund krónur,
til að breyta því í vinnufang-
elsi og raunverulegt betrunar-
hús. Jörðin Litla-Hraun var
lögð undir þessa nýju stofnun.
Síðar var bætt við annarri jörð,
Stóra-Hrauni. Hér var ákveð-
ið ao feta slóð Magnúsar Gísla
sonar amtmanns með þeim
breýtingum, sem leiddu. af
breyttum tímum og þjóðhátt-
um. Bak við báðar þessar til-
raunir voru sama fyrirmynd-
in: íslenzkt sveitaheimili með
viðeigandi húsakynnum og
margbreyttum framleiðslustörf
um. Slík heimili höfðu í þúsund
ár verið skólar þjóðarinnar og
gefi-zt vel. Sveitalíf og fram-
leiðslustörf höfðu mótað allt
það, sem b.ezt var í eðli og hátt
um íslendinga. Með þá reynslu
að baki var eðlilegt að leita
eftir heppilegu formi fyrir af
plánunarlíf íslenzkra fanga,
þegar tími var til kominn að
bæta fyrir hinar gimmilegu og
siðlausu hegningaraðferðir
eldri kynslóða.
Til forystu á Litla-Hrauni
var í fyrstu valinn maður með
fjölbreyttar gáfur og reynslu,
Sigurður Heiðdal, sonúr Þor-
láks Johnsens kaupmanns, sem
lagði fyrstur íslenzki'a verzl-
unarmanna stund á að hafa búð
sína með listrænu sniði og aug-
lýsa varning sinn á eftirminni
íegan hátt. Sigurður hafði ver
ið bóndi, sjómaður, verkstjóri,
kennari og rithöfundur og
fundið upp hagnýtt tæki við
jarðabætur. Hann heimsó.tti
vinnufangelsi í Noregi og lagði
síðan ókvíðinn út í hið nýja
starf. Undir tíu ára stjórn Sig-
urðar Heiðdals mótaðist Litla-
Hraun sem framtíðar fangelsi
íslendinga. Margt var ef svo
má segja með bjálkahúsbiæ í
starfrækslunni en á þessu tíma
bili ver meginstefnan mörk-
Heimili, vínnustöð og
Mýir kennarar
Frh. af 8. síðu.
dórsdóttur, Sigrúnu E. Sigurðar
dóttur, Vígþór Jörundsson, Þor
björgu GuðmundsdóttUr og Þor
vald Óskarsson.
6 xvm VI©
GAGNFRÆÐASKÓLA
Þá samþykkti fræðsluráð 1.
ágúst að mæla með því, að eft-
irtaldir kennarar verði skipaðir
við skóla gagnfræðastigsins
Reykjavík frá 1. sept. n.k. að
telja:
Baldur Jónsson, Erlendur
Jónsson, Haraldur Steinþórs
son, Jón Guðnason, Unnur
Briem og Þórey Kolbeins.
Samþykkt samhljóða að
mæla með því, að eftirtaldir
kennarar verði settir við skóla
gagnfræðastigsins í Reykjavík
frá 1. sept. n.k. að telja:
Ástvaldur Eydal, Björn H
Jónsson, Gerður Magnúsdóttir
Guðrún Lilja Halldórsdóttir
Hjalti Jónasson, Hörður Berg-
mann, Jón Jósef Jóhannesson
Magnús Sveinsson, Ragnhildur
Asgeirsdóttir, Sigfús Haukur
Andrésson og Þórður Jörunds-
son.
Súez
Barónssfíg 11 A. -- Stmi 7672.
Súkkulaðiverksmiðjan Linda
Akureyri.
h.f.
Ding fyrr en hún hefði gert upp
hug sinn um samningaumleit-
anir finrm manna nefndarinnar
við Nasser. Einkum munu jafn-
aðarrnenn ræða veru franskra
hermanna á Kýpur.
Enska iögregian
enn á
1-
LONDON, miðvikudag.
RUSSAR neita því nú, að sú
fregn að hin fræga Nína, rúss-
neski methafinn í kringlukasti
kvenna, fari heimleiðis í dag,
sé höfð eftir ábyrgum aðilum.
Sú fregn sé höfð eftir einum af
fararsíjórum rússnesku íþrótta
mannaima.
Áður hafði það flogið fyrir
að fallið mundi frá ákæru á
hendur Nínu fyrir hattahnupl-
ið, sem hún er grunuð um, en
engin opinber tilkynning hafði
hnupl í kjörbúð í
hald ef til hennar næst.
namsgreinar í sambandi við
námsskeiðið, og að þessu sinni
verður tekin þar upp kennsla
þjóðlegri spanskri tónlist, og
mun háskólinn sjá f-yrir sér-
Heimilt er að hefja námið
bandi.
stakri söngkennslu í þessu sam
hvenær sem er á því tímabili,
er námsskeiðið stendur yfir, og
ekki er krafist sérstakra prófa
sem skilyrðis til inntöku á náms
skeiðið.
Þéir, sem þess óska, geta
xreytt próf að námsskeiðinu
og öðlast prófvottorð þar að lút
andi. Aðrir þátttakendur fá við
urkenningu á að hafa sótt
kennslu.
Á síðasta ári tóku allmargir
islendingar þátt í námsskeiði
jessu, en alls sóttu það á því
ári nemendur frá 33 þjóðum.
Allar nánari upplýsingar
varðandi námsgreinar, kennshi
gjald og annað námsskeiðinu
viðvíkjandi veitir ræðismaður
Spánar, Magnús Víglundsson,
Bræðraborgarstíg 7, Reykjavík.
gærkvöidi.
Framhald af 1. síðu.
mynd verða vísað á bug sem
áberandi skerðingu á fullveldi
Egyptalands.
JAFNAÐARMENN
KALLADIS SAMAN
Frá London berast þær fregn
ir, að Hugh Gaitskell, leiðtogi
jafnaðarmanna, hefði kallað
flökksforustuna í neðri deild-
inni (skuggastj órnina) saman
til fundar á fimmtudag til þess
að ræða- síðustu þróun Súez-
málsins. Gaitskell hefur þegar
beðið Eden tvisvar um að kalla
saman þing, svo að hægt verði
að taka Súez-málið fyrir til um-
Pétur Rögnvaldsson KR met í
fimmtarþraut með 2919 stigum.
Sigurður Guðnason IR vann
3060 m. hindranahlaup á 9:51,2
Nú hefur ÍR 95 stig, KR 76 stig
og Ármann 42 stig.
Fyxir utan mótskeppnina var
keppt í 4X1500 m. boðhlaupi
og settu KEingar þai' nýtt met
á 16:55,6.
spænsku í Barce-
EINS og undanfarin ar
gengst háskólinn í Barcelona
nú fyrir námsskeiði í spanskr
tungu og bókmenntum fyrir er
lenda námsmenn, og stendur
námskeiðið yfir frá 15. október
1956 til 21. maí 1957.
KROSSGATA.
Nr. 7097.
t 2 3 V
H 5’’ 1, 7
«?
10 li u
u /y IS
ií •* 1 -
/« ]
Lárétt: 1 hár, 5 úrgangsefni,
8 verzlun, 9 forsetning, 10 blót,
13 eyða, 15 hljóð, 16 spil, 1B
bjóst við.
Lóðrétt: 1 róggjörn, 2 hærra,
3 frostskemmd, 4 keyra, 6 milli-
landaflugvél, 7 þátttakandi, 11
tyfta, 12 núningur, 14 kennd, 17
vörueining, sk.st.
Lausn á krossgátu nr. 1096.
Lárétt: 1 örlæti, 5 árás, 8
Tóta, 9 la, 10 latt, 13 11, 15 tara,
16 táta, 18 særða.
Lóðrétt: 1 ölteiti, 2 rjól, 3 lát,
4 tál, 6 rata, 7 Sagan, 11 att, 12
tróð, 14 lás, 17 ar.
innin^aróp^o