Alþýðublaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 2
*ai~-
Sunnudagur 23, scpt, 1958
msæn
(Frh. aí 5. síðu.)
í E.NG1NN ÞOItÐI AÐ
f SEGJA OKD . . .
Tominen lýkur þannig frá-
i sögn sinni:
„Við sátum allir, þöglir og
óttaslegnir, er þessi stóri og
sterki alþýðuleiðtogi barðist
fyrir lífi sínu, gegn hinum
læyísu og hatrömmu árásum
dómára sínna. Enginn þorði að
segja orð, enginn varð til þess
að mæia móti eða með.
Þegar leið á deiluna,
hringdi Dimitrov formanns-
bjöllu sinni og kvað umræð-
um lokið og yrði frekari máls
rannsókn falin þriggja mania
nefnd. Bcl Knn . mundi hins
vegar verða sviptur öílum
trúnaðarstöðum unz þeirri
rannsókn væri lokið, bæði inn
an kommúnistaflokksins ung-
verska og Konintern.
Fundinum var þar með lok-
ið. Bela Kun reis á fætur, og
um leið og hann gekk út, var
hann tekinn höndum af leyni
lögxegluimi, er hafði hsim á
brott með sér. Síðan heyrðist
efekert af honum, og málsims
var aldrci framar getið á fund
um Komintern, en sagt var að
hann hefði verið skotinn“.
Meðal þeirra, sem viðstadd
ir voru fund þennan, má
nefna Otto Kuusinen, Wil-
helm Pieck og Palmii-o Togli-
atti.
Bréfakassinn
(Frh. af 5. ’iiðu.)
bók, sjálfviljugir og fagnandi
'ganga á vit IjóðsmlTing'a okkar.
Ég held, að starfsemi sem
þessi muni verða árangursrík-
ari í baráttunni við sorpritin
svókölluðu en allar fundarsam-
þykktir og hástemmdar ræður.
. I>að er vitað mál, að ljóð
sumra beztu skálda okkar eru
þannig. að menn njóta þeirra
ekkí við fyrstu sýn. nerriá þeir
njóti handleiðslu hæfra manna.
Á þetta ekki sízt við um Step-
han G. Slephansson. Einar Bene
diktsson og Grím Thomsen. Auk
þess er það orðin trú flestra, að
Ijóð þeirra séu svo mikið torf,
að það sé ekki á mennskra
manna færi að brjótast gegn-
um þau.
Þessu almenningsáliti þarf að
breyta, og það getur útvarpið
eitt gert, ef það vill og telur þáð
ómarksins vert.
Mér er enn í minni, að er ég
var á unglingsaldri, þá hlustaði
ég á gáfumanninn landskunna,
Guðmund heitinn Finnborg-
son, er hann las upp í útvarpið
kvæðið Martíus eftir Stephan
G. og flutti jafnframt skýring-
ar við kvæðið.
En í dag bý ég að þeirri
kvöídstund, og síðan hefi ég
oftar lesið ljóð Stephans en
nokkurs annars skálds. Flutn-
ingur og skýringar Gu'ðmund-
ar Finnbogasonar orkuðu þann
I DAG er sunnuöaguriim 23.
september 1956.
JFANGINN Á SKELJAEY
Myndasaga bamanna
< „Ert þú ekki koungur hafs-
ins?“ spyr Kísulóra. „Og þó
■ertu hræddur við það!“ „Jú,
víst er ég konungur hafsins,“
xnælir Ægir konungur og er
drjúgur með sig, þegar hann
klöngrast um borð í hinn kon-
tmglega hörpudisk og heldur til
hans. „En við höfum ekki veitt
neinn fisk ennþá, og við lofuð-
um henni Birnu Breiðfóts að
koma heim með fisk!“ „Þið
skuluð fá þann stærsta fisk, sem
fyrirfinnst í hafinu!“ segir Æg-
ir kóngur, kallar á Rostung úr
sælögreglunni og skipar honum
að koma með fisk. Og rostung-
urinn lætur ekki á því stánda.
ig á mig, að það var eins ög
hann opnaði mér nýjan heirn,
sýndi mér inn í töfrandi ver-
öld vits, snilldar og drengskap-
ar.
Útvarpið gerði vel, ef það
héldi slíkum ljóðafræðsluþátt-
um uppi; og þó við þurfum
efalaust að vita deili á erlendri
hljómlist, þá finnst mér þessi
fræðsla okkur nærstæðari, auk
þess sem hún kæmi fleirum a3
notum.
Að endingu þetta:
„Kvæði kvöldsins“ má sann-
arlegá falla niður ur dag-
skránni. því að val þess er uná
antekningarlítið af svo ein-
stæðu smekkleysi, að það Mýtur
að særa alla ljóðaunnendur, —
nema að þéfta sé sýnishorn af
þvi. hvernig ekki eigi að yrkja?
< Frh aí 5. siðaj
Í3'“, það- er ski’ÍyrSislausa sam-
einingu. - við' Grikkland. Árið
l-95'ö: var hsrin kosinn erkibisk-
en fc'. í e'mbætti fyígdi og bæðí’
annieg og veraldleg forusta 1
grískra eyjarskegg.ja. Hann hóf
þegar skipulagðan áróður gegn
Bretum og. var orðinn heims-
kunnur maður áður en átökin.
hófust fyrir alvöru.
Jafnvel Bretar telja hanrt
hinn slyngasta stjórnmála-
mann. Hann er með afbrigðum
fágaður í framkomu og há-
menntaður. Sir John Harding
var kunnugt urn það, er hann <
kom til eyjarinnar, að Makari-
os væri í rauninni potturinn og
pannan í þjóðernishreyfing-
unni. Hann reyndi að komast
að samningum við hann og íá
hann til að sýna meiri sann-
girni — en Makarios kaus helá
ur að gerast ofstækisfyllsti
fjandmaður Breta.
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Gullfaxi er
væntanlegur til Reykjavíkur í.
dag kl. 17.45 frá Kaupmanna-
höfn og Hamborg. Sólfaxi fer tiL
Osló og Kaupmannahafnar í dag
kl. 11.30. Væntanlegur aftur tiL
Reykjavíkur á þriðjudag kl.
16.45. Innanlandsflug: í dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar
og Vestmannaeyja. Á morgun er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Bíldudals, Fagurhóls-
mýrar, Hornafjarðar, ísafjarSar,
Kópaskers, Patreksfjarðar og
Vestmannaeyja.
JÓNBJÖRN GÍSLASON ~
Frh. af 8. síðu.
víkur, en ég trúði því varla.
Allt er svo gjörsamlega breytt.
Við förum til Akureyrar. — Ég
kem aftur heim ánægður, glað-
ur og kátur með mitt hlutskipti„
sjötíu og sjö ára gamall — og til
í hvað sem er. Þú trúir því kann
ske ekki, en svona er ég, kærí
vinur.“ VSV.
ormi finnst sem hann I yfir sér lítur hann glottandi | j næsta andartaki lendir hann
endalaust djúp. Uppi I andlit Zorins og heyrir hæðnis-1 hlátur hans kveða við. 0,5 á 1 hörðu, steinsteyptu gólfinu.
Útvarpið *'
9.30 Fréttir og morguntónleikar.
11 Messa í Fríkirkjunni. (Prest-
ur: Séra Þorsteinn Björnsson.
Organleikari: Sigurður ísólfs-
son.)
14.50 Útvarp frá íþróttavellinum
í Reykjavík: Sigurður Sigurðs
son lýsir knattspyrnu.
15.45 Miðdegistónleikar
18.30 Barnatími (B. Pálmason).
19.30 Tónleikar.
20.20 Tónleikar.
20.40 QJngur og réttir, samíelld
dagskrá.
22.05 Danslög (plötur).