Alþýðublaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 7
7
Sunnudagur 23. sept. 1956
BKAUTIN R U D D
Mjög spennandi amerísk litmjrnd.
John Payne.
Sýnd klukkan 5.
SONUR ALI BABA,
Sýnd kl. 3.
Finnsk metsölumynd. — Djörf og raunsæ mynd úr lífi
stórborganna.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur
skýringartexti. Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hrjósfrin
(Frh. af 4. síðu.)
steypan, hófst í nóvember síð-
astliðið haust. Steypt er nótt
og dag, 400 smálestir á klukku-
stund, og þannig verður haldið
áíram í 3% ár, þetta starf er
allt unnið með vélum, og gagn-
stætt því sem hvarvetiÁi tíð-
kast á Indlandi, koma konur
ekki nálægt þessari vinnu.
■ 'Samkvæmt áætlun á stíflu-
gerðinni að vera lokið árið
1959. Allar framfarir í verk-
íræðitækni eru hagnýttar svo
að stíflan megi verða nægilega
sterk til að veita hinúm gífur-
lega vatnsþunga viðnám, og
hefur slík' risastífla aldrei ver-
ið. gerð við jafn örðugar aðstæð
ur.
—--------—*----------
(Frh. af 4. síðu.)
hánn, að Egyptar gætu ekkert
tillit tekið til þess. Það hlaut
franska og brezka stjórnin líka
að vita fyrirfram. Samt sem
áður eru básúnur þeyttar vegna
þessa hófstillta en ákveðna af
svars NaSsers, talað um að
samningaumleitanir hafi verið
stöðvaðar, sem var þó með öllu
rangt þar eð fimmmenningarnir
höfðu ekki umboð til neinna
samningaumleitana. Sagt að
Egyptar hafni allri friðsamlegri
lausn á deilunni, eins og Eden
komast að orði í neðri deild
brezka þingsins. Þriðja atriðið
í deilunni einkennist aftur af
hótunum og hálfum loforðum
um samninga. Brezka og
franska stjórnin ber fram — og
þött undarlegt kunni að virð-
ast með samþykki Bandarfkja-
manna, — stofnun einskonar
notendasambands eða sam
vinnufélags, er annast starf-
rækslu skurðarins. Ef Egyptar
samþykki þetta ekki — sem eng
um kemur þó til hugar, að þeir
muni gera, muni Bretar og
Frakkar beita valdi. Þessi til-
laga kom öllum öðrum aðildar-
tþjóðum mjög á óvart, ekki
nema tæpri viku eftir að brezki
utanríkisráðherrann hafði rætt
stefnu Breta við ráð Samein-
uðu þjóðanna. Allt verður
þetta til að vekja grun um, að
Bretar hafi ekki hugmynd um,
hvað þeir eigi til bragðs að
taka næst. Slíkt fyrirhyggju-
leysi er með öllu óverjandi í
jafnalvarlegu máli. Bæði jBret
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
3
PéstSiélf S22
Hinir raarg eftirspurðu
Stólana má nota í bifreið, breyía þeim í
göngugrind. ruggustól og leggja þá sam-
an svo' lítið fari fyrir þeim.
Eru léttir og þægilegir í meðferð, eru á
snóningshjólum, svo auðvelt er að færa þá
úr stað með harninu í.
Vegna mikiliar eftirspm-nar, óskast
pantanir sóitar sem fyrst.
ar sjálfir, bandamenn þeirra,
svo og Egyptar mundu eiga
auðveldara méð að skilja sjón-
armið Breta, ef eitthvert sjónar
mið kæmi skýrt íram af þeirra
hálfu.
MunU Bretar til dæmis sam-
þykkja lausnartillögur Samein
uðu þjóðanna jafnvel þótt bær
gengju gegn Bretum? Hyggst
stjórnin að vefengja siðferði-
^legan rétt Egypta til að þjóð-
nýta skurðinn? Það hefur aidrei
komið greinilega fram.
Norðmenn munu hins vegar
gera alit, sem 1 þeirra valdi
stendur, til að hindra að Bret-
ar eða Frakkar beiti valdi, jafn
vel þótt svo fari, að þeir at-
burðir gerist á skurðinum eða
í sambandi við hann, sem telja
má gefa tilefni til þess. Deilan
verður eingöngu og aðeins
leyst með friðsamlegum samn-
ingum.
TELLUS.
AUGLÝSIÐ I
ALÞÝÐUBLAÐINU.
Framhald af 1. síðu,
Ekki gerir sendiherrann ráð
fyrir að hann nemi hér íslenzku,
kveðst vera orðinn það gamali,
að sér sé örðugt að nema ný
mál. En hann hyggur g£tt til
dvaiar sinnar hér og kveðst
vona að gagnkvæm kynning
aukist rneð Bretum og íslend-
ingum — ekki þó fyrst og
fremst einnver grunnfær flaust-
urskynrting íyrir skyndiheim-
boð og hálfs mánaðar sendi-
nefndir, heldur fyrir námsdval-
ir og aukna, nána þekkingu.
K. S.
K. S. í.
r
I dag klukkan 2 leíka
DÓMARI: iÞORLÁKUR ÞÓRÐARSON.
Hver verður íslandsmeistari 1956? — Koniið og sjáið
spennandi leik.
MÓTANEFND.
if