Alþýðublaðið - 23.10.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.10.1956, Blaðsíða 2
ftli>ý»i£lriagJ|g ÞriSjudagur 23. október 1956 G3W ISiiIi LEIKFELAG Hafr.arfjarðar sýnir ævintýraleikinn „Töfra- J brunnurinn" eítir Willy Krtig-j ’er í Austurbæj arbió nk. íaug-. ' í- rdag og sunnudag. L-H sýndi leik þennan vorið 1955, en vegna þess iive iiðið var á leikárið, urðu sýningar , lians færri en efni stóðu til. Núj vill LH því gefa börnurr. í Keykjavík kost á að sjá þetinan iwsi Komiiiii ' Egypzki utanríkisráðharrann. ••dr. Mahmoud Fawsi, kom til Kairo á mánudag frá New York og fór beint á íund Hass- <ers forseta til þess að gefa hon- tíi skýrslu um umræðurnar uqi Súezmálið í öryggisráðl SÞ •og um viðræður sínar við utan- rlkisráðherrana Selwyn Lioyd og Charies Pineau. Eftir við- ræður sínar við Nasser sagði dr. l%wsi, að ekki væri enn búið að ákveða nýjan fund rueð ut- anríkisráðherrum bessara þriggja landa. Dr. Fawsi svar- nði spurningu egypzks biaða- manns um að hve miklu ieyti Egvntar hyggðust setja frara itýjar tillögur til lausnar á dsil- vmnl með því að segja, að Eg- S’ptar hefðu sett fram maqgar íillögur, sem nota mætti sern grundvöll að nýjum samninga- «nsi!eitmium. arfjaroar symr Ausfurbæjarbíói bráðskemmtilega leik, sem er saminn við þeirra hæfi. Geta má þass, að höfundur leiksms, Wiily Krúger, samdi einnig ævintýraleikinn Hans og Gréta, sem I.H sýndi fvrir nbkkrum árum við geysilega aðsókn og ánægju barnanna. Töfrabrunnurinn er einnig gerður eftir sögu úr Grimms- ævi.ntýrum, Húldu gömlu, en hún ber sem kunnugt e;r ábyrgð á allri snjckomu hér á jörðinni. Leikurinn, sem ber ósvikinn ævintýrasvip, gerist bæði hér á jörðu og í heimkynnum Huldu gömlu, en þar er allt fjarska skrýtið, svo sem vænta má. fEvar Kvaran fer hér með leiktjórn. Lothar Grund málaði leiktjöldin, Carl Billich annast tánlistina og Sigríður Valgeirs samdi dansa. Leikendur eru Hulda Runólfs dottir, Margrét Guðmundsdótt- ir, Sóiveig Jóhannsdóttir, Selma Sa-múelsdóttir, Jóhann- es Guðmundsson, Sigurður Kristiris, Valdimar Lárusson, Sverrir Guðmundsson, Friðleif ur Guðmundsson og öll börnin í salnum. Aðgongumiðasala hefst í Austurbæjarbíó í dag.' . SÖGUFÉLAG ÍSFIRÐINGA . hélt aðalfund sinn 23. sept. sl. í stjórn félagsins eru:: Jóhann ' <3unnar Ólafsson, bæjarfógeti, formaður, Björn H. Jónsson,. skólastjóri, Bjarni Sigurðsson póstfulltrúi, Halldór Ölafsson, bókavörður, Kristján Jónsson, erindreki. Félagið hefur hafið útgáiu á ársriti og nú í haust kom út fyrsta bindi ritsins Ársrit Sögu félags ísfirðinga, I. Ritstjórn Jressa bindis önnuðust þeir Kristján Jónsson og Björn H. Jónsson. KOSNINGAR til Stúdenta- ráðs Háskólans fóru fram á Tveir iistar voru í kjöri, A-listi, listi. vinstri: sinna, og B-listi, íisti hægri sinna í Vöku. Úrslit urðu þau að þessu sinni áð’ Vaka fékk meiri hluta, en vinstri félögin hafa haft rneirihiuta nokkur árin. í hinu nýkjörna stúdentaráði sitja eftirtaldir stúdentar: Hjörtur Gunnarsson stud. mag., Kristmann Eiðsson stud. med,, Unnar' Stefánsson stud. oecon., Hörður Bergmann stud. mag., Bjarni Beinteinsson stud. jur., Grétar L. Ólafsson stud. med., Björri L. Halldórs- son stud. jur., Einar Baldvins- son stud. med. og Þórir Einars- son stud. oecon. A-listi fékk 263 atkvæði og fjóra menn kjörna, en B-listi fékk 307 atkvæði og fimm menn kjörna. EFTIRTALDAR hjúkrunar- konur útskrifuðust frá Hjúkr- unarkvennaskóla Islands í byrj un okt.: Ásta Jónsdóttir, frá Mógilsá, Kjalarnesi. Ásthildur Einars- dóttir, frá Raufarhöfn. Bryndís Jónasdóttir, frá Reykjavík. Ester Eggertsdóttir, frá Borg- arnesi, Friðrikka Sigurðardótt- ir frá Djúpuvík, Strandasýslu. Gunnhildur Ingibjörg Gests- dóttir, Reykjavík. Jónhildur Halldórsdóttir, frá Bala, Húsa- vík. Jónína Ingibjörg Þorláks- dóttir, frá Eskifirði. Magdalena Jórunn Búadóttir, frá Reykja- vík. Sölveig Axelsdóttir-, frá Reykjavík. Unnur Gígja Bald- vinsdóttir, frá Akureyri. Fundur verður haidinn hjá Eélagi ísL hljóðfæraleik- ara,' miðvikudaginn 24. október í Tjamarcafé niðri, ki. 5, stundvíslega. Fundarefni; 1. Hljóniilstarskólimm. 2. FélaglheimiiiS. Félag ísl. Mjóðfæraleikara, Félagið Germania heldur tvö þýzkunámskeið í vetui I. Námskeið fyrir byrjendur. II. Námskeið fvrir lengra komna, Kennari: Stefán Már Ingólfsson. BA. Kennari: Þýzki sendikennarinn, lektor Höner. Nánari upplýsingar í síma 1189 kl. 6—7 síðdegis. Félagsstjórnin. ■ i i 5 dómendur, sem sitja næstu þrjú ár STARFSTÍMI dómenda í Fé- iagsdómi rann út 1. október síðastliðinn. Hafa því nú fyrir skömmu verið skipaðir 5 dóm- cndur tií setu þar næstu þrjú árin. I Félagsdómi sitja nú eftir- taldir menn: Forseti dómsins er Hákon Guðmundsson hæstaréttarlög— maður,. skipaður af hæstarétti. Aðrir í Félagsdómi eru Gunn- laugur Briem, ráðuneytisstjóri, skipaður af hæstar.étti, ísleifur Árnason fúlltrúl, skipaður af félagsmálaráðherra eftir til- nefningu hæstaréttar, Einar B. Guðmundsson hæstaréttarlög- maður, skipaður af Vinnuveit- endasambandi Islands og Ragn ar Ólafsson hæstaréttarlögmað ur, skipaður af Alþýðusam- bandi íslands. í ÐAG cr þriðjudagurinn 23. október 1956. ■ FLUGFERÐIK Flugfélag íslands, Millilandaflug: Millilandaflug vélin Sólfaxi fer til London M. 9.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 24 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 9 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Flateyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Sauðár- króks og Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar,. Isa- 'fjarðar, Sands óg' Vestmanna- :eyja. Loftleiðir. Saga er væntanleg kl. 8 frá New York, fer kl. 10 áleiðis til slóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Pan American-flugvél er væntanleg til Keflavíkur í fyrramálið frá New York og heldur áleiðis til Oslóar og Kaupmannahafnar. Til baka er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. SKIPAFRÉITIR Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 20. þ. m. frá Riga áleiðis til Reykjavíkur. Arnarfell fór 20. þ. m. frá Flat- ,eyri áieiðis tii New Yark. Jök- ulfell er á Hornafirði, fer það- an í dag til Austur- og Norður- landshafna. Dísarfell fer vænt- anlega í dag frá Genove áleiðis til Reykjavíkur. Litlafell kemur til Hafnarfjarðar í dag frá Vést- mannaeyjum. Helgafell er á ! Eskifirði, fer þaðan til Fáskrúðs fjarðar. Hamrafell er væntan- legt til Gautaborgar 26. þ. m. Verðirnir voru svo éttaslegn) ;verið óttinn við Zoriii, sem ir, að þeir myndu ekki hafa að- knúði þá tií að veita föngurium •Jiafzt neitt, ef það b.efði ekki, eftirför. Svo vildi til að þeir BLOÐ O G TIMARIT Samtiðin, nóvemberheftið er komið út og flytur þetta efni; Sumamámskeið í Sorbonne (forustugrein) eftir Sigurð Skúlason. Gamankvæði eftir Ingólf Davíðsson. Samtíðar- hjónin eftir Sonju. í leit að sannri ást (framhaldssaga), Ó- sýnilegi verndarinn (saga). Kvennaþættir eftir Freyju. Fá- ein andlátsorð. Skákþáttur eftir Guðmund Arnlaugsson. Bridge- þáttur eftir Árna M. Jónsson. Vísnaþáttur. íslenzkunámskeið Samtíðarinnar (bréfaskóli í ísL málfræði og réttritun). ' Enn fremur eru verðlaunagetraunir,, dægurlagstexti,. Þeir vitru sögðu o. fl. Á forsíðu er myná af kvikmyndastjörnunum Ur~ sula Thiess og Glenn Ford. F U N D I R Ungmennastúkan Hálogaland. Fundur í kvöld kl. 8.30 í Góö t emplarahús inu. —— 'i' — Leiðrétting. Sú leiða villa kom í grein Stefáns Nikulássonar á laugar- daginn, Fjöllin heilla ferðalang, að í greininni stóð: „en smá- krókur var farinn suður undir Reykjadali austan Torfajökulsú, en á að vera vestan Torfajökuls- Börn, sem fermast eiga í Hafnarfjar.ðarkirkju næsta vor, eru beðin að koma í kirkj- una, stúlkur nk. miðvikudag kl„ 6, drengjr nk. fimmtudag gl. 6,. Börn, sem fermast eiga á vorl 1958 komi, stúlkur á miðviku- dag kl. 5, drengir á fimmtudag kl. 5. Sóknarprestur, . Kvenréttindafélag íslands heldur fund í kvöld ki. 8.30 í húsi prentarafélagsins a5 Hverfisgötu 21. Útvarpið völdu rétta leið. „Við skulum fara sinn hvora leið til felustað ar Be:ryls,“ sagði sá græni, „því ,að við. megum búast við að okk ar vefði leitáð.“ 19.30 Tónleikar: Þjóðlög. 20.30 Erindi: Kyrjálaland (Baioi ur Bjarnason magister). 20.50 Tónleikar 21.05 íþróttir (Sigurður Sigurða son). 21.2:5 Frá tónleikum Strifóníu- hljómsveitar íslands í Þjóðleik- húsinu. Stjórnandi: Ólav Kielland. Einsöngvari: Blan- ,che Thebom óperusöngkona írá New York. 22.30 „Þriðjudagsþátturinn", óskalög ungs fólks og sifit- hvað fleirá.j'-i- Jónas Jónas- son og Haukur Morthens sjá um þáttinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.