Alþýðublaðið - 23.10.1956, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 23.10.1956, Qupperneq 5
Mftjudagur 23. okíóber 1956 AH>ý8ublagl8 jötíu og fimm ára SÉRA BJARNI JÓNSSON vígslubiskup varð 75 ára síð- astliðinn sunnudag. Hann á hér marga vini, því að um nær hálfrar aldar skeið -liefur hann verið einn þeirra, sem settu svip á bæinn. Saga hans er samfléttaðri sögu Reykjavíkur á þessu tíma foili, en kannske saga nokkurs eins manns annars. ' Ég ’héf ekki neina tölu á sam fundum Iians við Reykvíkinga, einn og einn mann, eða í stór- um hópum. Ég veit ekki hvað Dómkirkju Mukkurnar kölluðu hann oft, léttstigan og öruggan, um | Kvikmyndir. ) ) HAFNARFJARÐARBÍÓ S ^hefur nýlega hafið sýning- S ^ar á franskri mynd, sem S ^hinn heimsfrægi skapgerð- £ $ arleikari, Harry Baur leik-- ^ur í. Myndin heitir „Dóttir ^ §gestgjafans.“ ( S Það er algerlega óþarfi ( ^ að taka fram, að leikur ( Íí Baur er góður, hann er stór S »'kostlegur. • S ^ Aðrir leikarar í myndinni S ^sýna einnig prýðisleik. S ^ Mynd þessi fjallar um) ^kvensama rússneska lífvarð- ** \arforingja, sem reyna aö) % nema á brott til að leika sér • Smeð dóttur gestgjafa, sem ? S beir koma til. Leikurinn .• ^snýst þó upp í ást, sem C ^kostar einn foringjann stöðu v, ■ sína í lífverðinum. s ^ Margt skemmtilegt skeð- S ^ ur í myndinni áður en karl S ^ faðir hennar tekur hana og ) tengdasoninn í sátt. ) S Það er hægt að mæla með • Smynd þessari við hvern sem ? Ser. i ••* ( > TRIPOLIBÍÓ hefur hafið s « sýningar á Ungfru Nitouche, v, ^sem leikin er af Pier Ang- S ^sli, en annað hlutverk mynd S \ arinnar leikur hinn vel S ^ þekkti Fernandel. Leikur ^ Vþeirra er ágætur og má með^ Ssanni segja, að Fernandel • S takist upp, þegar hann leik- ^ S ur sálarstríð síns innra ( íjmanns, sem klausturskóla- ^ «organisti annars vegar og s ^svo hinn glaumgjarni Flori-S ^dor hins vegar. S ^ Myndin er létt og mjög S \5kemmtileg rnúsikmynd, S Ssem allir ættu að sjá. ^ vígslubiskup Skólabrú, og inn að altarinu og upp í stólinn. Ég veit ekki, hvað oft fólkið í sveitinni hefur heyrt rödd hans tala til sín í gegnum út- varpið. Á páskamorgni eða jólakvöldi, eða þegar hann var að mæla kveðjuorðin yfir ein- hverjum þeim, sem hafði sofnað hér sínum hinzta stefni. Ég var í einum fermingar- hópnum hans fyrir mörgum ár- um. Hvað allur sá hópur sam- anlagt er orðinn stór nú, hef ég ekki hugmynd um, en það er vissulega álitleg fylking. Þar eru margir landsins mætu sona og dætra, og ég veit að séra Bjarni á óhrökkvandi streng í hjörtum þeirra allra svo lengi sem þau lifa. Það er mikill auður. Og spænska veikin kom í hans tíð, þeir döpru dagar á heimilum margra Reykvíkinga. Hvað mörg spor átti séra Bjarni þá upp Suðurgötuna á eftir lík- vagninum? Enginn taldi þau, ekki einu sinni séra Bjarni sjálfur. Hann hefur staðið þar í garðinum við opnar grafir í regni, í frostbyljum og í sumri og sól. Og einn aðfangadag jóla, þegar húmið var að leggjast að, þá var hann einn öll líkfylgdiri; þannig byrjuðu hans jól í það sinnið. Ekki veit ég heldur hvað hann hefur átt mörg spor upp Amtmannsstíginn og inn í KF UM-húsið, inn í ylinn og' birt- una, þar sem söngurinn svall og hlýtt var á vitnisburð hans um Drottin með gleði og þakk- læti. Og ekki veit ég heldur hve oft hann hefur barið á dyr heim ilanna og flutt þangað traust og huggun. Og um glettni og gamanyrði séra Bjarna. Sú hlið hans er öllum Reykvíkingum kunn og hefur vissulega einnig sett sinn svip á bæjarlífið, en það vita allir vel, að einnig með bros glettninnar á vörum sér stóð séra Bjarni, og stendur enn, föstum fótum á bjarginu trausta, sem borið hefur uppi allt hans líf. Ég hef nú svo oft sagt: „Ég veit ekki“, því það er alltaf svo, að það er miklu meira, _sem maður veit ekki, heldur en það, sem maður veit. — En nú ætla ég að lokum í fáum orðum að segja það, sem ég veit: Séra Bjarni hefur verið kirkjuhöfðinginn á meðal vor, hinn trausti í sókn og vörn. Hinn rökfimi lærdómsmaður með ósigrandi kraft lifandi trú- ar í brjósti sér. Og ef leita ætti að orsökinni fyrir því, að hann hefur verið slíkur áhrifamaður í íslenzkri Sýning Guðmundar frá Miðdal GUÐMUNDUR EINARS- SON opnaði sýningu á vatns- Jitamyndum, nokkrum olíumál- verkum og höggmyndum um foelgina í vinnustofu sinni að Skólavörðustíg 43. Þessi sýning er um margt skemmtileg, þar eð litsjón mál- arans er oft dágóð, en form eru iremur stíf og ólífræn. Margar myndir eru þarna góðar og sumar ágætar, en eitt er þó enn sem stingur í stúf hjá íslenzkum málara og jafn þjóðlegum manni og Guðmund- ur er, en það eru glansmyndir hans erlendar að motivum, er hann setur á sýninguna. Skemmtileg mappa er þarna á sýningunni af teikningum eða raderingum, sem hann kallar myndir frá gömlu Reykjavík, eru þær ágætar og skemmti- lega unnar í vandaðri Ijós- prentun. Sig. Þ. Minningaro rð Séra Bjarni Jónsson. kirkju í nær hálfa öld sem raun er á, þá hygg ég að skýringuna sé að finna í þessu morðum postulans: „Ég trúi, þess vegna tala ég.“ Ég veit að það er fyrir munn fjölmargra, þegar ég nú óska honum árnaðar og friðar Guðs Garðar Svavarsson. ÞANN 18. þ. m. var til mold ar borinn Þorleifur Asmunds son, Naustahvammi, Norð firði. Þorleifur fæddist ai Karlsstöðum í Vaðlavík 11/ 1889, sonur Ásmundar Jónsso: ar og konu hans Þórunnar Hal dórsdóttur, sem þar bjuggu Þorleifur fluttist með foreldr um sínum ásarnt 9 systkinun að Vindheimi í Nörðfirði árii' 1906. Þar stundaði hann all algenga vinnu, en þó einkun sjómennsku á opnum árabátun með föður sínum og bræðrum Þótti sæti Þorleifs jafnan ve skipað, því að hann var maðu duglegur að hverju sem ham gekk, harður af sér og ósérhlíf inn, eins og hann átti kyn til 9/4 1912 giftist hann eftirlif andi konu sinni, Maríu Aradót' ur Marteinssonar og Vilhelm- ínu Bjarnadóttur í Nausta- hvammi, mikilli dugnaðar- og myndarkona svo af bar. Allan sinn búskap bjuggu þau í Naustahvammi og eignuðust þau 14 börn, sem öll eru á lífi, | og er Vilhjálmur yngstur þeirra 20 ára. Það er torskilið mörgu ungu 1 fólki, hversu harða baráttu það hefur kostað feður þess og mæður að koma til manns stór- um barnahópi með því að vinna með sínum tveim höndum við erfið skilyrði. Slíka baráttu skilja þeir ein- ir, sem aldir eru upp á fátæk- um alþýðuheimilum og muna tímana tvenna. Það er ekki of mikið sagt, að hér hafi verið gert kraftaverk — kraftaverk, sem allir, er til þekkja, munu minnast. Oft var vinnudagur- inn langur hjá þeim hjónum, oft rann saman nótt og dagur, Þorleifur Ásmundsson. þegar þess þótti með þurfa. Takmarkið var að þurfa ekkii að leita á náðir þess opinbera. og sjá sér og sínum farborða- óstudd. Þessu marki var náð á> undraverðan hátt. Þrátt fyrir- erfiðleikana var gestrisnin L heiðri höfð á heimili þeirra,. enda bæði kát og lífsglöð. Sam- búð þsirra hjóna var mjög. góð. Hún einkenndist af trausti á hvort annað, skilningi og samvinnu. Þau voru kjarkmiki l. og bjartsýn. Þau trúðu á gæðii landsins og hið góða í manns- sálinni. Þau trúðu á guð almátt ugári og sú trú hefur verið þeim ómetanlegur styrkur i hinni erfiðu lífsbaráttu. Bez,t væri Þorleifi lýst með’ orðum skáidsins: „þéttur á> (Frh. á 7. síðu.) Rifstjóri Torfhildur Steingrímsdóttir AÐ þessu sinni höldum við áfram þar sem frá var horfið síðast með uppskriftir að rétt- um frá heilsuhælinu í Hvera- gerði. KARTÖFLUBÚÐINGUR: Eldfast fat eða bökunarmót er smurt innan og stráð klíði eða brauðrúst. Kartöflurnar burstaðar vel undir rennandi köldu vatni, laukurinn afhýdd- ur. Kartöflurnar og laukurinn skorinn í sneiðar og lagt í lög- um í rnótið, þannig að kartöfl- urnar séu efst og neðst. Smjör- bitar settir hér og hvar yfir kartöflurnar og mótið sett í ofn inn 250 stiga heitan. Jafningur búinn til úr: V2 lítra mjólk eða grænmet- issoði, 100 gr. heilhveiti. Suðan látin koma upp, tekin af og látin hitna dálítið. Þá er 2 eggjum hrært út í og jafn- ingnum hellt yfir kartöflurnar í mótinu, klíði stráð yfir og bakað í 20 mín. — Vi tíma. Borðaður með hrærðu smjöri og hráum grænmetissalötum. HRÆRT SELJURÓTAR- SMJÖR: 100 gr. smjörlíki, safi úr hálfri sítrónu, söxuð seljurótarblöð. Smjörlíkið hrært lint í skál og safanum hrært smátt og smátt upp í það. Síðast er söx- uðum seljurótarblöðum eða öðru grænu, s. s. graslauk, grænkáli eða steinselju bland- að saman við. Sett í topp á disk. Skreytt með grænu og sí- trónusneið. OSTUR í BLÓMKÁLS- BÚÐINGI. (Ostaréítir nr. 14.) 100 gr. rifinn ostur, 2 blómkálshöfuð eða hvítkál, 100 gr. smjörlíki, 100 gr. heilhveiti, 4 dl. mjólk eða grænmetissoð, 2—4 egg, vítamon jurtakraftur. Blómkálið er soðið í 2—3 mín., tekið í hríslur og raðað í smurt mót. Búinn til jafningur. Smjörið hrært lint í skál, heilhveitinu þar upp í, sett út í pottinn, þegar sýður. Jafning- urinn látinn kólna dálítið, eggjarauðunum hrært saman við, rifnum ostinum blandað í og að síðustu stífþeyttum hvít- unum. Vítamon sett í eftir bragði og jafningnum hellt yfir blóm- kálið í mótinu. Bakaður í vel heitum ofni, þar til hann hefur lyft sér vel og er gulbrúnn að lit. Borðaður með hrærðu smjöri eða tómatsósu og hráum græn metissalötum. í búðinginn má nota hraðfryst blómkál og hvít kál. FJALLAGRASAMJOLK: V.2 lítri mjólk, 12 lítri vatn, ca. 1 2' matsk. púðursykur, 1 teskeið vítamon, 2 hnefar fjallagrös. Grösin hreinsuð í köldu vatni, tínd vel. Vatninu bland- að í mjólkina, hitað. Grösin sett í mjólkina, þegar hún er komin að suðu, látin sjóða 1— 2 nrinútur, tekin af, brögðuð til og potturinn síðan tekin af og lokað, látinn standa í 5 mín. áður en borðuð er. Nota má klíð í súpuria, ef vill. KKÚSKA: 3 bollar af kurluðum höfrum lagðir 'í foleyti í 1 líter af vatni og þar hjá bolli af rúsínum, suðan látin koma upp og soðiö í 2 mínútur. Þá er klíði og hveitikími hlandað saman viö og potfurinn byrgður þar til notað er. CttlSJIlHRIICBtBBOOl'1 genour; jöririumst allskonar vatn»- í ©g Mtalagnir. ■ AktiTEe.rSí 41. C«mp Knox B-S. S *jf ji iBvii diia.íj r> 11 «:■!■!«■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.