Alþýðublaðið - 23.10.1956, Page 8

Alþýðublaðið - 23.10.1956, Page 8
ia þrengslavegar er nú hafin IVIeð notkun stórra flutningavana er efnisakstur miklu ódýrari ÞEIK, sem leið áttu austur :yfir fjall í gær, sáu hvar farið var að vinna að hinum marg- umtala Þrengslavegi, sem á af núverandi vegi aust- ur skammt fyrir neðan Svína- hraun og kemur ofan í Olfus; verður þessi vegur miklu snjó- Skipaskoðunarstjórar Norðurlandanna og Hollands á Kaup-. mannahafnar-samþykktar fundi um öryggismál skipa í Kaup- vnannahöfn s. 1. sumar. Frá vinstri til hægri: Herra Allan Relander, Finnland. Hjálmar R. Bárðarson, íslands. C. Mooluen %)urgh, Hollandi. Ove Nielsen,, Danmörk, Neuberth Wie, Nor- eg ur og Lennart Borg, Svíþjóð. Yæntanleg reglugerd um gúmmíbáfa á íslenzku skipin Skipaskoðunarstjóri hefur viðurkennt þrjár tegundir gúmmíbjörgunarbáta VÆN-TANLEG er innan skamms eða fyrir næstu vetrar- vertíð reglugerð mn gúmmíbjörgunarbáta í íslenzk skip, og er ,gert ráð fyrir, að þeir verði settir í öll minni sldp og þau er einvörðungu sigla með ströndum, en verið getur, fyrirskipað Verði, að stærri skip, er sigla milli landa, verði einnig hafa þá, * Hjálmar R. Bárðarson skipa- skoðunarstjóri skýrði blaða- litnar upp úr ¥iS- ræðum 'TÚNIS, mánudag. Mohamm- ed 5., soldán af Marokkó, kom til Túnis í dag ásamt nokkrum marokkönskum stjórnmála- mönnum til þess að ræða við . Bourguiba, forsætisráðherra ’Fúnis, um Algier-vandamálið. Hokkrum tímum áður hafði íranska stjórnin tilkynnt, að samningaumleitunum milli Frakklands og Marokkó um framtíðarsamband landanna váeri slitið. mönnum frá þessu í viðtali í gær. REYNSLA ÍSLENDINGA AF GÚMMÍBÁTUM Skipaskoðunarstjóri benti á, hve góða reynslu íslendingar hafa haft af gúmmíbjörgunar- bátum. Þegar Veiga Ve 291 fórst 12. apríl 1952, björguðust 6 menn á gúmmíbáti. Tveir drukknuðu. Þegar Guðrún VE 163 fórst 27. febr. 1953, björg- uðust 4 á gúmmíbáti, en 5 fór- ust. Þegar Glaður VE 270 sökk við Elliðaey 11. apríl 1954, björguðust allir mennirnir í gúmmíbát, og þegar Halkion Framhald é 7. cíQn. léttari en Hellisheiðin, að því er fullyrt er, þar eð hann liggur miklu lægra. Bílstjórar hafa vafalaust fagnað yfir að sjá nú hinn langþráða draum vera að rætast. Alþýðubiaðið sneri sér í gær til Vegamálaskrifstofunnar og forvitnaðist um þær áætlanir. sem væru um lagningu vegar- ins. — Jú, það er rétt að vegar- lagningin er hafin, sagði vega- málastjóri, en ekki verður unnt að komast langt með hann að þessu sinni, þar æð peningar eru ekki fyrir hendi. Áætlað er að það kosti 6 milljónir að full- gera veginn, en nú eru aðeins fyrir hendi 400 þúsund krón- ur. Eru það tekjur af bénzín- skatti, sem lagður var á í fe- brúar síðastliðnum og skyldu renna til þessa vegar. Þó svo að nú sé lagt af .stað í vegariang- inguna, er engu unnt að spá um það, hvenær verkinu verð- ur lokið. Það verður aðeins unn ið meðan peningarnir endast, eitthvað fram í næsta mánuð. STÖRIR BÍLAR í NOTKUN Við þessa vegargerð eru not- aðir fjórir 8 tonna bílar. Hefur vegagerðin notað þá nokkuð undanfarið. Þeir hafa reynzt helmingi ódýrari í rekstri mið- að við afkastagetu en hinir smærri bílar, sem hingað til hafa aðallega verið notaðir við vegagerð. Barnabílarnir, eins og Ólafur Ketilsson hefur löng um kallað þá, koma ekki ná- lægt þessari miklu vegarlagn- ingu. Byrjunarkaflinn í nýja veginum þarfnast mikils ofaní- burðar þar sem hann er lagður ofan á beru helluhrauni og ekk ert unnt að ýta upp. í sjálfu Þrengslinu hefur þegar verið ýtt upp fyrir vegarstæði, að öðru leyti verður þetta að telj- ast upphaf hins nýja Austur- vegar. hriðjudagur 23. október 1956 Dönsk leikkona á ferð hér á Akureyri um helgina 2 innlendar ísframSeiðsiuvélar settar í , gang í nýja hraðfrystihúsinu Til AlþýðuMaðsins, AKUREYRI. TVÆR STÓRAR VÉLAR, sem framleiða ís fyrir togara voru settar í gang í nýja hraðfrystihúsinu á Akureyri á laug- ardagskvöldið. Þar með er bætt úr því ófremdarástandi, að norð antogararnir þurfi að fara alla leið suður til Reykjavíkur til ,að ná í ís. Mikil vandkvæði hafa verið «i því að afla togurunum íss tii j otkunar hingað til og hafa þeir orðið að sigla til Reykjavíkur til að ná í hann. Undanfarið hefur Vélsmiðjan Héðinn haft :ii smíðum nýja gerð af ísfram- ileiðsluvél, sem getur framleitt ís í þeirri molastærð, sem-hent- -ugust þykir. Tvær fvrstu vél- .arnar hafa nú verið settar upp p. Akureyri í hinu nýja hrað- frystihúsi og framleiða nú nægilegan ís fyrir togarana þar. Hvor um sig afkasta vélarnar 20 tonnum á sólarhring. Fleiri slíkar vélar hafa verið smíðað- ar í Héðni, til dæmis fyrir hrað frystihúsið í Hafnarfirði. Frá þessari nýju gerð íslenzku ís- framleiðsluvélanan, sem virð- ast reynast miklu betur en er- lendar, var skýrt í blaðinu fyr- ir nokkru síðan. BRAGI. vegum Les úr verkum danskra skálda í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld ELLEN MALBERG heitir dönsk leikkona, sem komin er hingað á vegum Norræna félagsins, Auk þess sem hún er kunn sviðsleikkona er hún viðurkennd einhver snjallasti upplesari, sem Danir eiga nú, enda er hún á sífelldum ferðalögum um borgir og bæi Danmörku, þar sem hún les upp skáldverk danskra höfunda við frábæra aðsókn. Þá er hún og mjög vinsæl fyrir „vísnasöng“ sinn við guitarundirleik. heldurhún áleiðis til Færeyja, og á forsætisráðherrann danski frumkvæði að för henn Náltúrugripasafninu gefna uppseffra fugla Gjöfin er frá Smithsonian Institution í Washington. NÝVERID hafa Náttúrugripasafninu borizt 52 tegundiæ uppsettra fugla srm gtöf frá U. S. National Museum (Sniithsoffi ian Institutiou) i Washington. Fuglar þessir eru víðs vegar aíB úr heiminum og eru þetta valin sýnishorn, sem ætlað er a@ vcita yfiríit um núlifandi fuglaættir. Þetta er í senn bæði ver8> mæt og kærkomiu giöf og munu fuglar þessir í framtíðinni prýða sýningarsal hinnar fyrirhuguðu náttúrugripasafnsbygg-* ingar, sem væntanlega mun brátt verða hafizt handa um a<$ reisa.. Munu þcir mynda kjarnann í sýningardeild erlendra; fugla í hinu fyrirhugaða safni. Forstöðumenn þjóðsafnsins í þessari gjöf, en þeir eru Jasoni Washington hafa sýnt Náttúru- R. Swellen, forstöðumaðuc gripasafninu mikla velvild með safnsins, Herbert Friedmanna forstöðumaður fugladeiidaí1 þess, og Alexander Wetmore0 fyrrverandi framkvæmdastjóri Smithsonian Institution. Munus tveir ■ hinir síðastnefndu hafas verið aðalhvatamennirnir aS) þessari gjöf, en þeim var báð- um kunnugt um, að fyrir dyr- um stæði að reisa hér veglegfc náttúrugripasafn. Dráttur m byggingarframkvæmdum muni hins vegar leiða til þess, að þaiS mun verða miklum erfiðleikum, bundið að koma þessari gjöf fyrir í viðunandi geymslia þangað til hin fyrirhugaðæ safnbygging verður tekin til notkunar. í sambandi við gjöf þessai má til gamans geta þess, a® eftir að Náttúrugripasafniði var stofnað árið 1889, varSi Smithsonian Institution S Washington fyrst allra erlendræ stofnana til þess að senda safn- inu heillaóskir og enn fremun fyrst til þess að senda því söfo erlendra náttúrugripa seira gjöf. Velvild þessarar stofnun- ar í garð Náttúrugripasafnsinsi er því ekki ný af nálinni. (Frá Náttúrugripasafninu.í Ellen Malberg. Frú Malberg les upp í Sjálf stæðishúsinu í kvöld og verða viðfangsefni hennar eftir Kaj Munk, svo og ljóð ýmissa yngri ljóðskálda Dana. Hún hefur þegar sungið inn á segulband fyrir ríkisútvarpið og verður það dagskráratriði flutt síðar. Á föstudaginn kemur les hún upp í deild Norræna félagsins á Akureyri og næstkomandi mánudag á Akranesi. NORRÆNN DAGUR 30. OKT ÓBER. Þann 30. október n.k. gengt Norræna félagið fyrir norræn um degi hér í bæ, og munu fulltrúar allra Norðurland- anna koma þá fram á hátíð sem efnt verður til í Sjálfstæðishús inu. Frú Malberg mun og lesa upp við þetta tækifæri. Til ferðarinnar hingað nýt- ur frúin styrks nokkurs frá Dansk-lslandsk Samfund, og ar þangað. Mun hún lesa þar og kynna verk danskra skálda eins og hér. Snjókoma f Reykja- vík í gær í GÆR féll fyrsti snjór vetr- arins í Reykjavík, ef undan eœ skilin næturhélan um daginn, Var éljaslydda mestallan dag- inn. Samkvæmt upplýsingunu frá Veðurstofunni er ekki vors á mikilli snjókomu næstu daga, en þó mun búizt við éljaveðrs fram eftir vikunni. Vafur: Víkingurl SÍÐASTI leikur haustmóts- ins í knattspyrnu fór fram á í- þróttavellinúm á sunnudaginn. Eftir afar tilþrifalítinn leik sigraði Valur Víking með einu þegar dvöl hennar lýkur hér marki gegn engu. Loítleiðir heija Breflandsflug að nýju. SL. LAUGARDAG 20. þ. m. hófu Loftleiðir að nýju áætl- unarflugferðir milli Skotlands og íslands, og Ienti fyrsta fiug- vél félagsins á Renfrew flugvellinum, sem er í nágrennð Glasgow, laust fyrir kl. 3 sl. laugardag. * Flugvél þessari, sem kom frá: Stafangri var stjórn Loftleiða og nokkrir starfsmenn félags- ins, en fyrir á flugvellinurm voru um 100 gestir, sem boði® hafði verið í þessu tilefni. Sig urður Helgason varaform. stj. Loftleiða hafði orð fyrir íslend ingunum en af hálfu heima- manna töluðu þeir Sir Patrio Dollan og Allan Maclean, borg- (Frh. á 3. síðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.