Alþýðublaðið - 31.10.1956, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 31.10.1956, Qupperneq 6
5 AiþýSublaSifS Kiðvikudagur 31. okt. 1356 « • GAIVILA BlÓ Síœl 1475. Ég elska Melvin Bráðskemmtileg og f jörug ný amerísk öans- og söngva- mynd frá Metro-Goldwyn- Meyer. Aðalhlutverk: Debbie Reynolds Donald O’Connor Ný fréttamynd frá Andrea Doria slysinu. Sýnd kl. 5 og 9. *-*—“—1 Hundrað ár í Vesturheimi. Litkvikmynd úr byggðum ís- lendinga vestan hafs. Sýnd kl .7. Kvikmyndasýning: íslenzk- ameríska félagið. AUSTUR- BÆJAR BlÓ Leigumorðingjar (The Enforcer) Hin geysispennandi ameríska sakamálamynd. Aðalhlutv.: Humphrey Bogart ^ Zero Mostel Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOL3BÍÓ Litli flóttamaðurinn (The Litíle Fugitive) Framúrskarandi skemmtileg ný amerísk mynd. Myndin hefur hlotið einróma lof gagn rýnenda og hlaut verðlaun sem bezta ameríska myndin sýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum 1954. Richie Andrusco. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STfÖRNUBÍÓ Ókunni maðurinn Þrívíddarmyndin Afar spennandi og viðburða rík ný þrívíddarmynd í lit- um. Bíógestunum virðist þeir vera staddir mitt í rás við- burðanna. Randolph Scott Ciaire Trevor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. NÝJA BÍÓ — 154J — Meydrottningin. íburðarmikil, glæsileg ný amérísk stórmynd, tekin í „De Luxe“ litum og CinemaScopE rMyndin byggist á sannsögu- legum viðburðum ár ævi El- ísabetar I. Englandsdrottn- ingar og Sir Walter Raleigh. Bette Davis Rlchard Todd Joan Coilins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485. sýnir Oscars verðlaunamynd: Grípið þjófinn (To catch a Thief) Ný amerísk stórmynd i litum. í Leikstjóri: Sími 8-20-75. Þamiig fór fyrir Callaway (Callaway went that a Way) Vel leikin og mjög skemmti- ieg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Fred MacMurray Dorothy McGuire Howard Keel 5ýnd kl. 5, 7 og 9, AHra síðasta sinn. HAFNAR- FJARÐARBlÓ Nísíandi ótti Framúrskarandi spennandi ag vel leikin ný bandarísk kvikmynd. Sagan er nýkom- ín út í ísí. þýðingu. Aðalhlut- verk: Joan Crawford Jack Falance Gloria Grahame Sýnd kl. 7 og 9. Rödd hjaríans (AII that heaven allows) Hrífandi og efnismikil ný am erísk stórmynd, eftir skáld- sögu Edna og Harry Lee. Að- alhlutverk leika hinir vin- sælu leikarar úr „Læknirinn hennar“. Sane Wvman Rock Hudson Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÓDLEIKHtiSID S Tehiís ágústmánans SSýning í kvöld klukkan 20. ^Næsta sýning laugard. kl. 20. S Aðgöngui. iðasalan opin frá ^kl. 13.15 til 20. Tekið á móti S pöntunurn. Simi 8-2345, tvær S línur. í • Pantauir sækist daginn tyrlr ) iýningardag, annars seldir 5 öðrum. Herra frakkar á kr. 1150,00. Toledo Fischersundi 4$ eiaendui önnumst allskonar vatc®- ; • og hitalagnir. ‘ ■ ■ Hitalagnir sJ. [ ■ Aktirgerði 41. ■ C«np Knox B-5. ■ Samððarkort Slysavarnaíélags ísUaldc kaupa fiestir. Fást bjá Blysavamadeiidum ttm land allt. í Reykjavík j Hannyrðaverzluninni í Bankastr. 6, VerzL Gunn- þórunner Halldórsd. cj í skrifstofu félagsina, Gróf- in 1. Afgreidd í síœa 4897 Heitið é Slysavamafélag- ið. — Það bregst ekki. — ■“'Cr'S'vi "í (U'-SHSSJ En maddama Kileman hafði oroið að sarna skapi rauðari í andliti og aðrir fölnuðu. — Rikka, sagði Lindemann enn, og rödd hans titraði. Hvað vita þessar manneskjur urn ást? Rikka, endurtók hann og horfði fram undan sér. — Þú ert gengin af vitinu, sagoi síra Kileman. Lindeman stóð hreyfingarlaus. Hann starði fram undah. sér og kreisti pentudúkinn í greip sinni eins og hann væri éitthvað lifandi. Sem hann vildi kyrkja. — Hún var sá eini draumur minn sem rættist. Engu a5 síður gat ég aldrei fyrirgefið henni að hún var Kileman. Þess varð hún að gjalda. í hvert skipti sem þið gerðuð mér van- virðu, vanvirti ég hana. Það var þetta, sem ykkur gat aldrei skílizt. En hún skildi það. Því að hún var öllu meira ég en. ég get nokkru sinni orðið ég sjálfur. Hvaða efnisþættir sem það svo eru, sem ég er geröur af, þá var hún gerð úr sömu þáttum. Hún var hið eina sem léði lífi mínu tilgang. Væri ég sterkur þá. var það hún, sem léði mér styrk. Tækist mér vel í list minni, þá var það einnig vegna þess, að hún léði mér þrek til þess. Dýpsta gleði lífs míns var og hennar gleði. Dýpstu sorgirnar líka. Engu að síður hlaut ég að særa hana. En hún bjó sífellt í hugsun minni. Ekki sem gleði eða hamingja heldur fyrst og fremst sem sorg, sú sorg, sem ég er sjálfum mér. Og nú er ég framandi í heiminum, því að hún er farin. Hún, stoltarjómfrúin, sem eitt sinn kom á fund minn og bað mig ástaratlota. — Lindeman. — í guðanna bænum! Það var síra Jóhannes sem kom í veg fyrir að hann léti fleira uppskátt. Lindeman þagnaði. Stóð með hálfopinn munn. Hann lyíti hendinni og strauk svitann af enni sér. — Guð minn góður. Það er þýöingarlaust að ræða þetta við ykkur. Þið getið aldrei skilið mann eins og mig. Meira gat hann ekki sagt. M'addama Kileman spratt á fætur, svo að stóllinn hennar valt. — Út, hrópaði hún að telpunum, sem hlupu til og ætluðu að reisa stólinn. Pæiðin sauð og vall í huga gömlu konunnar. Brúndökk augun skutu gneistum. Bleikar varirnar bærðust áður en orðin brutust frarn. Síra Jóharmes reis til hálfs úr sæti sínu, en tókst ekki áð koma í veg fyrir að gamla konan tæki til máls. — Veitti monsiörínn því éf til vill ekki athygli, að haris eigin dætur voru viðstaddar? Og þykir þér ekki, herra minn, sem það sé dálagleg mvnd, sem þú dregur upp fyrir þeim af móður þeirra? En eitt skalt bæði þú og börn þín fá að vita. Ég hef alitaf haft grun um að þú værir lágreist og auvirðileg per- sóna. En nú er svo fram af mér gengið, að ég væri reiðubúin að undirrita skjallega yfirlýsingu um það, og það svo að þú murrir seint gleyma. Lindeman áttaði sig og hvessti á hana blóðstokkinn augun. — Þakka þér fyrir, maddáma Kileman. Við höfum aldrei farið í Iaunkofa með álit okkar hvort á öðru. Að endingu vil ég ieyfa mér að segia þér, að enga konu hef ég elskað heitar'a eða virt af meiri einlægni en dóttur þína. Engin dætra þinna hefur verið elskuð sem hún. ‘Lindeman leit föstum, augum á Studt liðsforingja. Það var eins og hann sæi í botn á tilfinningagrinnku hans. — Þorpari, æpti maddarnan og greip hönd að hjartastað. Það marraði í eikargólfinu, þegar liðsforinginn hrat.t stól sín- um — og öllum brá. Og svo skall löorungurinn. Þetta var eins og hressandi þrumuveður eftir langvarandi hitamollu. Anna Pernílla æpti upp yfir sig og reis úr sæti sínu. — Systur.nar líka, Niðurlægðar og öldungis ráðþrota. Annar vangi Lindemans var rauður eftir höggið. Það .varð þögn í hvíta salnum. Lindeman sagði ekki orð. En hann hneigði sig stirðlega. Annar vagninn var rauður, hinn náfölur og sviþ- urinn stirðnaður. Allir héldu niðri í sér andanum og síra Jóhannes rauf að síðustu þögnina. — Enga heimsku, Kileman. Mundu að þú ert ekki staddúr í Frakklandi. Og minnstu þess, að þú hefur telpurnar þínar fyrir að sjá. En Lindeman heyði ekki aðvörun hans. Blóðstokkin aug- un urðu hvöss og köld. Með fyrirlitningarsvip kastaði hann pentudúknum í andlit liðsforingjanurn. — Ef þér er þao c-kki móti skapi, Studt liðsforingi, þá Ijúkum við máltíðinni. Við getum hittzt úti í garðinum áður en erfisdrykkjugestirnir eru vaknaði úr öldáinu. Eg vona áo ég megi njóta aðstoðar þinnar. Hann beindi þéssum síðustu orðum sínum að prestinum. — Korði eða skammbyssa? spurði liðsforinginn. Það vpttaði fyrir daufu brosi á andliti Lindemans.' — Sem yður þóknast — mágur, sagði hann og laut liðs- foringjanum hæversklega. Alfred Hiichcoek Aðalhlutverk: Gary Grant Grace Keily í sýnd kl. 5, 7 og 9. í I í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.