Alþýðublaðið - 31.10.1956, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.10.1956, Blaðsíða 7
(Vliðvikudagur 31. okt. 195S AUaýSublaðið 7 MíSfPNAS FIRÐI ' Ém ' 4. vika sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. ítölsk stórmynd, Engin kvik- mynd hefur fengið eins á- kveðið hrós allra kvikmynda gagnrýnenda. Aðalhlutverk: Giulietta ‘Masina Aníhoriy Quinn Myndin hsfur ekki veríð Danskur rkýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. Bngóifscafé í kvöld klukkan Ö. syngur með hljómsveit Óskars Cortes. Einnig syngja 6 nýir dægurlagasöngvarar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Sími 2826. Erlendir listamenn og fuil- trúar munu eiga eftir að opna héðan leiðir fvrir íslenzka lista menn til frama út urn heim. Islenzkir fulUrúar og lista- menn munu eiga' eftir að opna hér útlendurn iistamönnum og listmenningu leiðir ao hjört- um íslendinga. Vér trúum þvi að svo megi verða og fögnum öllurri góðum gestum hér í kvöld. Verið velkomin! Dagar líða CFrh. af 5. síðu.) um átti um daginn tal við for- mann verzlunarráðsins í Búka- rest (Rúmeníu), Mitail Cióbanu að nafni. Sagði hann að Rú- mena vanhagaði sérstaklega um þrent, allskonar vélar, nema til olíuvinnslu, tilbúinn áburð, og útsæðis-maiskorn af sérstakri tegund, seni ræktuð er í Banda- ríkjunum. Vildu Rúmenar kom ast í verzlunarsamband við Vestur-Evrópu-þjóðir eða Bandaríkjarnenn, er selt gætu þeim þessar vörur er þá vant- ar, en selja þeim í staðinn olíu, og allar vélar til vinnslu á olíu, því þeir gætu nú búið til ágæt- ar þess konar vélar, og væru þær notaðar víða um heim, enda þótt þá vanhagaði sjálfa um flestar aðrar tegundir véla. En einkum væru þeim áhuga mál að auka verzlunarviðskipti við Bandaríkjamenn, sem nú væru komin niður í 1 millj. doll ara á ári. (Frh. af 5. síðu.) um öðrum hluverkum að sinna. Ég tel nauðsynlegt að minna á þetta nú, er aukin kynni hefj ast bæði milli hinna einstöku flokka listamanna og milli list- vina, stjórnarvalda og lista- manna. Sameiningartákn vor allra er hins vegar sannfæring um að listirnar séu líftaug íslenzks þjóðernis og sjálfstæðis og ein- asta landvörnin, sem vér eig- um, — því að eigin her eða efnaleg auðæfi eru ekki fyrir hendi. Kynning íslenzkra lista erlendis er því eitt mest að- kallandi vandamálið. Vér búum yfir miklu lista- efni, því að í rauninni eru all- ir íslendingar listhneigðir. Þess vegna eru líka óskir ís- lenzkra listamanna um leið óskir þjóðarinnar. Listamannaklúbburinn er sþor í áttina til að sameina þessar óskir. Hver félagsmað- tír í klúbbnum getur tekið með sér þrjá gesti, svo að hér eiga eftir að mætast ólíkustu menn og sjónarmið. Ýmsum löndum vorum virð- ist hafa veitzt erfitt að átta sig á takmarki og tilhögun þessa klúbbs, og er því ekki óviðeig- andi að rifja dálítið upp fyrir- komulag kiúbba erlendis, er hafa orðið oss fyrirmynd. ur hefur viðhaft um „skilning og útskýringar“: „Þeir, sem revna að útskýra list, eru oftast á hinum mestu viliigötum.“ Ennfremur: „Sér- hver maður vill skilja list, hvers vegna skyldi maður ekki alveg eins reyna að skilja fuglasöng. Hvers vegna þykir okkur vænt um nóttina, blóm- ina, blómin, allt í kringum okk ur án þess við endilega þar með viljum skilja. Þegar við elsk- um konu, er það varla fyrir það að við höfum mælt út kálfana á henni. En þegar um list er að ræða, er fólki nijög umhugað um að skilja. Ef það fyrst af öllu gæti skilið, að einn lista- maður er sjálfur aðeins lítil- vægur partur af heiminum, og að maður skyldi ekki veita honum meiri eftirtekt en fjölda annarra hluta, sem veita okk- ur gleði, án þess að við skilj- um þá . . .“ S.E. ------------.-.K hafa þar aðgang að staðnum alla daga með gesti sína. Sumir koma til að lesa blöð- in eða fletta upp í bók eða skrifa bréf eða tala í síma, aðrir til að hitta menn til skemmri eða styttri funda eða til að hvílast og matast eða fá sé drykk eða til að halda vin- um sínum veizlu. Strangar kröfur eru gerðar til klúbb- manna um framkomu þeirra, og hugðarefni eða stöðu í þjóð- félaginu. Bandalag íslenzkra lista- manna hafði hugsað sér að koma upp slíkum stað fyrir fé- lagsmenn og vini og áhrifa- menn um listmál. Fyrst um sinn verður félag- ið hins vegar að láta sér nægja einn klúbbdag í viku, og margt skortir enn á heimilisþægind- in. Oss vantar t.d. enn bóka- skáp, klúbbstóla, kringlótt borð og margt fleira, — en með tíð og tíma finnast bætur við öllu. Svo er gert ráð fyrir að skipta um listmyndir hér mán- aðarlega, og ýmiskonar fundir bandalagsins og sambandsfé- laga þess verða væntanlega haldnir hér alla mánudaga klukkan 4 e.h. í hliðarsölum, og hittast menn þá einnig eftir á til viðræðna og skemmtana. Útveguð verða töfl og annað efni til skemmtunar og fróð- leiks. Tímarit og bækur liggja Picasso Bretar munu fyrstir hafa; fýammi, og að kveldi verða komið á slíkum samkomustöð- !ymis konar listræn atriði flmt. um, þar sem félagsmönnum er. Loks eiga ólíkustu menn og eftir veitt öll sú þjónusta, er menn andstæðingar vafalaust annars geta eingöngu fengið á góðurn heimilum. Klúbbmenn (Frh. af 5. olðu.) ur ekki komizt hjá því að heyra ýmsar athugasemdir: „Stiligt“, (gerðarlegt, myndarlegt, sómir sér vel), sagði einn með harðan hatt. „Það er náttúrlega ómögu legt að neita því að þetta er mikil list,“ sagði annar í sama tón og maður ímyndar sér að hann viðhafi um morgunkaffið sitt. „Very interesting,“ sagði einn brezkur. „Of course“, svar aði annar. „Good to have seen some others of his pictures11. „No doubt.“ Og ein madonna með strútshatt, mikið máluð, sem þó ei gat leynt eðlilegu litarafti sínu, fjólubláu, sagði: „Mér fannst að í dag yrði ég þó að gera tilraun. En þvílíkt og annað eins hef ég aldrei séð á minni iífsfæddri ævi.“ Og svo þetta gamla: „Það líkist þó meir venjulegu fólki, þetta, sem hún dóttir mín teiknar. Hún er 6 ára.“ Loks má geta þess að málar- inn, sem nú er upp á sitt bezta og málar algjörlega non-objek- tivt, segir við konu sína um leið og hann gengur inn: „Var það ekki 1939, sem við sáum mynd ina síðast. Ætil hún hafi skánað mikið síðan þá?“ Þessi maður, Picasso, er fræg asti listamaður samtímans, og um hann eru skrifaðar fleiri bækur en aðra málara, mest- megnis til að reyna að „út- skýra“ list hans. Það er ekki fyrir tilviljun að Clouzot kallar kvikmyndina Le mystére Pi casso — Gátuna Picasso. að bera hér saman sín sjónar-1 Það fer kannski vel á hér að mið og sættast og verða vinir. I tilfæra orð, sem Picasso sjálf- Framhald af 1. síðu. ið inn í landið frá norðaustri og héldi í átt til Búdapest. Formaður ungverska leikara- sambandsins tilkyrinti í dag í ræðu, að enginn af helztmleik- urum landsins mundi koma á leiksvið á meðan nokkrir Rúss- ar væru í landinu. OPINBEB ÁKÆRANDI FRÁ Ungverska fréttastofan MTI tilkynnti í dag, að hinn opin- beri ákærandi, Geörgi Kon, hafi verið neyddur til að segja af sér í dag á fundi í byltingar- ráði, sem háttsettir embættis- menn og helztu lögfræðingar hafa stofnað. Krafizt var að hann skyldi fara vegna glæp samlegra aðgerða, sem hann hefði gerzt sekur um síðustu dagana. Mun byltingarráð þetta taka að sér störf ríkis-saksókn- ara, þar til nýr saksóknari hef- ur verið skipaður „til fram- gangs hinu byltingarlega rétt- læti“, sagði fréttastofan. Innanríkisráðuneytið hefur tilkynnt, að útgöngubanninu verði aflétt frá kl. 6 f. h. á mið- vikudagsmorgun. Þá var og til- kynnt, að pólitískum föngum verði sleppt úr haldi á miðviku dag. ÚTVARPSSTÖÐIN BREYTIR UM NAFN Búdapest-útvarpið hefur til- kynnt, að stöðin hafi nú br.eytt um nafn og heiti nú Kossuth- radio. Er tilkynning þessi hafði verið lesin upp, tilkynnti út- varpið, að stjórn stöðvarinnar lýsti sig algjörlega andvíga fyrri starfsemi ötsðvarianrn og fullvissaði ungversku þjóðina um, að stöðin mundi í framtíð- inni eingöngu flytja sannar og réttar fréttir. (Kossuth var hin mikla frelsishetja Ungverja á 19. öld.) Nokkru. síðar tilkynnti Kos- suth-radio, að samningaviðræð- ur Nagvs og fulltrúa ungversku frelsissveitanna og stúdentanna hefðu haíizt kl. 18 í dag. KRISTNIBQÐSVINÍR sendu nýlega íslenzka kristniboðan- um í Konso ferðagrammófón. Hafa krisíniboðar notað grammófóna með ágastum ár- angri við starf siít, þar eð þeir geta þá flutt a£ plötum ræður og annað efni á þjóð- íungum viðkosnándi þjóð- flokks. EYKUR AÐSÓKN AÐ SAMKOMUM íslenzki kristniboöinn í Konso hefur útvegað sér nokk urt safn af plötum á amhar- isku. Eru á plötum þessum stuttar prédikanir, söngvar og þess háttar. íslenzki kristni- boðinn hefur síðan notað grammófóninn á samkomuni með ágætum árangri. Er fólk óðfúst í að sjá þetta undra- tæki. Trúðu menn því vart í fyrstu, að kassinn gæti talað. Er nú svo komið, að fólkið verður fyrir vonbrigðum, ef grammófónninn er ekki í gangi á samkomum. KRISTNIBOÐSSTARFIÐ VEKUR ÁHUGA Hið íslenzka kristniboð í Konso er nú farið að vekja hinn mesta áhuga. Þegar klin- ik-kofinn brann, komu t. d. margir og véittu aðstoð sína. Kvenstúdentafélag Islands heldur árshátlð sína í Tjarn- arcafé uppi annað kvöld, og hefst hún með borðhaldi kl. 19.30. Til slcemmtunar verður ávörp, söngur o. fl. í DAG er síðasta tækifæri til þess að gera tillögur um fulltrúa á þing Alþýðuflokks- ins. Hafið samband við flokks skrífstofuna. Veðrið í dag S. stinningskaldi; þokusúld, dálítil rigning. Öryggisráðið (Frh. af 1. síðu.) Um miðnætti leit út fyrir að alvarlegur ágreiningur mundi rísa með Bretum og Frökkum annars vegar og Bandaríkja- mönnum hins vegar. Tilkynntu Bretar og Frakkar þá, að þeir myndu beita neitunarsmldi gegn Bandaríkjunum. í íhaldið meðgengur (Frh. af 8. síðu.) svarsmann verkalýðssamtak- anna og þá Björn Ólafsson og skýrði hvers vegna verkamenn hefðu heldur kosið kaupbind- ingu en áframhaldandi kaup- hækkanir, sem teknar hefðu verið aftur af þeim eftir 10 daga með hækkun landbúnaðar afurða að sama skapi. Áugiýsið í Aiþýðublaðinu *******tí*<r'&*'irií'írö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.