Alþýðublaðið - 29.11.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.11.1956, Blaðsíða 8
1 ; FERÐABÓKIN ,.í leit að •Paradís“ eftir sænska ferða- r íbókahöf qndinn Jlle Sfcrand- herg er komin út hjá Bóka- •Útgáfunni Hrímfelli. Bók þessi fjallar um ferðir : Iiöfundar um Indland, Síam, ’Kina, Havvaii og ýmsar Suð- t.rhaiseyjar. sem frægastar eru fyrir, fagrar konur, fagurt ilandslag, fagurt veður og lífs- gieði. Þýða.ndi er Loftur Guð- rnundsson, káputeikningu gerði Matti Ástþórsson, Vestmanna- eyjum. Prentsmiðjan Eyrún prentaði. Bókin er rúmlega 300 blað- vsxður með mörgum myndum, ■cem prentaðar eru á mynda- *iappír. „Sólskinsdagar á íslandi." KJARTAN Ó. BJARINASON eýnir litkvikmyndina „Sölkins- dagar á íslandi“ í Hafnarfjarð- arbíói í dag kl. 5,7 og 9. 35Æynd Jjessi hefur farið sigurför. um Danmörku. M. a. sagði Politik- en: „Yndislegur kvikmyndaá- . ) öður um ísland . . . eins og t tf iaðað sé í fallegri ævintýra- í; fcók með litauðugum mynd- um v . . .“ Berl. Tider.de ^egir: , Petta er meistaraverk, sem á > I .ið mesta lof skilið“. Ennfremur verða sýndar „Rússar—iS.V,-land“ litkvik- • mynd af einum skemmtiieg- . asta knattspyrnuleik, sem sézt feefur í Reykjavík, og „Islenzk ar vetrarmyndir“. litkvikmynd ■ir £rá skíðamótum og fleiri veírarmvndir. geínar úí á heimsmarkað Þrjár piötur með spænskum, enskum og isl. lagi koma í verzl. á laugardag. Á LAUGAKDAGINN koma í hljómplötuverzlanir í bæn- um nýjar — og nýsiárlegar — hljómplötiir, sem hin góðkunna söngkona, Guðrún Á. Simonar, hefur sungið inn á hjá His Master’s Voice í Lundúnum. Eru þetta spænsk lög og ensk og eitt íslenzkt. Haraldur, V. Ólafsson for- stjóri Fálkans fa.f. sagði frétta- mönnum svo frá í gær, ,'en hann hefur haft forgöngu um upptökuna — að hljómlistar- sérfæðingar H. M. V. en það er eitt hið stærsta og vandað- asta plötuútgáfufrrma í heimi, hefðu verið svo hrifnir af söng Guðrúnar og meðferð allri á þessum lögum, að þeir ákváðu að gefa þau út til sölu á heims markaði. Spænsku lög'in fjögur verða meira að segja gefin út öll á hæggengri plötu. Lög þessi eru öll með íslenzkum textum, og er það einsdæmi að plötur með erlendum lögum en íslenzkum textum séu gef- in út á heimsmarkað. Guðrútt A Símonar' Fálkinn hefur látið vanda ur hljómsveitarstjóri, Johnny mjög upptöku á þesusm lögum. Gregory með 25 manna hljóm Undirleik annast kunnur brezk sveit. Lögin, sem um ræðir eru Malaguena og Siboney eftir Lecuona, Begin the Beguine eftir Porter, Jalousy eftir Porter, Jealousy eftir Gade, Fimmtudagur 29. nóv. 1958. Árshátíð Slúdenta- félags Reykjavíkur. ÁRSHÁTÍÐ Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldin í Sjálfstæðishúsinu 30. nóv. 1956 og hefst hún með borð- haldi kl. 18,30. Formaður félagsins setur skemmtunina, Pétur Benediktsson banka- stjóri flytur ræðu, Guðmund- ur Jónsson og Kristinn Halls- son syngja glunta, Karl Guð- mundsson fe'r með gamanþátt og að lokum verður dans. - * : íRwrapwppsgi Utanríkisráðherra Breta I aS skoðanaimmur sé með um Súez. Telur þó ekki ástæðu til aö ætla að hann' skaði sambúð þjóðanna til frambúðar. LONDON og WASHINGTON, miðvikudag. — SelwvB Lloyd, utanríkisráðherra Breta, viðurkenndi í dag, að sköðana- munur væri með Bretlandi og Bandaríkjunum að því er við> kæmi stefnu vesturveldanna í nálægari Austurlöndum. Lloyd var að koma af þingi Sameinuðu þjóðanna, þar sem hann var fyrir brezku sendinefndinni og sagði hann við blaðamenn, a® vissulega liefði verið um mjög áberandi skoðanamun að ræð® milli þessara tveggja ríkja um ástandið í nálægari Austurlönd- um og hefðu stjórnir landanna enn ekki sömu skoðun á því málL „Starf okkar verður að færa þessi tvö lönd nær hvor öðru“, sagði Lloyd, er hann svaraði spurningu um, hvort hann hefði orðið fyrir vonbrigðum með afstöðu Ameríkumanna til Súezvandamálsins, með því að segja, að hann vildi ekki taka svo til orða. „Þeir voru ein- faldlega ekki sammála aðgerð- um okkar, en við nálgumst smám saman að geta sannfært fólk um, að við höfum nú r rru- möguleika á að finna Little Tiungs mean a ö , , . , , , ... t • j w «varanlega lausn a vandamalmu hot eftir Lindeman og Þin , . . í Austurlondum nær. Ef menn halda, að rétt sé að hverfa aft ur til fyrra ástands, missa þeir þennan möguleika og gera mik ið glappaskot“, sagði Lloyd. Hann vísaði til atkvæða- greiðslunnar á allsherjarþing- inu um belgísku breytingartil- löguna, sem beindist að því að og hvíta mvnd eftir Sigfús Hall- dórsson. Þetta er mikij.1 sigur fyrir hina ungu söngkonu, sem nú fer sívaxandi í list sinni, því að til útgáfu á heimsmarkaði eru aðeins valdar plötur eftir frægustu tónlistarmenn. Jóns Arnasonar komið út FJÓRÐA BINDIÐ af Þjóðsögum og ævintýrum Jóns Árnasonar, er komið út. Er það næst síðasta bindið af ritverki þessu, sem alis verður 3500 blaðsíður í stóru broti, mjög þétt- prentað. Fimnita og siðasta bindið kemur út að hausti. Heimasæta á síðari hluta 19. aldar þjónar gesti til sængur. • • „Oldin sem leið," minnisverð komin úí ÖLDIN, SEM LEI©, síðara hindi, sem eær yfir timabilið E881—1900, er kom»n út. Em Gils Guðmundsson tók það saman eins og líka hið fy-rra — og Öldina okkar, bæði bindin. Útgef- •%ndi er Forlagið Iðunn, Reykjavík. Ritverk þetta er einstætt, að um, atburðum og stöðum. því leyti, að saga 40 ára tímabils Flytur ritið geysimikinn fróð- er sett fram í blaðafréttaformi, leik, mjög aðgengilega fram- raeð myndum og fyrirsögnum settan. og formálum í blaðafréttastíl. 1 lok síðara bindis "Aldarinn . „ , „ , , , „ ar, sem leið“ er efnisyfirlit yf Aíis eru a annao þusund mynd -r bæði þau bindi og er hægt að iv r öllum bindunum fjórum, finna þar frásagnir eftir efn- ýuargvíslegar mjög, a£ mönn- isflokkum. Útgáfuna annast þeir Árni Böðyarsson og Bjarni Vil- hjálmsson, og ræddi Bjarni við blaðamenn um útkomu fjórða bindisins í gær. ÁÐUR ÚT KOMIN BINDI. Tvö fyrstu bmdin komu út samtimis fyrir tveimur árum. Er í þeim það, sem út kom í hinu gamla safni Jóns, en það var úrval. þótt stórt væri. Var upprunalega gert ráð fyrir, að koma hinum áður óprentuðu þjóðsögum i tvö bindi, en það, hefur reynzt ókleyft. Þriðja bindið kom út í fyrra, og með því hófst útgáfa sagna, er ekki voru í gamla safninu. En þær sögur, sem ekki voru í gamla safninu, urðu ýmist eftir, þeg- ar það kom út, ellegar bárust Jóni síðar. FJÓRÐA BINDIÐ. í fjórða bindinu eru þessir sagnaflokkar: Náttúrusögur, Helgisögur, Viðbufrðasögur, Útilegumannasögur, Ævintýri, en sá flokkur heldur áfram í siðasta bindinu. I þessu bindi eru rithandarsýnishorn margra sögumanna, gamlir galdra stafir á titilblöðum flokkanna til skrauts og mynd af rústum útilegumannakofa í Hvannalindum móti forsíðu. Þetta bindi er náleg'a 700 blað síður. SIÐASTA BINDI® Með síðasta bindinu kemur ýtarleg nafnaskrá og atriðis- orðaskrá, sem er til mikilla þæg inda fyrir þá, sem hafa vilja af útgáfunni not vlð fræðistörf, — Orðfæri sögumanna er ná- kvæmlega haldið ,og breyting- ar ekki gerðar á því nema við- víkjandi stafsetningú. milda orðalagið á ályktuninni, um brottflutning herja Breta,, Frakka og ísraelsmanna frá, Egyptalandi og hann sagði, aS andinn gagnvart Bretlandi hefði vafalaust mildazt. Belg íska tillagan var felld með 37 atkvæðum gegn 23, en 18 sátuj hjá. Kvað Lloyd þessa atkvæða greiðslu vera gagnólíka þeirn atkvæðagreiðslum, sem áður hefðu farið fram um málið. Ekki taldi Lloyd ástæðu til að ætla, að skoðanamunur þessi skaðaði samband Breta og Bandarxkjamanna til fram- búða. Kvað hann mönnuna verða sífellt ljósara, að komrn únistar einir græði á ástand- inu, eins og það er. Hann kvaði það hafa verið ein af ástæði unum fyrir för sinni til Banda- ríkjanna, að sannfæra fólk um, að Bretar hafi gert rétt. „Ég tel, að mér hafi tekizt það, aði nokkru leyti“. Búizt er við, að Lloyd munfi bera grein fyrir skoðun sinni & ástandinu fyrir botni Miðjarði arhafs í neðri málstofunni á fimmtudag. Þá er talið, aði heimkoma Lloyds muni komas innanríkiserjum í Bretlandi á>, annað og varhugavert stig, aði því er við kemur málum ná- lægari Austurlanda. Mun álifc brezku íhaldsstjórnarinnar komið undir skýrslu þeirri, ec Lloyd gefi í þinginu. Búizt er við, að stjórnim muni eigi í nokkrum erfiðleik um, ef jafnaðarmenn bera fram. vantx’aust á stjórnina, þar eð> vitað er, að allstór hluti þing- manna íhaldsmannna er þvf (Frh. á 7. síðu.) Miklar byggingaíramkvæ ir og mikil vinna á Raufar 14 íbúðarhús, 2 stórhýsi og söStonar« stöð í byggingö; nýr þilfarsbátur, MIKLAR byggingaframkvæmdir eru nú á Raufarhöfn og atvinna og afkoma fólks með ágætum. Má jiað aðallega þakka hinuni mikla síldarafia í sumar, svo og því hve mikið fjör hefur færzt í athafnalífið á staðnum. Guðni Þ. Árnason, fréttarit- ari Alþýðublaðsins á Raufar- höfn, er nú staddur í Reykj a- vík og hann látið blaðinu í té þessar upplýsingar. Fjórtán íbúðarhús eru nú í ismíðum á Raufarhöfn. Þá eru iSíldarverksmiðjur ríkisins að reisa nýtt lýsishús og söltunar stöðin Óðinn er að byggja stór ihýsi. Borgir h.f. heitir fvrirtæki, sem er að reisa söltunarstöð. Eru eigendur fyrirtækisins: Kaupfélag Norður-Þingeyinga, iKaupfélag Eyfirðinga og nokkr ir útgerðarmenn við Eyjafjörð„ Þá er hraðfrystihúsið að fá Ælökunarvél, svo að það getur tekið á móti fiski. Tveir þilfars iþátar eru til á staðnum, en jþánh þriðja er verið að smíða. á Akureyri. Atvinna er ifiikil, !og almenn. Tíð hefur verið góo.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.