Alþýðublaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 1
V V V S í s s V s S V s Kvennaþáttur. Sjá 4. síðu. \ s s s s s s s s s s 4 ÆskulýSssíSa. Sjá 5. sí®u. XXXVIII. árg„ Föstudagur 4. janúar 1957 2. tbl. árst i fyrrinó r Ungverjalands- hjálp. Togarinn liðaðist sundur og sökk, 5 mönnum var bjargað úr sjónum BOTNVÖRPUNGURINN GOÐANES frá Norðfirði, fórst við Færeyjar í fyrrinótt. 24 manna áhöfn var á skipinu og tókst að bjarga öllum nema einum, skipstjóranum, Pétri Haf- steini Sigurðssyni. — Skipið strandaði á blindskerjum út af Skálafirði í Færeyjum. — Togarann Goðanesið tók niðri um 9-leytið í fyrrakvöld og mun björgun þeirra, sem bjargað varð hafa vcrið lokið um kl. 6,30 í gærmorgun. Fimm var (landshjálparinnar. Hefur þvíS bjargað úr sjónum eftir að skipið var sokkið. — Goðanesið var PIETRO NENNÍ, foringi; Ivmstri sosialista í Italíu, hef^ •ur gefið helminginn af Stal-y ^ín-verðlaununum, sem hann\ ýhlaut um árið, til Ungverja-\ menn halda heim Ákranessamningar hjá sáttasemjara. SATTASEMJARI hefur tek- ið að sér deilu sjómanna og út- gerðarmanna á Akranesi. Vorn til Islands ! stöðugir fundir í allan gærdag með Austfirðingi í kvöld. Karbech Mouritzen. \Rauði krossinn tekið við umS \8 milljónum líra (á 3. hundr-S S að þús. ísl. króna) til hjálpar'í S starfsemi sinnar. Hinn helm- ^ S ingur upphæðarinnar á að- ^renna til annarra lijálpar-: ^stofnana. Skyldi gamla^ • manninn, „velgerðamann ( ^ mannkynsins“, hafa dreymt\ ( um að velgerðin yrði í þessu\ (formi? S að sækja 14 færeyska sjómenn til Færeyja. Hér fer á eftir fréttaskeyti, er blaðinu barst frá blaðinu Soci- alurinn í Torshavn í gær- kvöldi: STRANDAÐI Á SKERJUM Togarinn Goðanes frá Nes- kaupstað strandaði kl. 8.45 í gærkvöldi á skerjagarðinum fyrir utan Skatafjörð, en þar eru um 70 smásker neðansjáv- Kaupfélögin endurgreiddu Síðustu f5 ár hafa 45 miHjónir veríð endurgreiddar félagsmönnum. ENDURGREIÐSLA kaupfélaganna til félagsmanna sinna og vextir af stofnsjóðsinneignum þeirra fyrir árið 1955 námu samtals 6.9 milljónum króna, að því er Erlendur Einarsson, for- stjóri Sambands íslenzkra samvinnufélaga skýrir frá. Hafa Jkaupfélögin þá á síðustu 15 árum, 1940—55 endurgreitt félags- fólkinu samtals 45.062.000 krónur. Nýárskveðjur til iorsela íslands. MEÐAL fjölda árnaðaróska, sgm forseta íslands bárust á nýársdag, voru heillaskeyti frá Frederik Danakonungi, Hákoni Noregskoungi, Kekkonen Finn- landsforseta, Móhamad Reza Pahlavi, íranskeisara, Francis- co Franco, ríkisleiðtoga Spánar, og Dr. Konrad Adenauer, ríkis- kanzlara Þýzkalands. ♦ Á síðastliðnu ári fengu kaup- félögin verulega endurgreiðslu af viðskiptum sínum við Sam- band íslenzkra samvinnufélaga, og átti sú endurgreiðsla þátt í því, hve mikið þau gátu skilað félagsfólkinu aftur. Var endur- greiðsla SÍS til félaganna 3 496- 000 krónur og vextir af stofn- sjóðsinnistæðum þeirra fjrrir sama ár 2 072 000 krónur, eða samtals 5 568 000 krónur. SÍS hefur frá öndverðu endurgreitt! til kaupfélaganna 26 198 000 krónur. ar. Var togarinn á fullri ferð, er hann strandaði. Dimnit var og brotsjóir gengu yfir skipið. AUSTFIRÐINGUR OG FÆR- EYSK SKIP Á VETTVANG Sex skip komu á strandstað- inn til aðstoðar Goðanesi. Var Austfirðingur eitt þeirra, en hitt voru færeysk skip. Fær- eyska skipinu Hrók tókst að bjarga 18 af skipverjunum. Skipstjóri á því skipi er Rubek Rubeksen. Það var á 3. tímanum í nótt að björgunartilraunir hófust. Gengu þær illa, þar eð erfitt var að koma línunni um borð. KI. 5.15 hafði 3 mönnum ver- ið bjargað. Síðan gekk björg- un betur og kl. 5.50 hafði 15 verið bjargað. AFTURHLUTINN SEKKUR En skömmu síðar tekur skipið að liðast í sundur. Sekkur aft- urhluti skipsins kl. 6.30. Voru þá 6 menn enn um borð í togar- anum og fóru þeir allir í sjóinn. Var fimm þeirra bjarg'að um borð í færeyska trillubáta, er I komizt gátu nær Goðanesinu heldur en stærri skipin. en er blaðið hafði síðast fréttir af seint í gærkvöldi hafði ekki samizt. Eftir er einnig að leysa deil- una í Grindavík og er búizt við að sáttasemjari taki málið að ' sér þegar er lausn hefur feng- MISSTU BJÖRGUNAR- BÁTANA Alþýðublaðið getur bætt eft- irfaiandi við frásögn Mourit- zen: Er Goðanesið strandaði var jzt í Akranesdeilunni. Sem fyrr skipstjórinn í stýrishúsi. Lét er sagt f blaðinu, sögðu út- hann þegar stöðva vélar skips- j vegsmenn upp í Grindavík, en ins og setja aftur á bak. Neyð- sjómenn hafa boðað verkfall arljós voi'u send út og' loft- a mánudag, þar eð engir samn skeytamaðurinn sendi út neyð- jngar eru fyrir hendi. Á Horna arkall. Ekki tókst að koma út, fjrgj hafa útvegsmenn einnig bakborðsbjör'gunarbátnum, en sagt Upp og mun enn ekki hafa stjórnborðsbátnum var unnt að fengizt lausn þar Sjómenn i Upp j Stykkishólmi og koma út. En hins veg'ar misstu ,skipvei jar bátinn frá togaran- um. SKIPSTJÓRINN VAR AÐ HJÁLPA MÖNNUM í STÓLINN Um kl. 6.30 brotnar skipið. Er skipstjórinn þá að hjálpa tveimur skipverjum í björgun- arstólinn. Pétur Hafsteinn Sigurðsson, skipstjóri á Goðanesi, var að- eins 24 ára gamall. Hann lætur eftir sig unnustu og ungt barn. Einnig átti hann foreldra á lífi í Neskaupstað. SMIÐABUR 1947 Togarinn G.oðanes var einn nýsköpunartogaranna, smíðað- ur árið 1947 í Bretlandi og eign (Frh. á 4. síðu.) ekki hafði samizt í gær. Meisala í EnglandL Marz seldi fyrir 675 þús. krónur. TOGARINN Marz seldi í Englandi í gær 4048 kitt fyrir rúm 15 000 sterlingspund, eða um 675 000 ísl. krónur. Er þaffi metsala og hefur ekki náðst eins góð sala í Bretlandi síðan í jan. 1952. Togarinn Svalbakur seldi í Þýzkalandi í gær 237,8 lestir fyrir 111 000 mörk. Eisenhower svarar Rússum: j Áfvopnunarmálin á aS ræ$a á veftvangi Sam. ÞjóÖanna WASHINGTON, 3. janúar. — Eisenhovver, Bandaríkjafor- seti, hefur nú sent svar við orðsendingu Rússa, þar sem stungiffi var upp á fimmveldaráðstefnu um afvopnunarmálin. Hafuar ARAMOTAMOTTAKA FORSETA ÍSLANDS Forseti íslands hafði venju samkvæmt móttöku í Alþingis- húsinu. Meðal gesta voru ríkisstjórn- in, fulltrúar erlendra ríkja, ýmsir embættismenn og fleiri. (Frétt frá skrifstoíu forseta íslands.) HAMMARSKJÖLD hefur á- kveðið að óska eftir því við Dani, Norðmenn og Svía, að þeir taki þátt í kostnaði við hreinsun Súezskurðar. SAMVINNUTRYGGINGAK EKKI MEÐTALDAR Að sjálfsögðu eru ekki með- taldar í neinum af þessum töl- um endurgreiðslur Samvinnu- trygginga (um 10 mil'ljónir) og Olíufélagsins (um 20 milljónir) síðasta áratug, nema hvað kaup félögin hafa eftir viðskiptum sínum við þessi fyrirtæki hlot- ið endurgreiðslui' og getað auk- ið sínar eigin endurgreiðslur til félagsmanna, sem því nemur. SKIPSTJORINN VAR EKKI I BJÖRGUNARBELTI Skipstjórinn, Pétur Sigurðs- son, var ekki í björgunarbelti , , og drukknaði. Hinir komu til, Eisenhower tillögu ráðstjórnarinnar, og lysir sig fylgjandi þvn Þórshafnar kl 10 í morgnn. að unnið verði að afvopnunarmálunum á vettvangi Sameinuðu Voru þeir vel hressir. Ekkert | þjóðanna. hefur enn verið látið uppi umj í orðsendingu Sovéts, semlBúlganin upp á því, að fulltrú- orsök strandsins. Skipbrots- dagsett var 17. nóv. s.l. stakk ar Frakka, Breta, Bandaríkja- manna, Indlands og Ráð- stjórnarríkjanna ættu með sér sérstaka ráðstefnu um afvopn- unarmálin. Búlganin hafði og lýst því yfir, að stjórn sín væri reiðubúin til að taka til athugunar tillögu Eisenhowers um gagnkvæmt eftirlit úr lofti, þó ekki nema á svæði sem þekkti um 500 mílur í báðar áttir út frá „járntjaldinu.“ Bretar og Frakkar hafa einn- ig vísað tillögu Bulganins á bug. Skákmótið í Hastings: Friðrik efstur ásaml Gligoric og O'Keliy með 5 vinninga Larsen næstur með 4l/2 og biðskák. FRIÐRIK vann Horseman í 7. umferð skákmótsins í Hast- ings, er tefld var í gær. Gligoric vann Ó'Kelly, Alexander og Toran gerðu jafntefli og Peanrose og Szabo gerðu jafntefli, en skák Larsens og Clark varð biðskák. Veðrið í dag S og SV ltaldi e'ða A kaldi; él. Biðskák O’Kelly og Alexand- ers fór þannig, að O’Kelly vann skákina. Staðan eftir 7. umferð er þá sem hér segir: Friðrik, HANDlÐA- og myndlistar- skólinn hefur ákveðið að bjóða Gligoric og' O'-Keely eru efstir með 5 vinninga hver. Næstur I einum Færeyingi ókeypis skóla kemur Larsen með 4X,2 vinning vist í myndlistar- eða listiðnað- og biðskák. þá Szabo með 4 i ardeildum skólans í allt að tvo vinninga. | vetur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.