Alþýðublaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. jaaúai* 1957
Alþýftubfa515
5:
Útgefandi:
Samlnand ungra jafna'öarmanna.
ÆSKAN OG LÁNDIÐ
Kitstjóxar: Unnar Stefánsson.
Auðunn .Guðmundsson:
Björgvin Guðmundsson, form. SL J **
ÁR í>AÐ, sem nú hefur
runnið skeið sitt á enda, má
fyrir margra hluta sakir telj
ast hafa verið hið viðburða-
ríkasta. Þegar litið er um öxl
©g skyggnzt eftir helztu við-
burðum ársins, ber hæst
stjórnarskiptin í júlí sl. En
einnig staldrar hugurinn við
alþingiskosningarnar í júní,
þing Alþýðuflokksins, Alþýðu
sambandsins og þing Sam-
bands ungra jafnaðarmanna.
Það varð þegar Ijóst
snemma á sl. ári, að draga
mundi til tíðinda á vettvangi
stjórnmálanna. Eftir ráðstaf-
anir þær, er ríkisstjórn Ólafs
Thors gerði í upphafi ársins
-til aðstoðar útveginum, við-
höfðu forustumenn Framsókn
arflokksins ummasli, er
bentu til þess, að flokkurinn
mundi senn slíta stjórnarsam-
starfi við Sjálfstæðisflokkinn.
A sama tíma vann Alþýðu-
flokkurinn að því að koma á
samstarfi allra lýðræðissinn-
aðra umbótamanna. Sneri
fiokkurinn sér í því skyni til
Framsóknarflokksins og Þjóð
varnarflokksins. Tókst sam-
starf með Alþýðuflokknum og
Framsóknarflokknum eins og
slþjóð er kunnugt. Framsókn
rauf stjórnarsamstarfið við í
haldið, þingrof varð bg efnt
var til alþingiskosninga í júní
sl. Hinn langi aðdragandi að
þíngkosningunum varð þess
valdandi, að kosningabaráttan
stóð óvenju lengi og varð afar
hörð. Kosningarnar settu því
mikinn svip á árið og mun
þeirra lengi verða minnzt.
FULLTRÚAR ÆSKUNNAR
í KJÖRI.
Ungir jafnaðarmenn tóku
eins og venja hefur verið til
virkan þátt í kosningabarátt-
unni. Æskan setti einnig mik-
inn svip á framboð Alþýðu-
flokksins. Flokkurinn hafði
marga unga og efnilega menn
í kjöri og tveir þeirra náðu
kosningu sem landkjörnir
þingmenn, þ. e. þeir Benedikt
Gröndal, fyrrverandi ritari
Sambands ungra jafnaðar-
manna og Pétur Pétursson, er
einnig tók virkan þátt í starfi
unghreyfingar Alþýðuflokks-
ins. Áttu þeir mikinn þátt í
sigri Alþýðuflokksins og um-
bótaflokkanna í kosningunum.
STJÓRN SUJ hefur falið
þeim Unnari Stefánssyni
stud. oecon. og Auðuni Guð
mundssyni stud. jur. rií-
stjórn æskulýðssíðunnar, þar
eð Björgvin Guðmundsson
hefur látið af ritstjórn síð-
unnar eftir að hafa gegnt því
starfi í 3 ár. Þeir Unnar og
Auðunn hafa báðir unnið við
Alþýðublaðið undanfarið
samhliða námi og hafa því
góða aðstöðu til þess að ann-
ast síðu SUJ. Er unnt að
senda greinar til þeirra á rit
stjórn Alþýðublaðsins, Hverf
ísgötu 8—10, Reykjavík.
Var höfuðmarkmið þess sam-
starfs að koma íhaldinu frá
völdum — og ryðja braut
vinstri ríkisstjórn. Markmiðið
var að mjmda slíka ríkisstjórn
án þátttöku kommúnista. Ung
ir jafnaðarmenn hafa oft ritað
um nauðsynina á myndun
vinstri stjórnar meðan íhaldið
hefur farið með völd undan-
farin ár. Flestir hafa talið æski
legast að mynda slíka stjórn
án aðildar kommúnista og tal
ið það neyðarúrræði að hafa
kommúnísta innanborðs í
slíkri ríkisstjórn. Þrátt fyrir
góðan árangur kosningasam-
starfs Alþýðuflokksins og
Framsóknar, tókst ekki að ná
hreinum meirihluta á alþingi.
Stjórnarmyndun án aðildar
kommúnista reynist því ófær
og það varð að grípa til þess
neyðarúrræðis að mynda
stjórn með kommúnistum. Þó
að svo tækist til fagnaði ís-
lenzk alþýða um land allt rík-
isstjórninni. Svo mikill léttir
var henni að sjá íhaldið þoka
úr valdasessi.
Ungir jafnaðarmenn fögn-
uðu ríkisstjórninni og kom
það glögglega fram í stjórn-
málaályktun 6. þings Sam-
bands ungra jafnaðarmanna,
að þeir telja það ánægjuefni
að sitja skuli í landinu ríkis-
stjórn hinna vinnandi stétta
en íhaldið skuli valdalaust ut
angarðs.
FRAMKVÆMD SÖSIAL-
ISMA TAKMARKIÐ.
Ungir jafnaðarmenn gera
sér þó Ijóst, að það eitt er
ekki nóg að koma íhaldinu frá
völdum og annarri ríkisstjórn
að. Takmarkið hlýtur að vera
að koma í framkvæmd sem
flestum róttækum umbótamál
um. Og það fer eftir fram-
kvæmd slíkra mála, hvort rík
isstjórnin getur með réttu kall
ast vinstri stjórn eða ekki. Því
er ekki að leyna, að einn aðild
arflokka ríkisstjórnarinnar,
Framsóknarflokkurinn, er
borgaraflokkur og ekki fylgj-
andi framkvæmd sósialisma.
Það má því búast við, að sá
flokkur snúist gegn því, að
ríkisstjórnin framkvæmi
mörg stefnumál sósíalismans.
Hins vegar hlýtur Alþýðu-
bandalagið að veita slíkum
málum. stuðning og ekki er á
stæða til þess að örvænta um
of um afstöðu Framsóknar-
flokksins. Samkvæmt stjórn-
arsáttmálanum hefur Fram-
sóknarflokkurinn þegar fallizt
á eitt mikilvægt sósialistiskt
mál, þ. e. ríkisútgerð togara.
Einnig hefur flokkurinn fall-
izt á margvísleg ríkisafskipti
önnur, svo sem allsherjar verð
lagseftirlit. Bendir það til
þess, að unnt muni að fá Fram
sóknarflokkinn til þess að fall
ast á ýmis fleiri sósialistisk
mál.
Ungir jafnaðai'menn ætl-
así til þess, aS núverandi rík
isstjórn framkvæmi mörg
stefnumál sosialismans.
Stefna stjórnarínnar á að
vera sú að umbreyta hinu ís-
lenzka þjódfélagi á Mðsam-
legan og hægfara hátt úr
kapitalistisku þjóðfélagi í
sósialistiskt þjóðfélag. Sú
mun vera skoðun allra jafri-
aðarmanna. Og í samræmi
við þá skoðun samþykkti 10.
þing Sambands ungra jafn-
aðarnianna, að skora á ráð-
herra Alþýðuflokksiiis að
vinna innan ríkisstjórnarinn
ar að framgangi sem flestra
stefnumála sósialismans.
ÞJÓÐNÝTING ER LEIÐIN.
Það eru nokkuð skíptar
skoðanir um það — jafnvel í
röðum jafnaðarmanna - hvort
þjóðnjúing muni enn eiga rétt
á sér sem höfuðúrræði sósia-
lismans. Ungum jafnaðar-
mönnum finnst það hins veg
ar ekkert vafamál, að þjóðnýt
ing eigi enn fullan rétt á sér.
Þess vegna fögnuðu þeir á
þingi sínu í haust ákvörðun
ríkisstjórnarinnar um ríkisút
gerð togara sem stærsta
skerfinu í áttina til þjóðnýt-
ingar togaraflotans. Fulltrúar
Sambands ungrá jafnaðar-
manna á þingi Alþýðuflokks-
ins í haust báru einnig fram
tillögur um, að flokkurinn
legði í st j ór nmálaályktun
sinni áherzlu á þjóðnýtingu
sem eitt af helztu úrræðum
jafnaðarmanna. Var fyrir
þeirra tilstilli samþykkt á
þinginu að lýsa því yfir, að
Alþjtðuflokkurinn teldi úr-
ræði jafnaðarstefnunnar, þjóð
nýtingu og áætlunarbúskap
líklegust til þess að ieysa á við
unandi hátt vandamál atvinnu
lífsins. Telja ungir jafnaðar-
menn, að Alþýðuflokkurinn
eigi í framtíðinni að leggja
meiri áherzlu á þessí grund-
vallaratriði í stefnu flokksins,
svo að þau hverfi ekki í
skugga dægurmálanna.
HERINN A BROTT HIÐ
FYRSTA.
í síðustu þingkosningum.
settu varnarmálih verulegan
svip á kosningabaráttuna. A1
þýðuflokkurinn og Framsókn
arflokkurinn höfðu á alþingi
komið sér saman um stefnu í
þessum málum — stefnu, er
miðaði að endurskoðun og upp
sögn varnarsamningsins með
brottför hersins fyrir augum.
Var ályktun um þetta efni
samþykkt á alþingi en Sjálf-
stæðisflokkurínn baiðist hat-
rammlega gegn ályktuninni,
trúr þeirri stefnu sinni, að hér
bæri að vera erlendur her,
hvernig svo sem ástandið væri
í heiminum. Eftir kosningarn-
ar. er hin nýja ríkisstjóin
hafði tekið við varð það eit-t af
stefnumálum stjórnarinnar að
framfylgja þingsálj'ktuninni
um. endu.skoðun og uppsögn
varnarsarnningsins. við Banda
ríkin og láta hinn erlenda her
hverfa á brott. Rökin fyrir 'því,
að þetta væri fært voru tvenns
konar: 1) Friðvænlegt var tal-
ið í heiminum og enginn á-
hætta virtist því samfara að
láta herinn fara. 2) Varnarlið
um undirbúningshlutverki. þ.
e. komið hér uþp varnarstöð,
er íslendingar gætu sjálfir
gætt og haldið viö. svo að stöð
in gæti ætíð ve.ið til reiðu
fyrir varnarlið, ef á þj'rfti að
halda.
Er hinir hörmulegu atburð
ir gerðust í Ungverjalandi
og fyrir botni Miðjarðarhafs,
jókst ófriðarhætta á svip-
stundu ©g margir töldu 6-
hvggilegt að láta varnarliðið
hverfa úr landi meðan svo
væ-ri ástatt. Ungir jafnaðar-
menn héldu skömmu síðar
þing sitt, Varð það þó þar of
an á að lýsa yfir stuðningi
við stefnu ríkissíjórnarinnar
um „entlurskoðun ó varnar-
samningnum í því skyni, að
hinn bandaríski her j'rði
fluttur á brott úr Iand-
ínu'V — Itrekuð var sú
skoðun iafnaðarmanna, aS
ekki bæri aS sitja her í lantl
inu á friðartímum. Ungir
jafnaðarmenn töklu ekkí á-
stæðu til þess að hreyta af-
síöðunni í varnarmálunum,
hafandi það i huga, að upp
sagnarfrestur varnarsamn-
ingsins við Bandaríkín er
langur, og varnarliðið hefði
alclrei horfið ár iandi innan
skemmri tíma en eíns árs.
Stendur önnu s.ðulröksemd
in fyrir brott- ningi hers-
ins einnig í fr:. gildi þrátt
fyrir breytt heimsástand, þ.
e. sú, að heiioB hafi þegar
lokið hér navösynlegn und-
ir'búningshlutv e rki.
Þing Alþj'ðuflokksins var
haldið nokkru síðar. Var þar
geið skýr ályktun þess efnis,
að Alþýðuflokkurinn teldi
ekki rétt eins og nú væri á-
statt að láta varnarliðið
hverfa úr landi. Hafði ríkis-
stjórnin þá fyrir nokkru lok-
ið viðræðum við fulltrúa
Bandaríkjastjórnar um varnar
liðið og niðurstaðan o:ðið sú,
að varnarliðið j'rði kyrrt fyrst
unr sinn. Hafði ríkisstjórnin
ekki talið fært að láta herinn
fara fyrst um sinn vegna
heimsástandsins.
Fæstum mun það gleðiefni,
að herinn ílendist í landinu
enn um sinn heldur líta á það
sem illa nauðsyn, ef þeir á
annað borð geta sætt sig við
áframhaldandi dvöl hans í
landinu. Ungir jafnaðarmenn
munu líta svo á, að því hafi
aðeins verið frestað um sinn
að semja um brottför hersins
og að hefja beri á ný samninga
viðræður um það efni, þegar
er friðvænlegar horfi í heim-
inum. Er það ótvíræð stefna
SUJ, samkvæmt ályktun síð-
asta þings sambandsins, að
herinn hverfi úr landinu.
HANNIBAL AFHJÚPAR
SIG.
Síðasta þing Alþýðusam-
banlIsTsIands, er háð var
skömmu fyrir þing Alþýðu-
flokksins var hið lærdóms-
ríkasta. Á því þingi skyldi
það sannreynt, hver heilindi
bvggju á bak við tal Hanni-
bals og kommúnista um nauð
syn samvinnu og einingar
með Alþýðuflokksmönnum
og kommúnistum í verka-
lýðshreyfingunni. — Al-
þýðuflokksmenn reyndust að
eins í fárra atkvæða minni-
hluta á þinginu og hefðu því
áít rétt á 4 af 9 mið-
stjórnarmönnum, hefði sam-
starf tekizt. En kommúnist-
ar og Hannibal létu sig hafa
það, að sölsa undir sig ALLA
stjórn heildarsamtaka verka
íýðsins. Minnihlutanum var
boðjnn 1 fulltrúi af 9 í sam-
bandsstjórn. Þannig var sam
starfsviljinn í reynd. Þannig
afhjúpaði Hannibal og
kommúnistar sig. Allt tal
þeirra um nauðsyn einningar
reyndist fals og blekking ein.
— Atburður þessi á síðasta
þingi ASÍ er ekki ryfjaður
upp hér vegna þess, að klofn
ingsstarfsemi Hannibáls inn
an Alþýðuflokksins hafði
haft svo rnikil áhrif í ung-
hreyfingunni. Þvert á móti
var það ætíð svo, er Hanni-
bal hafði fylgi í Alþýðu-
flokknum og tvær andstæð-
ar fylkingar var þar ,að
finna, að þess gætti að engu
í unghreyfingunni. Hún stóð
óskipt — og setti ætíð flokks
mál ofar deilum um einstaka
menn. Hins vegar Iiafa vafa-
laust margir ungir jafnaðar-
menn haft trú á Hannibal
sem róttækum Alþýðuflokks
manni, meðan hann enn var
í Albýðuflokknum. En hafi
eitíhvað verið efíir af þeirri
tirú, 'er siðasta þing ASÍ var
Framhald á 7. síðu.
ið hafði lokið hér nauðsynleg
SÚ hefnr verið venjan
undanfarin ár, að formaður
Sambands ungra jafnaðai*-
manna hafi ritað grein við
árainót. Telja ritstjórar æsku
lýðssíðunnar rétt að halda
þeirri venju og hafa því far-
ið þess á leit við Björgvin
Guðmundsson, hinn ný-
kjörna formann SUJ, að
hann ritaði grein við þessi
áramót. Birtist grein hans
hér í dag, á fyrstu æskulýðs-
síðunni, er birtist á hinu ný-
byrjaða ári. Hefur síðan ekki
getað bii-zt fyrr í blaðinu
vegna rúmleysis.