Alþýðublaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 8
Föstudagur 4. janúar 1957 Kosningaskjálfti grípur íhaldið: KB-ingarnir, sem unnið hafa til gullmerkis K. S. í. (taliö frá vinstri): Grétar Jónsson, próf- dómai'i, Örn Steinsen, Þórólfur Beck, Skúli B. ólafs og Sigurgeir Guðmannsson þjálfari. ÞRÍR KR-ingar hafa nú hlotið gullmerki K.S.Í. Tók Knatt- sp.yrnusamband Islands upp s.i. vetur að veita sérstök heiðurs- nierki rir afnek, sem krefjast tælcnilegrar getu í knatt- spyrnuíþróttinni. Eru merkin veitt drengjum á aldrinum 12— 16 ára. Eru merkin í 3 gráðum, bronzi, silfri og gulli. Þrautir þær, sem leysa þarf, m á 150 em mark. 5. Lyfta knetti af jörðu og skalla upp í körfu, sem stendur í 2 m hæð og hefur 50 cm umál. 6. Lyfta knetti af jörðu og bera hann með sköllun 4 rn og „drepa“ hann síðan. 7. Knattrekstur á milli stanga urn 73 m vega- iengd og 20 m sprettur undir hámarkstíma. eru margs konar og verða erf- iðari og torleystari, eftir því sem lengra er komizt. Kröfurn- ar, sem gerðar eru til gullmerk- ishafa, eru allstrangar og þeir, sem hafa getu til þess að ná þeim árangri, eru engir aukvis- ar í íþróttinni. 3 HLJÓTA MERKIÐ Snemma í desember luku 3 leikmenn í 3. flokki KR tilskild um prófum fyrir gullmerkið, en áður í sumar-höfðu þeir allir unnið til fyrri merkjanna, bronz- og silfurmerkjanna. Drengirnir eru: Skúli B. Ólafs. (Árangur: 9 — 26 — 51 — 8 — 4 —- 5 — 3,9 sek.) Þórólfur Beck. (3Árangur: 10 — 25 — 129 — 8 — 4 — 5 — 31,2 sek.) Örn Steinsen. (Arangur: 10 ERU I A-LIÐI 3. FL. Allir hafa leikmenn þessir (Frh. á 2. síðu.) Kennarar í Keflavík vllja. Bæjarsíjórn kýs nefnd gera tillögur um stærð og stað- setningu barna- og unglinga Á FUNDI bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær lagði borgar- stjóri fram tillögu um skipun nefndar til þess að gera tillögtir um stærð og staðsetningu skóla fyrir barnafræðslu- og gagm- fæðastigið. Gerði borgarstjóri grcin fyrir álitsgerð, er fræðslu- stjóri bæjarins hefur gcrt um skólamálin, en samkvæmt hemnl er lagt t,li að byggðir verði í framtíðinni margir litlir skólar í stað fárra stórra. EFTIRFARANDI tillaga var Minnihlutaflokkarnir hafa oft kvartað í bæjarstjórn yfir samþykkt samhljóða á fundi sleifarlagi bæjai'stjórnaríhalds- kennara við Barnaskóla Kefla- víkur nýlega: „Fundur kennara í Barna- skóla Keflavikur, haldinn 15. des. 1956, skorar á löggæzluna í Keflavík að gæta þess strang- lega, að börn venji ekki komur sínar á opinbera veitingastaði eða skemmtistaði. Enn fremur skorar fundurinn á löggæzluna, að gefa hið fyrsta út vegabréf með mynd barnanna.!1 ins í skólamálum bæjarins, einkum húsnæðismálum skól- anna. Einkum hefur Arngrímur Kristjánsson skólastjóri oft gagnrýnt örigþveitið í húsnæð- ismálum skólanna í bæjar- stjórn. En þrátt fyrir rökstudd- ar ádeilur minnihlutaflokkanna í bæjarstjórn hefur íhaldið ekki hreyft sig. KOSNINGASKJÁLFTI? En nú loks virðist íhaldið að rumska og er greinilegt, að Nýlt bœjarstjórnarhneyksli - 25 sek.) 175 •31.3 VERÐA ALLIR 17 ÁRA í JAN. Þeir verða allir 17 ára i jan- úar og mátti því ekki tæpara standa að þeir gætu lokið þraut unum. Þrautir þesar eru það erfiðar, að flestum leikmönnum meistaraflokks mundi veitast erfitt að ná tilskildum árangri í bronzprófi hvað þá gullprófi. Eftir röð talnanna hér að ofan, eru þrautirnar: 1. Innanfótar- spyrna af 6 m á 0,75 m mark. 2. Skot af 16,5 m á venjulegt mark, 10 skot með hvorum fæti, 3 stig fyrir að hitta í 150 cm bil út við stöng, en 1 stig fyr ir að hitta þar í milli, þ. e. í miðju markinu, sem er 4,32 á foreidd. 3. Halda knetti á lofti xneð því að skipta sífellt um lík amshluta, 1 stig fyrir hverja skiptingu. 4. Ristarspyrna af 15 Bæjarsíjórn hefur þó aldrei sam- þykkí hækkunina heldur bæjarráð ð fylgja hækkuninni. ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur átæðu til þess að ætla, að íhaldið í Reykjavík sé nú farið að greiða hækkun þá á laun bæjarráðs- manna, er bæjarráð samþykkti 31. júlí s.l. Bæjarstjórn hefur þó aldrei sainþykkt hækkun þessa, þar eð málinu var frestað, er það var tekið fyrir í bæjarstjórn fimmtudaginn 6. sept. s.l. Skemmdarverka- málið upplýsf, 19 ára piltur hefur játað á sig sökina. (NÚ hefur upplýstst málið um skemmdarverk þau, sem unnin voru á flugvélum flugskólans Þyts og blaðið hefur skýrt frá áður. Rannsóknarlögreglan hef- ur haft málið til meðferðar, og milli jóla og nýárs játaði ungur piltur hér í Reykjavík á sig að i vera valdur að þessum óhæfu-; verkum. Pilturinn er aðeins 19 \ ára gamall. Hann bíður nú j dóms síns. Eins og Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá samþykkti bæj- arráð 31. júlí sl„ að laun bæj- arráðsmanna skyldu hækka úr 26 þús. kr. á ári í 47 þús. Á sama fundi samþykkti bæjar- ráð, að borgarstjóra skyldu greidd bæjariáðslaun fyrir að sitja bæjarráðsfundi í vinnu- tíma sínum, en það hafði ekki tíðkazt áður. Samþykkti Guð- mundur Vigfússon, bæjarráðs- maður kommúnista, hvort tveggja. MAGNÚS ÁSTMARSSON STÖÐVAR MÁLIÐ Málið kemur síðan fyrir bæjarstjórn fimmtudaginn 6. september. Eru þá teknar fyr- ir „tiilögur endurskoðunar- deildar um greiðslu á laun- um fastra nefnda úr bæjar- sjóði“. Annað var ekkl fram tekið um hækkunina á 3aun- um bæjarráösmanna í fundar- gerð bæjarráðs og hugðist í- haldið láta bæjarfulltrúa sam þykkja hækkunina án þess að þeir hefðu hugmynd um hversu mikil hækkunin væri, jafnvel án þess að þeir hefðu hugmynd um, að um hækkun væri að ræða. Bæjarstjórn átti aðeins að siaðfesta tillög- ur og samþykkt bæjarráðs um breytingu á launum bæjarráðs manna og annarra nefnda án þess að hafa hugmynd um í hveru breytingin væri fólgin. Magnús Ástmarsson, bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins, stóð þá upp og spurðist fyrir í hverju breytingarnar væru fólgnar og kom þá í Ijós hin stórfellda launahækkun, er var á ferðinni. Var málinu frestað er hið rétta hafði kom ið í Ijós. OFANÍÁT GUÐMUNDAR VIGFÚSSONAR Hið næsta, er gerðist í mál- inu, var hálfum mánuði síðar á næsta bæjarstjórnarfundi, Stóð b7ennur~og'auk þes’s Ijósadýrð þa upp Guðmundur Vigfússon, ] af ártalinu> sem letrað var meS. bæjarfulltrui kommunista, og 75 blysum { fjallshlíðinni. VaP lysti þvi y ir að hann hefði j ártalið 33 metrar að hæð og sásfe kosningaskjálfti hefur- gripið um sig í herbúðum íhaldsins,, enda eiga bæjarstjórnarkosn- ingar að fara fram að ári, í jan- úar 1958. Lagði borgaistjóri tili í bæjarstjórn fyrr í vetur, að fræðslustjóra yrði falið að semja álitsgerð um skólamálin. í Reykjavik. Var sú tillaga borg arstjóra samþykkt og gerði hann sem fyrr segir grein fyric álitðnnsgeiri í gær. NÝTT HLJÓÐ í álitsgerðinni er rakið í stór- um dráttum hvernig skólamál- in í Reykjavík hafa verið und- anfarið. Er skýrt frá, að stórir skólar hafi verið byggðir, en nð, sé það álit allra færustu skóla- manna, að betra sé að hafa skót ana minni. Hins vegar veröx byggingarkostnaður þá hlut- fallslega mikill og sé því heppi- legt að tengja saman í einu húsi barna- og gagníræðaskóia, Er slíkt fyrirkomulag rnjög tíðkað í nágrannalöndunum eins og Arngrímur Kristjáns- son skólastjóri hefur skýrt frá, hér í blaðinu. 1 nefndina voru kjörnir af bæjarstjórn þessir 4 menn: Arngrímur Kristjánsson skóla- stjóri, Kristján Gunnarssoa kennari, Guðmundur H. Guð- mundsson og Steinþór Guð- mundsson kennari. En einnig eiga sæti í nefndinni fræðslu- stjóri Reykjavíkur, námsstjóri gágnfræðastigsins og forstöðu- maður skipulagsdeildar. Skal nefndin hraða störfum eins og frekast er unnt. ÁRAMÖTANNA var mýnöaú lega minnzt á Siglufirði eins og gert var ráð fyrir. Utan í fjalls- hlíðinni fyrir ofan bæinn voru 7 breytt afstöðu sinni til launa- því mjög greinilega. Skíðafélag !;:kU7aiLb:!eiarrf1ð!7.an7a .1 SiglufjarfSar sá u7 brennumar. Ljómandi veður er enn á Siglufirði, logn og blíða. væri nú þeirrar skoðunar, Framhald á 2. síðu að Kvariað yfir vofheysbragði af mjólkinni Mjólkurbú Flóamanna hefur sent bændum aövörunarbréf. SAMKVÆMT öruggum heim- ildum, sem Alþýðublaðið hef ur aflað sér, hafa nokkur brögð orðið að því, að fóik hefur þötzt finna votheys- bragð af nýmjólk þeirri, sem seld er tii neytenda í Rvík, Hafa margar kvartanir borizt vegna þessa og sala mjólkur eitthvað minnkað af þessum sökum. Um miðjan desember s.l. skrifaði Mjólkurbú Flóa- manna öllum bændum, sem senda mjóik til búsins, bréf, þar sem þeir eru áminntir um að vanda meðferð votlieys í fjósum. Er varað við að láta leyfar af votheyi safnast fyrir í stöllum eða básum, jafn- framt því, sem óráðlegt er tal- ið, að gefa kúm vothey á mjaltatímum. Eins og margir munu vitá er mjög sterk 3ykt af voiheyl, en aftur á móti er mjólk aíae næm fyrir utan að komandí á- hrifum. Einnig getur orðiffi gasmyndun af heyi þessti, og fullvíst má telja, að mjólk út’ (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.