Alþýðublaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1957, Blaðsíða 4
4 Mþyftublaglð Föstudagur 4. janúar 1957 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuþrentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. RœSa forsetans FORSETIISLANDS flutti að vanda útvarpsávarp til þjóðarinnar frá Bessastöðum á dagsmorgni nýja ársins. Ræddi hann við það tæki- færi helztu dagskrármál líð- andi stundar einarðlega, en af þeirri hófsemi og kurteisi, sem einkennir lífsskoðun háns og málflutning. Annars skal hér ekki reynt að end- ursegja það, sem forsetinn gerði að umræðuefni. Þjóð- in heyrði ræðuna í útvarp- inu, og auk þess birtu dag- blöðin hana í gær að einu undanteknu. Þjóðviljinn lét hjá líða að koma henni á framfæri við lesendur sína, enda Hjalti Kristgeirsson rúmfrekur að útskýra at- burðina í Ungverjalandi og orsakir þeirra. Hins vegar þótti kommúnistablaðinu h'æfa að gera hróp að forset- anum í tilefni ræðunnar. Krafa Þjóðviljans er sú, að forsetinn komi fram opin- berlega sem þegjandi em- bættismaður. Aftur á móti virðist skriffinnum kommún istablaðsins sanngjarnt, að forsetinn megi tala við sjálf an sig í einrúmi! Tilefni þessa er þau um mæli forsetans, að Islend- ingar eigi „því að fagna að búa við gott nágrenni öfl- ugra þjóða, sem hafa reynzt óáreitnar og vinsamlegar í stríði og friði“. Þetta eru öfugmæli að dómi Þjóð- viljans. Sannmælið mun að hans áliti hitt, að íslending ar séu kúgaði og arðrændir af Bandaríkjamönnum, en Ungverjar til dæmis Iifi í náð og dýrð Rússa. Um þetta sýnist ástæðulaust að fjölyrða. Mikill meirihluti íslenzku þjóðarinnar fagnar því góða nágrenni, sem for setinn minntist á. Jafn- framt telja Islendingar vel á því fara, að Iand okkar sé og verði hæfilega langt í burtu frá því stórveldi, sem Þjóðviljinn hefur vel- þóknun á. Þannig komust við hjá þeirri hættu, sem Ungverjar og Pólverjar hafa nú af að segja á hörmu Iegan og minnisverðan hátt. Forseti íslands var svo kurt eis á þjóðhöfðingjavísu að víkja ekki að þessu bein- um orðum í ræðu sinni. Hins vegar mun Þjóðvilj- inn hafa skilið orð hans svo, að honum búi einmitt þetta í brjósti. Slíkt er þó naum- ast árásarefni að mati ann- arra en þeirra, sem telja ör lög þjóðanna í Austur-Ev- rópu girnilegri til fróðleiks og reynslu en hlutskipti okkar á Vesturlöndum. Fleiri orð munu hér ó- þörf að sinni nema að benda á það furðulega háttleysi kommúnistablaðsins að hefja tilefnislausar deilur um ný- ársræðu forsetans. Slíkt tíðk ast varla í menningarlönd- um, jafnvel þó að kommúnist ar séu þar meðal þegna. Þjóð viljinn hér stofnar þess vegna til nýlundu, sem ber honum ömurlegt vitni. For- seti íslands flytur jafnan mál sitt af hófsemi og kurteisi og forðast deilur og flokka- drátt. Hins vegar hlýtur hann að láta í ljós skoðanir. Það gera allir frjálsir menn, er kveðja sér hljóðs. Sú krafa Þjóðviljans, að forset- inn skuli lifa og starfa sem þegjandi embættismaður og aðeins ræða skoðanir og mál efni í einrúmi við sjálfan sig, nær vissulega engri átt. íslendingar vilja engum manni neita um málfrelsi. Sízt af öllu á þó slíkt við um þjóðhöfðingjann. Hann er því hér í sínum góða rétti. — En Þjóðvilj- inn ætti að temja sér þá mannasiði, minnsta kosti meðan hann er stjórnarblað, að birta ræður forsetans eins og önnur blöð og ræða mál- flutning hans af kurteisi og með hliðsjón af þeirri sér- stöðu, sem hann nýtur og ís lendingum ber að virða. Við höfum um nóg að deila, þó að ekki sé rifizt um mál- frelsi forsetans eða að hon- um hrópað fyrir að segja þjóðinni skoðanir sínar. Sundhöllin er fokuð 1. viku janúar vegna ræstingar. Sundhöll Reykjavíkur. Ritstjóri Torfhildur Steingrírasdóttir NÚ ERU HINAR ótalmörgu aðalskemmtanir vetrarins að hefjast, en þar á ég við hinar alþekktu árshátíðir. Hvort sem þær nú kunna að vera haldnar til að fagna nýju ári eða aðeins svona einu sinni á ári, þá óska ég ykkur gleðilegs árs og góðr- ar skemmtunar á þeim öllum og þakka liðna árið. Það er margt sem gera þarf til að líta sem bezt út á svona veglegum hófum og þar sem maðurinn er nú kannske með- limur í svona 10 félögum og sækir árshátíð samstarfs- manna sinna, má búast við að minnsta kosti 2—3 árshátíðir séu sóttar ár hvert. Að þessu sinni ætla ég aðeins að ræða um hárgreiðslu fvrir þessi tækifæri. Flestar eru nú stuttklipptar eftir stuttu tízk- una, en sumar geta enn státað af síðu hári. Þeim sem stutt hafa og því minni möguleika til hárgreiðslu og uppsetningar ætla ég að benta á eftirfarandi. Stutt hár og undirhárin, sem alltaf vilja lafa niður í hnakk- anum og eru ekki nógu löng til að setja upp, eru sett saman í þannig hárbrúsk, ekki þó upp vafinn, sem situr ákaflega fall- I ega aftan í hnakkanum og er hæstmóðins um þessar mundir. Ef nú sett er gervirós í svip- uðum lit og kjóllinn er í brúsk- j inn, er þarna um svo skemmti- lega háruppsetningu að ræða, að ; . mgu. narsi-n.s. ao oursia ’ lega daglega. Það á jafntamt hverri k ^^flÍflwllÍfefc. bursta vel hár sitt og 1 engum mundi detta í hug að farnar að ræða um hár, er ekki greiðsla kvöldsins sé afleiðing úr vegi að minna á hversu nauð þess að þér vissuð ekkert hvað svnlegt það er fyrir góða hirð- j. ingu hársins að bursta það ræki að vera konu að tennur. Þér eruð kannske ein þeirra, sem ekki vita almenniiega hvaða hársáputegundir þér ætt uð helzt að nota. í því efni vil ég benda á að þær sem hafa þurrt hár, ættu helzt að nota kremformi, en hinar feitt hár ættu að nota fjótandi formi. Með hár sápu á ég við það sem í daglegu máli er kallað ,,shampoo“. Læt ég svo þessar umræður þér áttuð að gera við stríið, um hármeðferð nægja að sinhi sem ómögulegt var að hemja. og óska j’-kkur skemmtilegs og Fyrst við á annað borð erum góðs nýs árs. Siötugur í dag Sigurður Guð SJÖTUGUR er í dag einn af skipstjórum skútualdarinnar, .... , . . , Sigurður Guðnason í Hafnar- net samlitt harmu og mynda Fæddur er hann í Keflavík, sonur hjónanna Þuríðar Niku- láscíóttur og Guðna Jónssonar. Faðir hans var sjómaður og drukknaði hann í sjóróðri á gamlársdag' 1887. Ólst Sig'urður upp með móð- ur sinni og var eigi gamall, þegar hann lagði út á sjóinn. Goðaness-slysið (Frh. af 1. síðu.) bæjarsjóðs Neskaupst.aðar. — Sigurður Guðnason. Fimmtán ára er hann för í fvrsta róðurinn. Strax eftir fermingu réðist hann á skútu, og á þilskipunum var hann um 20 ára skeið. Nítján ára gamall fór Sig- Kom togarinn hingað til lands 'urður 1 Stýrimannaskólann. annan jóladag árið 1947. Nes- , Skorti hann ekki námshæfni kaupstaður missti hinn togara ■né áræði, og náði markinu, þó og traustur í hverri raun, •— sinn, Egil rauða, í fyrravetur. ! bvorki væri fjárhagur góður, heppnismaður, sem aldrei er hann strandaði. Er nýr tog- jn® frændalið, sem styrkti. Að hlekktist á, góður stjórnari og ari í stað hans væntanlegur' Prófi loknu gerðist Sigurður drengur hinn bezti. hingað til landsins 10. janúar stýrimaður, og 24 ára gömlum í Sigurðúr kann frá mörgu 'er honum falin skipstjórn á segja, enda greindur vel, fróð- kútter ,,Heklu“, sem fór aðal- ur og gagnorður. Iega landa á milli. Sýnir þetta, : Er skútuöldinni lauk stund- hið örugga traust og álit, sem aði Sigurður enn um nokkurra Sigurður ávann sér stra.v í ára skeið sjóinn á togurum. önddverðu. Óg hann heyndist > En tvo síðustu áratugina n.k. ALLMARGIR bátar voru á sjó í fyrrinótt. Reru 11 frá Keflavík og öfluðu sæmiíega. Fyrsli gervihnötturinn Fengu þeir 10—14 skippund í traustsins maklegur, öruggur hefur hann unnið öll algeng _______________________________________________________________ . störf í landi, hefur m. a. haft a hendi innheimtustörf hjá Bæj- arútgerð Hafnarfjarðar og reynst þar sem fyrr traustur og samvizkusamur. Sigurður er listhneigður. Hann teiknaði og smíðaði fal- legu skútuna, sem valinn hef- ur verið staður á græna reitn- um sunnan við Lyfj averzhm Hafnarfjarðar. Fyrir nokkrum árum missti Sigurður fjóra fingur hægri handar — og þá kom enn betur í ljós hin með- fædda seigla Sigurðar. Eigi. hætti hann fyrr en hann hafði náð þeirri leikni, að síðan heid ur hann á penna, svo sem ekk- ert hafi ískorizt. Árið 1909 kvæntist Sigurður Sigríði Ólafsdóttur, ættaðri úr Borgarfirði. Hafa þau lengst af búið í litla snotra húsir.u, sem stendur norðanvert í Hamrinum. Eiga þau tvö börn, Lúther og Sigríði. Þá er komið að lokum bess- arar ófullkomnu frásagnar af vini mínum, Sigurði Guðna- syni. En það er ætlan mín, að ég mæli ekki hól né skrök, þótt ég segi um Sigurð, að þar er (Frh. á 7. síðu.) Nýlega var afhjúpað í Bandaríkiunum líkan af fyrsta gervi- hnettinum, sem hleypt verður upp í geiminn á alþjóðlega jarð- fræðiárinu. Það er bandaríski sióherinn, sem látið hefur ::era líkan þetta. Hnötturinn er rúmlega hálfur metri í þvermál og vegur 21 pund. Allur útbúnaður og tæki inni í hnettinum eru eins og þau verða, þegar hnettinum verður hleypt upp. Meðal annars er örsmá sjálfvirk sendistöð, svo að unnt verður að fylgjast með athugunum jafnóðum niðri á jörðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.