Alþýðublaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.01.1957, Blaðsíða 1
Töíraflautan. Sjá 4. síðu. ÁlþýðublaðlS fór í prentun k'l. 6 í gær. XXXVIII. árg, Sunnudagur 6. janúar 1957 4. tbl. Jólin cið kveðja. \ Hasfingsmófinu lokið og Frið- rik í 3.-4. sæti með O'Kelly Larsen og Gligoric virðast verða jafnir, efstir. Friðrik tapar fyrir Gligoric í síðustu umf. í SÍÐUSTU umferð á Hastingsmótinu í gær vann Gligoric Friðrik Ólafsson í 42 leikjum. Útlit var fyrir, að Gligoric og Larsen yrðu efstir og jafnir á mótinu með 0% vinning, en Friðrik og O’Kelly yrðu í 3.—4. sæti með 6 vinninga hvor. Er blaðið fór í prentun kl. 6 í 1 gær, var ölluni skákum nema einni lokið á Hastíngsmótinu. Gligoric vann Friðrik, Szabo og ’Claike gerðu jafntefli, Toran og Penrose gerðu jafntefli, en Horseman vann Alexander. Ó- lokið var skák milli Larsens og O’Kelly, en líklegt var talið, að hún yrði jafntefli. Ein biðskák var ótefld frá fyrra degi milli ; Penroses og O'Kelly. Eins og Eldur í VélsmiSj- unni Keili. Þrettándinn er í dag. Sums staðar á að halda brennur og hafa gicðskap til að kveðja jólin. — Myndin er af jóla- tfénu á Austurvelli. KLUKKAN 1 i nótt var slökkviliðið kvatt að Vélsmiðj- unni Keili við Elliðaárvog. Var þar eldur í skrifstofunni og log aði út um glugga. Urðu dálitlar skemmdir, en ekki þó miklar. Hafði kviknað í út frá raf- magnsofni. SAMKVÆMT upplýsingum í nvútkomnum hagtíðindum Vöruskiplajðfnuður hagsfæð- ári en í 3 lok október sl. var vöruskiptajöfn- uðurinn orðinn óhagstæður um 257 millj. en á sama tíma i fyrra 310 millj. var vöruskiptajöfnuðurinn orð- inn óhagstæður um 254,7 millj. í lok október sl. Er þetta held- ur betri útkoma en á sama tíma í fyrra. I lok okt. 1955 var vöruskiptajöfnuðurinn orðinn ó hagstæður um 310.7 millj. Á fyrstu 10 mánuðum þessa árs voru fluttar út fyrir 796. 382.000 kr. en á sama tíma nam innflutningur 1051.092.00 kr. Á sama tímabili 1955 voru fluttar út vörur fvrir 658.533. 000 kr., en inn vörur fvrir 969. 240.000 kr. Sést af tölum þess- um, að innflutningur og út- flutningur er mun meiri í ár en sl. ár. SJOMENN I HAFNARFIRÐI STJÓRNARKJÖR i Sjó- mannafélaginu stendur yfir. í dag er kosið frá kl. 1—5 í skrifstoíu félagsins, Vestur- götu 10. B-LISTINN er borinn fram af andstæðingum kom- múnista. Sjómenn! Kjósið B-list- ann. staðan var þá hafði Gligoric 6 U> vinning. Larsen hafði 6 vinn- inga og jafnteflislega skák við O’Kelly. Friðrik hafði 6 vinn- inga (gerði 4 jafntefli og tap- aði einni). O’Kelly hafði 5 vinn inga og biðskák við Penrose og ólokna skák við Larsen og leit út fyrir að báðar yrðu jafntefil. Ef þessar tvær skákir haía farið eins og gert var ráð fyrir eru endanleg úrslit Hastings- mótsins þessi: 1.—2. Gligoric, Larsen með 6Ví> v. 3.-4. Friðrik, O’Kelly með 6 v. Brúðkaupslerðin í Hafnarfirði. Hljóðritað í Bæjarbíó á mánudagskvöid. Brúðkaupsferðin, hinn vin- sæli útvarpsþáttur Sveins As- geirssonar, verður hljóðritaður í Hafnarfirði annað kvöld, mánudaginn þann 7. janúar og hefst kl. 9 síðdegis. Á þriðja þúsund manns hafa nú verið viðstaddir upp- töku þáttarins, en þessi verð- ur sá fimmti í röðinni. Eins og kunnugt er, hefur upptakan hingað til farið fram í Reykja- vík, en nú verður Hafnfirðing- um gefinn kostur á að njóta þessarar nýstárlegu skemmtun ar. Aðgöngumiðasala hefst í Bæjarbíói í dag. 1 LANDSKEPPNi VIÐ DANI NÆSTA SUMAR. í GÆRDAG var endanlega ráðið, að landskeppni í frjáls- um íþróttum milli Islendinga og Dana fari frarn hér í Rvík 1. og 2. dag júlímánaðar í sumai'. Er þetta 4. landskeþpn in, én ísiendhvgar hafa unnið fyrstu 3 skiptin. Minning frá liðnu__sumrji eða óskadraumur um komandi sumar — sarna hvort er, hvort tveggja yljar viðkomandi í skammdegis- myrkrinu og veðrahamnum. Aðalatriðið er að það sem áður hefur gerst getur komið fyrir aftur. Nýja sjúkrahúsið í Neskaupstað vígt um miðjan janúarmánuð Sjúkrahúsið rúmar 30 sjúklinga og á elliheimilisdeild |>ess komast 12 manns Neskaupstað í gær. I'IYJA sjúkrahúsið í Neskaupstað verður vígt um nviðjaiá mánuðinn og er þá náð langþráðunv áfanga í spítalahúsmálumt Austfirðinga. Spítalabyggingin hefur verið nokkur ár í smíðum, en verkinu má nú heita lokið. í sjúkrahúsinu rúmast 30 +~~ ; ‘ sjúklingar. Auk þess er elli-; heimilisdeild undir sama þaki og þar verður rúm fyrir 12 vist- ; menn. Sjúkrahúsið í Neskaupstað bætir úr brýnni þörf Austfirð- inga. Það er vel búið öllurn ný- tízku tækjum. Yfirlæknir sjúkrahússins er ráðinn Elías Eyvindsson læknir, fr^ lögreglunni í gær hafði að- sem verið hefur á Landsspítal- . ., , .. , . ems verið sott um leyfi fyrir anum. . , Framkvæmdastjóri spítalans einni brennu inni í Bl-esugróf. verður Sigurþór Þorleifsson, en Er þó ekki útilokað að einhver hann hefur annazt yfirstjórn brennuleyfi verði veitt í dag. byggingarinnar. 1 Áður var jafnan þrettánda- Ekki er endanlega akveðiö _ , , hvaða dag vígsluathöfn fer brenna a rÞrottavellinum, en fram, en það verður nú um Svo mun ekki verða að miðjan janúarmánuð. sinni. Vltað um eina | brennu í kvöld. SAMKVÆMT upplýsingum Sótthreinsaði matmn með skordýraeitri! ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur fregnað um harla óvénjulegt tiltæki maísveins á einu af skipunv íslenzka flotans. Hafa gengið um þetta nviklar gróu- sögur liér í bænum, og veyntli blaðið því í gær að gvafast fyrir unv hið rétta, en var neitað unv upplýsingar. Yar þó viðiukennt, að eitthvert nvisferli hefði átt sér stað! SÓTTHEEINSUNARÆÐI Fyrir jólin var nvatsveinn ráðinn á skip. Haföi sá ekki full nvatsveinsvéttindi, en vár útski'ifaður af geðveikrahæl- inu á Kleppi. Þótti maðurinn allgóður nvatsveinn, og segir ekki af störfum hans fyrr en stýrimaður konvst að því, að matsveinninn vildi hafa nvat inn sem heilnænvastan, og tók því það váð, að sótthreinsa matinn með skordýraeitrinu DDT. Þótti athæfi þetta ekki vera með felldu, og var hann settur í land á næstu höfn. Borað efiir heifu vafni í Nauf- hólsvík og Borgartúni í Rvík BORAÐ ev nú eftir heitu vatni á þrenv stöðum í bæjar- landinu. Er verið að bora nveð einum bornunv við Borgartún, öðvum í Nauthólsvík og hinurn þriðja við Rauðalæk. Ekki hefur mikið orðið vart heits vatns enn á þessum stöð- um, en tilraunum verður hald- ið áfram. Er alltaf verið að flytja borana til í bæjarlandlnu. og reynt sem víðast að leita að heitu vatni. reir bálar réru a Axranesi s í GÆR voru tveir bátar á | sjó frá Akranesi, en flestir bát- ; arnir eru nú að búa sig af kapþi j undir vertíðian.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.