Alþýðublaðið - 06.01.1957, Qupperneq 7
Sunnudagur 6. janúar 1957
A 1|s ý ð u b i a 9 i ð
rrm —
Dvslarhe&miii aidradra ^
sjómanna.
Minningarspjöld fást hté.:
Happdrætti DAS, Ausiur-
stræti 1, sími 7757.
Veiðarfæi avorzlunin Verð-
andi, sími 3786.
Sjómannaíélag Reykjavík-
ur, sími 1915.
Jónas Bergmann, Háteigs-
veg 52, sími 4784.
Tóbaksb. Bostan Lauga-
vegi 8, sími 33o3.
Bókaverzl. Fróði. Leifs-
götu 4.
Verzlunin r-augatelgur.
Laugateig 24. simi 81(506
ólafur Jóhannsson, Soga-
bletti 15. sími 3036.
Nesbúðin, Nesveg 39.
Guðm. Andrésson gul1.-
smiður, Lvg. 50, s. 3769.
í Hafnarfirði:
Bókaverzl. Vald. Lo.ng,,
sími 9288.
ó, bróðir, þa'ð er nóg,
fyrst um það hópast hrannir
söngs
úr hinum græna skóg,
og heilar kveðjur heim það ber
þess hjarta, er til þín sió.
Sá, er þannig yrkir og jafn-
vel betur, er góður bóndi og
mikið skáld —■ og' sannur ís-
lendingur.
Helgi Sænumdsson.
Hörpiiwsinn
i W V
(Frh. af 5. síöuj
seint og Kvöld í smiðju, svo að
eitthvað sé nefnt í bóku.num
fimm. Guðmundur hefur senni
lega ort önnur ljóð stærri, en
engin smáfríðari og sannari.
Eitt kvæði mun vandvalið þessu
til sönnunar, en þó skulu Vísur
um birkilauf látnar fylgja þess
úm orðum, svo að skáldið tali
sjálft af sinni listrænu hófsemi
og tjái það, er því liggur þungt
á stóru og heitu hjarta:
Mér barst í hendur birkilauf,
sem bylgjur höfðu máð,
og vindar feykt um freðna slóð,
og fært því enga náð,
og dauðinn hafði döprum lit
sinn dóm í svip þess skráð.
Og þetta bleika birkilauf
mér bar í hjartað inn
frá sólu bros, og blærinn strauk
svo 'blítt urn rnína kinn, —
varð aldingarður djásna dýr
og draumaskógur minn.
Hinn minnsti hlutur mælir oft
hið mikla töfraorð,
svo hátt úr lagarlöðri rís
hin löngu sokkna storð.
Sit, maður, heill um myrka nótt
við ininninganna borð.
Hvað átt þú bak við æviraun
og árin liðin hjá,
er á þig starir sumri svipt,
með saklaus augu og blá,
sú þrá, er draums þíns daggir
gekk
— hin djúpa, milda þrá?
Hvað átt þú þá? Eitt bjarkar-
blað,
(Frh. af 4. síðu.)
'yrir óperiíflutnirsg sinn allt
j frá upphafi. Undirtektir bafa
sýnt, að jarðvegur var hér góð-
| ur fyrir óperusýningar. Yissu-
I lega hafa ýmsir verið vantrúað
, ir og fundio marjt til föráttu,
en aðrir hrópað upp í hrifning-
arvímu, að sýrúngarnar væru
..fullboðlegar hvar sem væri í
heiminum". Hvovt tveggja
sjónarmiðið er barnalegt. Er-
lendis eru óperusýningar bæði
lákar og góðar. Mælikvarðinn
er auovitað hið hezta, en það
verður ekki til fvrir neitt
skyndiátak, Róm var ekki
byggö á einum degi. Þjóðleik-
, húsið er að koma sér upp ágæt-
um og samstilitum óperuflokk.
sem eflist við hverja raun, hver
svo sem árangurinn er í hverj-
j um áfanga. Töflaflauta Moz1
t arts á sjálfsagt eftir að gleðja
, marga leikhússgesti í skamm-
deginu. SGEG.
BOSTON sinfóníuhljómsveit-
in var fyr-ir nokkru í hljóm-
leikaför í Evrópu og lék þá m.
a. í Ráðstjórnarríkjunum, en
það var í fyrsta skipti að banda
rísk hljómsveit lék þar. Fvrstu
hljómleikarnir þar voru haldn-
ir í Leningrad, og stjórnaði
aði þeim Charles Munch, sem
er fastur stjórnandi hljómsVeit
arinnar. Efnisskráin var mjög
fjölbreytt. Þar var leikin þriðja
sinfónía Beethovens Eroica,
sjötta siníónía eftir Walter
Piston, amerískt tónskáld og
prófessor í tónlistaríræði við
Harvardháskóla, og Daphpis
and Chloe, svíta nr. 2 eftir
Ravel.
í Moskvu hélt hljómsveitin
þrjá hljómleika. en þaðan hélt
hún til Prag. Hljómsveitin lék
að minnsta kosti eitt tónverk
eftir nútíma amerískt tónskáld
á hverjum tónleikum. I Ráð-
stjórnarríkjunum voru m.a.
leikin verk eftir Paul Creston,
j Aaron Copland og Walter Pis-
j íon.
* Bandaríska stórblaðið ..The
New York Times!! segir, að mót
tökurnar í Leningrad hafi verið
„innilegar og hrifning mikir!.
Ufgáfa á Rímnaskrá Finns Síg
mundssonar hefsi á þessu ár
AÐALFUNDUR Rímnafélags
irs var aldinn í Lestrasal Lands
bókasafns sunnudag 9. f.m, Aúk
venjulegra aðalfundastarfa
flutti dr. Björn K. Þórólfsson
bráðskemmtilegt erindi um hið
forna skopkvæði Skipafregn og
höfunda hennar.
Starf félagsins stendur nú
með blóma og voru á árinu gefn
ar út allar rímur Hallgríms Pét-
urssonar í tveim bindum. Sá
Finnur Sigmundsson lands-
bókavörður um þá útgáfu. Mun
ollum hinum mörgu vinum
sálmaskáldsins mikla þykja stór
fengur í að fá rímur hans prent
aðar í góðri útgáfu, en þær voru
Sinnpart óútgefnar áður.
Fvrirhugaðar útgáfur félags-
ins alveg á næstunni eru Brá-
vallarímur Árna Böðvarssonar
í útgáfu Björns K. Þórólfssonar
og Pontusrímur, sem Magnús
prúði hóf að yrkja, en síðar var
lokið af þeim síra Ölafi Hall-
dórssyni og Pétri Einarssyni á
Ballará. Mun Grímur Helga-
son cand. mag. sjá um þá út-
gáfu.
En hið stærsta verkefni fé-
lagsins er þó Rímnaskrá Finns
Sigmundssonar. Er ætlað að út-
gáfa hennar hefjist á þessu ári:.
Verður það stórt rit og geysi-
fróðlegt. Verða þar taldar allar
rímur, sem vitað er um. Þá
verður í 'ritinu höfundatal og
verður það því ómissandi bók
fvrir þá, er eitthvað sinna ís-
lenzkri persónusögu.
Rímnafélagið heitir nú á þá,
er unna íslenzkum fræðum, að
ganga til liðs við sig með því
!
fslandsvinur
(Frh. af 5. síðu.)
ust úr lestinni og aðrir komu.
í staðinn. En að lokum gat
Ernst Stenberg lagt upp í aðra
reisu til Islands með stóran
hóp. Áður hafði Stenberg kom-
ið hingað að vetri til og dval-
ið hér í þrjár vikur. í hitt eð
fyrra kom hann svo enn einu.
sinni með hóp og nú var hann.
kominn vel á veg með að efna
til þriðju ferðarinnar á vegum
félags síns. Alls kom Stenberg
hingað fimm sinnum.
En þetta var ekki nema ein
hliðin á starfi Stenbergs. Bóka
búðin, sem hann starfaði í. ert
hann var forstöðumaður allr-
ar dreifingar bóka í Stokk-
hólmi fyrir bókaútgáfu Fræðslu.
sambands alþýðu, „Tidens bok-
förlag“, var í raun og veru eins
og önnur íslenzk sendiráðsskrif
stofa í borginni. Þangað komu
hundruð og jafnvel þúsundir
íslendinga, sem komu til Stokk
hólms til náms eða dvöldu þar
aðeins skamma stund. Og marg
> ir eru þeir fslendingar, sem
j hafa nctið hjálpar Stenbergs,
' jafnvel gist á heimili hans, feng
ið það til umráða um lengri
tíma og hann þá stundum fjar-
verandi. Hér er ekki hægt að
greina alla þá miklu hjálpsemi,
sem Ernst Stenberg lét íslend-
ingum í té, en þakkirnar til
hans geymast í hjörtum allra.
þeirra íslendinga, sem kynnt-
ust honum.
Ernst Stenberg .var aldrei
sterkbyggður maður, en eldur-
i inn, sem logaði innra með hon-
um, góðmennska hans, hugsjón
j ir hans og hjartahlýja, knúði
hann til of mikils starfs. Hann.
vann of mikið, sleit sér út fyrir
aðra til hins síðasta. Hann.
missti konu sína fyrir nokkr-
um árum og hann tók sér þann
missi mjög nærri. Þau áttu eina
dóttur, Maj, hún er nú 15 ára
gömul. Síðastliðið_ sumar var
hún hér á landi. Eg ræddi oft
við Stenberg. Hann dvaldi á
heimili mínu einu sinni í þrjár
vikur. Ég fann, að hann var
þreyttur og hafði orð á því við
hann, að hann sliti sér um o£
út — og allt fyrir aðra. Þá
sagði hann: „En það er skylda
okkar, bróðir minn, að koma
allíaf þeim til hjálpar og að-
stoðar, sem þurfa á að halda?“
— Þannig hugsaði Ernst Sten-
berg — og þannig var hann.
Hann tók sér mjög nærri hrylli
lega heimsviðburði. Ég er sann
Tærður um, að neyðaróp Ung-
I verja hafa gengið honum tií
hjarta, jafnvel sligað hann.
Vinur okkar beggja hitti hann
i í Stokkhólmi fyrir mánuði, þá
j var hann • svo þreyttur að ekki
! duldist. Læknir hans hafði sagt
honum, að hann mætti ekki
vinna á kvöldin, en eldmóður-
; inn kn.úði hann áfram — og
hann fór ekki að ráði læknis-
ins. Hann lézt snögglega á jóla-
dag. Hann mun hafa verið önn.
um kafinn við ýmsa fyrir-
greiðslu og margskonar störf
fyrir jólin. Það er égsannfærð-
ur um — og svo þegar harm
gat hallað sér út af til hvíldar
yfir hátíðina, gafst hjartað upp.
Ernst Stenberg er einn mesíi
mannkærleiksmaður, sem ég
hef þekkt. Það er mikið lán a*5
kvnnast slíkum mönnum.
YSV.
HAFWA8F SRÐ?
r
HORFINN HEIMUR
(CONTINENTE PERDUTO)
Fræg indversk stórmynd. sem Indverjar hafa sjálfir
stjórr.að og tekið og kostuðu til of fjár. Myndin hefur
alls staðar vakið mikla eftiríekt og hefur nú verið sýnd
óslitið á annað ár í sama kvikmyndahúsi í New York.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur skýringartexti. — Síðasta sinn.
Barnasýning kl. 3. — Nýjaf teikni og' grínmyndir.
Þýzk barnanivná.
Sagan hefur komið út á
íslenzku.
Ævintýri Litla og Stóra sýnd kl. 3.
ítölsk verðlaunamynd í Cinemascope og með segultón í
fyrsia sinni að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin
er í eðlilegum litum og öll atriði myndarinnar ekta.
Sýnd kl. 7 og 9.
KÁTI KALLI
Sýnd kl. 5.
DROIINARI INDLANDS
(CHANDRA LEKHA)
gerast félagsmenn. Bókaverð og Baldur Steingrímsson, skrif-
félagsins er lágt og bækur þess ' stofustjóri sakadómara. En í út-
merkilegar fyrir íslenzka sögu gáfuráði félagsins eru þeir dr.
og bókmenntir. Menn gera því Björn K. Þórólfsson, skjalavörð
góð bókakaup hjá félaginu. jur, Finnur Sigmundsson, lands
Stjórn Rimnafélagsins skipa bókavörður og akob Benedikts-
þessir menn: Péiur Ottesen, j son, mag. Geta nýjir félagar
alþm., Arnór GuðmundssDn,' skrásett sig hjá einhverjum
skrifstofustjóri Fiskifálagsins þessara manna.