Alþýðublaðið - 11.01.1957, Síða 7

Alþýðublaðið - 11.01.1957, Síða 7
Föst-’udagur 11. januar 1957 7 HAFNAeFt'RÐI * T (CONTINENTE PERDUTO) ítölsk verðlaunamynd í Cinemascope og með segultón í fyrsta sinni að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin er í eðlilegurn litum og oli atriði myndarinnar ekta. Slaðaummæli: „Horfinn heimur“ er mynd, sem mun hrífa alla sagði BT og gaf henni 4 stjörnur. Lccnardo Eonci hefur sannað með þessari mynd, að hann er siálfum Disney fremri. — Politiken — Férðist til suðúrhafseyja með Bonzi. Það er stór við- burður. — Ðagens Nýhe'déir — Aidrei hefur kvikmyndatæknin skapað listinni jafn mik ið rúm. og í þessari mynd. —- Ekstrabladet — Sýnd kl. 7 og 9. sem auglýst var í-31., 32. og 33. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1956 á eigninni Suðurlandsbraut H.91 F, taiin eign Ásgeirs Einarssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, á eigninni sjálfri'mið- vikudaginn 16. ianúar 1957 kl. 2 síðdegis. BOEGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. einnig er gömul í hettunni, skil ur Grasa-Guddu mjög vel. Við | eigum enga unga leikkor.u, er leikið getur heimasætur.a í Ðal i á sauðskinnskórn, engan unga leikara. sem leikið getur Har- ald án þess hann minni mei'ra á Davy Crocketí en íslenzkan garp fyrir aldamótin. Við eig- um erfeu leikara ungan eða ganilan, sem gert getur Skugga gamla að persónugerfingi hins miskunnarlausa og grimma ís lenzka vetrarríkis, eins og það birtist þjóðinni á meðan menn frusu í hel á heiðarvegum, eða áður en jeppar, rafmagn, sími og snjcbílar komu til sögunnár. Við eigum marga ágæta leik- ara. unga og garnla, en aðeins einn þjóðlegan, íslenzkan leik- ara í starfi, og hann er kominn á efri ár. Við höfum eignast nokkra góða sjónleiki, en um flesta af þeirn má segja hið sama og leikarana yfirleitt. Þetta kanr. að þykja hart dæmt. Og éiginlegá er það ekki neinn leikdóraur, heldur svar, sem ég leitast við að gefa sjálf- um mér við spurningu, sem oft hefur ásótt núg, þegar ég sat við að semja ,,leikdóma“ síðla nætur. Gg þá er aðeins eftir að óska afmælisbarninu enn einu sinni til hamingju. Það hefur starf- að vel; sýní frábæra þraut- seigju og trúnað við listina við hin örðugustu skilyrði. Og því verður ekki um það kennt sem aflaga hefur farið. Þá hefði verr farið, ef þess hefði ekki við notið. L. Guðfn. V.-íli. skáld / (Frh. af 4. síðu.) þrekraunum. Yngri' leiklistár- kynslóðin er þeim mun verr á vegi stödd, að hún hefur rofnað úr þeim tengslum fyrir þá rót- tæku byltingu, sem hér hsfur ofðið ekki aðeins á sviði efna- hags og atvinnumálá, heldur Og Kvað menningu og lífsviðhorf | snertir. Það er ekki þeirra sök, í — þár er alls ekki urn neina sök að ræða, heldur rökrétta þróun, hvort sein hún er, að öllu leyti æskileg eða ekki, •— en þeirra kynslóð ér að vissu leyti ný þjóð, sém tekið hefur sér bol fástu í landinuí Iandnámsfólk nýrrar aldar, sem þekkir furðu- lítlð af eigin raun eða úpplifun það, sem þar var ácur, nema fyr ir þao, sem' hún hefur lésið' sér t'il um það efni. Þarna hefu.r skapasf eyða, sem aðeins þjóðlégur íslenzkur íéikskóli höfði getað brúað. Bii hann var ekki fyrír hendi, og ér ekki enn fyrir heiidi: Ég hef kynnst aðeins þrem þjóðlegum íslenzkum öndvegislsikurum, •af mörgum íslenzkum ieikúrum ■—• Friðfinni heitnum- Guðjóns- Auglýsið I AlþýðublaSmis syni, Gunnþórunni Halidórs- aóttur og Brynjólfi Jóhannes- syni. Hefði íslenzkri leiklist orð ið það lán, að þjóðlegur íslenzk ur leikskóli hefði verið settur á stofn, átti Brynjólfur að verða þar aðalkennari og æðsti leið- beinandi. Þá var þess nokkur von að hér gæti skapast ís- lenzk leiklist í þessa orös beztu merkingu. Þáð er vafasamt hvort eyðan verður brúuð héðan af. íslenzk málaralist var svo heppinn að eignast snillinga eins og Ás- grím, Kjarval og Jón Stefáns- son; þjóðlega snillinga, og fyr- ir áhrif þeirra dafnar hér. myndlíst, sem í eðli sínu verð- ur alltaf þjóðleg, hvert sem form hennar kann að verða. ís- lenz tónskáld grófu niður á menningararf þjóðlaganna og fundu list sinni þar traustan, þjóðlegan grundvöll. íslenzkar bókmenntir hafa sína sérstöðu fyrir órofið samhengi við forn- bókmenntir vorar. Leikfélag Reykjavíkur hefur starfað í sextíu ár. Yið höfum eignast glæsilegt þjóðleikhús. Við eigum eitt íslenzkt leikrit,, rammíslenzkt að hugsun og fornii, tilþrifamikið og skáld- legt, ,,Skugga-Svein“ Matthías ar Jochumsonar, — en enga leikendur til að flytja það nema hvað Brynjólfur mundi •eflaust gera Dalbóndanum góð skil og Nína Sveinsdóttir, sem (Frh. af 5. síðu.) En sárast af öllu þó sýnist mér eitt: Að sjá þennan grúa, sem á ekki neitt, en hamast við hlut sinn að verja. Því sagan er ennþá hin sama og var: að sá, sem að þungann og efiðið bar, varð drottnurum ávallt að æti.“ Þá er hér lokaerindið úr kvæðinu Horfið. Hljómurinn og hátturmn minnir á Þorstein og Stephan, en orðin eru Páls: „Þeir básúna það, sem er bitlaust og veilt, en bannfæra allt, sem er róttækt og beilt og fleygt hefur tízkunnar trafi, — sem deilt væri um nauðsynjar drukkandi manns og dálítið bjástrað við andardrátt hans, en honum þó haldið í kafi.“ Við könnumst öll við þá manngerð, sem hér er lýst, og hún mun lengst af verða til. Þessi tvö erindi heita Fjár- mál og vísindi: „Eg skil að menntamaður hver veit margt um það, sem lítið er. Hann lærir stöðugt meir og meir . um rninna og færra, unz hann deyr, og loksins önd hans afarþreytt veit ailt um svo sem ekki neitt. En hinn, sem mest með fjármál fer, veit fátt um það, sem mikið er. Hann lærir minna og minna fljótt um meira og fleira dag og nótt, unz vitið, lamað, liggur hallt og loksins veit ei neitt um allt.“ Þá er komizt vel að orði í þessari stöku, lokaerindinu úr Auður og iðja. Ævagamalt yrk- isefni og alltaf nýtt og gæti verið ort út af atburðum síð- ustu vikna í Ungverjalandi: „Og þannig í veröid það var og er. Hinn voldugi þrældóm rekur, unz fólkið í einingu feng sinn ver og forráðin hikíaust tekur.“ Það vekur engum furðu, held ur er aukin sönnun þess kjarna, er í Páli býr, að hann var einn í þeim fámenna hópi íslendinga í Vesturheinú, er tók höndum saman fyrir nærfellt hálfri öld : til að kosta fyrstu heildarút-1 gáfu kvæða 3t. G. St., Andvök-! ur I—III, einna yngstur og snauðastur þeirra ágætismanna. Svo er Páll íslenzkur í eðii sínu, hugsun og tungutaki, að þar skortir ekkert á. Meira að segja yrkir hann eins og heima íslendingur, eins og þetta er- indi úr kvæðinu Vor sýnir: „Á íslandi þekktum við árstíðir tvær, og' allt, sem við liðuni, var bundið við bær, þótt oftast það væri nú vetur. Því lofuðu allir þann aufúsu gest, sem örvaði gróður og lífgaði flest. Þá leið beim og búnaðist betur.“ Það vekur lesandanum gam- an að finna mann, sem aldrei hefur litið Island augum, yrkja þamiig. Þó skilst lesandanum að slík innlifun í lífsbaráttu heimaþjóðarinnar er ekki gam anmál, hcldur sprottin upp af djúpum tilíinningum gagr.vart ættjörð feðranna og því fólki, sem þar býr. Og hvort mun þá ekki á næsta leiti ríkjandi löng- un í huga höfunáar að sjá það ’ I land og kynnast því fólki, sem. honum verður hugsað til með þessum hætti. Víst er svo. f lekaerindinu í kvæðinu Útlag- j inn, sem ort er til Fjallkön- unnar, er niðurstaðan þessi: „Mér Kfir í huga sú ham- ingjustund* þá hníga fer sól mín að viðí„ að fá þó að lokum að gista þá grund, er græðir til fulls mína sakn- aðaruná, og biunda við brjóst þín í friði.“ Auðna ræður, hvort honum. verður að von sinni, en garr.au hefði verið að geta ótt þátt að þeirri fullnæging óskanna. Að. síðustu er hér svo smákvæði, Bænin, eins konar niðurstaða, einlæg og hispurslaus: „Ó lát mig, faðir, farast, ef bú vilt, og fley rnitt rifið skolast upp á saridí Að lúta þér er líísins barni skylt, hvort lánið ber íil hafnar eða í strand. Ó lát mig, herra, hultan, ef þú vilt, og heilli skútu minni sigl í naust. Með vilja þínum verður haíið tryllt. Á \ándinn hastar ein þín föður-raust. — En hvort sem líf mitt frelsast eða ferst, og far mitt heimtist eða bíður grand, með eigin hönd á stjórnarvöl ég verst og veikum knerri stefni beint í land.u Páll Bjaröason hefur unnið merkilegt verk með þýðingum. sínum. Þar er um að ræða kynningu á íslenzkum skálö- skap, sem bæri að verðlauna, til dæmis með því að ríkís- stjórnin keypti upplagið af bók- inni og léti hana í té þeim út~ lendingum, einstaklingum og stofnunum, er kynnast vildu bókmenntum okkar eða út~ breiða þekkingu á þeim. Með ljöðum sínum á íslanzku hefur Páll ótvírætf hlotið sess meðal íslenzkra skálda og unnið sér þegnrétt meðal okkar þjóðar á , efri árum, þó að hún hafi aldrei | séð hann. Fyrir það ber sð þakka, og það skyldi launað , með ríflegri fjárveitingu einu •sinni, se mhægt gæti til þess að' hann gæti, ef heilsa og atvik leyfðu, ásarnt konu sinni, lifað þá stund, sem útlaga allra alda hefur um dreymt. BL.ÁBEEJA-FINNUS, flæk- ingurinn og félagi Tom Sawy- ers, er önnur meistaralega gerð persóna í frásögnum Mark Twains. Bráðskemmtileg er lýs ingin á því, er þe’ir félagar halda á fleka niður Mississippi, veiða, synda og lenda í furðu- legustu ævintýrum. jCOMMECTÍCUT YANKEE‘ — Kaninn frá Commecticut, er saminn árið 1839. Kani þessi bregð'ur hlundi við hirð Ai’t- hurs konungs, og' skákar hirð- mönnum konungs og ráðgjöf- um með raunliæfri þekkingu sinni og tæknilegri kunnáttu. „SJÓNLEIKIR“, — sögur Mark Twains hafa margar verið umsamudar fyrir leiksviö og kvikmyndir, og notið almenhr- ar hýiíi' um heir<> allan í þeim búningi. Árið 1339 vakti Will lieitinn Rogegi! mik.la aðdáun sem „Kaninn frá Commeciicut“ í samnefndri kvikmynd.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.