Alþýðublaðið - 11.01.1957, Blaðsíða 8
8 bátar byrjaðir róðra, 3 munu fara á
sjó uim heígina; einn er í smíðum,
Ólafsvík í gær. Fregn til Alþýðublaðsins.
V E R T í Ð er nú byrjuð hér. Hófust róðrar 2. janúar
og eru 8 bátar komnir af stað. 5 þeirra leggja afla sinn upp
hjá Hraðfrystihúsi Dagsbrúnar, 2 hjá Hróa h.f. og l.hjá Hrað-
frystihúsi Ólafsvíkur.
Nú um helgina munu 3 bátar
hefja ráðra til viðbótar, 2
heimabátar og 1 aðkomubátur
og munu þeir allir landa hjá
HraðfryStihúsi Ólafsvíkur.
Hinn nýji 55 lesta bátur er í
srníðum á Akureyri fyrir Víg-
lund Jónsson útgerðarmann og
átti hann að vera tilbúinn um
áramótin. Vélin er um það bil
að koma til landsins nú, og verð
ur hann því ekki tilbúinn fyrr
gefur Færeypm
björgunarfæki.
KVENNADEILD Slysavarna
félagsins í Reykjavík hefur á-
kveðið að gefa Færeyingum
fluglínu, björgunartæki og út-
búnað sem þakklætisvott fyrir
björgun þeirra á skipshöfn
en í febrúar. Formaður á hon-
um verður Tryggvi Jónsson.
ÝMSAR ENDURBÆTUIÍ,
Nú fara fram endurbætur
hiá hraðfrystihúsi Ólafsvíkur,
bæði á fiskimóttöku, vinnusal,
frystitaskjum og vélum. Mun
það taka til starfa um helgina.
Verið er að. ljúka við byggingu
geymsluhúss hjá Hraðfrysti
húsi Dagsbrúnar, sem mún taka
450—500 tonn af freðfiski. Ver.
ið er að stækka verulega frysti
húsið hjá h.f. Hróa, og verður
sú viðbót tekin í notkun innan
tíðar.
AF.LI SÆMILEGUR.
Róið hefur verið það, sem af
er vikunnar, og má telja afla
sæmilegan. I gær var afli 5—
10 lestir á bát óslægt. Margt að
komufólk er hér í atvinnu, þar
á meðal milli 50—60 Færey-
ingar. Bátar fóru á sjó í dag.
O. Á.
un ii
aldr<
ALÞYÐUFLOKKSFELOG
s
Föstudagur 11. janúar 1957
IN í Kópavögi halda skemmt ^
un fyrir aldrað fólk á morg ^
un laugardag kl. 3,30 e. h. S
Skemmtunin iiefst meft sam S
eiginlegri kaffidrykkju. AlltS
eldra fólk er velkomið. S
L,
mm,
HEiMSPEKIDEILD Háskóla
íslands hefur metið ritgerð
mag. art. Kristjáns. Eldjárns
þjóðminjavarðar, Kuml og
haugfé úr heiðnum sið á ís-
landi, hsefa til varnar við dokt-
orspróf. Fer doktorsvörnin
fram í hátíðasal háskólans laug
ardaginn 19. janúar n.k. og
hefst kl. 2 síðdegis. Andmæl-
endur af hendi háskólans verða
dr. phil. Jan Petersen, yfirsafn
stjóri frá Stafangri. og prófess
or, dr. phil. Jón Jóhannesson.
Athöfninni stjórnar forseti
heimspekideildar, prófessor, dr.
phil. Steingrímur J. Þorsteins-
son. Öllum er heimilt að hlýða
á doktorsprófið.
Jón Friðsteinsson, Mr. Brittingham og Haraldur Gísi
ason.
Dregið í 1. fl. Vcru-
happdrættis SÍBS.
í GÆR var dregið í Vöru
happdrætti SÍBS, 1. flokki,
Dregið var um 200 vinninga að
heildarupphæð kr. 740 þúsund.
Hæstu vinningar komu á eftir-
talin númer:
500 þús. — 57901; 50 þús. —
9858; 10 þús. — 3334, 109119,
15570, 35615, 37308; 5 þús. —
632, 1680, 5660, 29970, 46981,
52215, 54130, 53584. (Birt án á
byrgðar).
Veðrið í dag
SV-átt með allhvössum éljum
Átta bátar gerðir út í vetur.
ÞORLÁKSRÖFN í gær. — Útgerð frá Þorlákshöfn fer sí-
fellt vaxandi og í vetur sækja fleiri bátar vetrarvertíð þaðan
en áður. Leguskilyrði bötnuðu verulega á árinu, en frysti-
húsaskortur veldur enn óþægindum um verkun aflans.
Vertíðarundirbúningi er nú 6 þessara báta og Eyrarbakka-
að verða lokið í Þorlákshöfn bátur leggur upp afla sinn hér,
og fara bátarnir á veiðar næstu
daga.
Átta bátar verða nú gerðir
út héðan, en það er einum báti
meira en í fyrra. Meitillinn á
Verksmiðjufólk á Akureyr
á móti sjúkrasamlagshækkun
Skorar á alþiogi að endurskoða
breytinguna firá því í marz sX <
STJÓRN IÐJU á Akureyri samþykkti fyrir nokkru að mót-
mæla þeirri hækkun á sjúkrasamlagsgjöldum, er felst í því, að
hverjum manni, er leitar læknis, er gert að greiða aukagjald
fyrir hvert læknaviðtal. Er hér um að ræða breytingu, er í-
haldsstjórn Olafs Thórs kom á í marz síðastliðnum.
Ályktunin var .gerð á stjórn-
arfundi Iðju, félags verksmiðju
fólks, Akureyri, sem haldinn
var 4. janúar s.l.:
„Stjórn Iðju, félags verk-
smiðjufólks, á Akureyri, vill
hér með eindregið, mótmæla
þeirri hækkun á sjúkrasam-
lagsgjöldum samkvæmt lög-
um frá 29. marz 1956, er felst
í því, a'ð hverjum manni er til
læknis leitar, er gert að greiða
aukagjald kr. 5.00 fyrir hvert
læknaviðíal, og kr. 10.00 fyr-
ir hverja heimvitjun. Auk
þess, sem tekin er upp
greiðsla fyrir röntgenmyndir
og röntgengskoðun og til viS
bátar minnkandi niðurgreiðsl
ur á meðalakaupa, ennfremur
eru híunnindakjör sjúkrasam
lagsmeðlima að öðru leyti stór
lega skcrt.
Þessi ráðstöfun fyrrverandi
ríkisstjórnar er því stórt spor
afturá bak í tryggingarmál-
um þjóðarinnar, þar sem
tr.yggja á rekstur sjúkrasam-
laganna með aukagjöldum frá
þeim sjúku. Er hér algerlega
horfið frá fyrstu hugmyndum
um sjúkrasamlög er miðuðu
að stuðningi við þá sjúku og .
lasburða í þjpðfélaginu.
Það hefði því átt að vera
verk núverandi ríkisstjórnar,
ef hún vildi vera starfi sínu
©g stefnu trú, að sjá um að
slík lög kæmu ekki til fram-
kvæmda, svo óréttlát sem þau
eru.
Stjórn Iðju vill því eindreg
ið skora á hið háa alþimgi og
ríkisstjórn að taka lög um AI
mannatryggingar og sjúkra-
samlög frá 29. marz 1956 til
gagngerðar endurskoðunar“.
NYR BATUE.
Nýr bátur hefur vérið keypt-
ur til Þorlákshafnar. báturinn
Björgvin, og var hann keyptur
frá Dalvík. Björgvin er 38 tonn
að stærð og nýlegur.
Fullráðið e.r nú á alla bát-
ana.
Útræði hefur gengið mjög
vel héðan undanfarnar vertíðir.
Bátarnir eru litlir, en afkoma
þeirra góð.
UNDIRBÚIN FRYSTÍ-
HÚSSBYGGING.
Erfiðleikar eru miklir í sam-
bandi við vinnslu fiskaflans
vegna þess að ekkert frystihús
er á staðnum. Fiskurinn er því
allur saltaður eða þurrkaður,
en þegar afli er mikill, er baga-
(Frh. á 2. síðu.)
veiið n<
Bandarískur iðjuhöldur veitir styrkina
BANDARÍSKUR IÐJUHÖLDUR, Thomas E. Briitmghamaj
hefur undanfarið dvalizt hér á landi. Kom bann hingað í þeim
tilgangi að velja tvo íslenzka nárosmenn, er hann hugðist veita
styrki til náms við Wisconsin-háskóla. ,
Gunnar Sigurðsson ritari ís
lenzk-ameríska félagsins boð-
aði blaðamenn á sinn fund í
gær og gaf þeim kost á því að
ræða við Brittingham og son
hans er hingað kom með hon-
um. Voru á fundinum einnig
hinir tveir íslenzku námsmenn,
er Brittingham hafði valið.
VELUR ALLA SJÁLFUR.
Gunnar Sigurðsson kynnti
Mr. Thomas E. Brittingham
fyrir blaðarnönnum. Skýrði
hann svo frá, að Brittingham
væri kunnur iðjúhöldur í Wilm
ington, Deleware í Bandaríkj-
unum. Hefur hann undanfarin
ár veitt allmörgum námsmönn-
um á Norðurlöndum styrki til
náms í Bandaríkjunum og hef
ur leitast við að hafa þann sér
stæða hátt á við val þessara
námsmanna að gera sér sjálfur
ferð til hinna ýmsu landa til
þess að geta kynnzt námsmönn
unum persónulega og valið þá
sjálfur eftir persónulega við-
kynningu. Undanfarin ár hefur
Brittingham styrkt námsmenn
frá öllum hinum Norðurlöndun
um en í upphafi hugðist hann
einnig veita íslenzkum náms
-14
VALDIR UR HOPI 12-
NÁMSMANNA. j
Yfirleitt eru námsmenn um
tvítugt valdir. Tekur Britting-
ham ekki aðeins tillit til náma
hæfileika ’heldur einnig al-
mennra mannkosta annarra^
Gunnar Sigurðsson skýrði
blaðamönnum svo frá, að ís-
lenzk-ameríska félagið hafði
valið 12—14 íslenzka náms-
menn og úr hópi þeirra hefði
Brittingham valið tvo. Baw
Gunnar fram þakklæti íslenzk
ameríska félagsins til Britting
ham fyrir hið óvenjulega boS
hans og þá fyrirhöfn er hamt
legði á sig að koma hingað sjálS
ur til þess að velja námsmena-
ina. ;
VERZLUNARSKÓLASTÚD-
ENT OG AKUREYRAR-
STÚDENT.
Þeir, sem valdir voru til fat)
arinnar eru, Halldór Gíslasoit
nemandi í 6. bekk Menntaskól-
ans á Akureyi-i, er útskrifast,
mun sem stúdent næsta vor og
Jón Friðsteinsson stúd. oeeon.,
útskrifaður frá Verzlunarskúl*
anum. Halldör er sonur Gísla
Halldórssonar verkfræðings og
mönnum styrki en ekki gat orð , hefur einu sinni komið til
ið af því fyrr.
Verulegar hafnarbælur í Þorlákshöfn.
Bátakví í byggingu.
Miklar hafnarbætur eru nú
gerðar í Þorlákshöfn. Verið
er að byggja stóra bátakví,
sem sennilega verSur fullgérð
fyrir næstu vertíð. I sumar
hófst lenging bryggjanna og
hafa nú þegar skapast beíri
leguskilyrði en áður. Áð-
staða bátanna til að athafna
sig stórbatnar við þessar
hafnarbætur.
Aðalhafnargarðurinn lerigd
ist í sumar um 14 meíra, með
því að einu keri var bætt vi'ð
hann. Við aðra bryggju var
bætt tveim kcrjum, svo hún
lengdist um 25 metra, en það
er aðeins áfangi á leið til
lokaðrar bátakvíar, sem þar
skal koma. Almenna bvgg-
ingarfélagið sér um hafnar-
gerðina og mun henni lokið
fyrir vertí'ð annan vetur. Þá
skapast öryggi háta í Þorláks
höfn, úíróðrar lögðust niður
í Þorlákshöfn á sínum tíma
vegna stórkostlegrar hættu,
sem bátarnir voru alltaf í. Má
nú vænta þess, að á næstu
árum verði umfangsmikil og
ört vaxandi útgerð frá Þor-
lákshöfn, enda cr stutt að
sækja á miðin.
Bandaríkjanna í heimsókn til
föður síns meðan hann dvald-
ist þar. Jón er sonur Friðsteing
Jónssonar veitingamanns hér í
bæ. Munu þeir félagar haida ut
an til náms við Wisconsin-há-
skóla í Bandaríkjunum í sept-
ember n.k. Báðir kváðust þeir
mjög þakklátir Mr. Britting-
ham fyrir hið rausnarlega boS
hans. Halldór hyggst leggja
stund á verkfræði en Jón
hyggst stunda nám í viðskipta-
fræðum. Engir ísl. stúdentar
munu fyrir við Wiseonsin-há-
skóla.
BYRJAÐI FYRIR TILVIL JUN
Brittingham skýrði blaða-
mönnurn svo frá, að það heíði í
rauninni verið ti’lviljun, að
hann hóf að styrkja námsmenn
á Norðurlöndum til náms í
Bandaríkjunum. Sagðist hann
(Frh. á 2. síðu.)