Alþýðublaðið - 30.01.1957, Síða 1

Alþýðublaðið - 30.01.1957, Síða 1
> s s s s s s V s s s ) Hiíf 50 ára, sjá 5. síðu. XXXVIII. árg. Miðvikudagur 30. janúar 1957 23. tbl. Beztu frjálsíþróíta- afrekin, sjá 4. síðu. fcj,, í Bíll rann út í Tjörnina í gœr. 1... Það óhapp vildi til í gær, að fólksbifreiðin R—62 rann út í Tjörnina að vestanverðu, við Vonarstræti — um 1-leytið. — Kona var við stýrið og var hún að forða árekstri, þar eð barn hljóp fyrir bílinn. Beygði hún snögglega að Tjörninni, en með því að hált var, rann bíllinn út af bakkanum. Ekki mun bíllinn hafa skemmst og konan slapn ómeidd. Eins og mvndin sýnir, lenti bíllinn í hliðinni. Var hann síðan borinn til og honum komið á hjólin, en síðan ekið eins og ekkert hefði í skorizt á ísnum og upp á götuna. — Ljósm. Stefán Nikulásson. Anna Kefhley vill lögreglulið frá SÞ til Ungver|alands Krefst viðurkenningar sem fulltrúi Ungv. á þingi SÞ., segir Kadarþý Rússa SAMEINUÐU ÞJÖÐUNUM, 28. jan. — Anna Kethley, ung- verski jafnaðarmannaforinginn, scm var innanríkisráðherra í stjórn Imre Nagy, hélt ræðu í Ungverjalandsnefnd SÞ í dag og gerði þar m. a. grein fyrir tilgangi alþýðuuppreisnarinnar í Búdapest, lýsti Kadarstjórnina ólöglega með Öllu og krafðist þess jafnframt að vera viðurkennd sem fulltrúi hinnar löglegu stjórnar landsins á þingi SÞ. Jafnframt vildi hún fá lögreglu- lið frá SÞ til landsins, er sæi um frjálsar kosningar þar. Anna Kethley kvað engan vafa leika á því, að með ung- versku þjóðinni lifði enn frelsisþrá og sjálfstæðiskröfur. ófur.ýinn. LOGREGLULIÐ TIL UNG- VERJALANDS, . Hún kvað núverandi ríkis- s.tjórn landsins ekki hafa fólk að baki sér, enda væri hún hún ekki annað en handbendi ' EKKERT hefur enn spurzt rússneska hersins og Rússlands til danska kúttersins Terne er stjórnar. Hún fór þess enn- hvarf SA af Grænlandi. Var fremur á leit, að SÞ beitti sér leitað mikið í gær án. árang- fyrir brottflutningi rússneska urs. hersins frá Ungverjalandi, sendi lögreglulið inn í landið og beist sér fyrir frjálsum kosn ingum í landinu. " , ' ’ \' ríkumanna um Austan-sfórhríð um SV Komið hefur til átaka og mannvíga* PARÍS, þriðjudag. NTB. — Allsherjavverkfallið var áhrifa- ríkara í París, heldur en fyrsta daginn, en annars staðar í Frakklandi var útkoman allt önnur. .4 mörgum stöðum hafa Múhameðstrúarmenn orðið að beygja sig undir kúgun af hálfu sveita frá ÞjóðfrelsishreyfingUnni. í Chambon-Tougerelles í grimukiædd um mönnuin. í hin- Loire dalnum var ráðist á hóp um stóru bílaverksmiðjum í Norður-afríkumanna, einn P.arf' Renault og Citroen, . . . logou um 60% Norour-afriku- þeirra drepinn og tvexr alvar ma„na niður vinnu. en 40,; á lega særðir. í Bordeaux var ^ mánudag. í fylginu Siene-Dise barþjónn, sem neitaði að loka voru fjarverandi 70%, en 52% búlu sinni, drepinn, af tveimur : fyrsta verkfallsdaginn. Spilakvöld á fösludagskvöld. FYRSTA SPILAKVÖLD Al- þýðuflokksfélaganna á þessu ári verður í Iðnó n.k. föstu- dagskvöld kl. 8,30. Hefst þá ný fimm-kvöldakeppni. Veitt eru verðlaun fyrir keppnina hvert kvöld en einnig heild- arverðlaun fyrir öll fimm kvöldin. Spilakvöldin hafa verið vel sótt í vetur og er ekki að efa, að svo verður enn. Engar samgöngur við Siglufjörð á Reykjavíkur í landi. Fregn til Alþýðublaðsins Siglufirði í gær. ENGAR SAMGÖNGUR eru nú við Siglufjörð á landi, þar eð ófært er til Akureyrar og landleiðin er teppt að sunnan. Hins vegar gengur bátur milli Sauðárkróks, Siglufjarðar og Akureyrar. Enginn póstur hef ur borizt hingað í nokkra dag þar eð flug hefur legið niðri til Akureyrar. Veður var ágætt í dag en mik ið óveður var í gærmorgun, stormur og snjókoma, Fuku þak plötur af nokkrum húsum í ó- veðrinu. — S. S. Stræfisvagnaferðir lögðust niður í Reykjavík á fímabili í gær Ófært var og milli Hafnarfj. og Rvíkur. AUSTAN STÓRHRÍÐ skall á um suðvesturhluta landsins síðdegis í gær. Snérist veðrið í sunnanátt um 7-leytið og lygndá mikið. I veðri þessu lokuðust allar samgönguleiðir til Reykja- víkur og um tíma lögðust strætisvagnaferðir niður í Reykjavík vegna fannkomu. Vegurinn milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur lokaðist einnig um tíma. Alþýðublaðið fékk þær upp- 1 Stöðvuðust bílarnir við Kolvið- lýsingar hjá Veðurstofunni, að t arhól. ekkert hefði snjóað á Norður- landi í gær og hríðarveðrið und anfarna daga hefði nær ein- göngu gengið um suðurkjálka landsins. FJÖLDI BÍLA TEPPTUR VIÐ KOLVIÐARHÓL. iSamkvæmt upplýsingum Vegagerðar ríkisins opnaðist Hellisheiðin um kl. 11 í gær- morgun. En heiðin lokaðist fljótlega aftur og var orðin al- veg ófær kl 3—4. Var þá all- mikil bílalest á leið yfir heið- ina. Voru þar á meðal nokkrir mjólkurbílar, er voru á leið aust ur og 3, er voru á leið suður með 14000 lítra mjólkur. Flugfélagið hyggsl kaupa 2 nýjar miliilandaflugvélar ALÞYÐUBLAÐIÐ hefuir borizt óstaðfest frétt um að Flugfélag íslands ,hugsi sér nú mjög til hreyfings um end urnýjun millilandaflugvéla sinna. FORSTJÓRINN NÝKOMINN ÚR ENGLANDSFÖR. Helzt mun félagið hafa liug á að afla sér flugvéla af enskri gerð, og hafa forráða- menn félagsins kynnt sér mjög enskar flugvélagerðir að undanförnu í þessu skyni. Örn Ó. Johnson, forstjóri Flug félagsins, er nýkominn líeim frá Englandi, ,og er sagður hafa athugað þar möguleika á kaupum ákveðinna flug- véla. Munu það vera vélar af Vickers-Viscountgerð, en þær hafa rutt sér mjög til rúms á undanförnum árum og hafa fjölmörg félög tekið þær í notkun. Eru þær sagðar hin- ar traustusiu í hvívetna og mjög þýðar í flugi. TVEGGJA HREYFLA VÉLAR. Vickers-Viscount-vélarnar eru tveggja hreyfla flugvélar með túrbínuhreyflum og taka 28—30 manns. Flugfélagið mun nú hafa í hyggju að leita aðstoðar rík- isstjórnarinnar í málinu og liklegast óska eftir ríkisá- ábyrgð vegna kaupanna. ÞOKUÐUST í ATTINA TIL BÆJARINS í GÆRKVELDI. Er veðrinu slotaði kl. 7 í gær kveldi var tekið að ryðja bíl- unum braut í bæinn en það gékk mjög erfiðlega. Stóðu þó vonir til þess að bílarnir kæm ust í bæinn einhvern tímann í nótt, er leið. KRÝSUVÍKURLEIÐ ÓFÆR. Krýsuvíkurleiðin var alveg ófær allan daginn í gær. Koma nokkrir mjólkurbílar í bæinn þá leið snemma í gærmorgun en. eftir það var leiðin lokuð. Hval fjarðarleiðin var að opnast í gær, er hríðin skall á. GOTT FÆRI NORÐAN HOLTAVÖRÐUHEIÐAR. Bílfært var í gærmorgun frá Akranesi til Borgarness svo og upp í Norðurárdal. Hins vegar var Holtavörðurheiði ófær en norðan heiðinnar tekur við á- gætt færi. KEFLAVÍKURVEGUR LOKAÐUR. Mikil umferð var um Kefla- víkurveg í gær en í hríðinni síð degis í gær lokaðist vegurinn. alveg. Munu allmargir bílar hafa festst við veginn. Heflar voru sendir til þess að reyna að opna veginn þegar, en veðr rið lægði, en þeir urðu að snúa Framhald á 7. síðu Dálítið flogið innanlands í gær GuIIfaxi flaug til London í gær. FYRRI HLUTA DAGS í gær opnuðust bæði Reykjavíkur og Keflavíkurflugvöllur til flugumferðar. í fyrradag lá alli flug niðri, en unnið var allan daginn að því að ryðja flugbrautirnair og opna flugvellina. Árdegis í gær flugu vélar Flugfélags íslands norður, til Vestmannaeyja, Fagurhólsmýr ar og Hornafjarðar. Var sæmi legt flugveður fyrri hluta dags. Gullfaxi flaug til London, en líkur voru til að hann vrði veð urtepptur þar, þar sem báðir flugvellirnir hér syðra lokuð- ust seinni hluta dags. Millilandaflugvél Loftleiða, Edda, fór áleiðis til New York kl. 13 í gær. Á hún að koma til baka í dag, og halda áfram til Noregs.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.