Alþýðublaðið - 31.01.1957, Side 6

Alþýðublaðið - 31.01.1957, Side 6
-54-31• - íKW‘v#^^Ms^r** *■&&*•*•*ér+,-4Wh4*4H A I þýS ti bi a SJS Fimmtudagur 31. janúar 1957 GAMLA BfO gÍŒi 1471. Adam áttí syni sjö (Seven Rrides for Seven Bro:hers) Framúrskararui skerr.mtileg bandarísk gamanmynd tekin í , litum og CINEMASCOPE Aðalhlutverk: Jane Powell ; Howard Keeí ásamt frægum Broadway- dönsurum. £ýnd kl. 5, 7 dg 9. AysTim» 8Æ1AR BfO Síxni 1281. Hvít þrælasala í Eíó (Manne&uins fiir Rio) Sérstaklega spennandi og við buröarík ný þýzk kvikmvnd, er aiis staoar he£r>r vefið týnd við geysimikla aðsókn. — Danskdr skýringartexíi. Hanncri Matz Scott Brady Böiinuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. MÝJA BfO Félagi Napoleon , (Hie Ahiníal Farm) | Heimsfræg teiknimynd í lit- | um, gerð eftir samnefndri gkopsögu eftir George Orweil, \ sem komið hefur út í ísl. þýð- > | ingu. — Grín fyrir fóik á öll- | ttm afd -i. Aukamyná: Viltir dansar. Frá því fromstæffasta til Bock'n RoIE. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ekki neijtir englar (We are no Angles) Mjög spennandi ný amerísk ; litmynd. Aðalhlutverk: HitEnpíirey Begart Feter Hstihov ; betfa er ein síðasta kvik- ; rayndín, sem Humphréy Bo-; gart lék í. ! Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuö inBan 12 ára. TRÍPQUBlÖ Shake KaíUe and Roek Ný arnerísk mynd. Þetta er íyrsta B-ock aml Roíl myndin, Sem sýnd er hér á landi. — SÍýndin er bráðskemmtileg fyrir alla á aldrinum 7 til 70 ásra. Fats Bomitto Jee Tkriter Bisa Gaýe Tuch C onnors Sýntí kl. 5, 7 og 9. Eldur í æSum (Mississippi Gambier) Hin spennandi og viðburða ;-rik amerísk stórmynd í iit ; um. Tyrone Power Fiper Laarie Sýrsd kl. 7 og 9. Fjáisjéoar Múmíumiar Ný skopmynd með Abbott og Costello ; Sýnd-kl. 5. z Sími 82075. F ávitinr. Áhrifamikil A on.sk stór-! mynd eftir samnefndri skáld sögu Dostojevskis. ; Aðalhlutverk Jeika: ! Gerard Philrpe sem varð heimsfrægur með ] þessari 'nyncL ; Synd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýrl-ngartexti. FJARÐARBfð HAFNAR- M A R T Y Myndin hlaut eftirtalin OSC- AR-verðlaun árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. Ernes Borgnine fyrir bezta leik ársins í aðalhlutvehki. 3. Delber Mann fyrir beztu Ieik stjórn ársins. 4. Paddy Chay- efsky fyrir bezta kvikmynda handrit ársins. MARTY er fvrsta ameríska myndin, sem hlotið hefur 1. verðlaun >(Grand Prix) á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. MARTY hlaut Bambi-verðlaunin í Þýzkalandi sem bezta amer- íska mynciin sýnd þar árið 1955. MARTY hlaut Bodil- verðlaunin í Danmörku sem bezta ameríska myndin sýnd þar árið 1955. Sýnd kl. 7 og 9. STJÖrtNUBló Uppreisnin á Caine ; Ný amerísk stórmynd í techni kolor. Byggð á verðlaunasög- : unni „The Caine Mutiny“, ! Kvikmyndin hefur alls staðar ; fengið frábæra dóma og vak- ; ið feikna aíhygji. ; Humphrey Bogart ; Van Johnson Jose Ferrer Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. í t'pprelsnin í kvenuabúrinu ; JBráðskemmtileg ævintýra- ; rnynd með hinni snjöllu leik I konu Joan Davis. Sýnd kl. 5. S (2 í dag. S ' ■acj HfíFHARFJRRÐrtFr „SVEFN- LAUSI BKÚÐ- GUMINN“. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Amold & Bac-h í þýðingö Sverris Haraldssonar. > ; ( Leikstjóri: Klemens Jónssen.^ ( Leiktjöld: Loíhar Grund. (, 5 Sýning föstudagskvöld kl. • > 8.30. > Aðgöngumiðasala i Bæjarbíó:^ Skni 9184. J MÓDLEIKHtíSID ^ Tcfraflauían •> ^ sýning í kvöld kl. 20.00 ^ SNæsta sýning laugardag kl. S V 20.00. S ^ Seldir miðar frá þiðjudags’ S s s s sýningu er féil niður, gilda, að fimmtuclagssýningu og; seldir miðar frá fimmtudags ; Iaugardags S symngu. • Ðon Camillo og Peppone í ^ eftir Walter Firner ^ Höfundurinn er jafnframt >, leikstjóri (J Þýðandi Andrés Björnsson. ^ Frumsýning föstudag kl. ( S 20.00. Frumsýningarverð Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15.00 ^ Aðgöngumiðasalan opin frá S ^kl. 13.15 til 20. S S Tekið á móti pöntunum. ' • ^ N Sími: 8-2345, tvær linur. a s > i, Pantanir sækist daginn fyniS ^ sýningardag, annars seiðar S ^ öðrum. S iLEKFÉIAG! 'jtEYKJAYÍKOR^ Sími 3191. ÞKJÁR SYSTUR eftir Anton Tsékov. Sýning i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. Synnöve Christensen: 94 SYSTURNAR Það fer konum illa að láta eiris og þær séu klæddar brók- um, sagði Hjörtur Bugge geðvonzkulega. — Og ég sem hélt að þú hefðir yndi af að sjá á mér fót- leggina, svaraði hún ertnislega. Annars er ég komin hingað í viðskiptaerindum. Og ég vil fá vörumár við vægu verði. Ég þarf að fá bjónlrriýnstraðan káttúnsdúk í tjöld fyrir alla glugga heima. Hún reigði sig. Hjörtur Bugge hió hátt að krakkaskap hennar. — Eg býð þér hundrað dali út í hönd ef þú þorir að láta sjá þig í karlmannsstuttbrókum og berleggjaðá! — Ég hélt að þú værir orðinn of garaall til að hafa hug á slíku, svaraði hún meinlega. En taktu nú eftir því sérri ég segi. Ég verð að fá fínt silkiskárlat t'il að skreyta með hvíta salinn minn. Og bezta og fallegasta silkiskarlatið, sem þú hefur í höndluninni í tjöld og ábreiður í svefnherbergi mitt. Gull- duft til gyllingar og annað litarduft. Og hvernig er það, — átt þú þetta, sem þeir kalla kartöflur? Mig langar tll að rækta þær á iörðinni minni. Stóran spégil þarf ég líka að fá, sem nær írá gólfi og upp í loft. Ég hef málið af hæðinni með mér. Þú lætur mig fá þetta frændi sæll? Síðustu orðin mælti hún kankvislega. Iíjörtur Bugge kípr- aði saman augun. Augnatíllit hénnar varð líka. ögfandi og hættulegt. — Áttu ekki greiðslufé, er það það, sem þú átt við? — Ég hef greiðslufé handbæ(rt, en ég vil helzt ekki snerta það. Ég vil greiða þér í korni þegar Ólesen kemur heim. — Smjfglkorn er hættulegt við að fást, svaraði hann þurr- lega. — Ég geri ráð fyrir að korn sé fyrst og fremst korn hér á landi á meðan Danir hafa einokun á þeirri vöru, svaraði hún, Iíka þyrrldngslega. Hjörtur Bugge ralc enn upp skellihlátur og sagði: •— Ég hefði aldrei getað gert mér í hugarlund að svo Ijúf og Iagleg stúlka gæti orðið svo skaphörð og töfrandi norn. ■ Neyðin kennir naktri konu að spinna, svaraði Anna Per- nilia. — Guð gæfi að hún hefði alörei kennt þér það, varð Hirti Bugge að orði, og hann tók að stara í gegn um klæði hennar, og hún roðnaði upp í hársrætur. — Tekurðu við korninu sem greiðslu? spurði hún. ■— Já, svaraði hann. Og feginn er ég því að ég skuli ek-ki vera kvæntur þér. Talcizt föðurnum ekki að aga dætur sínar, er víst um að eiginmanninum tekzt það ekki. — En mundi þér falla iafn vel við mig, ef tekizt hefði að aga mig, eins og þú segir? spurði Anna Pernilla, eggjandi og brosmild. Hjörtur Bugge reis úr sæti sínu, gekk skrefi næ.r henni og geip föstu taki um mitti hennar. — Ertu að henda gaman að öldruðum frænda þínum? Hann varn þungt öndinni. Hann fann að það var heimsku- legt að láta þennan stelpukrakka vefja sér þannig um fing- ur. Hann náði loks stiórn.á siálfum sér. Vísaði henni, eins og kaupmanni sómdi leiðina á undan sér, inn í skrifstofu bók- haldaráns, og fól verzlunarmanni að afgreiða hana. Og hvílíkt vöruval var það ekki, sem þarna gat að líía. Þessir hlaðar af silkiskarlati. atlaski, knipplingum, silkisokk- um. kiólaklæði, flaueli, . silkiboroum, ábreiðurn, allir nýtízku stólarnir. dragkisturnar, kínversku téborðin og slaghörpurn- ar. Vöruhlaðarnir voru bókstaflega fjallháir. Eignarlöngunin greip hana eins og skyndilegur sjúkdómur. Tryllt löngunin til að kaupa og kaupa. Ágirnd í peninga til að kaupa fyrir skraut og skart. Hún gat ekki með neinu móti stillt sig, Andlitscluft og smyrsl, fallegir stólar, silkiska'rlát, spil í flauelsfóðruðum. öskjura. Giafir handa systrunum, svart taft í kiól handa Kari. Kaupæðið tók allt vald af skýnsemi hennar. Hún hugleiddi. ekki einu sinni verðið. Hendur hennar titruðu af ákafa. Greíp í- græðgi allt það sem hún- hafði þráð það sem af var æfinnar. Aklrei haf'ði henni til hugar komið að hún gæti gripizt svo taumlausri ágirnd á dauðum hluium. Hún stóð þarna og varð sér þess meðvitandi að hún yæti unnið hvað sem af henni yrði krafizt til þess að komazt yfir slaghörpuna, sem hún kunni þó ekki eirtu sinni að leika á. Hún hefði getað stolið silkisokkum frá sínum eigin vini og frænda á þessari stundu, eða stungið glófum í handtösku sína, ef búðarþiónninn hefði ekki haft á henni augun. Hjörtur Bugge glotti er hann sá hvað þesssri óþroskuðu telpu leið. Hélt þó að þetta væri ef til vill leikur hennár. Gat ekki með neinu móti trúað að um blákalda alvöru væri að ræða. Varð þessi ekki áskynia að hún titraði og skalf frá hvirfli til ilia í ágirnd sinni á skrauti og skarti og eigulegum munum. Að hún væri til í að stinga hinu og þessu í barm sér eins og •þjófótt telpa á markaði. Að hún væri þessa stundina ástfang- 'ín'af hlutum og aðeíns hluturn. Og að það væri hræðilegasta ásígkomulag. 2t *r # K H R K f g Fitci nrr. *»»»;*• citrMiiti iiiitiiiriti Mifitt p ■* biiík k m a a

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.