Alþýðublaðið - 31.01.1957, Síða 7
Fimmtudagur 31. janúar 1957
7
AliiýðublaSiS
Iheodóra
Itölsk stórmynd í eðlilcgum litum í líkingu við „Ben
Húr“.
ma~~
Aðalhlutverk: Gianna Maria Canale
(ný ítölsk stjarna, sem opnaði ítölsku kvikmyndahátíð-
ina í Moskvu fyrir nokkru).
fienato Baldvini (lék I “Lokaðir gluggar“)
Danskur texti. — Bönnuð börnum.
Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi.
Sýnd klukkac 7 og 9.
minnst á fjármagns- eða bif-
reiðakost, sem Vökudrengirnir
virðast hafa haft yfir að ráða.
Og að svona vinnubrögöum
loknum rýkur Morgunblaðið
upp til handa og fóta og túlkar
\ árangurinn af þessum þokka-
! legu baráttuaðferðuin, sem
‘straumhvörf í íslenzku stjorn-
málalífi.
Væri ekki úr vegi að kynn-
ast áliti bandarískra stúdenta
á þessum kosningum, sem voru
gestir Stúdentaráðs meðan á
kosningunum stóð og gátu ó-
hindrað kynnt sér baráttuað-
ferðir beggja aðila, Vökupilt-
anna og vinstri stúdenta. í
bréfi frá einum bekkjarbróður
mínum, sem stundar nám í
Bandarikjunum, segir svo orð-
rétt: Nýlega var frásögn eins
af stúderitum þeim, sem héðan
(U.S.A.) fóru í íslandsreisu.
Segir þar frá kosningum til
Stúdentaráðs;' ,.This year the
Conservatives won over their
collective opponent mairily be-
couse öf their superior organi-
zation.The money in tliat party
] Samú9arkort }
) SlysavaniEíélags Isiáusd* ■
y kaupa fiestir. Fáart bjfc
j siýaavamaoeildum mn
| land allt. I Reykjavík i
1 Hsjmyrðaverzlunizmi í
/ Bankastr. 6, Verzl. Gunn- (
7 þórunjiBT Halldórsd. rj í
( ekrifstoíu félagsims, Gróf-
s, in 1. AfgreidÁ í sima 4887.
\ H-eiíið á Slyaavamafélag-
V IS, — í»að bregst ekkL —
(Frh. af 4. síðu.)
á sjónarsviðið og hélt sig enn
við sama heygarðshornið. Við-
hafði hann þá þau ummæli um
„Hrunadans“ kommúnismans,
sem áður er getið, og var Júgó-
slavía ekki undanskilin. Stoð-
aði nú ekki að beiðast griða.
Hinu hafa menn veitt eftirtekt,
að ummæli hans voru næsta
lítið frábrugðin ummælum
Kardejl varaforsætisráðherra.
S Fóðurefni.
*
a.
n*.
■
i*
n'
■ OardínyfoúiSiS'a
•i.
n
i- Laugavegi 18.
fiill advantage“. En þetta út-
leggst: Nú í ár unnu íhalds-
menn (Vaka) sigur yfir sam-
einuðum andstæðingum sínum
{vinstri stúdentum) aðallega
vegna betri skipulagningar.
Peningaráð þessa flokks eru
ævintýraleg og þeir notuðu þau
út í yztu æsar.
Hvernig túlkar Morgunblað-
ið þetta, en það blað er sérstak-
lega gjarnt á að leita máli sínu
stuðnings í erlendum blöðum,
einkum bandarískum.
Það mun sönnu næst, að
broddar íhaldsflokksins hér í
Reykjavík hafi gengið með
oddi og egg í harðvítuga kosn-
ingasmölun og áróður í kosn-
ingunum til Stúdentaráðs s.l.
haust, þó að þar hafi eingöngu
átt að velja menn til þess að
vinria að hagsmunamálum
stúdenta og forstöðumenn fé-
um sama leyti. Kardejl þessurn Isgslífs þeirra. Hinu er ekki að
hefur verið lýst á þann veg, að na’ margir töldu óheppi-
hann mundi háll sem áli og að lýðræðisfélögin innan
slægur sem refur og mundi; -íssúólans háðu baráttu sína
komast vel áfram í þjóðfélagi SeSn íhaldi við hlið kommún-
frjálsrar samkeppni. Hefur i *s*:a’ Reyndin varð einnig sú,
hann sennilega haft nokkur not Ikommúnistar urðu hér ó-
þessara eiginleika sinna.
Graccus.
legrar handleiðslu í heimahús-
um. Það virðist sem stúdentar
gerist fráhverfir öfgastefnun-
um til hægri og vinstri jafnt
íhaldi sem kommúnisma og
aðhyllist heldur, lýðræðislega
umbótastefnu jafnaðarmanna
og er það góðs viti.
— Hvað er annars að frétta
úr félagslífi stúdenta? Er ekki
citthvað nýtt á döfinni?
— Jú, -fyrir skömmu var á-
kveðið að reyna að efna til bif-
reiðahappdrættis til niður-
greiðslu á skuldum Garðanna,
þannig að hægt verði að hefja
undirbúning að byggingu nýs
stúdentagarðs, t.d. hjónagarðs.
(Lárus er einn af þremur
mönnum í happdrættisnefnd til
þess að undirbúa og ákveða
fyrirkomulag þess.)
— Við hvaða kjor húa stúd-
entar á Görðunum?
— Húsaleiga er kr. 320.00
fyrir eins manns herbergi á
mánuði og er það sanngjarnt
miðað við húsaleigu einstak-
lingsherbergja út í bæ. Hins
vegar verður fæðiskostnaður
is 'fantástic, and they used it to kr. 1.260.00 sé allra máltíða
neytt og til skiptis kjötréttur
og fiskréttur. Mjólk verða menn
að kaupa auk þessa og um
kvöldkaffi er ekki að ræða.
Þetta verða samtals kr. 1,580.
00 íyrir fæði og húsnæði, sem
eru aðeins allra brýnustu lífs-
nauðsynjar, þá er eftir að klæða
sig og kaupa námsbækur og er
bá ekki of-hátt áætlað, að há-
skólastúdent þarfnist 2,000.00
króna til mánaðaruppihalds.
U. S.
allskonar vata*-
og hitalagnir.
Hitalngnir s.f. •
€*i»p Kbox H>íó
Viðfalið við Lárus
(Frh. af 5. síðu.)
sínum um Þórarinn Björnsson,
sem er einn bezt menntaði og
lærðasti skólamaður okkar ís-
lendinga og þar að auki fvrr-
verandi lærifaðir hans.
Það skal Skúli Magnýsson
vita, viti hann það ekki nú þeg
ar, að ekki hefur hróður hans
aukizt við þetta afglapakrafs
haris, því að eins og svo oft
áður snerist hið mannskemni-
andi vopn í höndum kommún-
isians og hæfði hann sjálfan,
en virðing og mannorð Þórar-
ins Björnssonar er óskert eftir
sem áður.
—- Hvað segja Háskóla-menn
yfirieitt: mn ályktanir Morgun-
blaðsins af stúdentaráðskosm-
ingunum. síðustu?
— Það er staðreynd, sem
ekki er hægt að neita, að Vaka
vann sigur í síðustu stúdenta-
ráðskosningum, en slíkt er. al-
gjörlega rangt að túlka þannig,
að æska landsins sé andvíg nú-
verandi ríkisstjórn eða hneigist
iil íhaldsflokksins íslenzka,
enda gera það ekki nema ókunn
ugir eða óráðvandir menn.
Það er einnig staðreynd, að
hin margþjálfaða og marg-
reynda kosningavél íhaldsíns,
rækilega mátt sinn og
nú Vökupiltarnir i
þó að ekki sé
beint sterkustu stuðningsmenn
íhaldsins eins og alls staðar þar
sem þeir láta á sér kræla.
— Heldur þú, að Vaka hafi
þá ekki raunverulega aukið
fylgi sitt eins og úrslitin í þeim
kosningum virðast sýna?
— Nei. Þess ber einnig að
gæta, að kosningarnar voru ó-
\’enjulega snemma í ár og marg
ir utanbæjarstúdenta ókomnir
til náms, en Vökufylgið bygg-
ist verulega á Reykjavíkurstúd
entum, þeim sem njóta föður-
(Frh. aí 5. síðu.J
frá Islandi og austan úr Viet
Nam hefur vakið hina mestu
athygli.
MIKÍÐ MÓT AÐ LOKUM.
Alls munu gestir N. Y. Her-
ald Tribune dvelja á 4 heimil-
um í Bandaríkjunum. Frá Sayre
átti Guðjón að halda til fjöl-
skyldu í Dunellan, smábæ í
New York ríki. En þaðan skyldi
haldið til Long Island og við-
taka 2ja vikna dvöl þar. Hitt-
ast síðan allir gestir N. Y. Her-
ald Tribune í Washington D.C.
og höfuðborgin verður skoðuð.
En að þeirri dvöl lokinni verður
Guðjón 2 vikur hjá 4. fjölskyld
unni. En síðasta hluta d\ralar-
innar í Bandaríkjunum safn-
ast þeir allir saman aftur í New
York. Verður þá efnt til mikils
móts og munu gestir N. Y Her-
ald Tribune annast skemmti-
atriði. Verður sjónvarpað frá
hátíðinni.
Æskan og landið vonast til
þess að geta sagt nánar frá ferð
um Guðjóns bi’áðlega.
segir $igur9pr
Bjarnason,
VIÐ UMRÆÐURNAK urn
fasíráðningu söngvara að
Þjóðleikhúsinu í sameinuðui
þingi í gær, tók Sigurður
Bjarnaon, undirritstjóri
Morgunblaðsins, til máls, og
æsti sig mikið upp. Sagðí
hann, að núverandi ráðherr-
ar sæju nú alitaf Ijón á veg
inum, ef lireyft væri ein-
hverju menningarmáli eða
umbótamáli. Allt værá
stopp. Menningarrnálin yæru
stopp, lanahelgismáljm
stopp, skattamir síopp. Er
hér var komið upptal.ningii
hans kvað við hiátur mikili
á þingpöllum, þar eð mömri-
um virðist Morgunblaðiö
hafa skrifað um einbverja
hreyfingu á sköttunum und-
anfarið. Var Siguður einnig
fljótur að leiðrétta og sagít,.
að ekki væru skattamir
STOPF, þeir væru aíltaf á
uppleið. En í sömu svipam.
var lagt á borðið hjá Sig-
urði frumvarp am LÆKK-
UN SKATTTA á lágtekju-
mönnum!
Landhelgin
Frh. af 8. síðu.
um. Hefði nú værið ákveðið að
boða til ráðstefnu um stækkun
landhelginnar í Reykjavik fjT:ir
landsfjórðungarma boðið að
hluta febr. og myndi fulltrúum.
sækja þá ráðstefnu. Ráðherranrt
kvaðst telja rétt, að beðið yrðí
endanlegrar afgreióslu S.Þ. á
niálinu en hins vegar yrði o£
langt að bíða alþjóðlegrar ráð
stefnu á vegtim SÞ. um þau mál
þar er sú ráðstefna yrði ekki
haldin fyrr en 1958.
vestur um land til Akureyrar
hinn 4. febrúar.
Tekið á móti flutningi til
Súgandafj arðar,
Húnaflóa- og
Skagaf j arðarhaf ria,
Ólafsfjarðar og
Dalvíkur
í dag.
Farseðlar seldir árdegis á
laugardaginn.
Skipaútgexð ríkisins.
GEORGE WASHINGTON CARVER.
Carver var maður mjög trú-
hneigður, og tók hvorki á móti
fé rié' vegtýllum fýrir fórnfúst
starC sitt. Hann leit á sjálfan
sig sem verkfæri guðs, — ég
hef ekkert uppgötvað, ég er að
eins erindreki guðs, sagði hann.
Ekki tók hann heldur eyri fyr
ir afnotarétt að uppgötvunum
sínum og sótti aldrei um einka-
leyfi. Hann taldi þekkinguna
ekki einkaeign. „Þegar Guð gaf
mér hugmyndina, fól hann mér
um leið að koma henni á fram-
færi.
George Washington Carver
var af lítt metnu fólki kominn,
en sjálfur naut hann mikils á-
lits, og háskólar, iðnfélög og
einstaklingar kepptust um að
votta honum virðingu sína,
enda hafi fáir unnið honum
meira til almenningsheilla.