Alþýðublaðið - 31.01.1957, Page 8
ym íi!
° Enn hefur þlng Sameinuðu þjcðarma
Spilakvöld á fösfu-
dagskvöld.
FYRSTA spilakvöld Al-
þj'ðui'lokksfélaganna á þessu
ári verður n.k. föstudags-
kvöld kl. 8,30. Hefst þá ný
fimm-kvöldakeppni. Veitt
eru verðlaun fyrir keppnina
hvert kvöld en einnig heild-
arverðlaun fyrir öll fimm
kvöldin. Avarp flytur Lúðvík
Gissurarson stud. jur.
Spilakvöldin hafa verið
vel sótt í vetur og er ekki að
efa, að svo verður enn.
íslandsmel í sundi
selfí gærkvöldi.
Á SUNDMÓTI í Sundhöll-
inni í gærkvöldi voru sett 5 ný
íslandsmet. í 100 metra bak-
sundi setti Guðmundur Gísla-
son, ÍR, nýtt met á 1:13,6 mín.
Gamla metið átti Jón Helga-
son, Akranesi, 1:14,3.
Ágústa Þorsteinsdóttir, Á.,
setti nýtt met á 100 m. skrið-
sundi kvenna, 1:09,3 mín. Auk
þessa voru sett 3 unglingamet.
Verður þessa getið nánar síðar
hér í blaðinu.
ekki afgreitt landhelgismálin.
ÞÆR UPPLÝSINGAR komu frarn í sameinuðu þingi í gær,
að haldin verði í byrjun febrúarmánaðar ráðstefna í Reykjavík
um stækkun landhelginnar. Munu sitja þessa ráðstcfnu fulltrúar
hinna ýmsu landsfjórðunga. Þá var einnig frá því skýrt, að
ekki væri cnn lokið afgreiðslu landhelgismála á vettvangi Sam-
einuðu þjóðanna, en allar horfur eru á því, að samþykkt verði
þar að efna til ráðstefnu um landhelgismál.
Fimmtudagur 31. janúar 1957
Umræður um Þjóðleikhúsið á þingi: ,
Sjálfsíæðisflokkurinn leikur tveim
í mennii
Til umræðu voru í sameinuðu
þingi fyrirspurnir frá Sigurði
Bjarnasyni varðandi útfærslu
fiskveiðitakmarka. Fyrirspurn-
irnar voru til utanríkismálaráð
herra á þessa leið:
1. Hvaða ráðstafanir hyggst
ríkisstjórnin gera til frekari
útfærslu fiskveiðitakmark-
anna?
2. Hvenær má vænta slíkra
ráðstafana?
3. Telur ríkisstjórn ekki
tímabært að gefa þingi og
þjóð skýrslu um þær umræð-
ur, sem farið hafa fram á al-
þjóðavettvangi undanfarið um
landhelgismál og yfirráðarétt-
inn yfir auðæfum hafsins?
ÚTFÆRSLA HEYRIR UNDIR
SJÁVARÚTVEGSMÁLA-
ráðuneytið.
Kvaðst utanríkisráðherra því
telja rétt, að sjávarútvegs-
m'álaráðherra svaraði fyrstu og
annarri fyrirspurn.
ÞJÓÐRÉTTARNEFND
STARFANDI.
Hins vegar kvað utanríkis-
ráðherra sér Ijúft að svar 3.
fyrirspurninni varðandi umræð
ur um málið á alþjóðavettvangi.
Skýrði utanríkisráðherra frá
því, að þjóðréttarnefnd hefði
starfað á vegum S. Þ. sl. ár og
fjallað um landhelgismál. Hefði
Hans G. Andersen setið fundi
nefndarinnar í Genf en að þeim
fundum loknum hefði öllum
þingmönnum verið send skýrsla
um viðræðurnar og væri þeim
því um þær kunnugt.
MÁLIÐ FYRIR ÞINGI S.Þ.
Heildarskýrsla þjóðréttar-
Tillaga í efri deild frá íhaldsþingmaniii
um að skerða tekjur Þjóðleskhússins
af skemmtanaskatti, en tiilaga frá öðr-
um íhaldsmanni í SÞ. um að fastráða
söngvara við Þjóðleikhúsið!
TEKIN VAR FYRIR í sameinuðu þingi í gær tillnga fræ
nokkrum þingmönnum Sj;Vfstæðisiiiokksins am að fastráða
5—10 ópcrusöngvara við Þjóðleikhúsið. Ekki bcntu þingmema
Sjálfstæðisflokksins á neina leið til þess að afla aukinna tekna
fyrir Þjóðleikhúsið. Og það er táknrænt fyrir tvískinnungshátt
Sjálfstæðisflokksins í þessu máli, að á sama tíma og þessi tii-
laga er flutt í S. Þ. flytur annar þingmaður Sjálfstæðisflokks-
ins tillögu um það í efri deild, að skerða tekjur Þjóðleikhússins
af skemmtanaskattinum.
Utanríkisráðherra, Guðmund fræðinga hefði síðan verið lögð
ur í. Guðmundsson svaraði og ’ fyrir þing SÞ. og tekin fyrir í
skýrði frá því, að samkvæmt sjöttu nefnd allsherjarþingsins.
lögum frá 5. apríl 1948 um vís-' 20. desember sl. var samþykkt
indalega verndun landsins væri í 6. nefnd þingsins, að efna
svo ákveðið, að sjávarútvegs-
málaráðherra gæfi út reglugerð
ir um fiskveiðitakmörk. í sam
ræmi við þessi lög hefði at-
vinnumálaráðuneytið gefið út
reglugerð um fiskveiðitakmörk
in 19. marz 1952, er fiskveiðitak
mörkin hefðu verið færð út.
Sameinasl rifhöfundafélögin
í rilhöfundasamband!
Allar líkur benda til, að sundrung rit-
höfunda Ijúki senn á þann veg.
ALLAR HORFUR ERU Á ÞVÍ, að rithöfundafélögin myndi
áður en langt um líður samband með sér, Rithöfundasamband
íslands, og er þá lokið klofningi þeim, sem verið hefur í sam-
tökum rithöfunda undanfarin ár. Rithöfundafélögin tvö munu
balda áfram störfum innan væntanlegs sambands. Að þetta
verði er tillaga þar til kjörinnar nefndar beggja félaganna, og
hefur hún hlotið mikinn og góðan hljómgrunn meðal rithöfunda.
Frá þessu m. a. skýrðu full- _ vinnu norrænna rithöfunda.
trúar Félags ísl. rithöfunda og
'Rithöfundafélags íslands á
blaðamannafundi í gær. Stjórn
Bandalags ísl. listamanna hef-
ur ákveðið að beita sér fyrir að-
ild væntanlegs sambands að
bandalaginu sem aðila af hálfu
rithöfunda.
AÐILD ISL. RITHÖFUNDA
VAKTI ATIIYGLI.
Þeir Hannes Sigfússon og
Þóroddur Guðmundsson sátu
fund norræna rithöfundáráðs-
ins á vegum rithöfundafélag-
anna 'hér. Segja þeir það hafa
vakið nokkra athygli, að full-
trúar tveggja félaga frá sama
landi skyldu koma á ráðstefn-
una. Munu t. d. einnig vera tvö
félög starfandi í Noregi og
Finnlandi, en þar næst þó
aldrei samkomulag um að bæði
félögin sendi fulltrúa á fundi
ráðsins.
NÝTT FRUMVARP UM
RITHÖFUNDARÉTT.
Hlutverk rithöfundaráðsins
er að eíia á allan hátt sam-
Hefur því verið undirbúið af
aðilum þess frumvarp er skal
samræma lög um rithöfunda-
rétt á Norðurlöndunum. Var
það rakið í blaðinu í gær. Þá
kom einnig fram tillaga um
að gréitt skyldi framvegis fyr
ir útgáfurétt verka þeirra, sem
ekki teljast gjaldskyld nú. Átti
sú greiðsla að renna í sjóð, er
stuðla skyldi að útgáfu sígildra
verka, sem ekki yrðu annars
gefin út vegna fyrirsjáanlegs
halla á útgáfunni. Finnsku og
íslenzku rithöfundarnir töldu
þó réttara að greiðslan rynni
til styrktar núlifandi rithöfj-
undum.
MENNTAMÁLARÁIIF.RRA
ÞAKKAÐ,
Að lokum var sagt, að
menntamálaráðherra Gylfi Þ.
Gíslason ætti mikla þökk skii-
ið fyrir giftudrjúgt framlag er
gerði fulltrúunum fært að sitja
þingið. Ennfremur þeim Jóni
Leifs og Kristjáni Bender.
skyldi til alþjóðlegrar ráðstefnu
um fiskveiðitakmörk en engin
afstaða skyldi tekin á sjálfu
þinginu til útfærslu á fiskveiði
takmörkum. En ekki hefði álit
6. nefndarinnar enn verið tekið
fyrir á þingi S.Þ. Kvaðst utan-
ríkisráðherra ekki telja tíma-
bært að gefa þjóðinni skýrslu
um gang málsins á þingi S.Þ.
fyrr en endanlegri afgreiðslu
þess þar væri lokið. Skýrði ut-
anríkisráðherra einnig frá því,
að fulltrúar íslands á þingi S.Þ.
hefðu lagzt gegn þeirri af-
greiðslu málsins, er orðið hefði
ofan á í 6. nefndinni, þar eð tal
ið hefði verið rétt að málið yrði
afgreitt endanlega á þingi S.Þ.
RÁÐSTEFNA UM LAND-
HELGINA.
Lúðvík Jósefsson sjávarút-
vegsmálaráðherra tók næstur
til máls og svaraði tveim
fyrstu fyrirspurnunum. Skýrði
hann frá því að útfærsla fisk-
veiðitakmarka hefði stöðugt
verið í athugun í sjávarútvegs
málaráðuneytinu síðan ríkis-
stjórnin hefði tekið við völd-
fFrfa. a 7. síðu.I
Ragnhildur Helgadóttir 8.
þingmaður Reykvíkinga er
fyrsti flutningsmaður þingálykt
unartillögu Sjálfstæðisflokksins
um að fastráða 5—10 óperu-
söngvara að Þjóðleikhúsinu í
því skyni að óperuflutningur
verði fastur liður í starfsemi
Þjóðleikhússins. Fylgdi hún til
lögunni úr hlaði. Skýrði hún
frá því merka menningarstarfi,
er Þjóðleikhúsið hefði tekizt
á hendur með því að hefja
flutning söngleikja hér á landi.
Gat hún þess að ekki hefði ver-
ið halli á flutningi söng
leikjanna og því þyrfti kostnað
araukinn, er yrði því' samfara
að fastráða nokkra söngvara við
Þjóðleikhúsið, ekki að vera of
mikill.
MIKILL ÁHUGI Á SÖNG-
LEIKJUM.
Ragnhildur kvað undirtektir j
almennings hafa verið hinar t
beztu og hina miklu aðsókn að
söngleikjum sýna, að áhugi á
óperuflutningi hér væri mjög
mikill. Sagði hún, að telja
mætti víst, að kostnaðurinn við
að flytja söngleiki hér í Þjóð-
leikhúsinu mundi fara minnk-
andi, er fram í sækti, þar eð
Þjóðleikhúsið eignaðist sífellt
meira og meira af búningum
og öðrum þeim hlutum, er ó-
peruflutnings þyrfti með.
ÖRÐUGLEIKAR í VEGI.
Næstur tók til máls Glyfi Þ.
Gíslason, menntamálaráðherra.
Kvaðst hann fagna þeim áhuga
á aukinni starfsemi Þjóðleik-
hússins, er fram hefði komið
því
valdhafa að
SAMKVÆMT tillögu rithöf
undanna Einars Braga Sigurðs
sonar, Geirs Kxistjánssonar og
Thors Vilhjálmssonar sam-
þykkti aðalfundur Bandalags
íslenzkra listamanna 28. þ, m.
svohljóðandi ályktun:
„Aftalfundur Bandaiags ís-
ienzkra listamanna mótmælir
harðlega J»ví gerræði ung-
vérskra valdhaíá að banaia fé
lagssamtök rithöfunda í Ung-
verjalandi og hneppa forvígs
menn þeirra í fangelsi vegna
andstöðu við stjórnarvöldin.
Fundurinn telur slíkar aðfar
ir frekiegt brot gegn mannrétt
indayfiriýsingu Sameinuðu
jjjóðanna og lýsir yfir fyllsta
stuðningi við imgverska rit-
höfunda og listamenn hvar-
vetna í heiminuni, sem ofsótt
ir eru vegna skoðana sinna.“
hjá nokkrum þingmönnuW
Sjálfstæðisflokksins með flufn
ingi tillögu þeirrar er væri til
umræðu. Hins vegar hefðu
flutningsmenn ekki gert sér
raunhæfa grein fyrir þeim örð-
ugleikum, er væri í vegi fyrir
því, að unnt yrði að auka starf
semi Þjóðleikhússins á þanp.
hátt, er lagt væri til í tillög-
unni.
FASTRÁÐINN HLJÓMSVEIT-
ARSTJÓRI.
Menntamálaráðherra sagði,
að þetta mál hefði verið til at«
hugunar í menntamálaráðtt
neytinu þegar sl. haust. Hefðt
ráðuneytinu og borizt bréf 10.
nóv. si. frá Fél. ísl. einsöngv-
ara, í hverju óskað var -atfaug
unar ráðuneytisins á því, hvorfc
ekki væri tímabært að gera ó«
peruflutning að föstum lið í
starfsemi Þjóðleikhússins og;
fastráða nokkra söngvara. Ea
áður en það bréf hafði borizi,,
hafði þegar verið tekin ákvörð
un um það í ráðuneytinu, a®
fastráða dr. Victor Urbaneic
sem hljómsveitarstjóra Þjóð-
leikhússins og í sambandi viði
ráðningu hans höfðu verið
gerðar ýmsar athuganir á söng;
leikj aflutningi Þj óðleikhússins.
TAP Á ÓPERUFLUTNINGI.
Menntamálaráðherra kvaðst
verða að leiðrétta þær upplýs-
ingar Ragnhildar Helgadóttur,
að ekki hefði orðið halli 4
flutningi söngleikja. Sagði ráð-
herrann, að einmitt hefði orðið
tilfinnanlegt tap á flutnihgl
allra söngleikjanna, er þegar
hefðu verið fluttir og las ráS-
herrann síðan nokkrar tölur úr
reikningum Þjóðleikhússins
því til staðfestingar. Hins veg-
ar sagði ráðherrann, að ekkl
ætti fyrst og fremst að leggja.
fjárhagsiegan mælikvarða á
þessa starfsemi Þjóðleikhúss-
ins..
ÓHEPPILEGT AÐ SAM-
EINA LEIKHÚS
OG ÓPERU.
Menntamálaráðherra sagði,
að reynslan erlendis frá hefði
leitt í ljós, að óheppilegt værí
að sameina sama húsi leikrita-
flutning og færðan óperuflutn-
ing og væri það t. d. aðeins
gert í Kgl. leikhúsinu af leik-
húsum Norðurlanda. Skýring-
in á þessu er afar einföld sagði
ráðherrann: Eigi að sameina
þetta hvort tveggja þarf að fast
Framhald á 2. síðú.