Alþýðublaðið - 08.02.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.02.1957, Blaðsíða 2
T AlþýguS^agyg Föstudagur 8.. febrúar 1957 Útvarpið í>au voru ekki lengi aö hafa eadaskipti á sér aftur. „Nú, béita er svo sem auðséö,'1 sögðu þau í kór, „klukkan snýr öfugt! fÞórir þvottabörn verður að lag færa þetta tafarlaust!“ Og það Grímsi gíraffi í fylgd með hon- var eins og þvottabjörnin hefði ( urn. Hann var dá'fítið skömrn- sagnaranda, því að hann kom j ustulegur yfir mistökum sín- þarna labbandi að í þessu og um, en Grímsi lyfti honum upp í turninn og síðan sneri hann klukkunni. Og nú varð auðvelt að sjá á klukkuna, þó maður stæði á fótunum. 18.50 Létt lög. 20.30 Daglegt mál (Arnór Síg- urjónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur flytur erindi: „Hérað milll sanda“ og eyðing þess. b) ís- lenzk tónlist: Lög eftir Þórar- in Guðmundsson. (plötur). c)' Raddir að vestan: Finnbogi. Guðmundsson ræðir við Vest- ur-íslendinga. 22.10 Erindi: Um fornbókasöiu„ eftír Benjamín Sigvaidason. fræðimann (þuiur flytur). 22.25 Tónieikar: Björn R. Ein- arsson kynnir djassplötur. Myndasíiga bnmamm Jón lét sig berast upp með j inu. Hann stökk fram á vélinajkem ég með þvottinn!“ sagðij.hinn mikla rafsegulvaka með inúrnum unz hann náði mark-!með böggul í hendi. „Hérna I hann um leið og hann nálgaðist I ýtrustu varfærni. E. s. Brúarfoss fer frá Heykjavík föstudaginr. 8. þ. xn. til: ÍSAFJARÐAR. H. F. Eimskipafélag íslands. Xisulóra íjaldar. (Frh. af 1. síðu.j að: þann 9. júlí eða áður en kjör stjórn snýr sér að því að ganga iVá kjörbréfum til varamanna af lisíunum í Reykjavík, þá hafi írcken Rannveig Þorsteinsdótt- ir, sem var 3. manneskja á A- Hstanum í Reykjavík, sent svo Mjóðandi bréf: „Ég undirrituð afsala mér hér með sæti sem varaþingmaö nr Reykvíkinga af A-listanum og fer fram á, að næsta manni þess lista við nýafstaðnar Al- þingiskosningar verði í minn "stað veitt kjörbréf sem vara- þingmanni Reykvíkinga.“ Og enh fremur hafði 10. sama inánaðar Alþfl. sent yfirkjör- stjórninni í Reykjavík svohljóð aadi bréf: flÞar sem fröken Rannveig IÞorsteinsdóttir hefur afsalað sér varaþingmannssæti A-list- ans í Reykjavík, óskar Alþýðu- íiokkurinn þess, að næsta mariní listans, Eggert Þorsteins syni, verði afhent kjörbréf sem varaþingmanni flokksins í Eeykjavík.“ Eftir miklar boiialeggingar í Iqörstjórn, þá mun það hafa orðið niðurstaða. að þeir vildu ékki gefa út kjörbréf með vbnjulegum hætti a. m. k. og seg'ja svo í niðurlagi bréfs síns: „Yfirkjörstjórnin taldi ekki fsert, með hliðsjón af 31. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. 117. gr. J.osnmg'alaganna að gefa út formlegt kjörbréf til Eggerts G. Þorsteinssonar, og tilkynnti hún þá flokksforustu Alþýðu- í'iokksins þessa niðurstöðu, en þar sem kjörinn þingmaður íiokksins hér í Reykjavík, Har- aidur Guðmundsson, er í þann veginn að hverfa af landi burt, en enginn varamaður fyrir kann, þá telur yfirkjörstjórnin rétt, svo sem mál þetta horfir nú við, og með hliðsjón af 46. gr. stjórnarskrárinnar, að senda málið til hins háa alþing- Í3, að það taki ákvarðanir um það, hvort Eggert G. Þorsteins- : son geti talizt löglega kosinn varaþingmaður fyrir Alþýðu- ílokkinn fyrir ' yfifstaridandi kjörtímabil.“ Þannig. afgreioir kjórsijórn- in það, hún hvðrki -samþykkir. að gefa út kjörbréf og gefur þö út kjörbréf, né heldur neitar hún að gefa út kjörbréf, og hún teiur vafasama heimildina til þess og leggur máliö fullafgert frá sinni hendi í hendUr alþing is, og vísar til þeirrar greinar stjórnarskrárinnar, sem fjallar um úrslitavaid alþingis um kosningar þingmanna. Það er vísað í þessi bréfi til 31. gr. stjórnarskrárinftar og 117. gr. kosningalaganna. 31. gr. stjórnarskrárinnar segir um kosningar í Reykjavík: Kosnir skulu 8 þingmenn í Reykjavík. Kosning þeirra er hlutbundin, jafnmargir varamenn skulu kosnir samtímis og á sama hátt. Og mér skilst, að það sé þetta orcalag, sem yfirkjö.rstjórnin telur gera það vafasamt, að hægt sé að veita Eggert G. Þor- steinssyni varamannskjörbréf á lista Aiþfl., með því að þeir telja, að þegar kosníng hafi far ið fram, þá hafi frk. Rannveig Þorsteinsdóttir verið í þri'ðja sæti, en ekki Eggert Þorsteins- son. Þetta finnst mér ákaflega hæpinn orðhengilsháttur að leggja svo stífan skilning í þetta orðalag. enda kemur það í Ijós, að kjörstjórnin þorir ekki að fullyrða þetta og vísar þessu til alþingis til úrskurðar. Það er nú svo bæði með stjórnarskrá og lög. að hversu nálrvæm sem þau lög eru, þá verður lífið ailtaf miklu fjöl- breyttara og hvað nákvæmlega sem talin eru upp ýms tílvik, sem fyrir geta komið í lögum, þá verður lífið þó alltaf fjöl- breyttara og kemur með ný til- vik, sem ekki hefur verið reikn að með áður, og þannig stendur það í þessu máli, að þriðji mað- ur iistans, frk. Rannveig Þor- steinsdóttir, segir sig af listan- um, afsalar sér varaþingmanns sætinu, áður en búið er að úr- skurða um varaþingmennina og gefa þeim kjörbi’éf. og þá tel ég, að það hefði verið eðlilegt og sjálfsagt að þá hefði verið tekinn listinn eins og hann var orðinn, þegar kjörstjórnin snýr sér að því að úrskurða. um vara- mennir.a og gefa þeim kjörbréf. Eíns og ég hef áðúr lýst, þá iiggur ekki fýrir hér kjörbréf í þéss orðs merkingu eða a. m. k. eklti venjulegt kjörbréf fyrír Eggerí Þorsteinsson. En á- kvæöi 46. gr. stjórnarskrárinn- ar hljóðar svo: „Alþingi sker sjálft úr, hvort þingmenn þess séu löglega kosnir, svo og úr þvi, hvort þíngmaður hafí misst kjörgengi.“ Þegar þetta ákvæði er athug- að, þá er það auðséð, að það at- riði, hvort kjörstjórn hefur gef- ið út kjörbréf, getur ekkl á neinn hátt skert þennan stjórn- skipulega rétt alþingis til að hafa úrslitavaíd. Það getur verið af ýmsum ástæðum, að kjörbréf eru ekki gefin út, mis- munandi skiiningur á lögum o. s. frv. eins og hér á sér stað, og það væi’i vitanlega fásinna að telja, að það, að kjörstjórn ekki gefur út kjörbréf, útilold, að alþingi geti nagnýtt sér stjórnskipulega rétt til þéss að hafa úrslitavald ura kosningu þingrnanna. Þá væri kjörstjórn in í raun og veru komin þar með aðstöðu. iem væri sett og hefði íneira vaid í um skilningi heldur en sjálft þingið. og einmitt á þessu á- kvæðl byggjum við það, að þingi beri ekki að bindá sig það, þó að kjörstjórn Reykja- víkur hafi ekki séð sér fært láta Eggerti Þorsteinssyni í té löglegt kjörb.réf. BEZT Kjólar, piis, peysur, blússur, hanzkar, slæður' mjög ódýrt kjólaefni, pilsefni óg bútar í DAG er föstudagurinn 8. fe- brúar 1957. SSIPAFEÉTIIE Skipadeild SÍS. Hvassafell er á Akranesi, Arn arfeli er í Reykjavik. Jökulfell kemur tii Keflavíkur í dag. Dís- arfell fór 4. þ. m. frá Reykjavík áleíðis til Piraeus og Patras. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er á Raufar- höfn. Hamrafell fór framhjá Möltu 6. þ. m. Væntanlegt til Batum á sunnudag. Jan Keiken lestar í Gufunesi. Andreas Boye lestar á Austfjörðum, FCNDIE Frá Guðspekifélagimi. Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld. Gretar Fells ílytur erindi, er hann nefnír: Kærleiksleiðin. Ena fremur verður hljóðfæraleikur og kaffi á eftir. Utanfélagsfóik: er velkomíð. Preatarar! ■Munið spilakvöldið í kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins, Hverfis- götu 21, Frá Félagi ungra jafnaðannaima. Skrífstofa íéiagsins, í Alþýðu. húsinu við Hverfisgötu, H. hæðP verður fyrst um sinn opin tvísv ar í viku, á þriðjudögum ög föstiidögiisn k!. 9—11 síðdegis„ Félagar eru hvattir til að noía. sér þetia íækifæri og koma á skrifstofuna til skrafs og ráða- gerða. Stjórnm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.