Alþýðublaðið - 08.02.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 08.02.1957, Blaðsíða 8
Föstuclagur 8. febrúar 1957 Samstarísflokkar Aljþýðuflokksins í rík- isstjérn taka höndum saman við stjórn- arandstæóinga um að útiloka fulltrúa Aljiý'Suflokksins í nefndum bæjarins. ÞAU TÍÐINDI gerðust í bæjarstjórn Beykjavíkur i gær, aó bæjarfulltrúar Sósíalistaflokksins og Framsóknarflokksins kusu bæjarfulltrúa Þjóðvarnarflokksins, Bárð Daníelsson verk fræðing í bæjarráð. Höfðu þessir tveir stjórnarflokkar, Sósía- listaflokkurinn og Framsóknarflokkurinn síðan sams konar kosningasamvinnu við stjórnarandstöðuflokkinn, Þjóðvörn, iun kjör í allar fastanefndir bæjarins — og útilokuðu |>að, að Aiþýðuflokkurinn fengi fulltrúa í þessar nefndir, með einni undantekningu. Þetta er í annað sinn á kjör- tímábilinu, að Bárður Daníels- son verkfræðingur er kosinn í bæjarráð fyrir tilstilli komm- únista og bæjarfulltrúa Fram- sóknar. NAGLAFBAMLEIÐANDI TEKINN FBAM YFIB FULLTBÚA VEBKALÝÐS- HBEYFINGABINNAB í upphafi þessa kjörtímabils átti Magnús Ástmarsson bæj- arfulltrúi Alþýðuflokksins sæti í bæjarráði og mátti það telj- ast í alla staði eðlilegt, þar eð Alþýðuflokkurinn var þriðji stærsti flokkurinn eftir bæja-r- lags og hinn eini formaður verkalýðsfélags, er í bæjar- stjórn sat, varð að víkja úrbæj arráði fyrir naglaframleið- andanum Bárði Daníelssyni. Gerðist það furðulega í sam- bandi við kjör Bárðar í bæj- arráð, að Alfreð Gíslason, er kjörinn var af lista Alþýðu- flokksins, studdi hann þang- að, svo og fulltrúi Framsókn- ar, Þórður Björnsson. LÆKNIB TEKUB SÆTI NAGLAFEAMLEIÐANDANS Er Bárður hafði setið eitt ár í bæjarráði, var Alfreð Gísla- son læknir kosinn þangað í stjórnarkosningar 1954. Fimm: hans sæti. Stuðluðu sömu öfl menn eiga sæti í bæjarráði, 3 frá íhaldinu, 1 frá kommúnist- um og samkvæmt atkvæða- magni kosninganna ætti Alþýðu flokkurinn að hafa fimrnta full- trúann sem þriðji stærsti flokk urinn. En kommúnistar undu því illa, að Alþýðuflokkurinn nyti sama réttar í bæjarráði og þeir. Þess vegna unnu þeir að því að bola eina fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar í bæjaráði þaðan burtu. Og Magnús Ástmarsson, formað- að kosningu hans og áður höfðu stutt Bárð, og lögðu kommún- istar ekki síður áherzlu á að tryggja lækninum sæti for- manns verkalýðsfélagsins, enda þótt menn þessir séu sí og æ gjammandi um nauðsyn þess að efla áhrif verkalýðshreyfingar- innar. FRAMSÓKN NEITAÐI SAMVINNU VIÐ ALÞÝÐUFLOKKINN Er Alfreð Gíslason var kos- inn í bæjarráð, studdi Þórður ur Hins íslenzka prentarafé- í Björnsson kosningu hans og Rúmar 80 þúsundir króna lagðar fram fil slysavarna Aðalfundur Kvennadeildar S. V. F. í. KVENNADEILD S. V. F. 1 í Reykjavík hélt aðalfund sinn 4. febrúar 1957. Fundurinn var fjölmennur. Sýndi skýrsla ritara, að fjárciflunarnefndir deildarinnar höfðu ekki legið á liði sínu að safna fé til slysavarna. hafði algera samstóðu með kommúnistum við nefndakjör. Mátti það furðulegt teljast, þar eð það gerðist á sama tíma og Alþýðuflokkurinn og Framsókn arflokkurinn áttu í viðræðum um kosningasamvinnu. Fyrir það bæjarráðskjör, er fram fór í gær, bauð Alþýðu- flokkurinn Framsókn sam- vinnu, en fulltrúi Framsóknar í bæjarstjórn hafnaði því og kvaðst skuldbundinn að kjósa Bárð Daníelsson í bæjarráð. Ekki lét hann sér þó nægja að kjósa Bárð í bæjarráð, heldur kaus hann einnig í bygginga- nefnd — fremur en Eggert G. , Þorsteinsson, er þar var í kjöri fyrir Alþýðuflokkinn. Ekki þarf að taka það fram í sam- bandi við kjör í þá nefnd, að kommúnistar kusu að sjálf- sögðu naglaframleiðandann fremur en þann fulltrúa verka- lýðshreyfing'arinnar, er Alþýðu flokkurinn bauð þarna fram, Eggert G. Þorsteinsson, for- mann Múrarafélags Rvíkur. MÁLFUNDAFÉLAGIÐ ÚR SÖGUNNI Þá má og geta þess, að full- trúar Málfundafélags jafnaðar- manna, er áður höfðu hlotið kosningu — líklega fyrir til- stilli formanns félagsins, Al- freðs Gíslasonar, urðu nú að víkja fyrir fulltrúum kommún- ista. Þannig varð Friðfinnur Ó1 afsson nú að víkja fyrir Einari Ögmundssyni úr hafnarstjórn. Gerist þarna sama sagan og á þingi ASÍ, að Málfundafélags- maður (Alfreð Gíslason) stuðl- ar að auknum áhrifum komm- únista. Kosningarnar fóru að öðru leyti sem hér segir: Forseti bæjarstjórnar var endurkjörinn frú Auður Auð- uns, bæjarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins. Hlaut hún 9 atkvæði. 6 seðlar vorú auðir. Varaforset- ar voru kjörnir Sigurður Sig- urðsson og Guðmundur H. Guð mundsson, bæjarfulltrúar Sjálf (Frh. á 7. síðu.) Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir í kvöld sjónleikinn Svefnlausi brúðguminn. Þetta er fiórða sýningin. Leikurinn verður und- ir engum kringumstæðum sýndur í Reykjavík. Ekkert verkfall verður h|á Pan American fyrst um sinn ! i Verkfallinu mun hafa verið frestað YFIRVOFANDI var a'ð flugmenn Pan Aamercan flug'- félagsins hæfu verkfall í kvölcl en ekki mun lcoma til þesS' að sinni. Bárust umboðsmönnum P. A. A. skeyti í gærmorg-* un um, að eklci yrði úr verkfalli fyrst um sinn. í Eins og Alþýðublaðið skýrði frá fyrir nokkrum dögum, Það, sem lagt var til slysa- varna, skiptist þannig: Til reksturs sjúkraflugvélarinn ar og viðhalds skýlum 40 000 Til flugvallargerðar á Melanesi á Barða- strönd 30 000 Til björgunarsveitar- innar 4 238 Bj örgunarlí nutæki til Færeyja 15 000 Samt. kr. 89 238 Haldin voru 2 námskeið í hjálp í viðlögum. Tóku 45 deildarkonur þátt í þeim. Á fundinum voru afhentar kr. 1500,00 til minningar um Ólaf Jónatansson á 100. afmælisdegi hans frá ættingjum hans. STJÓRN DEILDARINNAR ■Sæti í stjórn eiga: Guðrún Jónasson form., Guðrún Magn- úsdóttir gjaldkeri, Eygló Gísla- dóttir ritari, Gróa Pétursdóttir varaform., Ingibjörg Péturs- dóttir, Guðrún Ólafsdóttir, Þór hildur Ólafsdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Steinunn Guð- mundsdóttir. Félagsstarfsemin hefur verið mjög góð. Allar deildarkonur viðbúnar, þegar kallað er til starfa. Fundir vel sóttir. Auk venjulegra fundarstarfa voru ýmis skemmtiatriði, — upplest ur, söngur, leikir, kvikmyndir og dans. Söngkór deildarinnar, sem í eru 40 konur, hefur sung- ið á nokkrum fundum og vakið hrifningu. Stjórnandi er frk. Guðrún Þorsteinsdóttir. Rússnesk frímerki með mynd ai Grieg MOSKVA, þriðjudag. (NTB.) Frímerki með mynd af Edvard Grieg verða gefin út í Sovétríkj unum á þessu ári í tilefni af 50 ára ártíð tónskáldsins, sagði TASS í dag. Grieg er einn af 5 útlending- um, sem í ár verða heiðraðir með hátíðarfrímerkjum. Meðal hinna eru ítalska frelsishetjan Garibaldi og franska skáldið Béranger. höfðu borizt hingað til lands ó- ' staðfestar fréttir um yfirvof- andi verkfall hjá Pan American Airways flugfélaginu. Fékk skrifstofa PAA hér síðan til- kynningu um það, að verkfallið mundi hefjast í kvöld. En síðar barst önnur tilkynning um það, að ekkert yrði úr verkfalli fyrst um sinn. YFIR 1500 FLUGMENN Yfir 1500 flugmenn munu starfandi hjá PAA. Munu þeir óánægðir með launakjör sín og hafa farið fram á kauphækkun og hugðust gera verkfall í því skyni að knýja fram kauphækk „Alþýðulýðræði VÍNARBORG, þriðjudag. — (NTB.) Aðalritari rúmenska kommúnistaflokksins, Gheorgi Gheorgiu-Dej, fékk 99,998 % greiddra atkvæða í kjördæmi sínu í alþingiskosningunum á sunnudaginn, segir Bucarest- útvarpið. í kjöri voru 437 fram bjóðendur og náðu þeir allir kosningu! Um 99 cc greiddu at- kvæði og af þeim kusu 98% hinn opinbera lista! un. Sem stendur, meðan ísL flugmenn eru í verkfalli, erut ferðir PAA til íslands eina. flugsamgöngurnar milli ísland§ og annarra landa. > Níundi íhalds- fulllrúinn’ rr ,rr V V V V % V Losar bærinn sig við Faxaverksmiðjunal Tillaga var lögð fram á bæj- arstjórnarfundi í gær um það, að bærinn selji eignarhluta sinn í Faxaverksmiðjunni sf. Flutningsmaður tillögunnar var Þórður Björnsson, bæjarfull- trúi Framsóknarflokksins. MILLJÓNATÖP — VEBK- SMIÐJAN EKKIST ABFRÆKT Flutningsmaður benti á, að Faxaverksmiðjan hefði ekki starfað undanfarin ár, en þó hefði Reykjavíkurbær á ári hverju orðið að bera milljóna- kostnað af þátttöku í fyrirtæk- inu. Faxaverksmiðjan var stofnuð 1948 með 3,5 millj. kr. stofnfé. Lagði bærinn fram 3/5 og Kveldúlfur %. En sem dæmi um ófremdarástandið á rekstri verksmiðjunnar má nefna, að hallinn árið 1954 hefur numið 4,4 millj. króna. BÆRINN ÞARF AD LOSA SIG VID VERKSMIDJUNA Benti flutningsmaður á, að hætt væri við því, að bærinn yrði að bera stærri hluta á- byrgðarinnar vegna fyrirtækis ins en honum bæri, þar eð Kveldúlfur gæti ekki risið undir sínum. hluta ábyrgðar- innar. Væri því allra hluta bezt fyrir bæinn að losna sem fyrst við Faxaverksmiðjuna. Taldi hann rétt, að bærinn byði í fyrstu Keldúlfi eignarhluta sinn. En síðan öðrum, ef Kveldúlfur vildi ekki kaupa. ÞÓ AÐ Þjóðviljinn hafi ^ Soft talað illa um bæjarfull-^ S trúa Alþýðuflokksins hef- ^ )ur þó enginn orðið fyrir, ^ meira aðkasti af hálfu þess ^ þlaðs af bæjarfulLtrúunum V • en aumingja Bárður Daní-V ^elsson. Hann hefur máttV ^hafa það að vera kallaðui ) í braskari, naglaframleiðandi ^ • og stoð og stytta íhaldsins í ^ ^ bæjarstjórn. En Bárður hef-^ ^ ur líka uppskorið ríkulega ^ ^ fyrir brask sitt og þjónustu^, (við íhaldið: í staðinn liafa (kommúnistar kosið hannV Vtvisvar í bæjalíráð. Fram- S ^ sókn liefur heldur ekki^ )vandað Bárði kveðjurnar. ÍTímanum föstudaginn 21.^ ^des. birtist forsíðugrcin und^ • ir fyrirsögunni: „Þjóðvarn ^ ^ arfulltrúinn flutti íhaldsróg^ ^sem tillögu í bæjarstjórn v, (Reykjavíkur. Sannaði enn( (einu sinni þjónustu við í-íj, (halclið með því að ganga^ Sfram fyrir skjöldu með árásS )á samvinnusamtökin“. Grein; ^in byrjar síðan á þessa lcið: ^ $„Bárður Daníelsson bæjar-j1 Hulltrúi Þjóðvarnarmanna, ^ • hefur stundum verið kallaðí ur níundi íhaldsfulltrúinn íi y UX 1UU11U1 Ul«lUO»UUU UlllU 4^ ^bæjarstjórn . ..“ Jú, rétt er^, (það. Og nú hefur Framsókn(, (kosið þennan níunda bæj-^ (arfulltrúa íhaldsins í bæjarb Sráð, svo að líklega ber að^> S líta svo á, að íhaldið hafi ^ inú 4 bæjarráðsmenn í stað^ ^3ja áður. r v S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.