Alþýðublaðið - 08.02.1957, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 08.02.1957, Blaðsíða 6
AlþýðrbtaSiS Föstudagur 8. febrúar 1S57 SíisJ I«S. Blirtda ciginkoaan , (Matlness of tlig Hearí) ’ Spennandi ensk kvikmynd. Marg'ireí Lockwood MaxweH Eeed KaihJeen Ityron f Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sími 82075. Jazzstjörnur WDDLEIKHtíSIÐ QÆIAR BIÚ Simi IS8Í Keiðið liátt (Tbc High ;:nd the Mjghty) Mjcg spennandi og snilldar- vel gerð ný arnerísk stór- mynd í litum, byggð á sam- nefndri metsölubók eftir Ern- est K. Gann, en hún hefur komíð út í ísl. þýðingu sem framhaidssaga Þjóðviljans ao undanförnu. Myndin er tekin og sýnd í CINE3IASCOFE ; Aðaihlutverk: í Joítn Wayne ; Kebert Steck Claire Trevor K«bert ‘He&yion ' Sýnd kl. 5 og 9. í NÝIA BIÚ | RACHEL | (My Ceusin Kachel) | Amerísk stórmynd byggð á 1 hinni spennandi og seiðmögn uðu sögu með sama nafni eft- ir Ðapírne ðu Bíaurier, sem Mrtist sem framhaldssaga í Morganblaðíftu fyrir þremur i árum. Aðalhlutverk: Oiivla fle Haválland og lílehard Bstríon. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Afar skemmtileg amerísk ! mynd um sögu jazzins. Bonita Granvilie cg ; Jackie Cooper ‘Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Hlorgtiui Irfst’iis I, ; eftir Kristma.nn Gu6rnun.ds- 1 son. Þýzk mynd með ísJ. skýr ! ingartexta. IJeiífema.rie Hathheyer Wilheim Borchert ! Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. .i=rr=-.~~ 9f== Barnavinurinn Bráðskemmtiieg ensk gam snmynd. Aðalhlutverk leikur fræg asti skopleikari Breta Normait Visdem Sýnd kl. 5, 7 og 9. Villt æska (The SVild One) Afarspennandi og mjög við- burðarík ný amerísk mynd, sem lýsir gáskafullri æsku a£ sönnum a tburði. Marion Brando, Mary aiurphy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nnpotaiö Þesss maðtsr er feætfj- legnr (Cette iíomme Est. Bangerctis) Hressileg og geysispennanöi ný frönsk satiatnálamynd, gerð eftir hinni heimsfrœgu sakamálasögu Peíer Cheneys, „Thls Msn ís Dangerous". — í>etía er f. rsta nayadin, sem sýnd er hér á Iandi með Eddie Coastantine, er gerði sögu- hetjuna Lemmy Cauíion heimsfræga. Eins og aðrar teanmy-myndir hefur mynd þessi hvai’vetna hloíið gífur- lega aðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böinmð innan 16 ára. | „SVEFN- LAUSI BRÚÐ- GUMINNk Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold & líacfc Sýning í kvöld klukkan 8.30. S Tcfrúflautan S S.Sýning í kvöld klukkan 20 (og laugardag kl. 20. ^ Síðustu sýningar. $ FerSin tií timglsins c •Sýning sunnudag kl. 15. > l'ehús Ágúsíniánans Sýning sunnudag klukksn. 20. } ^ Don Camilío og Peppone Synnöve Christensmi? 11 SYSTURNAR Ssýning þriðjudag kl. 20.00. (Aðgöngumiðasalan opin frá ikí. 13.15 til 20. ^Tekið á nióti pontunum. ^ Sími: 8-2345, tvær íínur. S Pauíanir sækist clí.ginxí fyrir S sýningardag, annars áeldar S öðrum. LEIKFÉLMÍ ^ * Sími 3191. • Tannhvöss tengáa- s mamma S s Gamanleikur eftir P. King SE. Cary. S ^ Sýning á laugardag kl. $Aðgöngamiðasala frá kl. 4- >7 1 dag og eftir kl. 2 á:mor ^un. S ogS S A 4-s _s 'gÁ ! íeppaf og 141) cm. br*iít 32,60 pr. m. Fischersundl. i4lfk)llkI)M«l»ll»IU Mlf IIKIIKkCltt 4* Öll gHDTÍ ð S S3. Ia ^Sími 9184. Bæjarh'ó. jHúseifiendur j Sömiumst allskonar vs.íb»* s og hitelagrdr. $ Hitalagnir §J, ) .Akargerði 41- ^ Cnmp Kuttx t mikið, að honum hlýnaði um hjart.aræturnar, ef hann gerði foara að líta þær augum. Þó var ekki laust við að hann hefði nokkurn ótta af Önnu Kaírínu. Dökkbrúnt hár hennar reis og teygði sig upp yfir kamba og lokkapúða, og hann gat ekki. að sér gert að brosa, þegar hann varð þess var að hún hafði tekið af sér innihettuna og sett upp hárið til þess að halda sér til fyrir honum. Honum gat heldur ekki dulizt að hún var orðin enn líkamsþroskaðri en honan hans. Vangar hennar voru rjóðir og mjúkir. Nefið var órólegt. nasavængirnir þunnir og titranði. Gat vakið með manni löngun til að leggja á flótta. ■ íkomaaugun hennar voru á sífelldu flökti, eins og þau fengju aidxei séð nóg. Hann naut þess að hafa systurnar litlu hiá sér. Gaman hefði það verið, ef hann hefði sjálfur átt slíkar dætur. Þá .mundi hann aldrei hafa hagað sér eins og hann gerði, eða kvænst konu, sem var svo ung, að hún hefði getað verið dóttir hans. Anna Pernilla stóð stillt og hljóð og þurrkaði postulíns-' borðbúnaðinn kínverska, sem Ólesen hafði fært henni að gjöf. Sirauk bollunum við vanga sér. Hún hafði fest ástarauga á’ þessum fögru gripum við fystu sýn. Skrín, fullt.af skartgrip- um hafðí hann einnig fært henni, gripi, sem hver kvenmaður iiafði yndi af að skreyta sig með. Blátt flauel í jólakjól og skó úr rauðu silki. Hann hafði minnst augna hennar, þegar hann- valdi kjólaefnið. Það varð hlýtt og heimilislegt í setustofunni um kvöldið. Ólesen fannst sem engurn manni mundi geta liðið betur. Kari sneið blússu handa sér frammi í eldhúsinu og fékk leyfi til að láta dyrnar standa opnar inn í stofuna. Henni þótti svo gott að finna tóbaksreykinn og heyra í karlmamii, sagði hún. Kari gat komízt. þannig að orði, og síðan hlegið sig máttlausa að sjáKri sér. Og um leið gat hún vakið þá tilfinningu hjá karl- manninum, að hann væri kórónap á öllu sköpunarverki. Ólesen gat ekki varizt þeirri ósk að hans eigin kona hefði látið í eítthvað þess háttar skína. Annars var þetta allt eins og bezt varð á kosið. Það var einmitt þetta, sem hann hafði þráð allá æfi, — að eiga sína eigin fjölskyldu. Þegar þau voru orðin ein, gekk Anna Pernilla út í garðinn... Hún hafði gert sér von um að hann. kæmi á eftir. En hann sat kyrr og tautaði við sjálfan sig. Formælti hinum brezku sjóræningium, sem gerðu farmönnum hafið sannkallað víti. En. þáð'var svo margt, sern Önnu. Pernillu langaði til að sýna- manni sínum. Blómskrúð, sem hún hafði fengið til að • gróa^ Ymislegt, sem hún hafði undirbúið fyrir næsta ár. Og hana langaði til að ræða við hann um sumarhúsið, sem hún vildl láta reisa uppi á klettahólnum. Þar, sem víðast var útsýni á, baá út. Hún ætlaði að biðja faann að kaupa fyrir sig í Hollandi stilklangar útirósir, eins og þær, sem vaxið höfðu í garðinurn heima á Grogstad. Hún hugðist gróðursetia þær meðfram stígn- um upp að sumarliúsinu. Sjálfur var og garðurinn orðinn hinn fegursti. Anganin þaðan vakti með henni hugleiðmgar urn önnux sumitr. Það var ekki, eingöngu angan þessa sumars sern hún teigaði að sér. í þeirri angan fólst mimiingin um öll þau surnur, sem hún hafði lifað. Sólrík eilífðarsumur. Hún gekk lengi um garðinn og gældi við blómin sín. En Ólesen kom, ekki út í garðinn. Hljóð og vonsvikin hélt hún inn aftur. Ólesen sat í stólnum og hraut. Hann var dauðadrukkinn. Feít læri hans og þjó virtust dautt og aflvana skvap, sem xúmaðist vart í stólnum, Hann hraut eins og básúna. Þykkar varir hans titruðu í hvert skipi sem hann andaði' frá. sér. Þær voru svo þrútnar og óbuggnanlegar, að henni bauS vrð. Hún gat vel unnað bonum að drekka sig fullan, það var ekki það. Karlmenn voru nú einu sinni þannig gerðir, ’að þeirn veitti ekki af því öðru hvoru. En' ekki hafði faðir hennar orðið svo viðurstyggilega ljótur, þótt hann. drykki sig dauðan. Hún vlldi vekja eiginmann sinn. En'hánn hagræddi sér bara betur í stólnurn og reyndi að káfa á henni magnvana hendi. Það fór um har.a hrollur af andúð, sem hún réði ekki við. 'Hún staulaðist upp í svefnherbergi sitt ein síns liðs. Tárin Iirundu niður á fallega skarlatskjólinn hennar. Henni þótti sejn allt kvenlegt stolt sitt væri þar með brotið, er hún hafði tjáð sig fusa þess að gjalda honum konuskyldu sína, en þá drakk hann sig fullan og sofnaði frá henni. Ilún vaknaði við það að Ólesen var lagstur hjá henni í reklcjuna. Fyrst vakti það með henni slíka hræðslu. að hún stóð á öndinni. Hendur hans káfuðu um líkama hennar. AUs staðar. Jafnvel þar, sem hún var sjálf feimin við að snertg sig. Hvoru.gt þeirri mæiíi orð frá vörum. Bæði voru svo roóð, áð þau stóðu á öndinni. Eins og tvær skepnur, -sem 'hnusa hvor af annarri við stall. Henni fannst það sama og.sjálfsmorð, 'ér hún leyfði honum að þrúga sig þungum og skapfeitum srkokknum. Þá rak hanp. upp öskur. Velti sér frá henni. Reik- ■aði þegjandi út úr herberginu. Rak hnúana í dyrakarminn og féll fram yfir sig á þröskuldinn. Hvorugt þeirra mælti orð. Hun lá kyrr og horfði á hann gráta: Öðru hvoru stundi hann, ! Taranfala [ (Risa-kóngulóin) ; Mjög spennandi og hrollvekj ‘ andi ný amerísk ævintýra- ! mynd. Ekki i'yrir taugaveíkl- ; aS íólk. ; JGHN AGAK ! MAKA COK.DAY. » Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 Og 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.