Alþýðublaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 2
(Frh. af 8. síSnJ
azt, en reynslan af þeim héfur
sýnt, að hér er um gífurlega
aukinn köstnað að ræða fyrir
væntanlega eigendur'og hlutað-
eigandi bæjarfélag sem heild.
án þess að lausnar megi vænta
á húsnæðisskortinum fyrir all-
an almenning."
N.'UJÖSYN LAGA'
UM ÞETTA MÁL
Nokkur tregða virð’ist hins
végar á þvi, að-menn vilji eign-
ast sdíkar íbúðir, og er þá gjarn-
an bent á, að ágréiningur geti
•orðið um sameignarhlutá þess-
ara íbúða (fbrstbfur, geymslur,
þvottahús o. fl.) og' að af því
kynni að leiða heimilisófrið.
sern allir viija að sjálísögðu
vera lausir við. Um þetta g'ílda
nú ýmsar reglur og ólíkar i
þeim fjölbýlishúsum, sem þeg-
ar hafa vefið byggð.
Það virðis't því eðlilegt, jafn-
fi'ámt því sem lagt yrði frekar
inn á þær brautír að byggja íjöl
býlishús til lausnar húsnæðis- ■
skprtinum, að um afnoí sam-1
eignarhluta þessara húsa gildi
.sérstök lög. Þannig ættu værit-
anlegir húseigendur að vita
íyrir fram um réttindi sín og
skyldur og eftirmál því óþörf.
Með þetta í huga er þingsálykt-
unartillaga þessi flutt.
GULLBRÚfRAUP
Laagardagur 23. febrúar 1957
GULLBRUÖKAUP eiga
dag hjórim Jóhanna J.. Zoéga
og Magnús S'. MágnúsSon. Ing-
Magmis S. Mágnússon.
ólfsstræti 7 B. Reykjavík. Jó-
hanna er; eirinig sjötug í dág.
Frh, af 8. síðu.
indamenn þarfnast til rann-
sókna sinna.
ÞJÁNINGARFULLUR
DAIÐI VILLIDÝRA
Er ráöherrann hafði lokið
ræðu sinnþ tók Alfreð Gíslason
til máls. Sagði hann, að í frum-
varpinu væri talað um góða
meðferð allra dýra hérlendis,
og ekki aðeins húsdýra. Enn
fremur að dýrum skuli búinn
dauði, þegar hans er þörf, með
sem allra kvalaminnstum hætti.
Nú væru hins vegar háværar
■rsddir uppi um að útrýming sú
ög deyðing villidýra, er yfir-
vöíd gangast'f-yrir lögum s'arn- (
kvæmti.verði dýrunúm oft m-jög '
þjáningaffúll. Ságft'i hann að
eitrað væri fýrir íeíi, og' þeir,
sem fyrir því yrðu, liðu oft
:miklar þjáningar áður en dauðá
þeirra bæri að höndum. Ekki
dræpust dýrin heldur alltaf, en
þjáðust mjög engu að síður.
■Máli sínu til stuðnings vitnaði
Alfreð í ummæli tveggjaj
manna, sem málum þessum eru j
kunnugir. — Frumvarpinu vai’j
síðan vísað til 2. umræíiu og
menntamálanefndar.
(Frh. af 8. síðu.)
isstjórnarínnar hefur hins veg-
ar nú orðið samkomulag um að;
mál þetta skuli flutt sem stjórn'
arfrumvarp.11
VERKALÝÐSFÉLÖGIN
ÞAKKA MENNTAMÁLA-
RÁÐHERRA
. Eggei't G. Þorsteinsson tók
þátt í umræðunum um þetta
mái og kvaðst vilja fagna því
að mál þetta væri nú flutt sem
stjórnarfrumvarp, og hann
heföi. á undaníörhum þir.gum
flutt mál þetia, en án árangurs.
Einkum - og' sér í lagi kváðst
hann -þó vilja þakka mennta-
■niálaráðherra fyrir velvild hans
og skilning á bessu mérka rnáli,
og mælti hann ái’eiðanlega fyrir
•murin verkalýðsfélaga um land
allt, er hann færði mennta-
málaráðherra þakkir fyrir
stuðning 'hans' við má'lið. Loks
óskaoi Eggert eftir því, að sem
bezí tækist til um frekari fjár-
öflun til handa félagsheimila-
sjóði; svo að sem flestir gætu
rgóðs af honum notið.
ALLTAF Á VERK V-
LÝÐURINN AÖ bIÖA:
íhaldsmaðurinn Jóri lýjart-
ansson sagði, að ekki næði nokk
urri átt að bæta nú á jötu sjóðs-
ins, er hann væri í mestri fjár-
þröng. Ekki væri hann þó á
móti því að verkalýðsfélog
ferigju slíka styrki, en það yrði
að bíðá þar til sjóðrium hefði
aukizt ásmegin. Hann kvað ó-
þarft að búnaðarfélög ferigju
slíkan styrk,-því að flest önnur
félög í sveitum landsins nytu
þessara styrkja. — Málin var
vísað til 2. umr. og rnennta-
málanefndar.
í DAG er JaHgar'lagrvrir.n 23.
febrúar 1957.
FLUGFERÐIE
Loftleiðir.
Hekla. er væntanleg ki. G—8
árdegis frá New Ybrk. Flugvélín
heldur áfram kl. 9 áléiðis til
Gautaborgar, Kaupmannahafnar
og Hamborgar. Edda er væntan-
leg í fyrramálið ki. 8—-8 frá
New York. Flugvéiiri heldur á-
fram kl. 9 áleiðis til Glasgbw,
Stafangurs og Osió. Hekla er
væntarileg anhað kvöld frá
Hamborg,. Kaupmannahöfn, Staf \
angri og Glasgow, enn frgmur
flytur flugvélin farþega ffá ós-
ió og Bergen. Flugvélin heldur ;■
áfram efíir skamrna viðdvöl á-1
leiðis til Netv York.
S K I T A F R E T T I R
Ríkisskip.
Hékla var á Kópaskeir í mörg
I un á riorðurleið. Herðubreið er
j væritanleg til Raúfarháfnar í
i dag. Skjaldbreið kémuri væntan
ilega tíl Ákúrfeyrar síðdegis í
dag. Þyriil er á leið frá Rotter-
dam til íslands. Skaftfellingur
fór til Vestmannaeyja í gær-
kvöldi.
Skipadcild SlS.
%. .
Hvassafel.1 fer væníanlega frá
Gdansk i dag áleiðis til Siglu-
i fjarðar. Arnarfeil er væntanlegt
til Reyðarfjarðar í dag. Jökul-
fell fef væntanlega frá Riga í
dag til Stralsúnd og Rotterdam.
'Disaffell er í Trapani. Litlafeil
■losar á Austfjarðáhöfiium. Hfclga
feil er í Ábo, fer þaðan væntan-
lega 27. þ. m. til Gautaborgar og
Nor ðurlandshaf na .• Hamraf ell
fór um Gibraitar 21. þ. m. Jan
Keiken losar á Austfjörðum.
Eimskip.
Brúarfoss kom til Hamborgár
20/2, fer þaðan til Reykjavíkur.
Dcttifoss -er í Reykjavík. Fjall-
föss fér frá Rotterdam 25/2 til
Hamborgar, Anlwerpen, Hull og
Revkjavíkur. Goðáfoss riefur
væntaniega farið frá Kristian-
sartd 21/2 til Riga, Gdynia og
Ventspils. Gullfoss fer frá Kaup
mannahöfn í dag til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Vestmannaeyjum 21/2 til New
Svisulóra og galdraskræðan.
Myndasaga barnanna.
Þau segja Bangsa Kút upp spyr hann. ,,Við skulum sjá,“ Kisulóra hefur yfir galdraþul- kemst ekki inn um hliðið heima
alía söguna. „Heldurðu að þú segir Kisulóra, og þau fara una. Og nú stækkar Bangsi hjá sér.
geíh: líka látið mig stækka?“ með hann út í garðinn, þar sem Kútur svo gífurlega, að hanri ‘
York. Reykjafoss fór frá Rott-
erdarn 21/2 til Reykjavíkúr.
Tröilafoss fór frá Reykjavík:
17 2 til New York. Tungufoss
kom til Leíth 21/2, hefur vænt -
anlegá farið þaðan í gær til
Reykjavíkur.
M E S S t R Á M O R < i U N
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Oskar J. Þorláksson. Messa kl.
5. Sr. Jón Áuðuris. Við messurn-
ar verður. tekið á móti gjöfum
til Hins íslenzka biblíuféiags.
Nesprestakali: Messað í .kap--
ellu Háskólaris kl. 2. Séra Jöix
Thorarcrisen.
Laug'V ieskiikja: Messa'kl. 2
e. h. (biblíudagurinn). Bárna -
guðsþjóriúsia ki. 10.15 f. h. Séra
■Garðar SvaVarssöri. ;..
Háteigssókn: Messa í hátíða -
sal Sjómannaskólans. ki. 2.
Biirnasamkoma kl. 10.30. Séra.
Jón Þorvárðsson.
I.angiiþltspresiakall: Méssa í
Laugarnéskirkju ki. 5 e. h. Séra
Árelius Níelsson.
Frikírkjan: Méssa kl. 5. Sérá
Þorsteinn. Björnsson. Biblíulest-
ur verður k.1. 1.30. Séra Bragi
Friðriksson stjórnar.
Elliheimilið: Guðsþjónusta kí.
2 e. h. Páll Pálsson cand. theol.
prcdikar.
Kaþóiska kirkjan: Hámessa
og prédikun ki. 10 árdegis. Lág-
messa kl. 8.30 árdegis.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —-
Messa kl. 2. Sr. Kristinn Stef-
árisson.
Bcssastaffir: Messa lri. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
/TTskuIýáávika KFUM og K
stendur nú sém hæst. Hafa
ve’rið haldnár samkomúr í húsi
félaganna, Amtmannsstíg 2 B, á
‘hverju kvöidi siðari á sunnudag:
og veríð margt um manninn,
Söngur .er mikill á samkomun-
um, og tveir ræðumenn liafá’ tal-
að á hverju kvöldi. í kvöld tal-
ar Ástráður Sigursteindórsson.
skólastjóri. Blandaður kór félag
anna syngur. Einnig verður ein-
söngur og mikill alinennur söng-
ur. Allir eru valkomnir á sam-
komur þcssar.
Frá skrifstofu borgarlæknis.
Farsóttir í Reykjavík vikuna
10.—16/2. 1957 samkvæmt
skýrslum 16 (19) strafandi.
lækna. Hálsbólga 32 (51). Kvef-
sótt 82 (53). Iðrakvef 24 (37)..
Kveflungnabólga 1 (2). Skarlats
sótt 1 (2). Munnangur 2 (3).
Hlaupabóla 12 (11).
Frá Félagi ungra
jafnaðarmanna.
Skrifstofa félagsins, í Alþýðu
húsinu við- Hverfisgötu, II. hæð;
verður fyrst um sinn opinUvisv-
ar í viku, á þriðjudögum og
föstudögum kl. 9—11 síðdegis.
Félagar eru livattir til að nota
sér þetta tækifæri og’koma á.
skrifstofuna til skfafs og ráða-
gerða. Stjórnin.
F
L
j s j\V u 1 G
)•« m
l-ÍR A
\m &
j'iy * U
m R
Lækriir geimfarsins laut að| Jóns. Síðári rétti hann úr sérgáíídi og mún lifa. Én hann j eigin hnattar, svo fljött
fmeðvitu.ndarlausum líkama ' og leit á þá hina. „Hann er lif-*verður að snúa aftur’ til síns I urint er.
sem
Útvarpið
12.50 Óskalög sjúkliriga (Brýri-
dí Sisgurjónsdóttir).'
16.30 Endurtekið efni.
18 Tómstundaþáttur barna og’
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna::
„Lilli í sumarleyfi“ eftir Þór-
unni Elfu Magnúsdóttur, III
(höfundur les).
18.55 Tónleikar (plötur).
20.2f) Leikrit Leikíélags Reylíja-
víkur: „Rjarnorka og kvéft-
hylli“ eftir Agnar Þörðá'rson.
Leikstjóri: Gurin'ar R. Hftnsen„
22.20 Passíusálmur (6).
22.30 Danslög (plötur). ,