Alþýðublaðið - 23.02.1957, Page 7
AljaýSytslaglg
.Laagardagur 23. febrúar 1957
burfa
barna við missi síns ástkæra
maka og föðurs, en það er þó
huggún harmi gégn, að eiga
hugljúfar minningar um góðan
dreng, sem allstaðar kom fram
með sérstakri prúðmennsku og
öllum sem kynni höfðu af, þótti
vænt um. — Og þá er sár sökn-
uður foreldranna, sem nú í
hárri elli og þrotin að kröftum,
syrgja sinn elskaða son. — 1
dag fer fram minningarathöfn
um hann x þióðkirkiunni í Hafn
ð frið-
hinum
g mis-
i. Þann
i fyrir
35 sjó-
meðan
nokk
Merkasía siýjiiiig í aldarfjórðung varóandi dyraumbútiaó
•}; Frumsýiiing ki. 9. (Aðeins fyrir boðsgesti)
Heidið hátt
(The High and the Mightv)
Mjög spennandi og-snilldarvel gerð ny amerísk stórmynd
| i litúm, bvggð á sámnefndri metsölubók eftir Ernest K.
; ' Gann, exx hún hefur kömið út í ísl. þýðingu sem fram-
| haldssaga Þjóðyiljaxxs að undánförnú. Myndin er tekin
! og sýnd CINEMASCOPE.
íslexxzk ævintýramynd-
DURÁflex þröskulduriiin
hefur eftirtalda meginkosti
* Fjöðrun DURAflex þéttilistans tryggir örugg vindþétt
og vatnsheld samskeyti milli hxirðar og gólfs.
* Duraflex stöðvar snjó, regn, xyk og skordýr.
'A' DURAflex er einfaldur að gerð og feliur jafhvel víð
gamlar sem nýtízku innréttingai'.
;1< DURAflex er óslítandi. Þröskuldurinn ér úf stefki'i létt-
málmblöndu og þéttilistann getur vél sterkur maðúf ekki
rifið. Ef hann skyldi samt sem áður skaddast', má sMþtá
um á nokkrum mínútum.
* ÐURAflex er sjálfvirkur. Þótt hurðin verpist og boghi.
er þéttingin ávallt öi’ugg.
* DÚRAflex auðveldar hreinsun. Ryk ög saúdur sópast
viðstöðulaust yfir hann.
* DURAflex er auðveldur í uppsetningu. hvort sem er í
nýjar eða gamlar dyx-.
DURAflex þrönskuldui'inu hefir farið sigurför um öll norðlæg&ri lönd, og þekktúíitu
húsameistarar heíms setja harm í aliar sínar bvggingar, útidyr sein inni. ÐURARex er
þröskuldúrinn, sexn hentar íslexizkri ve'ðfáttu.
Þar sem birgðir eru mjög tákmarkaðar, eru væntanlegir viðsMptúvxnlr vinsatólegá
beðnir að setja sig: í samband við oss hið fyi’sta.
EinÍðíimbSð á’ klanÍK fýrtr *'■'
dura/Æv c«*.
IJTIA HSNUSTOFAS.
Brekkugötu 11, Hafuafflrði, sílni 92891
Sýnd kl. 5. — Aðeins þetta eina sinn.
(Fx’h. af 5. síðu.)
ei*\ fyrr greinir. Bálkur þessi
skiptist í tvo megin hluta. Fjall
ár hinn fyrri um landhelgi, en
hinn um „úthöf“.
: Sá hlutinn, sem fjallar um
úthöfin, skiptist í þrjá aðal-
káfla. Sá fyrsti f jallar um sigl-
-irigaf og fiskveiðar, þar með
taldar ráðstafanir til verndar
fiskistofninutó. Ænnar og þriðji
Ráflirin fjalia um viðbótarbelti
og landgrunn.
Hér á undan hefur þegar ver-
ið gei'ð grein fyrir þeim breyt-
inguín, sem máli skipta fyrir
ísiand og eru allar bi’eyting-
arnar að heita má til óhagraíð-
is þeim þjóðurri, setó fiskveiðar
stunda og lifa á þeim atvinnu-
vegi.
tækifæri til
a$ tfynssia hSnp
f@rsia rétt
fíú bendir hins vegar allt til
þess, að yfirstandandi þing
Sameinuðu þjóðanna muni ekki
afgreiða þessi mál, heldur vísa
þeitó til séi’staki'ar alþjóðaráð-
fáéfnu. Ffétzt lxefur að fulitrúi
íslands hafi greitt atkvæði
gégn því að málinu yrði á þann
hátt vísað frá. Yissulega er
betra að fara með gætni í sak-
irriar og undirbúa málið sem
bezt og því vafasamt að snúast
gég’n því að rnálið verði ekki
afgreítt í sk.yndi.
í fjölmörgúm greinum tóín-
úm um landhelgismál íslands,
fi'iðunarmál og fiskveiðideiluna
viö- Bfeta, hefur verið bent á
xxauðsyn þess, að gerð sé á er-
leridum og alþjóðlegum vett-
varigi ýtarlég grein fyrír sér-
stöðu ísláMs, að þvx er varðar
landhelgismál, en til þessa héf-
ur svo sétó fýrr segir verið gjör
satólega daufheyfzt við þessum
ábendingum, en nú gefst kær-
komið tækifæri ti þess að bætk
úr í þessu efni.
Það er ótvíræður vilji ís-
lenzku þjóðarinnar, að Island
helgi sér þann rétt, sem það
átti áður en landhelgissamn-
'ingurinn við Breta kom til sög-
unnar. Spurningin er bara,
hvort íslenzka þjóðin geti ekki
gert tilkall til þess að‘ búa ein
að öllum tiskimiðunum urn-
(hverfis landið og helgað sér
, landgrúnnið allt, en slíkár að-
gerðir verður að undix’búa. ís-
lcnzka ríkisstjórnin vciður að
I láía kynna liinn fox’na rétt, sem
ísland gétur gert tilkall til og
boða, að innan tíðar muni rík-
isstjórn Islands og Alþingi gera
, ráðstafanir til þess að helga sér
þann rélt.
| Skyndilegar aðgerðir, án
alls undii'búnings og aðdrag-
[ anda, gtótu verið háskalegar
fyrir íslenzku þjóðina á sama
r hátt og vel undirbúið kynning-
arstarf getur gert gagn.
Vissulega er það athyglisvert,
að þrátt fyrir áhugaleysi ís-
lenzkra stjórnarvalda í því að
kynna hinn forna rétt íslands
til a.m.k. 18 sjómílna eða halda
fram kröfum til víðáttumeiri
landhelgi en friðunaraðgerðirn-
ar frá 19. marz 1952 gefa til
kynna, hefur alþjóðalaganefnd-
in talið hugsanlegt að viðui'-
kenna, að breidd
ar tóegi taka allt að 12 sjómíl-
um. Það ætti því ekki að.
1 nxikið átak til þéss að fá
kenndan x'étt þjóðar til 16 sjó-
’ mílna, ef sá réttur byggist
sögulégum rétti og um er
ræða eyland fjarri öðrum lörid
um (svo sem er um ísl'and).
. Þá er lxins að gæta, að
unaraðgerðirnar gera
'ýmsu landshlutum mjög
I jafnlega hátt undir höfðl.
[ig liggur t.d. grunnlínán
; þveran Faxaflóa utó 35
[mílum undan Akranesi,
hún er uppi í landstein)
i Yestfjarðakjálka og varla
uxs staðar f jær landi en nemur
einni sjómílu. Að sjálfsögðu er
crfítt áð leiðrétta slíkt mis-
rétti, en þáð váari helzt með því
Vxð færi út friðúnarlínúna fyí'ír
Aústfjörðúm og Vestfjörðum,
eins og lagt hefur verið til.
Það er skylda vor að gex’á
öllútó þjóðum sem gleggsta
jgrein fyrir sérstoðu okkar ög
treysta rétt vorn sem bezt, þá
geta kömátxdi kynslóðir ekki
sagt, að við höfum ekki gért
allt.til að ti’yggja þennan frum
burðarrétt íslenzku þjóðarinn-
ar, en eins og er verður það því
miður ekki með sanni sagt.
Ingóffseafé
í kvöld klukkan 9:.
Sijórnandi: MAGNÚS GUÐMGNftSSÖNí
ABGÖNGUMIÐAR SEI.TIIR FRÁ KL. 8.
Sfltr 2826. SfMI 282».
(Frh. af 5. síðu.)
dögum minnst silfurbrúðkáups
síns, ef honum hefði enst ald-1
ur til. Voru þau hjónin mjög
samhent og tókst þeim að búa
sér vistlegt og yndislegt heim- j
ili, enda virtist hugur hans mjög
stefna að því, að prýða það
bæði úti og inni. Síðástliðin ár
átti Viggó við mkla vanheilsu
að striða og þó sérílagi síðast-
liðið ár, þar sem hann gekk, und
ir mikinn uppskurð. En þegar
hanix fór að hressast eftir upp-
skurðinn varði hann öllutó
stundum, er hann gat til að
prýða hús sitt og umhveríi, og
þá oft með veikum kröftum.
hjónin eiga 2 börn, son og
dóttir. Sonurinn er giftur, en
er aðeins 13 ára gömul.
Sár er söknúður konu og
og þrotin að ki'öftum,
elskaða son. — 1
fer fram minningarathöfn
í þjóðkirkjunni í Hafn
rfirði.
áiþýðufoiaðið vanfar ungHnga
til að bera blaðið til áskrifenda í þessum hverfuxn:
RAUÐALÆK
HIÍÐARVEGI
NÝBÝEAVEGI
LAUGA.RNESVEGI
SMÁÍBÚÐAHVERFI
SIGTÚNI
BRÆÐRABORGARSTÍG
lið við afgreiðsluna - Síml 4S
Ég færi konu hans og börn-
um ásamt hinum öldruðu for-
eldrum og svstkinum hans, mín
ar innilegustu samúðarkveðjur
ög bið Guð að g'efa þeim styrk
í sorg þeirra. Eg kveð þig svo
vinur með þökk fyrir öll okkai'
kynni frá fyrstu tíð. Ég bið
að Íeiða þig' og styðja
á þeim vegum sem þú nú legg-
ur út á, á landi eilífðarinnar.
Blessuð sé minning þín,
G.S.
ÚTBREIÐIÐ
alþýbublaöið:
STEINUNN HALLYARÐARDÓTTIR
andaðist 21. þ. m,
Hallvarður Rósiakarssoxi.