Alþýðublaðið - 23.02.1957, Blaðsíða 8
Kosningaskrifstofa B-Iistans er í
Vonarstrætf 4, III. hæö.
STJÓRNARKJÖRIÐ í IÐJU, fcíagi verksmiðiufolks hefst
í íhií' kl. 1 h. í skrlfstofu félagsins, Þórsgötu 1. Verður kosið
í kvöltl og á morgun frá kl. 9 f. li. til 5 e. h.
Kosningaski ifstofa stuðn-
ingsmanna B-listans í Iðju
vcrður í húsi Verzlunar-
nianna, Voharstfæti 4, III.
hæð.r Sínvar: 8229.2. og 4908.
Trúnáðarmehn B-listahs •
vcrksmiðjunum eru hcðnir
um að mæta kl. 1 c. h.
Þtir, .S( in tptla að vrita að-
stoð, hafi samband við skrit'-
stofuna.
Ko.sið verður í skrifstofu
Iðju, Þórsgötu 1.
Kosning stendur laugafdag
frá kl. 1—9 e. h. og sulinii-
tlag frá kl. 9 f. h. tii kl. 5
e. li. Iðjufélagar- Kjósið
strax í tlag og setjið kross
Guðjón Sigurðsson, formaður. vig B-listann. — xB-listi.
á mánudag.
Laugardagur
23.
Ingimundur Erlentlsson,
varaformaður.
Þorvaldur Ólafsson, ritari
Ingólfur Jónasson, gjaldkeri.
Ingibjörg Arnórsdóttir,
meðstjórnandi.
Steinn Ingi Jóhannsson,
meðstjórnandi.
Jóna Magnúsdóttir,
meðstjórnandi.
A'lþýðuflo'kksfélag. Reykjavík
ur og Kvesiféiag Alþýðuflókks
ins í Réykjavík efna til sam-
eiginlegs fundar nk. mánudags- Menntamálaráðherra á Alþingi í gær
kvöld, 25. þ. m., og verður ]
hann haldinn í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu. Á fundinum1
verður rætt úm utanríkismál
og er Guðm., í. Guðmundsson '
utanríkisráðherra ' frummæl-
atídi. |
Alþýðuflokksfólk er hvatt til
að Ijölménna. '
Veðrið f.d-ag
Aústan’ stinningskaldi
• allKvass. -
og síðar
Brýn naufcyn er að efla
félagsheimilasjóð sem m
Umræður á þingi í gær um rétt verkalýðs- og
aðarfélaga til styrkja úr félagsheimilasjéði.
bún-
Sggert G. Þorsteinsson leggur fram þingsályktunar-
:illögu um sameign f jölbýlishúsa.
10100 íbúðir byggðar hér
á landi síðasfliðin fíu ár
„Fjöldi nýbyggðra íbúða á ári hefur á s.l. tíu ár-
um aukizt úr tæplega 900 íbúðum árið 1945 í
rúmar 1200 íbúðir árið 1955.“
EGGERT G. ÞORSTEINSSON lagði í gær fram á alþingi)
>ingsályktunartillögu um sameign fjölbýlishúsa. í greinargerð
koma -m. a. fram þær uppýsingar, að „þrátt fyrir stórgtígar
framfarir í byggingarháttum og að fjöldi nýbyggðra íbúða á
ári hverju hefur á s.l. 10 árum aukizt úr tæplega 900 íbúðum
árið 1945 í rúmar 1200 íbúðir árið 1955 og samanlagður íbúða-
fjöldi þessara ára er rúmlega 10100 íbúðir, hefur ekki tekizt að
vinna sýnilegan bug á þessu mikla vandamáli. Eftirspurn eftir
húsnæði virðist jafnvel aukast ár frá ári.“
FRUMVARP ríkisstjórnarinnar um rétt verkalýðs- og' bún-
aðarfélaga til styrkia úr félagsheimilissjóði var til 1. umræðia
í efri dcild AP ingis í eær. Gyífi Þ. Gíslason menntamálaráð-
herra gerði grcin fyrir frumvarpinu. og skýrfti frá því að fjár*
jiörf sióðsins væri mjög mikil. Gat hann þess, að sjóðurinn væri
nú í 3.7 milli. kr. skuld við félagsheiniilin og 11.1 milli. kr. þyrftá
hann að grcifta þcim félagshcimiium, sem nú eru í sniíðum, óðut'
en byggingu þeirra lyki.
■________________ $ Ráðherrann skýrði enn frem-
ur frá því, að á árinu 1956 hefði.
9,6 millj. kr. verið varið til taygg
ingar félagsheimila. Þá gat
hann þess, að alls hefðu styrk-
veitingar numið 11,6 millj. kr„
frá árinu 1948, og hefur þeirrii
fjárhæð verði varið til 91 félags:
heimilis, Loks sagði hann, að ái
þessu þingi yrði lag't fram nýtt
frumvarp um skemmtanaskatt
og öflun fjár í félagsheimila-
sjóð.
Tillaga sú, er Eggert leggur
fram, hljóðar svo:
„Alþingi ályktar aft skora á
ríkisstjórnina að láta semja
frumvarp til laga um sameign
fjölbýlishúsa. í frumvarpinu
skulu vera ýtarleg ákvæði um
afnot slíkra eigna og skyldur
og réttindi sameigenda.“
í greinargerð sinni fyrir til-
lögunni rekur Eggert hve miklu
ódýrara og hentugra sé að
byggja fjölbýlishús en einbýlis-
hús.
FJÖLBÝLISHÚS
EÐLILEGUST
iSegir Eggert í greinargerð-
inni, að „niðurstöður þeirra at-
hugana, er gerðar hafa verið um
þessi mál, eru flestar á þann
veg, að áherzlu beri að leggja á
byggingu íbúða undir ákveðinni
hámarksstærð og þá helzt í fjöl
býlishúsum eða stórum húsa-
samstæðum, a, m. k. meðan ver
ið sé að draga úr hinni gífur-
legu eftirspurn eftir húsnæði.
Talið er, að á þann hátt verði
betri möguleikar fyrir allan
þorra manna að eignast íbúð.
Það er ekki óeðlilegt, að flest-
ir óski frekar að eignast einbýl-
ishús og hafa eignir sínar með
öllu aðskildar öðrum. Slík ein-
býlishúsahverfi hafa og mynd-
(Frh. á 2. síðu.)
EGGERT FLUTTI MALIÐ
TVISVAR
Um frumvarp það, er fyrir lá3
fórust ráðherranum m. a. orð á|
þessa leið:
„Ríkisstjórninni hefur þótfc
eðlilegt, að þessi félög (þ. e„
verkalýðs- og búnaðarfélög))
njóti sama réttar ’og þau félög
önnur, sem talin eru í lögunum,,
þar sem þessi félög eru fræðslut
og menningarsambönd þeirra,,
sem þau mynda, auk þess semt
þau eru hagsmunafélög. Frum-
varp, samhljóða þessu að mestu.,
hefur verið flutt tvívegis á al-
þingi af hv. 4. þingmanni Reyk-
víkinga, sem nú er, Eggerti Þor
steinssyni, en frumvörpin náðui
aldrei fram að ganga. Innan rík
(Frh. á 2. síðu.)
MERKJASALA Kvennadeild
ar Slvsavarnafélags íslands er
á morgun. Sölubörn eru hvött
til að koma á skí ifstofuna, Gróf
in 1, í dag og.á morgun og taka
merki til sölu.
Styðjið starfsemi slysavarna-
féjagsins og, kaupið merkj á
morgun!
FUJfundur á þriðjud.
• Félagsfundur -verður haldinn
í .Félagi. ungra jafnaðarmanna
j í Reykjavík nk. þriðjudagskv.
'Til umræðu. verða húsnæ'ðis-
málin. Framsögumaður Egg-
1 ert G. Þorsteinsson alþingism.
íæplega 17000 bifreiðir eru nú í
8
Fer deyðing viilidýra fram með
mjög þjáningarfullum hæíti ? I
Umræður um dýravernd á þiegi í gær.
f GÆRDAG kom lagafrumvarþ um dýravernd til 1. um-
ræftu í efri deild Alþingis. Er þaft stjórnarfrumvarp, og vaí’
fylgt úr lilaði af Gylfa Þ. Gíslasyni menntamálaráftherra. VifB
umræður kom í ljós, að sterkar líkur eru til að villidýrum
hérlendis sé búinn mjög þjáningafullur dauði, er deyðing þeirrat
fer fram, lögum samkvæmt. >
“—:---- '♦ Eins og áður segir fylgdi
menntamálaráðherra frumvarp
inu úr hlaði, en neðri deild hef-
ur nýlega sent henni það til af-
greiðslu.
I
Fjölgað hefur um rúm 6 þús. síðan ’47
SAMKVÆMT NÝÚTKOMINNI bifreiðaskýrslu vegamála-
skrifstofunnar eru nú 16.911 bifreiðir í landinu. Hefur bif-
reiðum fjölgað um 6.207- síðan. 1947. Flestar bifreiðar eru. í
Reykjavík — eða 8049.
Bifreiðirnar skiptast sem hér
segir' eftír tegundum: Fólksbif-
reiðir 11116, vörubifreiðir 5473
og tvíhjóla bifreiðir 328.
í Reykjavík eru sem fyrr seg
ir 8049 bifreiðir, á Akureyrí og
í Eyjafirði 1032, í Gullbringu-
og Kjósarsýslu 1500, Árnes-
sýslu 839, Mýra- og Borgarfjarð
arsýslu 441, Þingeyjarsýslum.
511 og Keflavíkurkaupstað 375,
svö að nokkrir staðir séu nefnd-
ir.
FARA BER VEL MEÐ DÝR ,
Skýrði ráðherrann frá því, a&i
í þessu nýja frumvarpi vært.
mörkuð sú almenna stefnuyfir-
lýsing, að fara beri vel meS
dýr, en ekki látið við það sitja-
að banna illa meðferð.þeirra.::
Sagði ráðherrann,, að lögð vaers-
áherzla á að fara beri vel meffi
dýr, búa þeim vönduð hús og
góða meðferð við flutninga. Ný
mæli væri það í íslenzkum lög-
um, að opinbert eftirlit skal1
haft með tilraunadýrum, er vís-
(Frh. á 2. síðu.) j