Alþýðublaðið - 27.02.1957, Side 1

Alþýðublaðið - 27.02.1957, Side 1
Islenzk einbýlishus fyi'ii' 147 J)ús. kr. XXXVIII. árg. Miðvikudagur 27. febrúar 1957 47. tbl. 12 síður í dag. r Rœða Guðmundar I. Guðmundssonar, uianrikisráðhérra: Stjórnarandstaðan reyndi að sá íortryggni í garð Is- ■ lands meðai erlendra áhriíamanna, en mistókst arandstaðan reyndi ao telja á- hrifamönnum erlendis trú um, Vopnin hafa snúist í hendi stjónarandstöðunnar, sem bet- ur fer. GUÐMUNDL'R í. GUÐMÚNDSSON utanríkisráðherra ræddi um utanríkismálin og stjórn- arandstöðunar, á mjög fjölmennum fundi Alþý'ðuuflokksfélaganna á þriðjudaskvöld. Utanríkisráð þerra rakti fyrst þróun í alþjóðamálum síðan á stríðsárunum, hvernig hugmyndir íslcndinga um ævarandi hlutleysi hefði breytst síðan þeir tóku utanríkismáiin í sínar hendur, og fyrst 9g fremst vegna ískyggilcgrar þróunar í alþjóða.nálum, sem sýnt hefur að brúnt og rautt of- þcldi og ofstjórn seilast til smáþjóðanna til þess að leggia þær í fjötra og gera sér háðar. Fjöl- mörg þjóðriki hafa verið kúguð í kné, allar dreymir þjóðirnar um frelsi og uppreisnarand- ! inn logar í djúpunum. Við og við slær honum í bál, og það cr aldrci hægt að kæfa til fulls. Frelsisþráin mun lifa og hún mun rætast. Það getur tekið langan tíma, en sagan öll sannar, að frelsið sigrar að síðustu. ! Guðmundur í. Guðmundsson Haitdartölur f járlaga iir FJÁRLÖG ríkisins fyrir ár- ið 1857 voru samþykkt frá Alþingi í gær. Voru allar breytingartillögur meirihlut- ans samþykktar, en breyting- artillögur minnihlutans felld- ar. Heildartölur fjárlaganna eru 811 milljónir, 602 þúsund krónur, og er reiknað með að greiðslujöfnuðurinn verði þá hagstæður um 1,5 millj. kr. En meðan ástandið er á þenn-' an veg, getur engin þjóð verið, örugg um fjöregg sitt. Staða! Islands er með vestrænumþjóð- um og mun verða, ekki að eins | af öryggisástæðum heldur og af efnahagslegum- og menningar- legum ástæðum. íslendingar gerðust aðilar að Atlanthafs- bandalaginu. í fyrstu var það bandalag hugsað eingöngu, sem hernaðarbandalag, en síðan hef- ur það breytst og nær nú til efnahags- og menningarmála. Þetta hefur opnað ýmza mögu- leika fyrir smáþjóðirnar og gert aðstöðu þeirra öruggari og hagkvæmari. Ég gæti nefnt mörg dæmi hvað okkur íslend- inga snertir til að sanna þetta. ÍHALDIÐ SÁIR ILLGRESI. Stjórnarandstaðan sá, að hagkvæmt yrði fyrir hana, ef henni tækist að sá illgresi tor- tryggninnar í okkar garð meðal forystumanna þeirra samtaka og þeirra þjóða, sem við eigum samstöðu með. Minnast allir rógskeytanna, sem hún lét1 senda héðan og síðan voru aft- ur birt sem fréttir í málgögnum stjórnarandstöðunnar, og því haldið fram ,að þær væru álit og skoðanir áhxifamanna á Vesturlöndum. Því er ekki að neita, að þessi rógur hafði nokk- ur áhrif til að byrja með og gat skaðað þjóðina í heild, en róg- inum er nú eytt, enda hefur skeytasendingum fækkað. At- burðirnir hafa leitt í ljós þá ófrávíkjanlegu stefnu ríkis- stjórnarinnar, að ísland hefur samstöðu með vestrænum þjóð- um og að það er ekki aetlun hennar að stýra fleyinu austur fyrir jámtjald, eins og stjórn- línu frá Noskv Fulítrúar flokkanna hittast á Seynifundi í HeSsingfors. ar mm VÍN, 20. febr. — Síðan í lok októbermánaðar er fjöldi Ungverja þeirra, er flúi'ð hafa land sitt, orðinn 170,632 manns, en 115.605 manns hafa setzt að í öðrum löndum. — íllt veður er nú við landamær- in og eru því flóttamenn færri en venjulega. Síðasta sólar- hring komu 41 flóttamaður yfir landamærin. DANSKA BLAÐIÐ Berl- ingske Tidende birti síðastlið- inn laugardag eftirfarandi frétt, sem Aíþýðublaðiðinu þykir rétt að koma á fram- færi hér á landi: „Á leynifundi, sem haldinn verður í Heisingfors, mun full- trúum kommúnistaflokka Norðurlanda verða tilkynnt, hvaða áætlanil' æðsta forysta Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna óskar eftir að verði framkvæmdar á Norðurlönd- um. Samkvæmt upplýsingum frá Helsingfors, er Moskvu- undlr Eisenho héfiist WASHINGTON, 26. febr. — Fisenhovver forseti og Guy Mollct, forsætisráðherra Frakka hófu viðræður sínar í Hvíta húsinu í dag. — Jafnframt héldu beir Dulles, iitanríkisráð- herra Bandaríkjanna og Christian Pinoau., utanríkisráðhcrra Frakka, fund mcð sér í utanríldsráðuneytinii. MOLLET kom til Washing- ton á mánudag og lét þá svo ummælt, að hann kæmi „full- ui- eftirvæntingar“. Hann sagði, að verkefnið væri að ,,laða sam- an hjörtu vor, hugi og allan styrk til að ná því friðsama og réttláta marki, sem lýðveldin tvö eiga sameiginleg". Eftir fyrsta fund þeirra Eis- enhowers og Mollet mun verða hlé en síðar í dag halda þeir annan fund. I hléinu mun Moll- et leggja krans að styttu Laf- ayette sem gegnt er Hvíta húsinu. mönnum mikið áhugamál, að endurvekja hina svokölluðu friðarhreyfingu undir forystu Heimsfriðarráðsins, og koma af stað sókn, sem á að vera undir öruggari sovétstjórn, heldur en fyrri aðgerðir, t. d. söfnun. undirskrifta undir Stokkliólmsávarpið 1950, þar sem prófcssor Mogens Fog átti mikinn hlut að máli. MOSKVUFERÐIN. Það vakti áhuga finnskra stjórnmálamanna á undirbvin- ingi kommúnista, þegar Mauri Ryoma, kommúnistafor- sprakki, sem er þekktur fyrir óhifanlega hollustu við Sovét- ríkin, hætti allt í einu þátt- töku sinni á fundi Norður- landaráðsins hinn 16. fcbrúar* og fór til Moskvu. í för með homim eru nokkrir menn, sem j grunaðir eru um að vera leyni- j legir meðlimir kommúnista- flokks Finnlands, ásamt ein- um starfsmanni stjórnmála- deildar Sovétsendiráðsins í Hélsin-gfors. Búizt er við, að leynifundurinn í I-Ielsingfors hefjist, strax, þegar Ryoma og föruneyti hans koma hcim frá Sovétríkjunum. FÓR í FELUPv. Hið eina, sem bendir til þess, hver muni verða fulltrúi danska kommúnistaflokksins, er sú staðreynd, að Ih Nör- lund, meðlimur framkvæmda- nefnd^r flokksins og talinn vera aðal línusérfæðingur hans, fór úr landi fyrir nokkr- um dögum, án þess að vitað væri um ákvörðunarstað. Frumkvæðið að fundinum í Finnlandi átt miðstjórn finnska kommúnistaflokksins þegar í desember s.l. Ástæðan var hin taumlausa ringulreið og hið mikla hrun meðlima- tölu í koinmúnistaflokkum Norðurlanda, sem átti rót sína að rekja bæði til upp- gjörs Krúséffs við „pcrsónu- dýrkunina“, — sérstaklega í eftirmælum um Jósef Stalin, Framhald a bls. 11. MAGVÍSLEG VANDAMÁI,. Ríkisstjórnin hefur átt' við margvísleg erfið vandamál að stríða — og eru þau að mestu leyti arfur frá fyrri i-íkisstjórn. Þar hafa efnahagsörðugleikarn- ir valdið mestu um, en viðleitni ríkisstjórnarinnar stefnir að.því að stöðva dýrtíðarflóðið, að halda skrúfunni, sem flaug upp á við meöan Sjálfstæðisflokk- urinn réði stefnunni að rnestu, í skefjum. Þarna kemur stjórn- arandstaðan fram af miklu á- byrgðarleysi og taumlausu lýð- skrumi, sem hlýtur að h-efna sín á henni sjálfri. FLOKKURINN EINHUGA. Að lokum raExIdi Guðmundur í. Guðmundsson nokkuð um starf Alþýðuflokksins. Hann sagði að deilur innan flokksins væru þagnaðar. og flokkurinm gengi fram í einhuga fylkingu. Hann hefur átt við innbyrðis- sundrungu að etia árum saman. en öllum er lokið — og sigrarn- ir framundan, en gætum þess; að það verði fyrst og fremst málefnalegir sigrar. Þessi fundur Alþýðuflokks- félaganna var einn hinn fjöl- mennasti, sem Alþýðuflokkur- inn hefur haldið árum saman. — Nokkrar umræður urðu að ræðu utanríkisráðherra lokinni. /insamleg grein um Alþýðublaðinu hefur nýlega borist eintak af tímaritinu Shell aviation news ,og er þar að finna mjög vinsaml-ega grein um ísland og íslenzk flugmál. Kom ritstjóri tímaritsins í boði Flugfélags íslands til landsins í fyrrasumar og ferðaðist tals- vert um landið. Ritstjórinn ber landi og þjóð söguna mjög vel og segist vel frá. Greinin er góðum myndum skreytt og' er ritinu til sóma. — Tímarit þetta mun vera mjög útbreitt og verð- ur vafalaust mörgum til fróð- leiks víða. fáðstefna í London um fyrirhugaða LONDON, 26. fehr. — Selwyn Lloyd, utaiiríkisráðherra Breta, lagði.í dag fram tiilögur brezku stjórnariimar usn fækk- un í her Brcta á mcginlandinu. á fuúdi ráðherra sjö þjóða í V-Evrópu. Fundinum er ætlað að meta hvort ráðagerðir Breta eru í samræmi við sanminga þessara þjóða um sameiginlegar varnir. Bretar hyggia á fækkun þessa vegna lélegs fjávhags. Ráðherrarnir höfðu jafn- ingja NATO. þar sem 'hann framt til athugunar tillögur frá leggur til að fækkunin í her Lauris Norstad, yfirhershöfð-1 (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.