Alþýðublaðið - 27.02.1957, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.02.1957, Qupperneq 2
wwrr M m Miðvikudagur 27. íebr. 1957 RÍKISSTJÓKN Suður-Aíríku hefur kunngjört nokkrar til- skípanir, er auka mjög vaid iögtfiglunnar. Gcta nú duttlungar einir ráðið handtökum manna, og mun ekki of stcrkt til orða tckið, að segia að Suður-Afríka sé orðin algjört lögregluríki. f frétt frá Höfðaborg segir, að 'lögreglan geti nú handtekið hvern þann, sem talizt getur ó- þægilegur lögreglunni og ríkis- stjórninni. Framhald af 1. síSu. Breta á meginlandinu verði framkvæmd á lengri tíma en Bretar ætla sér. Höfðu þeir á- kveðið að fækkunin skyidi fara fram fvrir árslok 1958. I5KTTUÍÍ SAKBORNINGA MINNKAÐUR ENN Ein hinna nýju tilskipana gef ur lögreglunni rétt til að halda skjolum, þótt hinn ákærði haldi því fram, að þau sanni sakleysi lians. Aðeins dómsmáiaráðherr- an’n getur skipað lögreglunni að ( láta slík skjöl af hendi, en ekki dómarar, og ákvörðun ráðherr- ans verður ekki áfrýjað. Önnur hinna nýju tilskipana gefur logreglunni rétt til að handtaka og hefja mál á hend- ur hverjum þeim, sem talinn er , hafa „blandað sér í“ mál lög-. reglunnar. —- Stjórnmálafrétta-' ritari „Cap Times“ í Höfðaborg segir, að tilskipánir þessar séu svo víðtæk'ar, að í krafti þéirra geti lögreglan handtekið og, höfðað mál á hendur hverjum'i þeim, sem á einhvern hátt angr ar hana. (Arheiderbl.) HELDUR ÁF alda áíram á alsírsk verkalýðssa FÆKKIJS VEGNA LELEGS FJÁRHAGS. Enda þótt tillögur Breta hafa ekki verið lagðar fram opinber- lega, sagði talsmaður utanrík- isiáðuneytisins í dag. að þær f jölluðu um fækkun í her Breta í V-Þýzkalandi um tæp 30.000 inanns. Yrði sú fækkun bæði í landher og flugher. Fækkun þessi er ráðgerð vagna slæms fjárhags brezka ríkissjóðsins. — í sarnningum fýrrgréindra sjö þjóða í París árið 1954 lof- uðust Bretar til að hafa ákveð- inn herafla á meginlandi Evr- ópu, og fækka ekki í hernum án samþykkis þessara þjóða. Nýir kjóiár leknir (ram ferð frá kr. 195,09 Aðalsiræti KROSSGATA. Nr. 1169, Alj)jóðasainbaad frjálsra verkalýðsfélaga kærir írönsk yfirvöld í Alsír fyrir Alþjóða virínumálastofminmni. AÐALRITARI Alþjóðasambands frjálsra verkalýðsfé- laga, J. Oldenbrook, sendi nýlega kæru til Alþjóða vinnu- snálastofnunarinnar (ILO) á liendur frönskum yfirvöldum í Als ís fyrir alla þeirra kúgöh á alsirskum verkalýðssamtökum. t fréttabréfi til Alþýðu- j neitar þó öllum staðreyndum og •falaðsins frá Alþýðusambandmu _ segir um enga kúgun að ræða. segir nánar frá þessu máli. SVIVIRÐILEG KÚGUN. Segir þar að Alþýðusamband- :ið hafi hvað eftir annað kvartað við yfirvöld Frakka í Alsír um kugun þeirra á verkalýðssam- tökunum. Hafa Frakkar hand- tekið verkalýðsleiðtoga hópum saman hvað eftir annað, lokað skrifstofum v'erkalýðssamtak- anna, látið greipar sópa um sjóði þeirra og lagt síðan hald á blöð þeirra. Telur Alþýðu- bandalagið, að hér sé um kerf- isbundna ofsókn að ræða af hálfu Frakka. —■ Ráðherra Frakka í Alsír, m. Lacoste, VALD ILO IIJALPAR VERKALÝÐSSAMTÖK- UNUM. í Alþjóða vinnumálastofnun- inni (ILO) eiga sæti fulltrúar i verkamanna ríkisstjórna og at- I vinnurekenda í 78 löndum, og ' getur stofnunin, eftir nákvæma 1 rannsókn ,lagt fyrir þær ríkis- stjórnir, sem aðilar eru að ILO. að hvika ekki frá stofnskrá þess. Veðrið í dag Austan kaldi eða stinnings- kaldi. Dálítil snjókoma. y 2 3 ' * ' 4 <? i.i u “ r Tj IS li n í L Lárétt: 1 slæpingur, 5 brot- sjór, 8 spyrja, 9 tónn, 10 tæp, 13 greinir, 15 gráða, 16 dægur, 10 þjóðflokkur. Lóðrétt: 1 reikningsaðferð, 2 hús, 3 mannsnafn, 4 á jakka, 6 dæld. 7 iiljóða, 11 ’oeygingarend- ing, 12 beina, 14 nægilegt, 17 tveir eins. Lausn á krossgáíu nr. 1168. Lárétt: 1 spotti, 5 kaun, 8 ólin, 9 ge, 10 löng, 13 Ok,.15 salt, 16 lopi, 18 Krist. Lóðrétt: 1 sjóvolk, 2 póll, 3 oki, 4 tug. 6 Anna, 7 nesti. 11 ösp, 12 glas, 14 kok, 17 ii. inaaverkfr Byggingaverkfræðingar óskast til starfa. Nánari upplýsingar gefnar í skrifstofu minni Skúlatúni 2. Bæjavverkfræftingurinn, í Reykiavík. I DAG er miðvikudagur 27. febrúar 1957. SKIPAFEÍTTIR FHJCFEKDIFv Lofíleiðir h.f. Hekla er væntanleg milli kl. 06,00—07,00 árdegis í dag frá New York, flugvélin fer kl. 08,00 áleiðis til Oslo, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. Edda er vænt- anleg í kvöld milii kl. 18,00— 20,00 írá Oslo, Kaupmannahöfn og Hamborg, flugvélin heldur áfram efiir skamma viðdvöl á- leiðis til New York. Kisulóra og galclraskræðan. Myndasaga barnanna. Eimskipaíélag íslands. Brúarfoss hefur væntanlega farið frá Hamborg í gær 25.2 til Reykiavíkur. Dettifoss er í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Rott- erdam 25.2 til Harnborgar, Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur.. Goðafoss fór frá Kristiansanc 24.2 til Riga, Gdynia og Vents- pils. Gullfoss fer frá Leith í dag 26.2 til Reykjavíkur. Lagarfoss; fór frá Vestmannaeyjum 21.2 til New York. Reykjarfoss konrt til Reykjavíkur í gær 25.2 frá Rotterdam. Tröllafoss fór frá. Reykjavik 17.2 til New York,. Tungufoss kom til Reykjavíkur í gær 25.2 frá Leith. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Kaup- mannahöfn i gær áleiðis til Siglufjarðar. Arnarfell losar á. Eyjafjarðarhöfnum. Jökulfeil er í Rotterdam. Dísarfell er vænt- anlegt til Palamos í dag. Helga- fell fer væntanlega í dag frá Ábo tii Gautaborgar og Norður- landshafna. Hamrafell fór um Gíbraltar 21. þ. m. Kisulóru og Bangsa Kút þakið, og ekillinn heldur gæti- tekst loks að komast upp á bíl- lega af stað. En þa ðstoðar ekk- ert þótt hægt sé farið. Þakið Kúts, sem betur fer slasazt eng rofnar undir þunga Bangsa' inn farþeganna. S T <0 Þegar til flugvallarins kom og leiít að hann skyldi ekki sjálf- Jón heyrði er Val Marlan var ur hafa fengið að sjá og heyra sagt frá tíðindum, þótti honum ] sprenginguna. Valur Marlan Jóns, en Jón hló dátt að þeirri hafði áhyggjur vegna heilsufars firru. Jiuar 12.50—14 Við vinnuna: Tónleik- ar af plötum. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkúr Baldvinsson). 18.45 Fiskimál: Árni Vilhjálms- son erindreki flytur þætti úr sögu Fiskifélags ísíands. 19 Óperulög. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigur- jónsos'nritstjóri). 20.35 Lestur fornrita: Gretti saga, XV (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21 Upplestur og söngur: Ljó<: eftir skozka þjóðskáldið Ro- bert Burns og lög við þau. 21.45 Hæstaréttarmál (Hákom Guðmundsson hæstaréttarrit- ari). 22.10 Passíusálmur (9). 22.20 „Lögin okkar.“ — Högni Torfason fréttamaður fer meS hljóðnemann í óskalagaleit. fM,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.