Alþýðublaðið - 27.02.1957, Síða 8
8
Alþýgtt blaðlð
Miðvikudagur 27. febr. 1957
74 sbáSarhús í byggingu
Ákranesi á árinu sem iei$
55 rbtiðum var lokið á árinu.
Fregn tií Albýðublaðsins AKRANESI í gær.
MIKLAR byggmgaframkvæmdir hat’a verið á Akranesi á
árinu sem leið, að því, er segir í skýrshi byggingafulltnia á Akra
nesi. Voru í byggingu 74 íbúðarhús á árinu. 55 íbúoum var lok
ið á árími.
■Skýrsla byggingarfulltrúans, | framkvæmdir hafa einnig ver-
'Guðrn. Gunnarssonar fer hér á ið vúð Ssmentsverksmiðju rík-
eftir: isins og Akraneshöfn.
ÉG hefi verið áskrifandi að hafi ekki gætt sem skyldi að
bókum M.F.A. — Menningar- j raekja hiutverk sitt gagnvart
ncf frapfSdlnQamVianHí; 'nVh\7?VVf ----* ntrtrni* oclrrí-í'Qrirliirmi'n o &
og fræðslusambands alþýðu
frá byrjun.
Því miður lagðist útgáfustarf
semi félagsins niður um skeið.
okkur, áskrifendunum að bók-
um félagsins; því miður.
V'.'5 höfum alveg gleymzt í
hinni hörðu baráttu útgefend-
74 í BYGGINGU.
A Akranesi voru í byggingu
74 íbúðarhús á árinu. 73 þess-j
arra húsa voru úr steinsteypu
og 1 úr timbri. Sarntals þekja
steinhúsin 7013,1 m2 en timb-
urhúsið 93,7 m2. Rúmtak stein-
húsanna er 52.669 m3 en timb-
urhúsíð er 328 m3. Af rúmtaki
íbúðarhúsanna eru 1106 m3
nýít sem skrifstofur, tannlækn.1
st. og verzl. í þessum íbúðar-1
húsum eru samtals 138 íbúðir
og er ásigkomulag þeirra sem
hér segir:
55 LOKH).
55 íbúðum var lokið á árinu
eða í það minnsta að svo miklu
leýti ,að þær voru teknar í notk-
un. 70 íbúðir eru fokheldar eða
þaðan af meira. 12 íbúðir voru
skemmra á veg komnar. Eitt.
verzlunarhús 258 m2, 1667 m3!
er í byggingu. Ennfremur varð
3okið fiskverkunarhúsum sam-
tals 1894 m2, 9930 m3, frysti-
geymslu 264 m2, 1320 m3, og
í byggingu er frystigeymsla
270 m2, 1620 m3. llbifreiðar-
geymslur voru reistar. Miklar
ÁðaEfundur Vkf,
lavífsur og
ijarðvíl
AÐALFUNDUR Verka-
kvennafélags Keflavíkur og
Njarovíkur. var haldinn 17.
febrúar. Stjórn og varastjórn
var endurkosin. Allar sjálf-
kjörnar. Stjórnina skipa: Vil-
borg Auðunsdóttir, íorm., Ingi-
björg Jónsdóttir, varaform.
Sigurborg Sigurðard., gjaldk.,
Guðmunda Friðriksdóttir, rit-
ari og Ingunn Guðnadóttir,
fjármálaritari.
Eignaaukning síðastlioið ár,
rúmar 29,000,00 kr. Fundurinn
lýsti einróma ánægju yfir
þingsályktunartillögu ríkis-
stjórarinnar um fullgíldingu
fyrir ísland í samþykkt Al-
þj óðavinnumálastofnunarinnar
um jöfn laun karla og kvenna
fyrir jafnverðmæt störf.
Nýlega voru undirritaðir
samningar fyrir síarfsstúlkur
Sjúkrahúss Keflavíkur Iæknis-
Bækur þess hafa yfirleitt verið anna á jólamarkaðinum. Hér á
kærkomnar, enda bókavalio 'ég víð það furðulega fyrirbæri
betra en hjá öðrum hliðstæð- :að sendar voru á bókamarkað-
um útgáfufyrirtækjum, sem 1 mn nú fyrir jólin bækur, útgefn
sum eru um of ánetjuð pólitísk-j ar af MFA. (A. m. k. var um
lun áróðurssjónarmiðum og eina bók að ræða fyrir s.l. jól.)
gefa því út oft og tíðum mis- J En þessar bækur, eða bók,
heppnaðar bókmenntir, sem lít- voru aðeins í ..frjálsri“ sölu; við
ill fengur er að. I áskrifendurnir getum ekki átt
Nú um skeið hefur starfsemi kost á að fá þær samtímis.
M.F'.A. verið í nánum tengsl- j Okkur er bara tilkynnt, að
um við ,.privat“ útgáfustarf- Vrækur félagsmannanna verði
semi ötuls kaupsýslumanns. | afhentar síðar.
Það ber ekki að lasta, svo Nú er komið fram yfir miðj-
lengi sem fullkomið jafnvægi an febrúar-mánuð, en bækur
er þar á milli og hlutur okkar, ZvfFA íil félagsmannanna eru
sem erum áskrifendur að bók- ókomnar ennþá, a.m.k. til okk-
um félagsins, er ekki um of fyr- ar, sem búum utan höfuðborg-
ir borð borinn og sjálfsögðustu arirmar, en höfum þó daglegar
viðskiptahættir viðhafðir. .samgöngur til Revkjavíkur.
\,einkaframtakið“, - Hér er allt of. lanfít geKgið.
sem M.F.A. er i tengslum við,)S}ikir viðskiptahættir eru ó-
___________________________ þoiandi og mega ekki viðgang-
' ast.
héraðs. Samkvæmt þeim
kaup sem hér greinir:
er
Fyrstu 3 mán.
Næstu 9 —
Eftir 12 —
Eftir 5
ar
kr. 2336.00
— 2514,00
— 2870,00
— 3003,00
Kaup vökukvenna er kr.
534.00 hærra pr. mán. Falli ein-
hver hluti hins fasía vinnutíma
á tímabilið frá kl. 21—7 greið-
ist hann með 10% álagi.
Kauphækkun þessi gildir frá
30. rnaí 1956.
Áskrifendur að bók eru viss
trygging fyrir ákveðnum sölu-
möguleikum hennar, þeir draga
því sícrkostlega úr fjárhags-
iegri áhættu útgefandans, og
eru því honum mikilsverður
styrkur í starfi.
Þess vegna hlýtur það að vera
fyllsta réttíætiskrafa, að áskrif-
endurnir fái umræddar bækur,
a.m.k. jafn snemma og þær eru
seitar á frjálsan markað. Hitt
er hrein ósvinna og furðu frum
iegir og óvanalegir viðskipta-
hættir, að þeir skuli fyrst eiga
kost á að fá bækurnar mörgum
vikum, jafnvel mánuðum eftif
að þær voru boðnar almenningi
til sölu.
Þess vegna mælist ég eindreg
ið til þess við þá menn, sem
mestu ráða um starfstilhögun
og stjórn MFA, að þeir kippi
þessu í lag og það strax.
Ennfremur. að þeir hlutist til
um að slíkt endurtaki sig ekki
framvegis.
Bókavinur.
Franco breyfir
sfjórn sinni
FRANCO, einvaldsherra
Spánar tilkynnti í gær, að
hann hefði endurskipulagÉ
stjórn sína, og hafa nokkrir
ráðherrar látið af störfum, ni.
a. utanríkisráðherrann.
Nú verður búið svo um
hnútana, að vald Falangista-
flokksins minnkar nokkuð.
Mun endurskipulagning þessi.
gerð til að ráða nokkuð fram
úr efnahagsvandamálum þeim
er steðjað hafa að undanfarið
og mestur órói hefur orðið út
af.
Sþönsk blöð og fréttastofur
ætla, að í kjölfar þess muni
sigla frjólsíegri stjórnarhastt-
ir en verið hafa undanfarnn
áratugi.
fimmtm krénur á
r bœkur forlagsim
UndraiteiBffwtr yndirdiápa:nna.
Sagan sm brautryðjanáaafrek fyrsta „froskmánnsins'
Sú feí'ðasaga, sem rnesta athygli hefur vakið erlendis á
síðustu ámm.
a» ar i pfontistu in®ariiras«
Hin heimsfræga bók Trygve lie UŒa starf hans, sem fyrsta
aðalritara Sameinuðu Þjóðanna. — Eiúhver örlagaríkasti
kafli mannkynssögunnar.
HeJvegír hafsíns.
Frásagnfr aí baráttu skipa og áhafna við ógnir sjávar og
ofviðra.
Verðlaubuð barnabók frá Suður-Ameríku,
KynnlS yfhtr nánar biS ágæta bókaval og hentygu kaupskifmáfa.