Alþýðublaðið - 27.02.1957, Síða 11

Alþýðublaðið - 27.02.1957, Síða 11
Miðvikudagur 27. febr. 1857 AUiýSufolaSiS ii MAni'AB ríROi v r íslenzka ævintýrarayndin eftir Ásgeir Long og Valgarð Rimólfssom. Aðalhlutverk: Á'gásta Guðmundsdóttir, Martha Ingimarsdct og Valgarð Rungólfsson. Leikstjóri: Jónas Jónasson. ...i3iSsSíi:í:*5íS:.'.r Mynd fyrir alla fjölskylduna Sýncl kl. 7 og 8. ** S s s s s s s S s V s í, < s s i irsgóifscafé Ingóifscafé Dansleikur í kvöitl klukkan 9. Haukur Morfhens syngur meS hljómsveitimn. AÐGÖNGL 31IÐAR SELDIR FRÁ KL. 8. SÍMI 2826. SÍMI 2828. j tinoyiisnus Framhalda af 3. síðu. an verði sem ódýrust. Og við eigum Tnikið ■lur.d hér 'í ná- grenninu, sem hentugt væri til þess“. Ekki foyggja fyrsr frsif'ilíóitia ,,Og við eigum að leggja nið ur þá skoðun að okkur beri að byggja fyrir framtíðina11, seg- ir Ingólfur enn. „Það eigum við ekki að gera. Sú kynslóð, sem veliir sér íbúðir að fjöru- tíu árum Iiðnmn, kærir sig áreiðanlega ckkert um að búa í }>eim steinsteyptu húsuin, sem yið byggjum jiú, ög telj- um bæði vönrluð og sam- kváemt nýjustu tízku, og þá verða hinar miklu múrbygg- ingar aðeins fyrir og til ama. Með þessi litlu hús, sem byggð cru úr léttara efni, gegnir allt öðru máli. Þau cru það ódýr, að þau hafa þá margborgað sig og þá er hægur nærri að láfa þau víkja fyrir þeim íbúð- arhúsiun, sem hin unga kyn- slóð vill reisa við sitt hæfi. Við skulum taka sem dæmi þau hús, sem byggð voru hér á íimabilinu 1918—30, og þóttu þá hámark þæginda og híbýla- glæsileiks. Ég er hræddur um að ungt fólk sé ekki sérlega hrifið af þeim nú. Auk þess er áreiðanlegt, að fyrr en varir ryðja ný byggingarefni sér til íúms, — og eru raunar þegar komin fram, — sem algerlega munu útrýma steinsteypunni og því byggingarlag, scm nú er efst í tízku. Og þá situr unga kynslóðin uppi jneð arf- inn, — hús, sem kostaði okkur óhemju erfiði og fjárfcstingu að reisa, urðu svo dýr í bygg- ingu, að það kom í vcg fyrir að fjöldi manns gæti komið upp sæmilegu húsnæði, og koma síðan í veg fyrjr að kojn andi kynslóð geti komið sér upp þeím híbýlakosti, sem væri við hennar smekk og hæfi“. íslendingum haldin álpflu&laiS vanfar ungilnga til að bera blaðið til áskriíenda í þessura hverfmœ; ' SKJÓLUNUM IiAUÐALÆK HLÍÐAKVECI NÝBÝLAVEGI LAUGABNESVEGI SMÁÍBÚÐAHVEEFI SIGTÚNí BRÆÐRABORGARSTÍG HVEBFÍSGÖTU KLEPPSHOLTI laiið við afgreiðsiuna - Simi 49öi TILKYNNIR Bifreiðaverkstæði Gunnars Rjörnssonar, Þóroddsstaða camp hefur flutt í nýtt og fullk.omið húsnæði að Síðu- múla 19, og verður eftirleiðis rekið undir nafninu. BÍLVIRKINN — Tökum að okkur viðgerðir og réttingar á öllum tegundum bifreiða. B í L V í R K í N N Sí'ðumúla 19, sími 82560. Nr. 9/1957 Innflutningsskrifstoían hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á benzíni og gasolíu og gildir verðið hvar sem er á landinu: 1. Renzín, hver lítri ............... kr. 2.4.7 2. Gasolía a) heildsöluverð hver smáles. kr. 1.07S.öð b) smásöluverð úr geymi hver lítri kr. 1.04 Heimilt er einnig að reikna 3 aura á líter af ggsolíu fyrir útkeyrslu. Sé gasolía og benzín afhent í tunnum raá verðið vera 21-2 eyrl hærra hver olíulítri og 3 aurum hærra hver benzínlítri. 1957. Ofangreint hámarksverð gildir frá og með 27. febr. Reykjavík, 26. febrúar 1857. VerölagsstjGrian. i, % S i s ■s ■s s s s s i s s S S S s s s s s V s s s s s Tólf hyggðahverfl (Fr’n. af 6. síðu.) 208 manns hafi sagt sig úr danska komnuinistaflokkn- m“ Vegna þessara upplýsinga, vill Alþýðublaðið beina sveitanna hefur fækkað, þeim fyrirspurnum til Þjóð viljans, hver séu aðalvanda- eru engan vegin eingöngu skortur á nægilegu ræktuðu landi Pg mál íslenzkra kommúnista o-g sæmilegum byggingum, haídur hver muni verða fulltrúi eru ástæðumar víöa líka þær mum þein-a á leynifundinum? sog ekki veigaminrd, að sam- j gönguörðugleikar vagna vant- andi vega og brúargerða hafa j hrakið fólkið burfu. Er ekki 1 vafi ó. að sú orsökin er miklu i þyngri á melunum, síðan hinar ^betri sveitir hafa fengið örugg- : ar bifreiðasamgöngur og hesta- flutningarnir hafa lagzí nið’ur. Þess vegna eru samgöngubæt- urnar undirstaða þess, að hægt sé að halda ýmsum afskekktari sveitum í byggö.“ , ----------- —------------ ÞEIM Óskari Hallgrímssyni, Gunnari Schram, Stefáni Gunn- laugssyni og Helga Tryggva- syni, sem nú eru staddir á Bret- landi í boði brezka utanríkis- málaráðuneytisins, var haldið samkvæmi í Lundúnum, þann 21. febrúar. Meðal boðsgesta var sendi- herra ísiands í Lundúnum, full- trúar íslendingafélagsins, brezkir þingmenn og ráðuneyt- isfulltrúar, og fulltrúar ýmissa samtaka, — þeirra á meöal brezkra verkalýðsfélaga. Ný lína frá Moskvu (Frh. af 1. síðu.) — og aðgerðir Sovéthersins gegn uppreisn ungverskrar alþýðu. V AND AMÁLlN. í Noregi virðist vandamálið aðallega vera vöxtur hinnar svokölluðu „hægri villu“, sem oft er nefnd „Titoismi“. í Svíiþjóð er talað um „vinstri villu“, en heizti full- trúi hennar er Set Persson. Að því er varðar danska kommúnistaflokkinn, virðist höfuðvandamálið vera Iiið al- gera hrun meðlhnatölu í flokknum. Talið er, að yfir Hannes á horninu. (Frh. af 4. síðu.) sinni hefur viljað á það bresta, því að nú eru aðeins bifreiðagöt- urnar færar, en í raun og veru ófært víða á gangstéttum fyrir vegfarendur. ÞA0 ER OFT GOTT, sem gamiir kveða. í þættinum Um i helgina sagði gömul kona þá sögn, að þegar Tvrkir rændu í Vestmannaeyjuni hefðu slæðst á land ú rskipi þeirra grænlenzk- j ar stúlkur og komizt undan á flótta í helii ásamt nokkrum Ilafnarfjarðar hinn 28. jan. s.L, eyjaskeggjum, að þær hefðu síð- segir svo um þetta mái: ar lent undir Eyjafjöllum og átt „Samþykkt er að leggja til afkornendur. ( við bæjarstjórn, — að Stang- ÞETTA MUN MÖRGUM hafa veiðifélagi Hafnarfjarðar verði komið á óvart, en þegar hún veittur einkaréttur til fiskrækt- sagði þetta, minntist ég þess, að unar og veiði í Kleifarvatni ég hafði heyrt þessa sögu áður, endurgjaldslaust með eftirfar- en ég man ekki hver sagði mér andi nánari skilmálum: Vatnið (Frh. af 12. síðu.) eða hvar. Þó er ég helzt á því, að einhver hafi sagt mér þetta þegar ég var ungur austur á Eyr arbákka, eða þá að einhver hafi sagt mér það í Ölfusinu. ÞESSA ER HVERGl GÉTIÐ mér vitanlega í bókum eða skjöl um, en einhverjar sagnir hafa á- reiðanlega gengið urn þetta fyrir ausían. En er ekki lrægt að rann saka þeita? Er þessa hvergi get- ið í kirkjubókum? Geta ekki ættfræSingar grafið þetta upp, eða afsannað það? fíítnnes á horninu. verði leigt til 30 ára, frá 1. jan. 1956 til 31. des. 1885. Vatnið verði leigt aðallega til fisli- ræktar og hefur Stangaveiði- félagið óbundnar hendur um tilhögun og framkvæmdir í því skyni. Heimilt er félaginu til að stunda veið'i við vatnið eða á vatninu og hafa til þess báta, ef þykir henta betur. Bæjar- stjórn getur fellt væntanlegan samning. úr gildi ef iíða 5 ár án þess að unnið sé að fram- kvæmdum beim er ofan getur.“ Útför móður minnar, STEINUNNAR SIGURBGRGAR HALLVARÐSDÓTTUB, fer fram frá Dómkirkjunni firmntudaginn 28. þ. m. kl. 2,30. Hallvarður Rósmkarssim. Inniiega þökkum við auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför eiginmanns niíns, föður og sonar, LÚTHERS II. SIGURÐSSONAR, Sérstaklega vildum við þakka eigendum Kassagerðar Réýkjáýikur h.f. fyrir þeirra sérstæðu hjálpsemi c-g vinscmd. Sigríður Lúthcvsdóítir. Hafdís Lúíhersdóttir. SigríSur Ólafsáótrír. Ifgýísa Jóhannsdóttir. Hrafnhildur Lúthersdóttir. Sigurður Guðnason.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.