Alþýðublaðið - 27.02.1957, Side 12

Alþýðublaðið - 27.02.1957, Side 12
JSýtt hámarksverð á henzíni og olíum EINS og blaðiS skýrði frá i gær sagSi einn helzti foringi tlanskra koinmúnista, frú Ing- er Marete Nordcntoft, sig ný- lega úr flokknum. Ilefur hún um árabil vciið mjög áhrifa- mikil í flolcknum. Þó hefur hún lengi vei'ið óánægð með stefnu flokksins og náði óá- nægja hennar hámarki við of- belda Rússa í Ungverjalandi. — Hér brtist mynd af frú Nordentoft. ar vs Olíufélögin fá 30 millj. kr. lægra fyrir dreifingu olíu’ en þau fóru fram á við ákvörðun hins nýja verðs > Beiiifn cg olía hækkar nokkuð í verði en verð á skipaoiíu óbreylf INNFLUTNINGSSKRIFSTOFAN hefur ti kynnt nýtt hámárksv-rð á olíu ogh-nzíni. Haékk ar benzín og gasolía nokkuð en olía til fiskiskipa helzt óbreytt í verfti. Orsök hessarar hækk- unar er mikil farmgjaldahækkun og hækkun o íuverðs á heim.smavkað ’u"i Töldu o’íufclögin sig þurfa að fá mun hærra verð til þess að bera há hækkun. Hefði v/rið. fallizt á kröfur olíu- félaganna liefðu þau fengið 30 milljónir króna meira fvrir dreifi uru olúrmar á i >u ári en þau fá samkvæmt því verði, er nú hefur verið ákveðið. Er þamúsr angUóst. -a«. oHnfélygin hafa verið látin taka á sig hluta af byrðunum er koma á landsmcrm vcgna aðstoðarinnar við sjávarútveginn. Hannibal Valdimaisson fé- verðlagsmál og Lúðvík Jósefs- Bæjarstjórn Keflavíkur samþykkir að: Állf að 11 þúsund króna sértekjur húsmóður skulu úfvarsfrjálsar Er hér um athyglisvert nýmæli að ræða. Á SÍÐASTA Alþýðusambandsþingi var flutt tillaga, þar setn skorað var á bæjar- og sveitarfélög, að við ákvörðun út- svarsálagningar, þar sem bæði hjónin vinna utan heimilis, verði allt að 12 þús. kr. útsvarsfrjálsar. Var hún samþykkt. Á bæjarstjórnarfundi í Keflavík fyrir skömmu, bar Vilborg Auð- unsdóttir, einn af bæjarfulltrúum Alþýðuflokksins, fram efn- islega söniu tillögu. Tillagan er á þessa leið: UM NÝMÆLI ÁÐ RÆÐA. ,,Bæjarstjórn samþykkir, að við Aður giltu þær reglur, að ákvörðun útsvarupphæðar, þar helmigslaun húsmóður skyldu sem atvinnutekjur húsmóður vera útsvarsfrjáls, hver sem þau koma til greina sem gjaldstofn, væru. Er svo enn hvað snertir verði jafnan allt að 12 þúsund hærri tekjur húsmóður en 12 krónur taldar útsvarsfríar tekj- þús. kr., en aftur á móti er ur. Þó skulu reglur niðurjöfn- lægri upphæð nú útsvarsfrjáls. unarnefndar af hálfu launa hús- Er hér um algert nýmæli að móður haldast óbreyttar af ræða, þar eð Keflavík er fyrsta þeim hluta launanna, sem um- bæjarfélagið á ladinu, sem tek- lagsmálaráðherra, er fer með son viðskiþtamálaráðherra, skýrðu Alþýðublaðinu frá hinu nýja hámarksverði og orsökum þess, í gær. HÆKKUN VAR FYRIR- SJÁANLEG. I Hannibal skýrði blaðinu svo frá, að fyrir löngu hefði verið fyrirsjáanlegt að verð á benzíni og olíu mundi hækka, þar eð farmgjöld hefði farið hækkandi: og verðið á heimsmarkaðinum' hækkað. í mai-z s.l. voru farmgjöldin I 90 SHILLES'GAR á tonnið af olíu. En yegna Suezdeilunnar ■ tóku farmgjöldin risastökk; upp á við og komust upp í i olíufélogin hafi greitt 75 shill- inga fyrir tonnið af gasolíu en 72—73 shillinga á tonnið fyrir bsnzín, þ. e. miðað var við þau farmgjöld. VERULEGAR VERÐIIÆKKANIR. Sem dæmi um hina rniklu verðhækkun á benzíni og olí- um á heimsmarkaðum má nefna, að henzínfarmur, er kom með Ilamrafelli í jan. s.l. kostaði 607.62 kr. tonnið foh. En farmur af benzíni, er kom í febr. með Hamrafelli kostaði 634.66 kr. tonnið fob. Farmur af gasolíu kostaði í jan. 484.46 k. tonnið fob. en farmur, er kom í febr. kostaði 514.44 kr. síðustu verðlagningu og yfir 50 kr. tonnið af gasolíu frá síðustu verðlagningu. . NÝJA VERBIÐ. Verðið sem nú hefur verið ákveðið er sem hér segir: Verð á gasohu til húsa verður 1.07 kr. pr. liter en krafa olíiúélag- anna var 1.19 kr. pr. Ht-r. Verð á benzíni verður 2.47 k.\ pr„ líter en krafa olíufélaganna var 2.64 kr. nr. lítcr. VILDU 30 MI'LLJ. KR. UT'!RA5 Þ°tta býðir það, að olíufélög- in kröfðust þess að fá 30 niillj, kr. méirá fyri. að dreifa olíu og benzíni innan lands — mið- að við árs dreifingu — en þau fá samkvæmt hinu nýja vsrði. Verðlagningareglur eru einnig þrengdar nokkuð. EINGÖNGU VEGNA VERÐHÆKKANA. Orsök þessara verðhækkana, er nær eingöngu vegna erlendra verðhækkana þar eð engin ný gjöld komu á olíur í efhahags- ráðstöfunum ríkisstjómarinnai? — aðeins yfirfærslugjald 4 benzín. [ LÁTTN BERA SINN HLUTA. Allt frá því áð verðið fór aði hækka erlendis hafa olíufélögirs sótt með vaxandi þunga á verð- lagsyfirvöldin að fá olíuverðið | hækkað innanlands en því hef- ur verið synjað. Með því hafa olíufélögin verið látin bera sinm tonnið fob. 220 SHILLINGA á tonnið og hefur svo vcrið um skeið. 1 MIKÍL FRAGTHÆKKUN. I Verð á olíu og benzíni, sem; Farmgjöldin hafa einnig hefur verið gildandi innanlands hækkað mjög mikið eða yfir hluta byrðanna. Og hefur olíu- undanfarið, samsvarar því að 300 kr. tonnið af benzíni frá verðið af þeim sökum verið lægra hér á landi en í nágranna- löndunum og er það í fyrst.a ’ sinn um langt skeið að svo hef- ur verið. Stórfelld silungarækt verðs hafin í Kleifarvalni í vor Á VORI komanda mun jStangaveiðifélag Hafnarfjarðar hefja fyrir alvöru fiskirækt í Kleifarvatni, en það setti bleikju seiði í vatnið fyrir tveim árum síðan og þykist hafa ástæðu til að ætla, að góður árangur liafi af því orðið. Það er ætl- un félagsins að setia um 10—15 þús. seiði í vatnið árlega jöfnunarnefndar. Á aðalfundi var með skársta móti í fyrra- næstu 10—15 ár og það býst ekki við afrakstri þessa fyrr en fram er 12 þúsund krónur.“ MÁLINU FRESTAÐ. Tillögunni var þá vísað til bæjarráðs og þaðan til niður- ur upp þetta fyrirkomulag á út- svarsálagningu. AFLÍ BÁTA á suðvesturlandi Verkakvennafélags Keflavíkur og Njarðvíkur fyrra sunnudag var farið fram á, að tillagan yrði afgreidd. Hafði það þau á- hrif, að á bæjarstjórnarfundi í fyrradag var tillagan tekin fyrir og samþykkt með samhljóða at- kvæðum. dag. Voru það einkum bátar frá eftir Ca. 15 ár. Hafnarfirði, Akranesi og Vest- mannaeyjum, er sæmilega öfl- uðu og mun afli þeirra yfirleitt hafa verið 7—8 tonn á hát. Bátar frá Keflavík og Sand- gerði öfluðu hins vegar ver, og var afli þeirra 5—6 tonn. ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í gærvatni, og er það gert eftir ráð- tal við Alexander Guðjónsson, é umVeiðimálastjóra.sem kveður , formann Stangaveiðifélagsins, um þessi mál. Upp komsl nýlega um undir- búning uppreisnar í Álbaníu 1 VÍNARBORG. — Síðastliðinn mánudag skýrði útvarpið í Tirana, höfuðborg Albaníu, svo frá að nýlega hefði,,.ve.rið hald- inn fundur í miðstjórn albanska kommúnistaflokksins. Sendi útvarpið út ágrin af ályktun fundarins, og má af henni ráða, 1 að nýlcga hefði verið undirbúin uppreisn í Albaníu. Ýmsir helztu forystumenn llokksins og ráðhcrrar voru viðriðnir sam- særið. j Aðalritari kommúnistaflokks Hodsja sagði enn, að meðal! ins, Enver Hodsja, sem jafn- þeirra, er þátt hefðu tekið í að 1 framt er einvaldur í ríkinu, undirbúa uppreisn þessa, væri gerði miðstjórninni grein fyrir varaforsætisráðherrann Tuk Ja- hreinsun þeirri, er af uppljóstr- kowa, og enn fremur varafor- un málsins leiddi. Lýsti hann sætisráðherrann og mennta- því yfir, að fasistar, afturhalds- málaráðherrann Bedri Spahin. seggir og svikarar hefðu unnið Mikill hluti af ræðu Hodsja var ákveðið að því, að endurreisa n,.. „ , . , 1 ’ , . ... horð aras a Tito forseta og hann kapitalismann og heimsveldis- stefnuna í Albaníu, en tekizt ga ^“'nna að uppreisnar- hefði að bæla uppreisnina nið-, rnenn hefðu notið stuðnings frá ur í fæðingu. 1 Albaníu (Arbeiderbl.) silunginn í Hlíðarvatni einkar harðgerðan, enda úr sjó kom- inn. Hygg.jast forystumenn fé-: 1** ÞUS. SEIÐI A ARI , lagsins setja um 10—15 þús. Skýrði hann blaðinu svo fra, seiði f vatnið árlega næstu ár- að fyrir 2 aium hefði felagið in, Qg reikna ekki með neinum sett í vatnið 100 bleikjur úr afrakstri fvrr en eftir Ca. 15 ár. Hlíðarvatni til revnslu, ogmætti ætla að þá hefði komið í það VATNIÐ LEIGT TIL 30 ÁRA. 10—15 þús. seiði. Síðan hefur í frummælagerð bæjarráðs árangur þessa nokkuð verið at-j (Frh. á 11. síðu.) I hugaður, og ætla má, að______________________________________ silungurinn hafi dafnað vel. —• í vor verður svo athugað ná- kvæmlega um árangur þessa og jafnframt verður borinn í það áburður "(fiskúrgangur og útlendur áburður), því að vatn- ið er mjög gróðursnautt. Þá er og ætlunin að setja í vatnið enn um 100 bleikjur úr Hlíðar- VONIR UM LÆKKUN A NY. Ráðherramir sögðu að lok- um, að vonir stæðu til þess að fragtir lækkuðu á ný er drægl nær sumri og mundi vonandí unnt að lækka olíuverðið á riý í sumar. 33- ALÞYDUFLOKKSFELOG- IN í Reykjavík hafa spila- kvöld í Iðnó næstkomandi föstudagskvöld kl. 8,30 síðd. spilakeppnin heldur þá áfiam og verða einnig góð verðlaun veitt fy-rir kvöldkeppnina<, Fólk er hvatt til að f jölmenna. Helgi Briem afhendir irúnaðarbréf í Sviss í DAG afhenti dr. Helgi P. Briem forseta Svisslands trún- aðarbréf sitt sem sendiherra ís- lands í Sviss með búsetu í Bonn, Þýzkalandi. (Utanríkisráðuneytið) 90 bátar hafa byrjaÓ róSra fiá Veslmannaeyjum; afli er rfr Afli línubáta mun verri en á sama tíma í fyrra ; Fregn til Alþýðublaðsins. Vestmannaeyjum í gær. UM NÍUTÍU BÁTAR eru nú byrjaðir róðra héðan og ef það eins og ráð var fyrir gert. Afli er enn mjög rýr og hafa Ifádæma ógæftir og aflatregða verið það sem af er vertíðar. Undanfarið hefur veður: Hins vegar er þess að geta, verið sæmilegt, en þó virðist að Vestmannaeyingar hafa ,fMÍslmr Vera 1 sjÓnum: Er jafnan sett traust sitt á neta- heiMarailmn nu mun minni , en á sama tíma í fyrra, enda j veiðina °S vona> að enn muni þótt flotinn lægi allan janúar-, ^ún bæta þeim upp aflaleysið mánuð s.l. ár. ' á línuveiðunum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.