Alþýðublaðið - 29.03.1957, Side 1
mm
s
S
»cíT * *T* Ð © 5 «II © 2 c i S
S
s
s
s
s
s
V
s
jj
XXXVIII. árg.
Föstudagur 29. marz 1957
73. tbl.
S EP5**1
s
s
s
s
s
s
s
s
k
i m
'1
ar leysa
up úr úilei
Makariosi er nú frjálst að fara frá
Seycheile-eyjum hvert á land sem
hann vill, en þó ekki heim til Kýpur
Loudon, fimmtudag. ALAN LENNOX BOYD, nýlendu-
málaráðherra Breta, skýrði frá því í neðri málstofu brezka
þingsins í dag, að stjórnin hcfði gefið skipun um, að Makarios
erkibis&up skuli begar látinn laus, ásamt 3 samstarfsmönnum
lians.
Samtímis hefur Sir John sinna. Og öllum öðrum útlend-
Harding, landsstjóri Breta á ingum í EOKA eru einnig boðin
Kýpur skýrt frá því, að Grivas, full grið.
leiðtogi EQKA, hermdarverka- i
félagsins, sé frjáls allra ferða
B blaSávitenn frá ¥,
Evrc pn á fer^ f
NÍU BL-AÐAJVIENN frá 7
NATO-löndum eru nú á ferð
í Bandaríkjunum. Komu .þeir
til New York 17. marz og
dvöldust í Washington til 22.
marz. Meðal annarra borga,
sem þeir munu.heimsækja má
nefna, Boston, Chicago, San
Francisco, Los Angeles, Tuck-
son í Arizona og þaðan heim á
leið.
VAR LEIÐTOGI ENOSIS.
Makarios erkibiskup var leið-
togi félagsskaparins ENOSIS,
er vann að því, að Kýpur gengi
í bandalag við Grikki og sliti
öllu sambandi við Breta. Var
Makarios fluttur í útlegð á©-
eyju í Seyohellene- eyjaklasan- I
urn í Indlandshafi fyrir ári síð-
an.
Leppurinn Kadar hófar andkommúniiium
í Ungverjaiandi öilu iliti á komandi iímum
Vín, 28. marz — ANDKOMMÚNISTAR eiga von á góðu,
eða liitt þá heldur, er leppurinn Janos Kadar kemcr heim ú*
Moskvuför sinni. Er það ráðið af orðurn er hann lét falla í
ræðu, sem hann flutti í Moskvu á miðvikudag.
FER EKKI TIL KYPUR.
Ekki hefur verið rætt um,
að Makarios fái að fara til Kýp-
ur. Hafði i£OKA óskað eftíi' því,
að hann fengi að koma til Kýp-
ur og taka þátt í umræðum við
brezku yfirvöldin um vopnahlé
og framtíð eyjarinnar. Hins
vegar mun Makarios heimilað
Erá íslandi er fréttastjóri Al- að yfirgefa eyjuna í Indlands-
þýzublaðsins, Sigvaldi Hjálm-,
arsson. Hinir eru frá Frakk-
landi (2), ítalíu (2), Hollandi,
Noregi, Portúgal og Danmörku.
hafi, með fyrsta skipi. Makar-
ios mun þegar hafa sent brezku
stjórninni greinargerð með
skoðunum sínuni.
Allir togararnir veiða fyrir heimamarkað
TOGARINN Marz kom inn
í gaer með rúm 200 tonn eftir
aðeins viku. Má það teljast
mjög gott eftir svo skamma úti
vist. Annars hefur afli togar-
anna verið heldur tregur und-
anfarið. Eru allir togararnir á
lieimamiðum og leggja aflann
upp hcima.
í fyrradag landaði Skúli 143
tonnum eftir 15—16 daga úti-
vist. Karlsefnið er vsentanlegt
í dag.
ENGIN SALA SÍÐAN 13.
MARZ.
Alþýðublaðið fékk þær upp-
lýsingar hiá FIB í gær, að eng-
in sala hefði átt sér stað á er-
lendum markaði síðan 13. marz
sl. en þá seldi Sólborgin í Eng-
landi fyrir 13.886 pund, sem
má teljast mjög gott.
GRÆNLANDSVEIÐAR AÐ
HEFJAST?
Björn Thors hjá FIB skýrði
blaðinu svo frá, að þýzku tog-
ararnir væru nú byrjaðir veið
ar við Grænland og mætti bú-
ast við, að íslenzku togararn-
ir færu þangað innan skamms,
ef aflatregðan héldist á heima
miðum.
BEZTU MÁNUÐURNIR.
Marz og apríl eru venjulega
beztu mánuðir togaranna á
heimamiðum. Þeir fylla sig þá
venjúlega á skömmum tíma og
vilja ekki eyða tjmanum í sigl-
ingar því, að þeir geta kannski
fyllt sig svisvar á þeim tíma er
færi í eina sig'lingu. En nokkur
misbrestur hefur hér verið á
undanfarið.
Kadar var að flytia ræðu á
,,vináttufundi“ í Kreml, er
hann staðhæfði, að uppreisn
ungversku þjóðarinnar hefði
orðið til fyrir ánrif „borgara-
stéttarinnar“, en hún hefði því
miður ekki verið þurkkuð út
á árunum eftir stríðið þegar
kommúnistar náðu völdunum.
ÖRLAGARÍK 4HSTÖK.
Það voru örlagarík mistök,
sagði Kadar, og eitt höfuðverk-
efni ríkisstjórnarinnar í fram-
tíðinni hlýtur að vera ,.að
herða refsingar alræðis öreig-
anna“. — A þessum vináttu-
fundi þakkaði Kadar rauða
hernum fyrir þátt hans í að
bæla niður uppreisnina. Þá |
réðst Kadar ennfremur að Imre |
BALTIMORE — Dr. J. R. Nagy> fyrrum forsætisráð- |
Teller, sem er stjóruandi hcrra Ungverja, og réðst jafn
bandarísku Krabbameins-
ur fannst ör-
Makarios
Bandarísk vísinda-
stofnun finnur lyf
við krabbameini
Um kl. 5,30 í gærdag var lög-
réglunni í Reykjavík tilkyant
að maður hefði íundizt örend-
ur á Hlíðárvegi í Kópavogi. Var
þetta Jóhannes Þorleifsson, til
heimilis að Tungufelli við Elfu-
hvammsveg í Kópavogi. Hánn
var 56 ára að aldri.
rannsóknarstofnunarinnar
skýrir frá því nýlega að langt
áleiðis sé komið nýtt lyf er
framt á foringja Júgóslava fyr
ir sýnda samúð og beinann
stuðning við uppreisnarmenn.
Tók Bulganin, forsætisráðherra
með góðuni árangri hafi tekizt | Rúss3- mjög í sama streng um
að hindra vöxt sjaldgæfrar j Þeffa hvort tveggja.
o-g sérstaklega illkynjaðrar
tegundar af krabbameini. Er
það Chorio-Carcinoma, sem
fylgir stundum eftir fæðingar.
Dr Teller hefur ennfremur
skýrt frá því, að við frekari
rannsóknir á lyfinu megi
vænta annarra og betri lyfja
við annars konar krahba-
meini.
VeSrið í dag
Suðaustan stinningskaldi.
Dálítil rigning.
Ske vlfl ekfci draga
úr aðsioS viS er-
leud ríki
Washington, miðvikudag. Á
blaðamannafundi sínum í dag
tók Eisenhower, Bandaríkja-
forseti, ákveðna afstöðu gegn
öllum tillögum um að draga
úr aðstoð Bandarikjanna við
erlend ríki. „Ekkert atriði í
utanríkistefsnu okkar er veiga-
meira en þessi aðstoð, sem ég
vil heldur kalla -gagnkvæm að-
stoð“, sagði hann.
Sfiestak@vscli gerir
iátningu
MOSKVA. - Dimitri Shosta-
kovitsh hefur þakkað kommún-
ismanum fyrir að hafa bjargað
honum frá hnignun og „sjálfs- Sat ráðherrann á fundi með
blekkingum einstaklingshyggj-1 atvinnurekendum í allan dag
unnar“. Þessi játning, er felur j og eftir fundinn gat hann skýrt
í sér viðurkenningu hans á yf- j frá tilboði þeirra.
irstjórn flokksins á list hans, j
er í grein sem þessi aðaltón-: MILLJÓN VERKFALLS-
snillingur Sovétríkjanria skrif- j MANNA.
ar í flokksmálgagnið Pravda.; Milljón verkamanna taka
Þar er auk þessa fullgert, að i þátt í þessu verkfalli og hafa
sovésk tónskáld hafi nú kom-; þeir nú gefið fulltrúum sínum
izt yfir veikleika sinn í uniboð til þess að hefja beinar
Beiri horfur á iausn verkfaila í BreHandi
Beinar samningaviðræður hef jast í dag
Áras 0 Egypta segja þeir a5 mum stoína !kunnra franskra °§ israeiskra
. r ... .v. stjornmalamanna (þ.
Iiesoi'sinonum i beínan vooa
London, fimmtudag. VERKAMÁLARÁHHERRA brezku
stjórnarinnar skýrði neðri málstofu brezka þingsins frá því
í dag, að heldur betri horfur væru nú á lausn verkfalls vél-
smiða. Hefur borizt tilboð frá atvinnurekendum.
samning'aviðræður við atvinnu
rekendur á morgun. Er fyrsti
samningafundurinn boðaður
kl. 11 f. h. í dag.
SÍÐASTA TÆKIFÆRID
Verkamálaráðherrann sagði,
að samningafundir þeir, er nú
væru að hefjast væru eina von
in og síðasta tækifærið til þess
að afstýra langvinnu verkfalli.
400 ÞÚS. BÆTAST VIÐ
Á MORGUN.
Verkalýðssamband vélsmiða
hefur tilkynnt, að verði ekki
komin lausn í kjardeilu þeirra
fyrir laugardaginn muni 400
þús. vélsmiðir og máliðnaðar-
menn bætast í hóp verkfalls-
manna.
alda fri
Landon 28. marz — STJÓRN Sovétríkiarma sendi á föstu-
dag aðvöruii (il áhrifamikilla hópa st}óramálamanna, eins og
það er oiðnð, í ísrael og Frakklandi, urn að ekki verði beitt
j valdi á nv í átökum landanna í Austurlöndum nær. Ný árás á
Eidsvoíli í gær j Egypta mun skapa alvarlegt ástand, segir þar, og verða bein
Um kl 7 í <jær var slökkvilið-1 ó&nun uln hin alvarlegustu hernaðarátök með mjög alvarleg-
a. m.
David Ben Gurion), um að ekki
verði um frið hirt, ef Egyptar
láta ekki af áreitni sinni, bæði
í garð ísraels og eins t. d. Vest-
urveldanna. Einkum er talið að
orð Ben Gurion, forsætisráð-
herra ísraels, um að ráðizt verði
miskunnarlaust á Egypta, ef
þeir hindri siglingar ísraels-
ið kvatt inn að Sólvangi við j um afleiðingtim fyrir Mðinn, segir ennfremur í aðvöruninni. j
Sléttuveg. Hafði kviknað þar í; Fréttin um að aðvörun þessiiEr talið fullvíst af stjórnmála-i
fbúðarhúsi. Talsverðar skemmd j hafi verið send, kemur frá j mönnum, að aðvörunin sé tii j nranna um Akabaflóa, hafi ver-
ir urðu af völdum elds og vatns. j rússnesku Tass-fréttastofunni.1 komin vegna orða ýmissa 1 ið þar þung á metunum.
HINN KUNNI franski stjórn
málamaður, Edouard Herriot
lézt í fyrradag, 84 ára að aldri.
Herriot var merkur og áhrifa
mikill stjórnmálamaður og ein
lægur fylgjandi frelsis og lýð-
ræði.