Alþýðublaðið - 29.03.1957, Síða 2

Alþýðublaðið - 29.03.1957, Síða 2
AlþýCu&qcggg Föstudagnr 29. marz 1957 ÍSfÖf Kvenféiag Alþýðuflokksins í Hafnarfii'ði hélt aðalfund þriðjudaginn 26. marz s.i. — Frú Guðrún Nikulásdóttir, sem verið hcfur í sijórn fé- lagsins frá stofnun þ«ss og formaður þess s.i. 9 ár, baðst i undan endurkosningu, en ósk-; aði eftir því, að fvú Þórunn Hclgadóttir, sem verið hefur varaformaður félagsins s.l. 8 ár, tæki formannssætið. í stjórn voru kosnar: Þór-1 itiin Helgadóttir, formaður,; Sigríður Erlendsdöftir, gjald- keri, íngveklur Gísiadóttir, ritari, Guðrún Guðmundsdótt-; ir varafomaður og Þuríður Púlsdótti, meðstjórnandi. Varastjórn: Guðrún' Sig- geirsdóttir, Sigrún Gissurar- dóttir og Jóhanna Sigurðar- dóttir. igriHini í Cswirpið DiiOið var ekki alveg virkt og gerði kunnáttumaður það óvirkí á Akureyri samdægurs. AKUREYRI í gær. — í GÆfíDAG um kl. 1,30 e. h. fékk togarian Harðbakur tundurdufi í vörpunni, þar sem hann var eð veiðum út af Sléttugrunni, náiægt 20 sjómílur undan Kauðanúp. Togarinn kom með dufiið til ] flest eru, sem togararnir væru Akureyrar í gærkvöldi og var það gsrt þar óvirkt. EKKI ALVEG VíRKT. Skipstjórinn skýrði svo frá. að dufl þetta hefði verið virkt. én þó ekki virkara en duflin að fá. Var þetta dufl tii dæm- is þannig, að raímagnskveikj- an var ónýt, en sjálft sprengi- duflið og hvellhettan voru í lagi. Kunnáttumaðiu: frá Land- helgisgæslunni ónýtti duílið. iapr.na a firli mji0 vei séil; nær aiiiai er húsfyilir Tviburar feríugir. Tvíburarnir Halldcr og Har- •aldur Blöndal, synir Jcsefs Blöndais, fyrrurn símstjóra og irú Guðrúnar Guðmundsdóttur. Blöndal á Siglufirði. Tvíburarn- ir eru báðir hér í höfuðborg- inni. ísafiröi, 25. rnarz 1957, í GÆRKVELDI (sunnu- dagskvöld), lauk þriggja kvölda spilakeþpni Alþýðu-; fiokksfélaganna á ísafirði. i Auk aðaiverðlaunanna, sem j þeir hljóta, er flsta slagi hafa fen-gið eftir keppniskvöldin, j ru veitt aukaverðiaun hverí! Sjómannaheimili Sigiiífjarðai’: á líðasiðnl áfi sóiiu 3238 sjómetifl iemntið a wemwr manuðum I bókasafni heimilisins eru nú 2Ö00 bmdi og á ár- inu voru lánuð úi 305 bmdi. Sjómannaheimili Siglufjarð- ar starfaði sumarið 1956 í tvo iná.nuði, jú'a og ágúst, og lauk þar með 18. starfsári þess. Sjómannaheimilið var þenn- an tíma opið daglega frá kl. 10 að morgni til kl. 23.30 að kvöldi. t>ar voru allar venjulegar veit- íngar framreiddar, en auk þess j er lesstoía í heimilinu, bóka- i saín og böð. Gestafjöldi í júlí j var 1789 manns en í ágúst '1450 manns, eða alls 3239 xnanns. BOKASAFN MEÐ 2900 BINDI. I bókasafni heimilisins er um 2000 bindi og voru þau lánuð ; til skipa og éÍRstakra sjómanna. j Á árinu voru alls lánuð út 365 bindi eða til jafnaðar 1 bindi j á dag. í stjórn Sjómannaheimilisins j eru þessir: Pétur Björnsson, j Andrés Hafliðason, og Jóhann j Þorvaldsson. Heimilið er rekið af stúk-: unni Fra.msókn á Siglufirði. kvöid, iil þeirra, sem þá fá ficsta slagi. Aðalver'ðlaunin hlutu: Guð- rún Flosadóttir og Björgvin Sighvatsson, en þau voru 250 kr. tíl hvors þeirra. Aukaverðlauniu þetta kppn iskvöld hlutu: Guðrún Val- geirsdóttir og Björgvin Sig- hvatsson. Þessi keppni, sem lauk sl. sunnudag, er önnur spila- keppni Alþýðuflokksfélag- anna í vetur. Fyrri keppninni lauk um mánaðarmótin jan- úar febrúar sl. — en það var finim kvölda keppni. Aðsóknin að spilakvöldúm þessum er mjög góð, nær hús- fyllir oftastnær, en spilað er í veitingarsölum Alþýðuhúss- ins. Félagsvist Aiþýðuflokksfé- laganna er orðinn mjög vin- sæll þátíur í skemrntanalífi ís- íirðinga og sjást vinsæhlirnar gleggst á því, að aðsóknin eykst stöðugt, euda skemmta aliir sér vel, er þar koma. Akveðið er að halda eina þriggja kvölda spilakeppni enn þá. Hún hefst eftir hálfan mánuð, og verður efalaust fjölsótt og fjörug, því glað- værð og gaman cr ríkjandi á skemjntikvöldu m þessum. 13.15 Erindi •bœnáaviku.nnar. 18 Leggjum land undir fót: Börnm fe-ta i spor frjegca Jandkönnuða. (Leiðsögumað- ur: Þorvarður Crnólfsson kennari.) 18.50 Létt lög. 20.20 Dagiégi mál (Arnér Sigur jónsson ritstjóri); 20.23 Frásaga: I áiöngum úi á Tangaflak, þriðji h’uii (J ines Arnason rithöíunáur), 20.50 Eldur í Hekiu: Saniíelld dagskrá í. mínníngu þess. a<5 tíu ár eru liðin frá því er síð- asta Hekigos húfsi. —- Sigurö-. ur Þórárinsson jaröfræjingtir og Högni Torfesan fráttamað- ur búa dagskrána til i!utn- ings. 22.10 Pasinsábnur (85;. 22.20 Uppiestur: „Dvergamir", sögukafii eftir Aldous Hux- ley (Ævar Kvaran leikari þýoir og lcs). 22.40 „Harmonikan". — Um- sjónarmaour þáttarins: Karl Jónatánsson. KHOSSGaXA, N.r. 1184. Lárétt: 1 talandi. 5 kven- 1 mannsnafn, 8 vangi, D tvíhijóði, j 10 landræma, 13 sælgæti, 15 á- stundunarsöm, 16 óvinur 'Ása,; 18 raupa. Lóðrétt: 1 fiskur. 2 drykkur, 3 gæfa, 4 saui’ga. 6 lögun, 7 ; gæfa, 11 trjátegun.d, 12 kven- ' maður, 14 íljct, 17 fleirtöluend- ; ing. | Lausn 'á krossgátu nr. 1183. LáróU: • 1 moltna, 5 Esaú. 8 raga, ð ml, 10 nar.tj, 13 ós, 15 garn, 18 nein, 18 fjara. Lóðrétt: 1 'Mormóni, 2 ofan, 3 leg, 4 nim, 6 Sara, 7 úldna, 11 aai, 12 trúr, '-I seí, 17 nn. í DAG f.'r föstuðagur 29. mars 1957. — 88. dag'iir ársins. — 10 ár síðan síðasta ílckiugos liófst.. Slysa varðstofa Reykjavlkur er opin allaii sólarhringinn. — Nætúrlæk'nlr LR kl. .18—8. Sióii 5030. Efíírtalin apótek eru opin kl. 9—20 alia daga, nama laugar- daga kl. 9—16 og sunnudaga ; ki. 13—16: Apótek Austurbæj- ' ar (sími 82270), Garðs apótek (sírni 82008), Ho’ís apótek , (sími 81384) c-g Vesíurbæjar apótek. Næturvftrður er í iðunner apó teki, sími 7911. F L C G F «■: n O l R Fiugféiag íslanfis. Millilan.dafiug: Miliilandaflug vélin Gui’fsxi fer til Glasgow k!. 8.30 í dag. Væntanlcg aftur til Reykja\mur ki. 19.45 í kvöld. Flugvá.'.in far til Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramálið. Jnnardands- flug: í dag er áaetiað að fijúga tii Akureyrar, Fagurhólsmýrar, ; Hólmavíkur, Horn fjarðar, Isa- í fjarðar og Vest naftnaeyja. Á ! morgun er áætla-5 aö fljúga til • l Akurayrar (2 ferðir). Blönduóss, ! Egilstaða, ísafjarðar, Sauðár- , króks, Vestmannaeyja og Þórs- ! hafnar. ! Loftlei'ðir h.f. | Hekla kemur frá Haxnborg, i Kauprnannahöfn og Gautaborg. I Fer eftir skamma viðdvöl áleið- ■ ið til New York. SKIFAFKÉITIR ; Ríkisskip. Hekia á að fara frá Reykja- j vík í kvöld vsstur un land í hringferð. Herðúbreið kom til'. Reykjavíkur í gærkvöldi frá. I Austfjörðum. Skjaldbreið er á Hún.aflóa, á.. norðurleið. Þyrill er' á leið frá Rotterdam til ís- lands. Skaftfellingur fer frá Reykjavik á morgtm, til Vest- inannaeyja. Baldur fcr frá Rvlk í gær til Stykkishúlms. KISULOEA HEPPIN. iVivníjasasm bsriiauna. SWAN fEATURES SYNDICATE Ámi fer þegar að svipast um eftir mömmu kanínudrengsins. „Maður er ekki lengi hvern spcttann á nýju hjóli'1! sagði hann. Eimskipaféiag íslands. Brúarfoss fór frá Akranesi. 24.3 til Newcastle, Grimsby. London, Bculogne, Rotterdam og Reykjavlkur. Dettifoss fór frá Kefiávík 22.3 til Lsttlands. Fjallfoss fer frá ísafirði síðdeg- ! is í dag 28.3 til Hafnarfjarðar. ! Goðafoss er á Akranssi, fer það- j an í. dag 28.3 til Reykjavíkur. ; Skipið fer fi'á Reykjavík á j morgun 29.3 til New York. Gull- : foss er í Hámborg, fer þaðan. til Kau.pmannahafnar. Lagaríoss j er á ísafirSi, fer þaðan vsentan- ! lega seint í kvöld tii Sigluíjarö- ! ar, Norðfjarðar, Eskifjarðar og Vestmánnaeyja. Reykjafoss fór irá Akureyri síðdegis í gær tiL Húsavíkur og Reykjavíkur. Frá Reykjavík fer skipið til LysekiL Gautaborgar og Kaupmanna- hafnar. Tröllafoss fór frá New York .20.3, fer þá'ðan til Aní- werpan, Rotterdam, KuT og Reykjavíkur. Skipadeiid S.Í.S. Hvassafell fcr 23. þ. m'. frá Antwerpen áleiðis til Reykja- víkur. Arnarfeil fór 26. b. ir.. frá Rostock áleiðis til Reyðar- fjarðar. Jökulfeli átti að fara L gær frá Rostock til Rotterdan: Dísarfeil fcr í gær frá Rotter- dam áleiðis ti'l íslands.' Litlafelí. er í olíuflutningúm í -Faxaílóa. Helgafell er i Riga. Hamrafel'. fór.27. þ. ra. framhjá Sikiley á leið til Batum. F Ö S T U 31 ES S.t-.B Eiiiheiniílið: Föstumessa k'. 8,30. Ingvar Arnasdn, verkstjót L' flytur ræðuna. S'r. Sigurbjör * Á. Gíslason. Þeir steypa sér út í geiminn og innan skamrns standa þeir á þiljum geimstöðvarinnar. úlálverkasýning ÍLggerts Guðmundssonar í Bogasa! Þjóðminjasafnsin er opin daglega kl. 2—10.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.