Alþýðublaðið - 29.03.1957, Side 3
Fqstudagur 29. niarz 1957
AtþýSubtaStd
fisp; ' %
Félag fðgpilfra rafYÍrfcpstisfera 31 ára
UM I"F3SAR MUNDIR er Féíag löggiltra rafvirkjameistara
30 ára. Afmœiisins var m.innst með hófi í I’-ióðleikhúskjallaran-
um 2. þessa mánaðar og voru þá þeir stofnendur, sem á lífi eru,
gerðir heiðursfélagar.
Aðal ræðumaður á hófinu meistara stofnað. sem nú minn-
var Siguroddur Magnússon, j ist 30 ára aímælis síns.
rafvirkjameistari. Aðrir ræðu- Stofnfundurinn var haldinn í
, menn voru Jakob G-íslason, raf-; skrifstoíu Ormsson bræðranna
orkumálastjóri, Páll J. Pálsson, I og voru stofnendur fimin en
varaformaður Félags íslenzkra j þsir voru:
• rafvirkjameistara, Barði Frið-j
riksson, skrifstofustjóri Vinnu- !
veitendasambands íslands og
Hans Þórðarson, formaður Fé-
iags raftækjáheildsala. Afhend-1
5 STOFNENDUR.
Jón Sigurðsson, Eiríkur
Hjartarson, Jón Ormsson, Júl-
íus Björnsson og Eðvard Jens-
. , ... .. . ,: sen. Fvrstu stjórnina skipuðu:
jng svemsbrefa for og fram 1! T. ~ 'L x L...
J=“ ,, Jon Ormsson. formaður, Juhus
liofinu, sem stiornað var af „... . T, 0.
J 1 Bjornsson, ritari og Jon Sig-
íormanni félagsins, Árna Brynj
ólfssyni.
UM ALDAMÓTIN.
Forsaga að stofnun félagsins
.er í stuttu máli þessi: Þegar
á árinu 1894 er farið að ræða
um virkjunarframkvæmdir hér
á landi, þá kemur hingað heim
írá Ameríku, Frímann B. Arn-
grímsson og hafði hann í hönd-
iim tilboð um virkjun Elliða-
.ánna en því miður var því til-
boði ekki tekið.
Fyrsta vatnsaflstöðin er síð-
an reist í Hafnarfirði af Jó-
Ihannesi Reykdal árið 1904, en
am raflag'nir sá Halldór Guð-
mundsson.
Segja má að þessir þrír
menn hafi veriö forgöngumenn
og' brautryðjendur í sambandi
við rafvæðingu landsins, sem
síðan varð.
YATNSAFLSTÖB 1911.
Árið 1911 var síðan sett upp
vatnsaflstöð á Eskifirði, 1912
á Siglufirði og síðan hver af'
annarri, í Grímsnesi, Seyðis-
iirði, Vík í Mýrdal auk fjölda
af litlum mótorknúnum raf-
stöðvum, sem settar voru upp
í Reykjavík og Akureyri, svo
að þegar kemur fram um 1915
eru all víða komnar rafstöðvar
og menn þá þegar búnir að
Aynnast þaLgindum rafmagns-
ins og sjá hvílíka möguleika
það hefur upp á að bjóða.
ELLIÐAÁRSTÖÐIN.
Við framkvæmdir þessar
burfti allmikinn vinnukraft og
ungir menn fóru að starfa að
rafmagnsiðn, og þegar Elliða-
árstöðin var tskin í notkun ár-
iið 1922 var oroinn allstór hóp-
'ur manna, sem stundgði raf-
virkjastörf og skiptist sá hóp-
ur að sjálfsögðu í meistara,
sveina og nema.
Rafvirkjameistarar munu
svo fyrst hafa stofnað með sér
íélag í Revkjavík áiið 1922,
undir forustu Halldórs heitins
Guðmundssonar, það félag starf
,aði fremur lítið, þar sem for-
göngumaður þess, Halldór, lézt
árið 1924, en 29. marz 1927 var
það Félag löggiltra rafvirkja-
urðsson, gjaldkeri. Félagið setti
sér þá þegar lög og eru þau að
verulegu leyti enn í gildi.
GÓÐ SAMSKIPTI.
Eitt af meginverkefnum fé-
lagsins hefur alla tíð verið,
arinnar og búast félagsmenn
vi'ð góðum árangri af starfi
hans.
Blaðið vill nota tækifærið til
að óska félaginu til hamingju
með afmælið og rafvirkjastétt-
inni góðs gengis i framtíð-
inni.
Yísiíaian
Jón Ormsson,
fyrsti formaður félagsins.
samningagerðin við sveinana og
má segja, að það hafi gengið
fyiir sig snuðrulítið. Engin stór
kostleg eða langvinn verkföll
hafa orðið í stéttinni og sam-
skipti félaganna, sveina og
meistara verið góð, alla tíð.
179 FUNDIR.
Á þessum 30 árum hefur fé-
lagið unnið mikið að margskon-
ar hagsmunamálum rafvirkja-
stéttarinnar. Það h.efur haldið
179 alrnenna félagsfundi og eru
félagar nú um 50 að tölu svo
meðlimatalan hefur tífaldazt á
tímabilinu. í stjórn hafa ýmsir
setið endanlegan starftíma þar
hefur Júlíu-s Björnsson, 18 ár,
Jón Ormsson í 16 ár, og aðrir
skemmri tíma. Núverandi
stjóin skipa:
Árni Brynjólfsson, formaður,
Halldór Ólafsson, ritari, Júlíus
Björnsson, gjaldkeri og Gísli J.
Sigurðsson, vararitari. Og allir
hafa þeir starfað mikið að mál-
efnum Jélagsins nú á seinustu
árurn. Félagið hefur nú opnað
skrifstofu. og hsfir þar fram-
kvæirndastjóra, Indriða Pálsson;
lögfræðing og starfar hann þar
að málefnum félagsins og stétt-
(Frh. af 12. síðu.)
azt hajia fyrir 1. marz 1957, þá
finnst hækkun sú, sem uni
ræðir í nefndum lagagreinum,
með því að bera vísitöluna,
sem í gildi er á þeim tíma,
er sala fer fram, saman við
byggingarkostnað samkvæmt
eldri vísitölunni á þeim tíma,
er hlutaðeigandi fékk íbúð-
ina. Hafi hann fengið hana á
tímabilinu 1. október 1954 til
28. febrúar 1957, skal hér
miða við vísitölu 904 (1939=
100).
b. Hafi seljandi íbúðar eign- !
ast hana eftir febrúarlok 1957, |
þá finnst hækkun sú, sem hér
um ræðir, með því að bera
vísitöluna, sem í gildi er á
sölutíma, saman við vísitölu
þess tímahils, er hlutaðeigandi
fékk íbúðina.
4. grein.
Hagstofan skal, í samráði við
húsameistara ríkisins, láta fara
fram athugun á því á 10 ára
fresti, hvort bvggingarhættir
hafi breytzt svo, að ástæða sé
til að endurskoða grundvöll
vísitölu byggingarkostnaðar.
5. grein.
Lög þessi öðlast þegar gildi,
og skal vísitala samkvæmt hin-
um nýja grundvelli fyrst reikn-
uð út miðað við verðlag í febrú-
ar 1957, sbr. 1. málsgr. 1. gr.
þssara laga. Jafnframt falla úr
gildi eða breytast ákvæði eldri
laga, sem er.u í ósamræmi við
lög þessi, sbr. 2.—4. málsgr.
laga nr. 6, 23. marz 1955, um
Brunabótafélag íslands.
Myndin er af innréttingu verzlunarinnar Vogue.
í DAG cr verzlunin Vogue fimm ára, en hún hefur, sem
kunnugt er, einkum unnið að því undanfarin ár að aðstoða
konur við saumaskai), bæði með því að útvega þeim snið,
en einnig með því að selja þeim það, er til slíks þarf. Er ]iá ó-
talin ýmis önnur starfsemi verzlunarinnar.
„VOGUE“ hefir eins og
mörgum er kunnugt fyrst og
fremst miðað starfsemi sína við
þjóiiustu .fyrir þær konur, sem
sauma sjálfar heima, svo og
saumakonur, saumaverkstæði
og smærri iðnrekstur með því
að taka að sér ýms störf varð-
andi saumaskapinn, sem krefj-
ast sérstakra og dýrra véla auk
sérstakrar fagkunnáttu.
MARGSKONAR VÉLAR.
Til dæmis um þetta mætti
nefna að ,,VOGUE“ hefir margs
konar vélar til að annast út-
saum, svo sem merkingar og
stafagerð, gerð félagsmerkja,
skreytingu á kjólum og öðrum
fatnaði og hefir nú, auk úr-
vals íslenzkra starfskrafta,
tvær sérmenntaðar erlendar
konur til þessara starfa.
Með því að notfæra sér þenn-
an hátt í starfsemi „VOGUE“
Komið hefur verið á fó
i 1.0. G. T. í
Þar eru Í5-Í600Ö bindi af bókum og
ritíingum, bæði innl. og eriendum.
FRETTAMÖNNUM var í gær boðið að slcoða bókasafn nm
bindindis- og áfengismál, sem komið hcfur verið á fót í Reykja-
vík. Guðmundur G. Hagalín rithöfundur, sem er formaður
stjórnar safnsins, skýrði frá Aðdraganda þess, og rakti sögu j
þessara mála. Fer frásögn hans hér á eftir;
fá íslenzkar saumastofur,
: prjónastofur og húsmæður út-
saumskreytingu, sem nú er
: mjög í tízku, á fatnaðinn og
hún er fyllilega sambærileg við
það bezta erlenda og auk þess
teiknuð sérstaklega eftir vali
! viðskiptamannsins ef þess er
óskað. Þótt útsaumið sé tekið
sem dæmi er margt annað við
j saumaskapinn, sem erfitt er að
; framkvæma nema með sérstök-
: um vélum og æfingu. Þessarar
! starfsemi virðist hafa verið full
! þörf hér eftir þeim vinsældum
! sem hún nýtur í æ ríkara mæli.
|
; TILBÚIN SNIÐ.
Þá hefir verzlunin að veru-
; legu leyti miðað vöruúrval sitt
við að hafa allt sem þarf til
saumaskapar og haft forgöngu
um að hvetja kvenþjóðina til
að notfæra sér tilbúin snið,
sem lengi hafa verið vinsæl
víða erlendis, en aldrei fyrr
náð verulegri útbreiðslu hér,
sennilega sökum skorts á úr-
vali. „VOGUE“ hefir urnboð
fyrir McCall-sniðin amerísku.
Þótt verzlunin sé aðeins fimm
ára, er hún eins og áður segir
ailvel þekkt og margir kann-
ast við stóru Ijösskærin.
Wúvérandi stjórn rafvirkjameistara: Tálið frá vinstiri: Gísli
Jóh. Sigurðsson ritari, Árni Brynjólfsson form., og Júlíus
' Björnsson gjaldkeri. .
Það var árið 1952, að Einar
Björnssbn, þáverandi þing-
templar, bar fram tillögu um
stofnun safnsins. Hafði hann þá
um nokkurt skeið safnað sjálf-
ur bókum og bækling'um um
bindindismál, bæði innlendum
og erlendum. Var honum þá
falið að halda söfnuninni áfram
og hefur hann unnið að því síð-
an, að raða upp og safna til við
bótar. Eru nú í safninu 15—
1600 bindi. Þar af eru rúm 600
íslenzk rit. Safninu hefur verið
sett skipulagsskrá og nefnist
það „Bókasafn IOGT í Reykja-
vík“. Það var stofnað 16. des.
1952 af Þingstúku Reykjavík-
ur, og er hún eigandi þess.
BÓKASAFNSSTJÓRN
Bókasafnið hefur n,otið styrks
frá áfengisvarnaráði, og var j
það ágætur stuðningur. Stjórn j
safnsins skipa þessir menn: j
Formaður Guðmundur G. I
Hagalín, tilnefndur af fram-
kvæmdanefnd Stórstúku ís-
lands, Einar Björnsson, tilnefnd
ur af framkvæmdanefnd Þing-
stúku Reykjavíkur, og áfengis-
Varnaráðunautur ríkisstjórnar-
innar, Brynleifur Tobiasson.
OPIÐ OLLUM
ELDRI EN 14 ÁRA
„Bókasafn IOGT í Reykja-
vík“, sem er til húsa á Frí-
kirkójuvegi 11, verður fram-
vegis opið á þriðjudögum, kl.
8—10 e. h. Er það opið öllum,
s.em eldri eru en 14 ára. Ekki
er lánað út, nema sérstaklega
standi á, t. d. aó menn séu að
vinna að fræðistörfum, og þarf
þá levfi bpkavarðar, sem er
Einar Björnsson.
Meðal rita á safninu er fyr-
irlestur Jóns Thorsteinssonar
landlæknis frá árinu 1847, og
mun hann ver.a hin fyrsta frum
samið, , sem ritað hefur verið
um bindihdi hér á landi. Þá er
þarna fyrsta bindindistímarit-
.ið, sem komið hefur út á ís-
landi, „íslenzki Good-Templ-
ar“, sem kom fyrst út 1886.
Bókasafnsstjórn gat þess,
að það væri vel þegið, að
þeir, sem kunna að eiga eitt-
hvað af rituðu máli um bind-
indi, og þeir kæra sig ekki
sérstaklega um að varðveita,
láti safninu það eftir, þar sem
það verður varðveitt öllum
þeim tií gagns, sem á þurfa að
halda.
Macsmílan lælur veí
af viSrætaum
LONDON, miðvikudag. —
Brezki forsætisráðhei'rann,
IJaroId Macmillan, kom tii.
London í dag frá viðræðum.
sínum við Eisenhower, Banda-
ríkja^rseta, og St. Lam'ent,
forsætisráöherra Kanada, á.
Bermúda. Á blaðamannafundi
á flugvellinum sagði ráðh.err-
ann, að viðræður hans við
Eisenhower hefðu borið meiri
árangur, en gert hefði verið
ráð fyrir, áður en þær hófust.
Um vandamólin í Austurlönd-
um nær, sagði hann, að menn
stæðu nú frammi fyrir því
vandamáli að finna lausn á
margslungnum, erfiðum, tíma-
bundnum vandamálum og rík-
isstjórnir Breta og Bandaríkja-
manna þekktu nú betur skoð-
anir hvor ■ annarrar og vissu
hvernig þær ættu að fara aö
því að leysa þau. Hann kvað
svo víðtækari vandamál vera
utan hinna tímabundnu, sem
Bretar ættu mikið undir að
leystust.
— Hvað sagði pabbi, þegar
þú baðst hann um að mega gift-
ast mér? ■
— Ekki neitt. Hann féll baija
1 um háls mér.