Alþýðublaðið - 29.03.1957, Síða 7

Alþýðublaðið - 29.03.1957, Síða 7
Föstudagur 29. marz 1957 Alþýgublaggg Sigva Idi Hjálni arssoii: Úr vesturför. I. Heimsókn til höfuðstöðva AFL-CIO, hins sameinaSa verkalýðssambands Bandaríkjanna, WASHINGTON í marz. STRAX þégar komið er inn úr dyrunurn á hinni veglegu . byggirígu blasir við merki sam- takanna greypt í gólí'ið: Handa- band verkalýðsins yfir Norður- Améríku þvera, tákn þeirrar einingar, sem nú er komin á í bandarískum verkalýðssamtök- um, með sameiningu verkalýðs- sambandanna tveggja, AFL og CIO. Og framundan blasir við mosaikmynd, táknræn fyrir sögu hinria vinnandi handa í nýja heiminum. Fyrir miðju situr kona með barn, en að baki bennar stendur vöðvastæltur ■ verkamaður með haka um öxl. Þetta er tákn um hátíðisdag verkalýðsins í Bandaríkjunum, sem ekki er 1. maí, heldur fvrsti ' snánudagur í september, og hef ur það verið svo síðan fvrir aldamót. Vinstra megin á mynd George Ísíenzk og erlencf úrvaíslióð -- George Meany. hans vott um, að þar eru skýn ar lníur drengar. Virðist svo um inni er skipið, sem flutti inn- stefnu verkalýðshreyfingarinn- sameiningin fram 4. desember ■ ilytjandann, uxmn og uxavagn 1 ' -- .........1---J — inn, sem hann liafði til að bera sig lengra og lengra vestur um hið ónumda, nýja land. forn vinnutækni — liðinn tími yfir- leitt. Hægra megin á henni er ar, svo sem og er sannmæli um bvgginguna fögru, nú eftir að full eining ríkir í bandarískum verkalýð Meany fyrir valinu. er hann hafði tekið við órninni, lét hann uppi þann sinn að gera allt, sem j (j unnt væri til að sameina verka ! ^ lýðssamböndin og mæltist til! \ fullra sátta, enda skyldi ekki \ haldið til streitu þeim skilyrð- S um, sem Green hafði jafnan S sett, hvað skipulagsmál á- S hrærði. Þar með var isinn brot- 'j inn. Eftirmaður Murrays varð ^ Walter Reuther, og hann lét ^ . ! ekki standa á svarinu. Ef sam- ! • eining tækist skyldi hann alls ! ^ ekki gera neina kröfu til að! ^ verða kosinn forseti hins þá I (, S S s T s s s s s s s s s I væntanlega nýja sambands. Sameiningin gekk svo næsta greiðlega. Meany varð forseti, en Reuther er manna mest met- inn í sambandinu, enda þótt hann yrði ekki forseti nema þar tii samböndin sameinuðust. Fór einkum að þar sé hátt til lofts og vítt til veggja. 1955, og hið nýja samband_er aðeins rúmlega árs gamalt, þótt (Frh. a 8. síðu.) eflir 'íónas Halígrimsson SVO RIS um aldir árið hvert um sig, eilífðar lítið blóm í skini hreinu. Mér er það svo sem ekki neitt í neinu, því tíminn vill ei tengja sig við mig. ■ Eitt á ég samt, og annast vil ég þig, hugur mín sjálfs í hjarta þoli vörðu, er himin sér og unir lágri jörðu, og þykir ekki þokan voðalig. Ég man þeir segja: „Hart á móti hörðu“, en heldur viJ ég líenna til og lifa, og þó að nokkurt andstreymi ég bíði, en liggja eins og leggur uppi í vörðu, sem lestastrákar taka þar og skrifa, og fylla, svo hann finnur ei, af níoi. flugvélin, skýjakljúfarnir, hin fí--a ~~ ^utlmin#1 °S fram ! TUTTUGU ÁRA DEILUM tiðm. Og myndm er ekkert smá i j,ÝKUR smíði. Hún er 51 fet á lengd og ! -it i 'i - r- -n> i 17 fot i ! Verkalyðshreyfing Banda- iríkjanna hafði um tuttugu ára j skeið verið í tvennu lagi og IIATT TIL LOFTS OG | samkomulagið ekki alltaf sem VITT TIL VEGGJA. r Arangurslaus leit eftir 91 ár Hin nýju samtök þurftu nýj- bezt, þar eð hagsmunir samtak- anna sem slíkra fóru ekki alltaf ar höfuðstöðvar. Þess vegna var I saman. Mismunandi skipulags- keypt lóð í höfuðborginni, Wash ington, á mjög góðum. stað, til- tölulega nærri sjálfu Hvíta hús- leg sjónarmið réðu mestu um ágreininginn í fyrstu, og öll sameining reyndist óframkvæm enda kostaði lóðin hvorki anleg, meðan þeir lifðu báðir, Á SJÚKRAHÚSI í Darvvin í Aucklandseyjum, þar semjfast af sínu eigin siglutré. Ástralíu liggja nú sex menn, meii-a né minna en 1,2 milljón \ William Green leiðtogi gamla fllir mjög^ máttfarnir_ eftir að , dala. Húsið sjálft kostaði 4; verkalýðssambandsins AFL, og milljónir dala, og má um það, Philip Murray, leiðtogi og höf- segja, að það sé að flestu eða | undur hins nýja sambands, öllu leyti álíka veglegt og mynd CIO. Öðrum hefur þó verið ín, sem að framan var lýst. Hér var það, sem Mr. Zack, upplýs- lengi ljós nauðsyn þess, að sam- böndin tækju höndum saman. íngafulltrúi AFL-CIO tók á ! og létu gamlan ágreining með móti okkur, átta evrópskum - öllu niður falla. Svo gerðist það, blaðamönnum, sem nú erum í! að þeir gömlu mennirnir, Green mánaðarheimsókn í Bandaríkj- og Murray, létust. með skömmu unum, og skýrði viðhorf og ' millibili. En þó að Murray lét- skoðanir hinnar bandarísku ist heldur fyrr, var eftirmaður hafa dvalið 18 daga á eyðiey. Þetta er skipshöfnin af skozka skipinu „Gold Seeker“ (gull- leitarmaðurinn), sem fórst, er það var í ævintýralegri leit að skonnortu frá 1866, sem á að hafa verið blaðin gulli. Mennirnir sex hafa fengið að reyna það sjáfir, að það er ekki að ástæðulausu, að gullfarmur- inn, 100.000 ensk pund, hefur fengið að liggja óhreyfður all- verkalýðshreyfingar. Bar mál Greens kosinn á undan. Varð an þennan tíma í hellinum á KVENNAÞÁTTU Ritstjóri Torfhildur Stemgrímsdóttir „ EITT af mörgu, sem er sam- eiginlegt íyrir nær alla karl- menn í áliti þeirra á kvenfólki er eftirfarandi: Að allar konur séu eins. Að enginn kvenmaður geli haft ávísanareikning og haldið jafnvægi rnilli úttekta og inn- leggs. Að allar konur vilji liafa og rólegar ef mikið liggur við. mæðra, að gera yfirleitt barna- Að konur geti ekki þagað yf- ir leyndarmáli. Að konur botni raunverulega ekkert í stjórnmálum. Að föt hafi mikið meira að segja fyrir konur en karlmenn. Að konur hafi ekkert vit á viðskiptum. matinn of sætan. Það er alger óþarfi í flestum tilfellum að bæta sykri í hvers konar tilbú- inn barnamat í pökkum og ætti aldrei að bæta sykri í slíkan mat nema að sagt sé í leiðarvísi að gera það. Það er varasamt að koma Að konur raunverulega skilji j barninu á of sæta fæðu, slíkt manninn eins konar karlmenni hvorki upp né niður í vélum og j getur haft hvers konar ófyrir- með vöðva og mikla líkams- byggingu, sem láti hiklaust vita hver sé húsbóndinn. Að konur blaðri mikið meira en karlmenn og þá ekki sízt um náungann. Að konur séu alltaf of. seinar á stefnumót. vélíræði. j sjáanlegar afleiðingar, flestar ó- Aö konur séu mun verri bif- j hollar reiðarstjórar en karlmenn. Allt þetta munu karlmenn- | irnir segja' ykkur, en ég segi, trúið þeim ekki. Konur eru í engu óhæfari til alls þessa en karlmenn, a.uk þess sem alls Að konur hafi meiri ánægju : ekki er hægt að gefa svona heild af hvers konar hégóma en karl- ! arhugmynd um svo stóran hóp menn. einstaklinga. Að konum takist ekki eins vel j ■—□— Og karlmönnum að vera stilltar Það er slæmur siður margra I stökum hlut eða hluta. Ef vinafólk yðar sýnir yður nýja húsið sitt, þá talið heldur um hve vel yður liki við eitt- hvað sérstakt, heldur en að hæla húsinu í heild. Óbeinar viðurkenningar eru aldrei eins eftirminnilegar og beinar við-, urkenningar á einhverjum sér- i ist við hamarinn, og loks í hell- skonnortuna „General Grant“ ! Nokkrum fleirum tókst að kom rak hjálparlaust inn í hringið- una, með sinn dýrmæta farm, fyrir 91 ári. Dag nokkurn í apríl 1866 loá- aði skonnortan .General Grant* iandfestar í höfninni í Mel- bourne á suðurströnd Ástralíu. Skipstjórinn á skútunni hét Loughlin. Á skipinu var 40 manna áhöfn, 12 farþegar á fyrsta farrými og 33 á öðru. Og undir byrgðum lestarhler- unum var gullið — hinn venjju- legi farmur allra skipa á fyrstu dögum gullæðisins í Ástralíu. Ferðaáætlunin var alltaf hin sama — frá Melbourne eða Sidney til Aucklandseyja, síðan fvrir Kap Horn, og því næst var stefnan tekin á England. Ferðin gekk vel fyrstu dag- ana hjá „General Grant“, en þegar skipið var komið á móts við Aucklandseyjjar, gerðust ósköpin. Svo virðist sem orðið hafi algjört logri, en það er mjög óalgengt á þessum breiddargráð um. Og logn á þessum stað þýddi, að úti var um eitt segi- skip. Sterkir hafstraumarnir tóku „General Grant“ í sinn sterka faðm, og skipið barst nú eins og smáskel inn að klett- óttri ströndinni, þar sem bað lenti í sjávarhelli, sem ómögu- lega var að komast að. Á síðustu stundu tókst fólk- inu um borð að koma út bát, og um 10 manns af farþegum og áhöfn komust í and. Hinir lentu með skipinu inni í víti sjávarheílisius. Skipið hristist j og skókst í hringiðunni, aftur- mastrið brotnaði, er það lamd- ast í land á björgunarbát, en flestir fórust, þar á meðal skip- stjórinn. Átta menn úr síðari bátnurn héldust við í 18 rnánuði á Auck landseyjum. Þeir lifðu á fugli, skeijum og hverju öðru, sem þeir náðu í. Loks var þeim bjargað og þeir fluttir aftur til siðmenningarinnar. Upp frá þessu hefur skonn- ortan með 100.000 pundin af gulli verið sem segulstál fyrir alla þá, er sækjast eftir að leita týndra fjársjóða. Öllum hefur þeim mistekizt. Nú síðast var það „Gold Seeker“, sem varS fyrir barðinu á örlögunum á þessari hættulegu siglingaieið. Það hefur tekizt að ganga úr skugga um, að skonnortan er enn í hellinum. Skrokkurinn, sem er úr járni, er orðinn mjög ryðgaður, en að öðru leyti. nokkurn veginn heill. Kafarar hafa reynt að komast inn í hel3- inn, en ekki tekizt. Brimið og hringiðan er enn alltof mikil hindrun. inum. Hið stolta skip var neglt Samúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást bjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni í Bankastr. 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt- ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 4897. Heitið á Slysavarnafé- lagið. — Það bregst ekki. —

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.