Alþýðublaðið - 29.03.1957, Side 12

Alþýðublaðið - 29.03.1957, Side 12
Lagi fram á alþingi frumvarp laga um vísitölu byggingakosín, Vísitalan skal reiknuð út þrisvar á ári„ STJÓKNARFRUMVARP um vísitölu byggingakostnaðar var til 2. umræðu í cfri deld allúngis í fvrradag. Skilaði þá heil- brigðis- og félagsmálanefnd áliti um frumvarpið. Framsögu- maður nefndarinnar er Eggcrt Þorsteinsson. Mælti nefndin einróma mcð samþykkt þess. Frumvarpið hljóðar svo: * j Hagstofa íslands skal reikna fiSHIIS la í spænsku í vísitölu byggingarkostnaðar, er sýni breytingar hans frá 1. október 1955. Vísitala þessi skal reiknuð út þrisvar sinnum á ári, miðað við verðlag í Reykja- vík í febrúarmánuði, júnímán- uði og októbermánuði, og gild- afli á Sanðárkréki Fregn til Alþýðublaðsins. Sauðárkr'óki í gær. NÝLEGA hafa landað liér tveir togarár. Á föstudaginn Jörundur, og Norðlendingur ó niániidag, 50 tonnum. Áfli hefur verið sæmilegur hjá tiillubátum í net. í gær fengu þeir dálítið af loðnu, í fyrsta sinn, og gátu 2 bátar ró- ið með loðnu fyrir beitu. Afl- inn er unninn í frvstihúsi Kaup félags Skagfirðinga. Gott veð- ur hefur verið undanfarið. NÚ á næstunni hefst kennsla i sþænsku í háskólanum, en hana annast Jósé A. F. Romero sendikennari. Kennt verður í ir hver visitala i 4 manuði fra flokkunli eftir þvi hvort 1. marz, 1. juli og 1. november __ að telja. byrjendur er að ræða eða ekki. Þar sem kennslutímanum er senn lokið, mun kennslan í ap Nú er svo fyrir mælt í lögum, að vátryggjandi húsa breyta yátryggingarverði | námskelðif sem hefst skuli ] rilmánuði aðallega vera til und þeirra eftir vísitölu byggingar kostnaðar ,og skal þá sú vísi- tala, sem er í gildi við byrjun viðkomandi vátryggingartíma- bils, ráða brunabótaverðinu allt tímabilið. TENGDAR ELDRI VÍSITÖLUNNI. 2. grein. Vísitölur byggingarkostnaðar eftir 1. október 1955 skulu tengdar við eldri vísitölur, reiknaðar út samkvæmt lögum nr. 87/1943, með því að marg- falda hinar fyrr nefndu með tölunni 9.69, Hagstofan getur að öðru leyti úrskurðað um j vafaatriði, er kunna að koma j í ljós í sambandi við tengingu ! nýju vísitölunnar við .(hina j eldri, þar á meðal um það, hvernig vátryggingarverð húsa utan Reykjavíkur skuli ákveð- ið á grundvelli nýju vísitölunn- ar haustið 1957. ÁKVÖRÐUN SÖLUVERÐS HÚSA. 3. grein. Við ákvölðun á söluverði í- búða til samræmis við vísitölu byggingarkostnaða^Samkvæmt 8. tölulið 6. gr. og 1. málsgr. 20. gr. í lögum nr 36/1952, um op- inbera aðstoð við byggingar í- búðarhúsa í kaupstöðum og kauptúnum, skal fara þannig að: a. Hafi seljandi íbúðar eign- (Frh. á 3. síðu.i í upphafi næsta skólaárs. Kennslan er ókeypis og öll- um heimil. Kæra Arne Ander- sen er nú í athugisn ALÞÝÐUBLAÐIÐ spurðist j fyrir um það bjá sakadómara í gær, hvað liði máli þeirra, sem Arne S. Andérsen hugðist höfða gegn Modeforlaget Ella í Oslo. Sagði hann, að kæran væri komin, og send þaðan til Dóms- málaráðuneytisins. Þangað kom hún fyrir 5 dögum, og er þar nú í athugun. Að henni lokinni verður hún send utan til Nor- Væntanlegir nemendur eru I egs um Utanríkisráðuneytið, beðnir að koma til viðtals í 4. ! en á þessu stigi málsins er kennslustofu háskólans föstu- ! ekkert frekar um þetta að dagskvöld 29. marz kl. 8.15. | segja. 32 sfúlkur munu í sumar vinna sem flug- þernur á vegum Loffleiða; 14-15 nýjar Daglegar ferðir milli Ameríku og Bretlands heíjast um miðjan maímánuð Stjórnmálanám- skeið F.U.J. í Hafnarfirði NÆSTl fundur stjórn- málanámskeiðs Félags ungra jafnaðarmanna í Hafnarfirði verður í kvöld kl. 8,30 í Al- þýðuhúsinu við Strandgötu. Þar talar Jón P. Emils, lö-g- fræðingur, um „Stjórnskip- unarlög íslands“. Eftir fundinn verður þátttakend- um boðið upp á kaffi. Þátt- takendur eru beðnir um að mæta stundvíslega. 7. einvígisskákin fór í bið eftir 42 leiki. Miklar líkur laldar á, að Friðrlk vinni skákina; teflt verður áiram í kvöld 7. EINVÍGISSKÁKIN þeirra h4, h5. 21. c3, Db6. 22. Dc4, Friðriks Ólafssonar og Her- manns Pilnik var telfd í fyrra- kvöld í Sjómannaskólanum. Framan af hafði hann lakari stöðu og miklu minni tíma, en tókst að rétta sinn hlut svo, að þegar skákin fór í bið eftir 42 leiki, var hann komin með peð yfir, og eru taldar mjög góðar horfur á, að honum takist að vinna skák þessa. Verður hún telfd áfram í kvöld, en ekki var endanlega vitað í gær, hvar það yrði. Hér á eftir fara þessir 42 leikir, svo og staðan í biðskák- inni: ■ Hvítt: Pilnik. Svart: Friðrik. 1. e4, Rf6. 2. e5, Rd5. 3. d4, d6. 4. Rf3, g6. 5. Bc4, c6. 6. exd, Dxd. 7. o-o, Bg7. 8. Rbd2, o-o. 9. Hel, Bg4. 10. h3, BxR. 11. RxB, Rd7. 12. Bb3, e6. 13. Bg5, R5b6. 14. De2, a5. 15. a4, Rd5. 16. Hadl, Hfe8. 17. Re5, h6. 18. | Bd2, RxR. 19. exR, Dc7. 20.! Had8. 23. Bcl, Re7. 24. HxH, HxH. 25. Bg5, Hd7. 26. He2, Rfá. 27. Bc2, Dxb2. 28. Bxf5, Dal'í'. 29. Kh2, gxf5, 30. He3, Hdl. 31. Kg3, Hhl. 32. Bf6, Ddl. 33. BxB, KxB. 34. Df4, Dg4t. 35. DxD, hxD. 36. Hd3, b5. 37. Hd6, bxa4, 38. Hd4, Hel. 39. Hxa4, Hxe5. 40. Hc4, He2. 41. Hxc6, Hc2. 42. Hc4. Og Friðrik lék biðleik. m m ém * n ■ ■ 3 m m mm X má I I p wm iil H mm m ABCDEFGH Staðan eftir 42. leik hvíts. ÞESSA DAGANA stendur yf- ir fjögurra vikna námskeið, sem Loftleiðir halda fyrir væntan- legar flugþernur. Félagið mun liefja daglegar flugferðir milli Ameríku og Bretlands og meg- inlands Norður-Evrópu með viðkomu á íslandi frá miðjum n. k. maímánuði, en fyrir þann tíma verður að auka starfslið, einkum áhafnir flugvélanna, og er gert ráð fyrir að í sumar þurfi 32 stúlkur að vinna að flugþernustörfum á vegum fé- lagsins, en þess vegna þarf nú að ráða 14—15 til viðbótar þeim sem fyrir eru. Loftleiðum bárust rúmlega 30 umsóknir um hinar nýju flugþernustöður, og voru úr þeim hópi valdar 23 stúlkur, sem talið var að einkum gætu komið til greina, og byrjuðu þær á námskeiðinu 11. þ. m. Kennt er 2—3 stundir daglega. Plöntuvikan í Flóru stendur enn yfir. Plöntusýningin síðast- liðinn sunnud. var aíar fjölsótt og komust. færri að en vildu. Hér getur að líta þýzka plöntu- og skreytingafræðinginn er hann afhendir 5000 gesti sýningarinnar skrautiurt til minningar um komuna. Hin áriega sæiuvika Skagfirðinga hefsl á i sunnusat Skemmtiatriði vikunnar verða mörg og fjölbreyit HIN ÁRLEGA sæluvika Skagfirðinga hefst næstkomandfi sunnudag á Sauðárkróki. Dagskrá vikunnar er mjög fjölbreyti •að vanda. Hefst hátíðin kl. 2 o. h. á sunnudag með guðsbjón- ustu í Sauðárkrókskirkju. Kvikmyndasýning verður kl. 5 e. fa„ og vcrða kvikmyndir sýndar á hverjum degi í Biíröst (Sauð- árskrókshíó). Kl. 8 um kvöldið verður frumsýning á leikritinia Gasljós, sem Leikfélag Sauðárkróks sýnir. fimmtudag verður sama dag- skrá, nema hvað kvikmynda- sýningarnar verða tvær. Á föstudag er mjög fjölbrsytt skemmtiatriði. í barnaskólan- verður Málfunclur s.úd- um (Frh. á 11. síöu.) Á mánudag verður kvik- myndasýning og barnaskemmt un. Á þriðjudag kvikmynda- sýning og leikritið Gasljós. Stúikurnar eru á aldrinum 20 i Sama verður ámiðvikudag, auk —25 ára, flestar Reykvíkingar. Þess dansleikur að lokinni sýn- aliar með nokkurt skólanám að ! inSunni ((gömlu dansarnir). A. bafei, er sumar hafa stundað, j---------------- --------------------------------------- bæði heima og erlendis. ! MARGAR GREINAR Brezkit ferðaskriístofumenn í boði Lcftieioa KenNn?Deí,Rm. a. eftirgreint: Unllu ferð um ísland ti] Bandaríkjanna í bappdrætti fiamieiðsla, veitingar í flugvél-1 j>eGAR Loftleiðir opnuðu'i boð Loftleiða. Sendiherrá ís* um og undirbúningur hennai, skl.jfstofu sina [ London mánu- lands í Bretlandi, Dr. Kvisdmm jalp í viðlögum, gerð margvis-j jagjnn 2i. janúar sl. var á-j Guðmundsson, dró miðn meS5 kveðið að efna til happdrættis j 6 ncfnum úr öskjum, þar sem um frí flugför frá Bretlandi til j komið hafði verið fyrir miðurm New York auk nokkurra daga j með nöfnum tæplcga 1400 fcrða viðdvalar í Ameriku og Islandi! skrifstofa í Bretlandi, Skotlandi og Irlandi. Auk þeirra, sem vinninga fengu, var ákveðið að bjóða í förina fulltrúum ferðaskrifstof- unnar, sem seldi fyrsta farmið- j ann með Loftleiðum eftir að j flugleiðin til Skotlands var'opn uð á ný í haust og ennfreriur j blaðamanni frá tímaritinu í kvöld er síðasta spilakvöld-, ús Ástmarsson, bæjarfulltrúi, Travel Trade Gazette, sem eink ið í fimm kvölda spilakeppni j ávarp og ennfremur verður um fjallar um ferðamannanák Alþýðuflokksfélaganna í sagt frá árshátíð Alþýðuflokks-j í happdrættinu unnu -ig- Reykjavík. Verða heildarverð-j ins, er verður á næstunni. endur tveggja ferðaskrifstofa í launin fyrir keppnina veitt í j Byrjað verður að spila kl. 8,30! Skotlandi og fjögurra í Eng- legra skipsskjala, er einkum varða tollgæzlu, útlendingaeft- irlit o. ,fl., almenn farþegaaf- (Frh. á 11. síðu.) Reykvíkingar! Síðasta kvöldið í flmm-kvölda-spilakeppni Alþýðuflokksfélaganna er í Iðnó í kveld kvöld auk venjulegra kvöld- verðlauna. í Iðnó og eru þátttakendur j landi. hvattir tii að koma stundvís-j Þessir boðsgestir Loftleiða Á spilakvöldinu flytur Magn- lega. Framhald á 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.