Alþýðublaðið - 24.04.1957, Page 4

Alþýðublaðið - 24.04.1957, Page 4
MiSvikudagur 24. apríl 1957 AtþýSubiaSiS Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmundsson. Préttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Biörgvin Guðmunddsson o-g Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími 4906.. Afgreiðslusími: 4900. Prentsmiðja Alþýðublaðsins, Hverfisgötu 8—lö. Tími til kominn VÍSIÍt sagði í forustugrein gerast fyrir löngu. Hræðsla á dögunum, að mikill ótti Vísis er aðeins fjölskyldu- viö framtíðina ríki nú í hug- mál Björns Ólafssonar og um íslendinga vegna ríkis- annarra slíkra. Þeim vor- stjómar vinstri flokkanna. kennir enginn nema Vísir. Er þetta nánar skilgreint Vísir þýkist verða var við með þeirri fullyrðingu, að samdrátt í átvinnulífinu. -stefna núverandi ríkisstjóm- Slíkt er misskilningur. Hjól ar gangi næst því að vera framleiðslunnar snýst betur bfsókn á hendur þeim, sem nú en í tíð fyrrverandi rík- eitthvað eigi eða reki at- isstjórnar, svo að Sjálfstæð- vinnu, svo sem verzlun og ismenn ráða engum úrslit- iðnað. Síðan kemur í ljós, að um til heilla í því efni eins og hér muni átt við nýja stór- Vísir gefur í skyn. Sjálfstæð- eignaskattinn, enda hefur isflokkurinn ber ekki fram- Björn ólafsson fordæmt leiðsluna og þjóðarbúskap- hann á alþingi. Rök heild- inn fyrir brjósti — það er af salans em þau, að ósann- sú öldin, hafi hún nokkurn gjarnt sé að sams konar skatt tíma verið. Foringjar Sjálf- ur verði greiddur af sömu stæðisflokksins freista held- eigninni og fyrir sjö árum. ur ekki fjáröflunar á sviði Maðurinn mun sennilega fiskveiða, iðnaðar og heil- hafa í huga skúrinn fræga. brigðra viðskipta, þó að ein- En hverjir óttast raunveru staklingar, sem kjósa Ólaf lega framtíðina? Naumast Thors og aðra slíka hafi geta það verið iðnrekendur, framfæri af þvílíkum störf- því að þeir kvörtuðu sáran í um. Sjálfstæðisflokkurinn stjórnartíð Sjálfstæðis- gleymir framleiðslunni í manna, en virðast nú una stað þess að muna hana. Og hlut sínum ólíkt skár. Sann- þess vegna hafa viðhorf henn leikurinn er líka sá, að nú- ar breytzt til batnaðar eftir verandi ríkisstjórn hefur að núverandi ríkisstjórn tók reynt að greiða fram úr ýms- við völdum. Raunar er margt um vandamálum þessa fjöl- ógert í því efni, enda við ær- menna atvinnuvegar og inn vanda að glíma. En breyt stuðlað að viðgangi iðnþróun ingin er augljós, og hún spá- arinnar á íslandi. Slíkt ir góðu, hvað sem Vísir seg- gleymdist, meðan Ólafur ir. Thors, Bjarni Benediktsson og Ingólfur Jónsson störfuðu Almenningur í landinu er í stjórnarráðinu. Þeir höfðu ekki bölsýnn. Þvert á móti áhuga fyrir allt öðru. Hitt horfir hann björtum augum er athyglisvert, að Vísir í áttina til framtíðarinnar. nefnir verzlunina í þessu En auðkýfingarnir í heild- sambandi. En víst er þörf salastétt hafa hræðslusting í á nánari skilgreiningu. Það hjartanu. Vísir túlkar þeirra eru sem sé heildsalarnir, sem tilfinningar. Þeir vilja halda eru hræddir. Og þeim stend- áfram að njóta forréttind- ur mestur ótti af nýja stór- anna, sem þeim hafa staðið eignaskattinum. En almenn- til boða undanfarin ár að ingur tekur áreiðanlega eng- frumkvæði Sjálfstæðisflokks an þátt í þeirri hræðslu. ins. Þá vanlíðan þarf ekki að Honum finnst ekkert illt til harma. Hún er góðs viti. Við- þess að hugsa, að auðkýfing- brögð Vísis taka af öll tví- arnir leggi einhverja fjár- mæli um það, að núverandi muni af mönkum, svoaðunnt ríkisstjórn stefnir í rétta átt sé að byggja yfir alþýðufólk- og ætlar að rækja skyldu ið og leysa hnúta efnahags- sína við þjóðina. Slíkt þykir málanna. Það hefði þurft aðhúsbændum heildsalablaðs- Utan úr heimi: Tilboð óskasf í nokkrar fólksbifreiðar, jappa og vörubifreið, er verðfe til sýnis að Skúlatúni 4, kl. 1—3, föstudag- inn 26. þ. m. • Tilboðin opnast í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Kadar, Nagy o í BROTTFARARRÆÐU sinni, er hann hélt frá Moskva, gaf Kadar hinum rússnesku gestgjöfum sínum það loforð, að lögregla hans mundi brjóta á bak aftur andstöðuna í Ung- verjalandi með aðferðum, er væru eins harðneskjulegar — eða harðneskjulegri -— en þær, sem fyrirrennari hans, Rakosi, hefði beitt. Og hann gerði mönn um það Ijóst, að stjóm hans mundi hefja kerfisbundnar hefndarráðstafanir gegn upp- reisnarmönnum frá því í októ- ber. Þau mistök, sem gerð höfðu verið í stjórnartíð Rakosis, vom sem sagt þau, að hin fjandsam- Iegu öfl meðal fólksins höfðu ekki verið gerð algjörlega ó- skaðleg, og höfðu því á s'X hausti getað skipulagt andstoðu sína á ný og komið fram sem póltískt afl. Þetta er í samræmi við þær fréttir, sem borizt hafa frá Ung- verjalandi undanfarið um af- tökur, handtökur og brottvísan- ir úr landi. Lögreglan hefur bvi-jað fullkomna skrásetningu fólksins og tilgangurinn er fyrst og fremst að afla ná- kvæmra upplýsinga um, hvað hver einstaklingur gerði októ- berdagana á síðasta ári. Sá kuldi, sem Kadarstjórnin hefur mætt meðal mennta- manna, stúdenta og verka- manna, hefur orðið til þess, að hún hefur neyðzt til að leysa upp félög þeirra og handtaka marga af trúnaðarmönnum þein-a. Hún hefur neyðzt til að ganga á bak öllum loforðum um, að hin nýja stjórn mundi ekki snúa aftur til hinnar póli- tísku ógnarstjórnar, er tíðkuð var undir Rakosi. Þetta er persónulegur ósigur fyrir Kadar og hefur veikt að- stöðu hans í flokknum. Þeir skriffinnar og lögreglumenn, sem til síðustu stundar studdu Rakosi, , hafa ekki fyrirgefið Kadar, að hann gagnrýndi gamla kerfið. Þeir hrósa nú sigri. Þau áhrif, sem við verðum fyrir af ferð Kadars til SoVét- ríkjanna, eru, að sovétleiðtog- arnir hafa annars vegar lofað að styðja hann, af því að þeir hafa ekki áhuga á flokksstríði eða leiðtogaskiptum í Ungverja landi. En hins vegar hafa þeir þröngvað honum til að veita hinum hreina stalínisma í flokknum miklar ívilnanir. Meirihluti gömlu flokksleið- toganna frá tíma Rakosis og Gerös hafa verið settir út úr flokksforustunni, sumpart til þess að setja ekki stimpil á hinn nýja flokk, sumpart vegna þess, að þeir eru ekki á sömu línu og Kadar. í hinni nýju miðstjórn eiga aðeins sæti 37 menn í stað 83 í hinni gömlu. Af þessum 37 hafa 21 aldrei fyrr átt sæti í miðstjórn, og mjög margir, sennilega rúmur helmingur, hafa, < ins og Kadar, verið í ónáð hjá Rakosi einhvern tíma. En mecal starfsmanna flokks- ins — einkum utan höfuðborg- arinnar — er allt fullt af fólki sem fylgdi gömlu forustunni gegnum þykkt og þunnt. Það eru engin tök á að skipta um þá. Og þeir eiga sér formæl- endur í flokksforustunni, þ.á. m. Ferene Munnich og Karoly Kiss. I fjölda atriða hefur mótsetn- ingin komið í ljós. í fyrsta lagi hefur komið upp deila um við- horfið til stjórnar Rakosis. Til- hneigingin er sú, að gera sem minnst úr þeim mistökum, sem orðið hafa. Svo virðist sem Kadar hafi fyrir tilverknað Rússa dregið úr eða sleppt með öllu gagnrýninni á Rakosi úr ræðum sínum. Annað deiluefni er það, hvað gera skal við Imre Nagy, sem nú er haíður í haldi í Rúmeníu. Karoly Kiss hefur látið sér um munn fara orð, er benda til málaferla, en þessi hugmynd virðist hafa mætt andstöðu og ekki var minnzt á hana í álvkt- un miðstjórnarinnar; þar sem romsað var upp öllum syndum Nagys. Þau hörðu orð, sem Radar og Bulganin og aðrir. ræðumenn notuðu á meðan á sovétherferðinni stóð, benda til, að Rússar hafi þvingað Kadar til að hefja réttarhöld. En hvorki auknar ógnir, vétt- arhöld gegn Nagy né hálfgerð uppreisn Rakosis geta reist stal- ínismann við í Ungverjalandi. 9 milljónir Ungverja gengu úr skugga um það í október s.l., að keisarinn var ekki í neinum fötum. Það er óráð að byggja upp aftur hina kommúnistísku þjóðsögu — þá, sem hvatti kom- múnista til baráttu og sann- færði svo marga aðra um, að barátta gegn kommunisman- vun væri vonlaus. Stjórnin í Ungverjalandi verður hernáms- stjórn, sem getur haldið hlut- unutn gangaudi á meðan fólk reit, aö hún hefur hið líkam- lega vald sín megin. En ef mál- ið er skoðað undir stærra sjón- arhorni, getum við — eins og Júgóslavar — álitið, að Kadar byggi hús sitt á sandi. Minningarorð Stefán Nikulásson LAUGARDAGINN 23. marz sl. var borinn til grafar frá Þjóðkirkju Hafnarfjarðar Stef- án Nikulásson, Gunnarssundi 6. Foreldrar hans voru Þórunn Sigurðardóttir og Nikulás Stef- ánsson, bæði Skaftfellingar að ætt. Fæddur var Stefán 12. fe- brúar 1875. Sín bernsku- og unglingsár dvaldi hann á Rang- árvöllum, með foreldrum sín- um, sem þar bjuggu og tveim- ur bræðrum sínum. Þar kynnt- ist hann myndarlegri og góðri stúlku, Vilborgu Bjarnadóttur, sem hann gekk að eiga árið 1901. Þau reistu sér bú að Gadd stöðum á Rangárvöllum, þar var oft gestkvæmt á þeim tím- um, enda bæði hjónin gestrisin með glaða lund. Ég man margt síðsumarkvöld, er bræðurnir allir þrír og vinir þeirra, sem margir eru horfnir af sjónar- sviðinu, komu á góðhestum sín- um og sungu af glaðværð og fjöri, því allir voru þeir hesta- og söngmenn góðir. Árið 1914 fluttu þau hjónin til Hafnarfjarðar. Þau tóku tvö fósturbörn, piltinn Jón Árnason misstu þau í sjóinn 1920, var það þungt áfall. Næsta áfall var er Stefán missti konu sína árið 1937, og hið þriðja er hann 12. febrúar sl. missti bróður sinrt Gísla, en alltaf hafði verið mjög kært með þeim bræðrum, enda áttu þeir margt. sameiginlegt. Nú er aðeins einn hinna þriggja bræðra eftir. Ég veit hann sakn- ar mjög bræðra sinna, en minn ingin lifir þó að maðurinn deyi og huggun er okkur öllum að góðum minningum um vini okk ar. Stefán var einn þeirra manna, sem bar með sér birtu og yl hvar sem hann fór, sí- glaður og orðheppinn, enda skynsamur vel, hann var trú- maður, tryggur og hreinn í lund, átti marga vini, en engan óvildarmann. Síðustu árin bil- aði heilsan og kraftarnir minnk uðu, sjónin dapraðist og hvarf að síðustu næstum alveg, en sínu glaða, góða skapi hélt hann til hins síðasta. Fósturdóttir hans hugsaði um og hlúði að pabba sínum af hjartanlegri alúð og' kærleika. Guð blessi hana fyrir hanri mikla manndóm, er hún sýndi honum. Vertu sæll, vinur. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Margrét Sigurþórsdóttir. T* Sumarfagnaður Stúdentafélags Reykjavíkur er í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Til skemmtunar verður: 1. Ævar Kvaran leikari les upp lióð þekktra manna frá skólaárum þeirra. 2. Einsöngur, Guðmunda Eliasdóttir með aðstoð Frits Weisshappel. 3. Friðfinnur Ólafsson viðskiptafræðingur fagnar sumri. 4. Dans. Aðgöngumiðasala í Sjálfstæðishúsinu kl. 5 — 7 í dag. Ágóði rennur í Sáttmálasjóð. Stúdentafélag Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.