Alþýðublaðið - 27.04.1957, Side 3
Laugardagur 27. apríí 1957
A í |j ý $ u b i a $ \ ð
Ferming í Laugarhéskirkju
sunnudaginn 28. apríl kl. 10.30.
(Séra Garðar Svavarsson.)
DRBNGIR:
Bjarni Þór Bjarnason,
Hrísateigi 12.
Björgvin Björgvinsson,
Borgartúni 6.
Gísli Halldór Friðgeirsson,
. Sundlaugavegi 24.
Guðbrandur Bogason,
Miðtúni 10.
Guðmundur Gunnarsson,
Miðtúni 3.
Hreiðar Valberg Guðmundsson,
Laugateigi 5.
Jakob Líndal Kristinsson,
. Hofteigi 02.
Jón Ingi Pálssoii,
Sundlaugavegi 8.
Jón Leifur Ólafsson,
Eskihlíð 22 A.
Kristján Ásgeir Ásgeirsson,
Laugavegi 27 B.
Matíhías Matthíasson,
Laugarásvegi 25.
Valur Kristinsson, Hrísateigi 15.
Þorbjörn Guðjónsson,
Laugateigi 46.
STÚLKUR:
Anna Kristjánsdóttir,
Hrísateigi 8.
Anna Sigríður Helgadóttir,
Hraunteigi 5.
Anna Sigurðardóttir,
Kambsvegi 34.
Asta Hraunfjörð,
Heimahvammi, Bíesugróf.
Edda Sigrún Gimnarsdóttir,
Miðtúni 56.
Guðfinna Ragnarsdóttir,
Hofteigi 4.
Guðríður Þórdís Jónsdóttir,
Hrísateigi 1.
Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir,
Laugateígi 46.
Guðrún Margréí Jakobsdóttir,
Sigíúni 53.
Jngibjörg Koibrún Þóraríns-
dóttir, Sogavegi 196.
Kristín Júlíusdóttir,
Laugateígí 42.
Margrét Einarsdóttir,
Skúlagötu 80.
Ólöf Effa Jónsdóttir,
Hofteigi 26.
Petra Stefáhsdóttir,
Laugateigi 48.
Sigríður Helga Agnarsdóttir,
Staðarhóli við Dyngjuveg.
HANNES Á BORNINB
l VETTVANGUR DAGSINS
i
Bannið á Vagg og veltu-plötunni — Bréf frá Benja-
mín Sigvaldasyni — Dreþur lögreglan alla keííi?
< Um drukkna bílsíióra
MIKIÐ ER EÆTl um bannið á
vagg- og veltu-plötunni. Yfir-
leitt er ég andvígur algerum
bönnum, nenxa á brennivíni, þar
er ég með. Hins vegar hefur áð-
ur verið siiúið upp í grín lcunn-
ttm Ijóðum og jafnvel sáímum
og þeir hafa heyrzt þannig í
Ríkisntvarpinu. Ef til vill hafa
margir reiðst, en enginn heimt-
áði bann. Þó hefiir úívarpið
ekki fluít þau skríþi síðan.
BENJAMÍN SIGVALÐASON
skrifar: j.Blöðin hafa flutt þá
furðulegu fregn, að hið háttvirta
utvarpsráð haíi stranglega bann
að flutning hljómplötxtnnar
„Vagg og veita". Gaman væri
áð vita hverrá hagsmunum sé
verið að þjóna með þessari fá-
ránlegu ráðstöfun. Samkvæmt
niínum smekk er lagið fagurt
og söngur Erlu Þorsteinsdóttur
svo yndislegur, að hann tekur
fram söng margra annarra, sem
láta til sín heyra í útvarpinu, og
má þar þó heyra margar góðar
raddir.
OG SVO ER ÞAÐ TEXTÍNN
við lagið. Hann er sagður vera
eftir húmoristann Loft Guð-
mundsson, og ætti það að vera
næg trygging fyrir því, að hann
sé framtaærilegur ■— og meira
en það. Líklega hefur hið hátt-
virta útvarpsráð eltki áttað sig
á því, að hér er um hreina gam-
anvísu að ræða, eða jafnvel skop
vísu, sem einmitt hittir í mark.
Og vel sé höfundinum fyrir það.
MIG MINNIR að ég sæi það í
einhverju blaði, að höfundur
textans væri að vanvirða stór-
skáldin okkar, Jónas Hallgríms-
son og Kristján Fjallaskáld. En
því fer vitanlega víðs fjarri. Er
; ég ekki i vafa um, að þessi
skáld mundu skilja hvað höf. er
að fara, ef þeir mættu á hlýða.
Sjálfir voru þeir mestu háðfugl-
- ar, þegar þ.ví var að skipta, og
gamansemi þeirra varð þjóð-
kunn á sínu.m tíma. T. d. örti
glristján einhverju sinni, þegar
allt lék í lyndi: „Lifið allt er
leikur,— sem líður tra-la-la.“
ÉG ER SVO LEIÖUR yfir
því, að fá ekki að heyra umrætt
lag í útvarpinu, að ég þoldi ek :
við, og brá mér upp að Vífil;
stöðum, og fékk að hlusta á það
hjá hinum þjóðkunna plötusafn-
ara Gísla Sigurðssvni, sem góð-
fúslega varð við ósk minni. Flyt
ég honurn beztu þakkir fyrir.
Jafnframt skora ég á útvarps-
ráð, að afnema þegar þetta fá-
ránlega taann sitt.“
GOMUL KONA skrifar:
„Viltu vera svo vænn og birta
fyrir mig 3 spurningar til yfir-
valtíanna, ssm láta 'drepa úíi-
legukettina svokölluðu. Ég ias
nefnilega í dagblaði nýlega, að
nú væru yfirvöldin hætt að
drepa kettina í bili, svo að þau
hugsá sér víst að hefja nýja her-
ferð áður ,en langt um líöur, og
er sííkt illa farið. En hvernig
fara yfirvöldin að þekkja úti-
leguketti frá öðrum köttum? Og
er það nú alveg víst að þau
grípi ekki síundum heimilis-
ketti? Eða hafa þau leyfi til að
drepa alla ketti, sem þau fyrir-
hitta?
ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ að ég
bið þig um að birta þetta er su.
að ég hef átt þrjá ketti og hurfu
tveir þeirra eins og jörðin hefði
gleypt þá. Þ-eir voru mjðg heima
kærir og ég gaf beim nóg að etaí
En ég er ekki kunnug lögunum,
| og ég á bágt með að trúa því að
1 yfirvöldin hafi leýfi til að drepa
! alla k-etti, sem viðra sig úti í
hreina loftinu. En mér þótti svo
einkennilegt þetta kattahvarf.
Ég vonast til þess að l’á svar við
þessum spurningum mínum.“
GRAMUR skrifar: „Þú ert að
vonum áhyggjufullur vegna sí-
vaxandi ölvunarslysa við bif-
reiðaakstur og hefur stxmgið upp
á, að refsingar verði þyngdar,
m. a. með því að svipta niehn
ökuleyfi, þyngja sektir o. fl.
Þettá mundi allt til bóta, en
tæplega nægilegt.
ÉG ÞYKIST MUNA, að fyrir
nokkrum árum giltu þær regl-
ur, að eí ökumenn ollu slysum
og reyndust undir áhrifum á-
fengis, þá voru þeir skilyrðis-
laust dæmdir í fangelsi, og ég
held að mig rangminni ekki, að
eftir að * byrjað var að fram-
fylgja þessum refsiákvæðum
hafi „ölvúharslys“ þvf nær horf-
:N Því ekki að taka þessa refs-
,u upp aftur?“
Hannes á horiaimi.
j Þórhildur Y?igdís Sigurðardóttir,
I Tungu, Suðúrlandsbraut.
í Þórunn YVoods, Laugateigi 32.
PERMING ARBÖRN
! séra Gunnars Árnasonar í Frí-
i kirkjtinni 28. april kl. 10.30.
STULKUR:
Diana Árnadót-tir,
HólmgarSi 17.
Ingibjörg Morterisen,
Bústaðabletti 23.
Steila Berglind Hálfdanardóttir,
Heiðvangi við Háaleitisveg.
Sigríður Kristjánsdóttir,
Fossvogsbletti 56.
Guðrun Áslaug' Yrakliniarsdóttir,
Hólmgarði 64.
Halldís Anna Gunnarsdóttir,
Háaleitisvegi 3G.
Þorgerður Gizurardótíir,
Sogahlíð við Sogaveg.
Sólrún Sigríður Garðarsdóttir,
Ásgötu 6 vio Ðreiðhoitsveg.
Esther Frímann Eiríksdottir,
Heiðargerði 96.
Ragnheiður -Sæberg Eyjólfs-
dóttir, Akurgerði 13.
j Rakei Guolaug Bessadóttir,
Bústaðavegi 65.
Kolfinna I-Cetilsdóttir,
Langagerði 1-03.
DRENGIR:
Halldór Pálsson, Hólmgarði 25,
Arnór Guðbjartsson,
Hæðargerði 13.
Hannes Sigurðsson,
Langagerði 66,
Ingibergur E-líasson,
Fossvogsbletti 21.
Guðmundur Vígnir Sigurbjarn-
arsbri, Hólmgarði 14.
Björn Bjarnarson,
Fossvogsbletti 5.
Sigurður Gíslason,
Hæðargarði 42.
Hörður Alfreðsson,
Hæðargarði 10.
Magnús Tómasson,
Bústaðavegi 67.
Björgvin Guðmundsson,
Hólmgarði 17.
Haraldur Egill Sighvatssón,
Teigagerði 15.
Jakob Jakobsson,
G-ilsba-kka, BlesugróL
lylagnús Magnússon,
. Dalbæ, Blesugróf.
J-íelgi Baldursson,
Hæðargarði 44.
Ámundi Ævar,
Efstalandi, Kópavogi.
Gunnar Guðlaugsson,
Meltungu við Brfeiðholtsveg.
Andreas Bergmann,
Háagerði 39.
Ólafur. Kristinn Sigurðsson,
Hæðargarði 2.
áustu-r um land til Þórshafn-
ar hinn 30. þ. m. Tckið á móti
flutningi til
Hornafiarða-r
Djúpavogs
Breiðdalsvíkur
Stöðvarf járðar
Borgarfjarðar
Vöþnafjárðar og
Bakkafjarðar
1 dag.
Farseðlar seldii
mánudag.
)
}
?
)
S
Y.
s -
í •
)
v
i
\
;
tngéffscafé
ingóifscafé r
í kvöld kl. 9.
AÐGÖNGUMIÐAR SELÐIR FR'Á KL. 5.
SÍMI 2:826. SÍMI 2828.
ódvrú — mikíð úrval.
Blóma- og grœnmetismarkaðurinn.
Ef.tirsótta grasfræið komið og einnig
bóndarósin.
eru 4§68 og 4S01.
tmtiitmiiriiiiw'iixti
PRIMCE POLO
»■ » * ■ e * • t ■ ** * * •
e « » k r w * *
MMimm
S' S'
s s
s
s
s
s
s
s
s
s.
s
s
s
>
s
s
V
s
S í
S s
s s
s s
s s
s s
s s
s s
s s
s s
í kvöld kl. 9.
s s
vtí> AZfJAXt-tÓL 5
exieffinn skemmfa.
röngumiðasala í íðnó
frá kliikkan 4.
) s
S s
S S
s
s
s
V
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
V
S ■
V
s
s
, s ;
s
\
s
V,
mrm'mimi*